Page 1

SÚKKULAÐI

Viktoría, Aldís & Nana


Súkkulaði © 2014 Aldís Eva Brynjarsdóttir, Nana Daðey Haraldsdóttir og Viktoría Ásgeirsdóttir Umbrot og kápuhönnun: Viktoría Ásgeirsdóttir Ritstjóri: Viktoría Ásgeirsdóttir Útgáfa 2014 Laugalækjarskóli Reykjavík


Súkkulaði var „fundið upp” af frumbyggjum Mið-Ameríku fyrir meira en 2000 árum. Orðið súkkulaði er dregið af nafni gyðju Asteka, Xochiquetzal en Mayar og Astekar drukku beiskan drykk kallaðan xocoatl sem búin var til úr kakóbaunum, vanillu, síle pipar ofl. Sagt var að drykkurinn ynni gegn þreytu og gigt en laufblöð kakóplöntunnar voru lögð við sár til að flýta fyrir bata. Þegar Spánverjar lögðu undir sig stóran hluta Mið- og Suður-Ameríku á 16.öld komust þeir í kynni við drykkinn og hann varð strax vinsæll í Evrópu. Til að anna eftir eftirspurn eftir kakóbaunum hnepptu Spánverjar frumbyggja Mið-Ameríku (og svo síðar Afríku) í þrældóm og neyddu þá til að vinna á kakóökrum sínum. Í langan tíma var súkkulaði lúxusvara, og er í sumum tilfellum enn, og aðeins ríkasta fólkið neytti þessarar afurðar. Það var ekki fyrr en í iðnbyltingunni á 18.öld að harða súkkulaðið sem við þekkjum í dag kom á markaðinn og þá fór almenningur að njóta þessa góðgætis.


THEOBROMA COCOA

PLANTAN SJÁLF

KAKÓIÐ Kakóið kemur úr ávextinumum sem vex á trénu. Tréð er viðkvæmt og þarf mikið skjól og sól.

Súkkulaði plantan heitir Theobroma Cocoa og er m.a. ræktuð í Afríku nánar tiltekið á Fílabeinsströndinni. Hún er upprunalega frá SuðurAmeríku, talið er að Tolketar og Mayar hafi fyrst ræktað hana.

PLANTAN ER LENGI AÐ VAXA Það tekur 3-5 ár fyrir plöntuna að ná fullum vexti og bera aldin. Hvert aldin er sex mánuði að verða fullþroskað. Plantan lifir í allt að 200 ár en það vex bara aldin fyrstu 25 árin.


FYRIR LANGA LÖNGU Frá upphafi var súkkulaðið bara notað til drykkju og sem lækningalyf en seinna var það flutt til Evrópu og á 18. öld var það framleitt í föstu formi. Með tímanum varð það svo að lúxusvöru. Kakó -plönturnar í Ghana og á Fílabeinsströndinni veita 80% af heiminum súkkulaði.

Það eru til 20 mismunandi tegundir af plöntunni.

KAKÓ ALDIN

Kakó aldin er yfirleitt tínd tvisvar á ári, í nóvember fram í janúar og frá maí fram í júní. Plantan vex í hitabeltinu í við 20-30 stiga hita.


MAYAR MAÍS

Landbúnaður var helsti vinnuvegur Maya, maís og baunir voru undirstöðufæða þeirra. Maís var aðalfæða þeirra og þeir kölluðu sig börn maísins því hann var undirstaða stórveldisins sem þeir komu á legg.

MAYA RÍKIÐ

Fyrir um 1500 árum blómstraði maya ríkið þar sem núna er Gvatemala, Belíz og suðurhluti Mexíkó. Þeir hjuggu niður tré og reistu stór háhýsi, hallir og píramída. Þeir grófu sig einnig niður og bjuggu til hella þar sem guðirnir, sem Dagatal Maya er alveg rétt upp á stjórnuðu lífi eða dauða, ríktu. Einnig hár samkvæmt okkar dagatali sem voru guðir á himnum og Mayar er með 365 daga í árinu. Það voru skoðuðu himininn og stjörnurnar til að Mayarnir sem spáðu því að heim- komast að vitneskju guðanna og urðu sendirinn myndi verða árið 2012. frábærir stjörnufræðingar fyrir vikið.

RÉTT UPP Á HÁR

INDÍÁNAR

Mayar er heiti á þjóðflokki indíána í Mið-Ameríku þar sem nú eru Mexíkó, Guatemale, Belís og Hondúras. Allir ættbálkar maya töluðu sama tungumál og lifðu við sömu menningu, en hver ættbálkur hafði sína sérstöku siði. Borgríkin voru allt að 80 og veldi Maya stóð í þúsundir ára.


GUÐIRNIR Mayar fórnuðu oft fólki til guðanna til að þóknast þeim og gleðja þá, svo fóru þeir oft á „djammið“ í hellunum og urðu fullir og skakkir. 1000 mayar hurfu eitt sinn sporlaust en enginn veit hvers vegna. Menning maya og veldi dó út á mjög skömmum tíma og hafa vísindamenn nútildags verið að rannsaka og reyna að komast að því hvernig svona stór og háþróuð menning hafi getað fallið á svo skömmum tíma. Sumir telja að það hafi verið einhver veiki eðamgeðsýki sem hafi orsakað þetta.

MYNDLETUR MAYA

Mayar skráðu myndletur en voru þekktastir fyrir kunnáttu sína í stærðræði og stjörnufræði. Stærðfræði kunnáttan var mjög mikil og þeir voru með svo háþróað kerfi að þeir gátu táknað edalausa tölu bara með 3 Margir Mayar voru rangeygðir og táknum. var það talið fegurðarauki,sumar mæður hengdu litlar kúlur fyrir ofan Stjörnufræði og trúarbrögð voru tvær hliðar á einum pening, því himintunglin nefið á litlum börnum svo þau störðu á kúlurnar og urðu rangeygð. voru talin áhrifamiklir guðir í lífi manna.

RANGEYGÐIR


Barnaþrælkun

OG SMYGLIÐ ER HAFIÐ

10-15 BÖRN Í EINU

Krökkum er smyglað frá fátækum bæjum í Afríku eins og Zegoua og Mali, Mali er einn fátækasti staður í heiminum. Börnunum er sagt að þau fái peninga fyrir þetta en börnin fá ekki borgað og lítið að borða, bara svona rétt til að lifa af og geta unnið.

Barnasmyglararnir koma í þorpin á rútum og hverju sinni eru tekin 10-15 börn. Smyglararnir elta þau uppi á mótorhjólum og fara með þau í rúturnar og fara síðan með þau yfir landamærin. Rútubílstjórinn ekur eftir vegi sem liggur framhjá ENGINN TRÚIR SVONA landamæragæslunni og SLÆMUM HLUTUM hann fær borgað fyrir að Það trúði enginn orðrómnum um þrælahald á koma með þau til kakóbændanna og selja kakóökrunum fyrr en fjölmiðlar komust í málið. Það er hættulegt fyrir fjölmiðla að reyna að afla þau. sér upplýsinga um þetta því ef mennirnir sem eru að smygla börnunum komast að því ertu líklegast tekinn af lífi.


IDRISSA KANTÉ Manni að nafni Idrissa Kanté hefur að nokkru leyti tekist að koma í veg fyrir smyglið. Hann gerði lista yfir börnin sem hann hefur komið til bjargar. Árið 2006 bjargaði hann 132 börnum þar af 97 drengjum og 35 stúlkum, 2007 bjargaði hann 140 börnum þar af 99 drengjum og 41 stúlku. Á árunum 2008 og 2009 bjargaði hann yfir 150 börnum sem voru um það bil 8 ára.

STELPUR ERU ÞROSKAÐRI EN STRÁKAR Börnin sem eru tekin eru á aldrinum 11-14 ára. Stelpurnar eru yfirleitt á aldrinum 11-12 ára og strákarnir 13-14 þar sem stelpur eru um það bil tveimur árum á undan í þroska.

BÖRNIN ERU LAMIN Þegar börnin eru orðin vön að tína eiga þau að geta tínt allt að 1500 aldinum á einum degi. Ef börnin vinna ekki eða vinna ekki nógu hrat eru þau lamin. Mörg börn reyna því að sleppa en karlarnir sem eru að vakta börnin elta þau þar til þeir finna þau.


SÚKKULAÐIÐ FULLKOMNASTA FÆÐUTEGUNDIN Í efnafræðilegum skilningi er súkkulaði satt að segja fullkomnasta fæðutegund heims. Í súkkulaði eru margs konar vítamín og efni eins og járn,magnesíum, kopar, og B-vítamín. Um það bil eitt kíló af kakódufti fer í 40 súkkulaðistykki.

HVÍTT SÚKKULAÐI ER EKKI SÚKKULAÐI Súkkulaði er samansett úr þremur meginþáttum, kakói, kakósmjöri og sykri. Hvítt súkkulaði inniheldur einungis kakósmjör, mjólkurduft, sykur og bragðefni. Í rauninni er hvítt súkkulaði ekki súkkulaði í alvörunni þar sem það inniheldur ekkert kakó og súkkulaði er kakó.


SJÁLFT

SÚKKULAÐIÐ ER AÐ KLÁRAST

DRYKKURINN SÚKKULAÐI

Súkkulaði var drukkið og notað í margs konar Talið er að súkkulaðið muni klárast árið 2020, kökugerðir og sælgæti áður en fyrsta súkkulaðistöngin leit nánar tiltekið þann 2. október ef engu verður breytt. Það er ekki til nóg af kakói í dagsins ljós. Bræðslumark heiminum til að svara eftirspurn. Það þyrfti súkkulaðis er rétt undir líkamsað finna aðra Jörð til að viðhalda súkkulaði- hita, þess vegna helst það í föstu formi við stofuhita en iðnaðinum. Með tímanum verður súkkubráðnar í munninum. laðimagnið í öllu súkkulaði minnkað og settur enn meiri sykur í stað þess þar sem sykurinn er ódýrasta hráefnið. Það er gert ráð fyrir að stórfyrirtækin fylli í hillurnar með Fyrir langa löngu notuðu hermenn í stríði súkkulaði öðrum vörum til dæmis munum við sjá sem daglegan mat til að fá miklu meira af kexi, rúsínum og hnetum. Verðið mun hækka á öllum vörum sem inni- efnin sem þeir þurftu sem þeir fengu ekki úr öðrum halda kakó. Súkkulaðistykkið mun minnka mat. og verðið hækka.

HERMENNIRNIR


Heimildaskrá Commons, C. (22. 01 2008). spænska innrásin. Sótt 19. 05 2014 frá wikipedia: http://is.wikipedia.org/wiki/Sp%C3%A6nska_innr%C3%A1sin flotti. (án dags.). Flokkaðu eftir uppruna. Sótt 19. 5 2014 frá flotti.org: http://www.flotti.org/againstallodds/factualweb/is/3.3/articles/sort_by_origin_IS.html Griberg, S. (2007 nr. 6). Kakóbaunin Sigraði Heiminn. Sagan Öll, 64-67. Gustafsson, H. (2012 nr. 14). Fall Veldis Maya. Sagan Öll , 48-51. hugi. (án dags.). DEIGLAN-barnaþrælkun kemur mér ekki við. Sótt 19. 05 2014 frá hugi: http://www.hugi.is/deiglan/greinar/153817/barnathraelkun-kemur-mer-ekki-vid/ Inkarnir. (2008). Inkaríkið. Lifandi Vísindi, 3-23. leyfi, C. C.-D. (12. 04 2013). kakó. Sótt 19. 05 2014 frá wikipedia: http://is.wikipedia.org/wiki/Kak%C3%B3 leyfi., C. C.-D. (03. 02 2014). súkkulaði. Sótt 19. 05 2014 frá wikipedia: http://is.wikipedia.org/wiki/S%C3%BAkkula%C3%B0i Morris, N. G.-J.-N. (2007). Aztekar, Inkar Og Majar. Proost, Belgía: kastljós söunnar. Romano, M. M. (Leikstjóri). (2010). The Dark Side Of Chocolate [Kvikmynd].


https://www.youtube.com/watch?v=SHUmENgFTWs&feature=youtu.be

Bæklingurinn  
Bæklingurinn  
Advertisement