Ljósmæðrablað 1.tbl 2011

Page 3

Efnisyfirlit Ljósmæðrablaðið gefið út af Ljósmæðrafélagi Íslands Borgartúni 6, 105 Reykjavík sími: 564-6099, fax: 588 9239, netfang: lmfi@ljosmaedrafelag.is, heimasida: www.ljosmaedrafelag.is/felag

4. Ritstjórnarspjall 6. Ávarp formanns LMFÍ 7. Notagildi skipulagðar foreldrafræðslu á vegum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins: Sjónarhorn foreldra fyrir og eftir fæðingu Helga Gottfreðsdóttir

Ábyrgðarmaður: Ester Ósk Ármannsdóttir formaður@ljosmaedrafelag.is formaður LMFÍ

16. Raddir erlendra kvenna: menningartengd viðhorf og reynsla af barneignarferli og barneignarþjónustu á Íslandi Birna Gerður Jónsdóttir, Sigrún Gunnarsdóttir og Ólöf Ásta Ólafsdóttir

Ritnefnd: Hrafnhildur Ólafsdóttir, ritsjóri s: 846 1576 hrafno@internet.is Stefanía Guðmundsdóttir stefania@thorlacius.com Ásrún Ösp Jónsdóttir asrun@yahoo.com Ritstjórn fræðilegs efnis Ólöf Ásta Ólafsdóttir, olofol@hi.is Valgerður Lísa Sigurðardóttir, valgerds@landspitali.is Sigfríður Inga Karlsdóttir, inga@unak.is Myndir Margrét Björnsdóttir Guðrún G. Eggertsdóttir Helga Sigurðardóttir Lilja Þórunn Þorgerisdóttir Hrafnhildur Ólafsdóttir Shutterstock.com Auglýsingar Vokal ehf. s: 866 3855 Umbrot og prentvinnsla Ísafoldarprentsmiðja Ljósmæðrablaðið er opinbert tímarit Ljósmæðrafélags Íslands og er öllum ljósmæðrum heimilt að senda efni í blaðið. Greinar sem birtast í blaðinu eru alfarið á ábyrgð greinahöfunda og endurspegla ekki endilega viðhorf ritsjóra, ritnefndar eða Ljósmæðrafélagsins. Það er stefna ritnefndar að a.m.k. ein ritrýnd grein sé í blaðinu hverju sinni og hún ákilur sér rétt til að hafna greinum sem eru málefnum ljósmæðra óviðkomandi. Gert er ráð fyrir að gefa út tvö tölublöð á ári. Skilafrestur er í samráði við ritnefnd og skal efni berast á tölvutæku formi. Forsíða Mynd af móðurlífi sem birtist í SA NIJE YFERSETVKENNA Skoole: Edur stutt UNDERVIJSUN Umm Yfersetu Kvenna Konstena. Höfundur Buchwald, Balthazar Johann de. 1749.

24. Upplifun verðandi mæðra af ómskoðun vegna gruns um vaxtarskerðingu hjá fóstri á meðgöngu Sigríður Rut Hilmarsdóttir. Sigfríður Inga Karlsdóttir og Helga Gottfreðsdóttir 31. Það dró mig niður, alveg endalaust, þessi endalausi sársauki Reynsla og líðan kvenna sem fá verki í geirvörtur við brjóstagjöf Sveinbjörg Brynjólfsdóttir, Hildur Sigurðardóttir og Ólöf Ásta Ólafsdóttir 38. Menn sem skelfa og niðurlægja: Lýsing íslenskra kvenna af mönnum sem beita þær ofbeldi á heimili sínu á meðgöngu og endranær Ástþóra Kristinsdóttir og Sigríður Halldórsdóttir 46. Greining léttbura á meðgöngu - Tíðni ógreindra léttbura og þættir sem hafa forspárgildi fyrir greiningu þeirra Birna Málmfríður Guðmundsdóttir 52. Ljósmæður á Íslandi: Áhrif vinnuumhverfis á líkamlega og andlega heilsu Hildur Brynja Sigurðardóttir 57. Fæðingarsaga Lilja Þórunn Þorgeirsdóttir 59. Ljósmæðramenntun í 250 ár á Íslandi Ólöf Ásta Ólafsdóttir 60. Ferðin yfir Gölt Jónína Ingólfsdóttir 62. Ferðasaga úr Ljósmæðraskólanum 64. Fréttir af félagsstarfi 67. Stjórnarfundur NJF 72. Oddrúnarpistill 73. Stjórn og nefndir LMFÍ 2011-2012 74. Málstofan í ljósmóðurfræði 75. Minningabrot frá fæðingadeild María Björnsdóttir 78. Skóburstun, lausnarleit og vísindastörf Viðtal við Guðrúnu G. Eggertsdóttur og Ólafíu Aradóttur

ISSN 1670-2670

júlí 2011 • Ljósmæðrablaðið

­3


Millions discover their favorite reads on issuu every month.

Give your content the digital home it deserves. Get it to any device in seconds.