Page 1

15. maí 2011 Kl. 14:00 Varmárvöllur

Afturelding - KF Molar ♦

Fyrrverandi landsliðs- og atvinnumaður í Knattspyrnu, Lárus Orri Sigurðsson er þjálfari KF.

Lið KF, Knattspyrnufélag Fjallabyggðar, var undir merkjum liðs KS/Leiftur á seinasta tímabili en liðin sameinuðust í eitt lið í nóvember í fyrra.

Aftureldingu er spáð 2.sæti í 2.deild þetta árið en KF er spáð 6.sæti hjá vefmiðlinum Fótbolta.net.

Orð frá ritstjóra ♦

Nýtt tímabíl, ný lið, nýir leikmenn. Þá er komið að því við hefjum leikinn í 2.deild þetta árið gegn liði KF. Eftir misjafnt gengi í leikjum á seinasta ári var niðurstaðan 7.sæti í fyrra sem er öruggt sæti í 2.deild. Nokkur stakkaskipti hafa orðið á leikmannahópnum en kjarni liðsins hefur haldið sér að mestu leyti frá seinasta tímabili. Liðið varð Lengjubikarmeistari í B-deild karla í lok apríl sem sýnir að liðið er á réttri braut. Þorsteinn Magnússon er áframhaldandi þjálfari frá seinasta ári og það ríkir gott andrúmsloft í hópnum með hann undir stjórn. Það er því ekkert annað að byrja tímabilið af krafti og taka fyrstu 3 stigin hér í dag. Áfram Afturelding!


Afturelding Markverðir: Ari Þór Kristinsson

KF Aldur 23

Markverðir: Halldór Ingvar Guðmundsson

Aldur 19

Sigurbjartur Sigurjónsson

24

Nezir Ohran

38

Steinar Örn Gunnarsson

20

Varnarmenn: Ásgeir Örn Arnþórsson Ernad Mehic

Aðrir Leikmenn: Ragnar Hauksson

35

Agnar Þór Sveinsson

35

35

Sigurbjörn Hafþórsson

23

23

Gabríel Reynisson

21

32

Halldór Logi Hilmarsson

20

22

Arnar Geir Ásgeirsson

20

25

Ingimar Hlynssson

19

22

Kristófer Hlynsson

20

Milan Lazarevic

29

Heiðar Gunnólfsson

32

Birgir Sæmundsson

20

Þorvaldur Sveinn Guðbjörnsson

33

Ástþór Árnason

19

Fannar Hafþórsson

19

Andri Sveinsson

17

Alexander Örn Kristjánsson

18

Kristján Viljhjálmsson

23

Milan Lazaervic

29

Aron Ingi Kristinsson

22

Þórður Birgisson

28

Trausti Örn Þórðarson

21

Milos Glogovac

31

Guðni Brynjólfur Ásgeirsson

18

Gunnar Davíð Gunnarsson Helgi Þór Guðjónsson John Andrews (F) Snorri Helgason Sævar Freyr Alexandersson Miðjumenn: Andri Freyr Sigurðsson Arnór Snær Guðmundsson Birgir Freyr Ragnarsson Guðmundur Kristinn Pálsson Halldór Bogason Jón Fannar Magnússon Wentzel Steinarr Ragnarsson K. Sóknarmenn/Kantmenn: Alexander Aron Davorsson Alexander Hafþórsson Arnór Þrastarson Atli Freyr Gunnarsson Magnús Már Einarsson Steinar Ægisson

18 23 18 19 26 22 20 25 24 24 22 19

Þjálfarar: Þorsteinn Magnússon (Þ) Enes Cogic (AÞ)

Þjálfarar: Lárus Orri Sigurðsson (Þ) Ragnar Haukur Hauksson (AÞ)

Starfsmenn: Jens Ingvarsson Erlendur Örn Fjeldsted Kjartan Óskarsson


Hin Hliðin Að þessu sinni fáum við að sjá hina hlið leikmannsins, Snorra Helgasonar.

Gælunafn: Korr-Korr, José, Flúða Snorri, Snúlli.

Molar ♦

Ásgeir Örn Arnþórsson kom á láni til Aftureldingar frá Fylki á dögunum en hann getur leikið á kantinum og í bakverðinum.

Afturelding gerði jafntefli 2-2 við lið Fjölnis sem leikur í 1.deildinni, í seinustu viku.

Uppáhalds drykkur: Það hlýtur að vera kókómjólk eftir erfiða æfingu! Besta staða á vellinum: Er mikill framherji og líður best þar en það vantar bakverði í þetta lið þannig ég hleyp í skarðið þar. Uppáhaldsleikmaður í liðinu: Helgi þegar hann er að hlaða í laserinn. Hver er mesti grínarinn í liðinu: Þetta er auðvelt, það er bara einn sem getur ekki hætt að grínast og það er hann Biggi, eða Öni Armstrong eins og hann er kallaður núna. Skemmtilegt atvik sem þú hefur lent í, í leik: Þegar ég var að spila með Hrunamönnum í gryfjunni á Flúðum á móti Fjölni. Títtnefndur Biggi var einmitt að spila þar að ég held og þá kom flugvél yfir völlinn í svona 10 metra hæð yfir okkur og lenti á túninu við hliðiná. Það sem Fjölnismenn vissu ekki var að þetta var leynivopnið okkar og geystumst við í sókn meðan Grafarvogsbúar horfðu agndofa upp í loftið. Auðveldasti leikmaður til að klobba í liðinu: Þetta er auðveldasta spurningin. Það er eins gott fyrir Atla Frey að vera með mér í liði því hann er opnari en Almannagjá. Staðreynd um þig sem fáir vita um: Ég hef aldrei spilað með meistaraflokki Aftureldingar á Varmárvelli áður. Stór dagur fyrir mig.

Helstu stuðningsaðilar Aftureldingar

Errea Atlantis Mosfellsbakarí Nings Krónan Hleðsla Leppin Fastmos Vís Íslandsbanki Matfugl Apótekarinn Keiluhöllin

Dómarar leiksins eru: Aðaldómari: Þórður Már Gylfason Aðstoðardómari 1: Guðmundur Valgeirsson Aðstoðardómari 2: Þorleifur Andri Harðarson Eftirlitsmaður: Pjetur Sigurðsson


Lið

Leikir Sigrar Jafnt. Töp Markatala Stig

1. Afturelding

0

0

0

0

0-0

0

2. Árborg

0

0

0

0

0-0

0

3. Dalvík/Reynir

0

0

0

0

0-0

0

4. Fjarðabyggð

0

0

0

0

0-0

0

5. Hamar

0

0

0

0

0-0

0

6. Höttur

0

0

0

0

0-0

0

7. ÍH

0

0

0

0

0-0

0

8. KF

0

0

0

0

0-0

0

9. Njarðvík

0

0

0

0

0-0

0

10. Reynir S.

0

0

0

0

0-0

0

11. Tindastóll/Hvöt

0

0

0

0

0-0

0

12. Völsungur

0

0

0

0

0-0

0

Næstu leikir í deildinni: 21.maí.

Höttur - Afturelding

14:00

28. maí. Afturelding - Tindastóll/Hvöt 14:00 03. júní

Afturelding - Njarðvík

20:00

09. júní.

Hamar - Afturelding

20:00

Ritstjóri leikskrárinnar er Axel Helgi Ívarsson, axelhelgivarsson@gmail.com

Leikskrá: Afturelding - KF  

Fyrsta leikskrá 2011 í fyrsta heimaleik Aftureldingar 2011.

Leikskrá: Afturelding - KF  

Fyrsta leikskrá 2011 í fyrsta heimaleik Aftureldingar 2011.