Page 1

Umbótaáætlun Laugalækjarskóla 2010-2011

Verkefni

TímaÁrangur / lok verkefnis áætlun S.1 Ánægð ungmenni með sterka sjálfsmynd - virðing og jafnræði ríkir

Markmið

Lýsing

Endurskoðun áætlunar gegn einelti

Að vinna gegn einelti.

Áætlunin skilgreinir einelti, tiltekur forvarnir skólans og viðbrögð við einelti. Sérstaklega þarf að vinna að forvörnum og fræðslu um einelti.

sept-nóv

Unninn grunnur að áætlun um mannréttindi og mannvirðingu

Að auka jafnræði og virðingu meðal nemenda.

Áætlunin skal gera ráð fyrir fræðslu, ferlum og sérstökum markmiðum skólans varðandi mannrækt, heilsurækt, mannréttindi, forvarnir, einelti og áföll. Reglulegt samráð við nemendur og starfsmenn um uppbyggingu og inntak.

sept-apríl

Vefsíða um einelti

Ábyrgð

Áætlunin komin á vef. Allir bekkir skólans hafa fengið ítarlega fræðslu um helstu einkenni eineltis og opnar almennar umræður í kjölfarið. Efnisgrind tilbúin í okt, markmið og ferlar í des, fræðsluefni í febrúar, yfirlestur og útgáfa í apríl. Árangur telst fullnægjandi og þessum áfanga verkefnis lokið ef tímaáætlun gengur eftir.

GBK/GEÓ

Ef 20 manns utan nemendaráða fá formleg verkefni í vetrarstarfinu þá er markmiðum náð.

JPH / UÞ

GBK/GEÓ

Sjá I.4

S.2 Félagslíf til fyrirmyndar Skipulögð nefndarvinna meðal nemenda

Aukið nemendalýðræði

Vefsíða um skák

Síðustu ár hafa nemendaráð verið mjög virk en mættu dreifa hlutverkum og ábyrgð í auknum mæli. Stofna þarf nefndir eins og námsnefnd, til að uppfylla ný grunnskólalög, og umhverfisnefnd til að huga að umhverfi nemenda, svo dæmi séu tekin. Festa á blað hvernig er valið í nefndir. Sjá I.4

sept

SV

S.3 Foreldrar eru ánægðir með skólagönguna Málstofur foreldra

Sjá N.2

S.4 Deigla og frjór umræðuvettvangur nemenda og fullorðinna Lífsskoðanir og fjölbreytni

Að auka nemendum víðsýni og kynna ólík sjónarmið.

Markmiðabækur í öllum árgöngum.

Að allir nemendur skólans haldi markmiðabók.

Stefnt að því að bjóða í heimsókn einstaklingum úr ólíkum lífsskoðunarhópum, trúuðum, trúlausum og meðlimum stjórnmálahreyfinga.

vetur

Ef hver bekkur í 9. og 10. bekk fær 3 heimsóknir af þessu tagi þá telst verkefninu lokið.

JT/JPH

N.1 Ábyrgir og sjálfstæðir nemendur sem sýna miklar framfarir og ná góðum árangri

Skipulegir ferlar hvað varð eftirfylgd með nemendum

Í markmiðabókum færa nemendur til bókar markmið sín fyrir hverja önn og leiðir til að ná þeim. Við viljum bæta við mati nemenda tvisvar á önn því hvernig gengur og hvað megi bæta. Nú gengur upp í 10. bekk sá árgangur sem fyrstur tók markmiðabækurnar í notkun og því þurfa umsjónarkennarar þar að fylgja verkefninu eftir. Að koma í fastan farveg hvernig við fylgjumst með verkefnaskilum nemenda og mætingum. ...... Námstækni, Hæfileg fjörun

vetur

Ef allir umsjónarkennarar fylgja verkefninu eftir og klára er markmiðum náð.

Tengiliðir aldurstiga og umsjk.

Árangur


Umbótaáætlun Laugalækjarskóla 2010-2011 Áætlun um læsi og ritun

Að bókleg kennsla í öllum árgöngum og öllum námsgreinum taki mið af nýrri áætlun

vetur

Ef 70% bóklegra kennara telja sig hafa innleitt ný vinnubrögð við lok 1 fyrsta árs þá telst áætluninni miða vel áfram. 100% kennara við lok annars árs.

Nefndin.

N.2 Nemendur búa að innri metnaði og framtíðarsýn Markmiðabækur – hugleiðingar um framtíðina Heimsóknir 8. og 9 bekkinga í framhaldsskóla Málstofur foreldra

Að fræða nemendur um nám í framhaldsskóla, fyrr en verið hefur. Að auðga framtíðarsýn nemenda

Að bæta inn síðu í markmiðabækur þar sem nemandinn gerir grein fyrir 2-3 framtíðarstörfum sem hann hefur áhuga á. Þetta má skrá 1x yfir veturinn. T.d. í foreldraviðtali eftir 1. önn. Heimsóknir nemenda 10. bekkjar í framhaldsskóla eru vel þekktar. Við viljum færa þá reynslu framar á skólagönguna.

JPH

vetur

Margir foreldrar hafa þegar skráð sig á lista yfir þá sem eru tilbúnir til að hitta hópa af nemendum og kynna nám sitt og störf. Með því að ná 6-8 foreldrum í skólann á sama tíma geta nemendur úr tveimur árgöngum valið sér innlegg eftir áhugasviði og framtíðaráformum.

Ef nemendur 9. bekkjar heimsækja 2 framhaldsskóla og nemendur 8. bekkjar 1 skóla telst verkefninu lokið. Ef haldnar verða málstofur af þessu tagi 4 sinnum yfir veturinn telst verkefninu lokið. Skal þá miðað við tvær málstofur fyrir eldri nema og tvær fyrir yngri.

GBK

Ef öll samþætt verkefni eru skráð er markmiði náð

FH / MS

Ef vefsíðan hefur fengið heimsóknir frá 30 ólíkum aðilum í desember telst verkefni lokið á fullnægjandi hátt.

JPH

GBK/JPH

N.3 Samvinnumiðað og verkefnamiðað nám Skráning samþættra verkefna

Að fá yfirsýn yfir samþætt verkefni

Málstofa um samvinnunám

Að auka þekkingu kennara á samvinnunámi

Vefsíða á starfsmannavef um LU

Að vinna nálguninni enn frekar fylgi.

Með samþættum verkefnum er átt við verkefni sem ná til fleiri en einnar námsgreinar. Fjöldi samþættra verkefna er unninn í skólanum á hverju ári en skipuleg skráning á þeim er ekki til. Í skólanum vinna nemendur mikið saman að fjölbreyttum hópverkefnum. Lítil umræða hefur þó átt sér stað um hvernig samvinnunni verður best fyrir komið og hvernig nemendur er best þjálfaðir í samvinnu.

vetur

nóvember

N.4 Leiðandi uppeldi Í Laugalækjarskóla hefur náðst ágætur samhljómur um uppeldislega nálgun sem hér er nefnd leiðandi uppeldi. Sjá fylgirit með stefnukorti. Vefsíðan þarf að vísa á frekara fræðsluefni en innihalda lýsingar á vinnulagi og dæmisögur um velgengni. Vefsíðan verður opin fyrir innlegg starfsmanna. Kynningarfundur fyrir starfsmenn haldinn þegar vefsíðan er tilbúin.

október

I.1 Skilvirkar og metnaðarfullar kennslustundir


Umbótaáætlun Laugalækjarskóla 2010-2011 Sameiginleg viðmið og matskvarði

Að vinna sameiginleg viðmið um skilvirkar og metnaðarfullar kennslustundir og formlegar reglulegt mat á því.

Móta þarf tvær skilgreiningar með nemendum og kennurum: 1. Hvað er skilvirk kennslustund? 2. Hvað er metnaðarfull kennslustund? Sett verður af stað umræðuferli sem byrjar með þankahríð og endar á dregin eru fram helstu atriði sem einkenna ofangreint. Að því búnu verður eftirfarandi unnið: 1. Skilgreiningar á hugtökunum. 2. Matskvarði sem nota má til að meta einstakar kest. (rubric)

Stefna skólans

Að gefa út og kynna nýja stefnu skólans.

Þessi umbótaáætlun er unnin á grunni þessarar nýju stefnu skólans. Stefnan er færð inn í líkan sem nefnist Stefnumiðað árangursmat. Stefnuna á eftir að fullgera og kynna. Að því loknu hefst skipulagt umbótaferli á grunni stofnunarinnar.

Starfslýsingar og verkferlar

Að gera alla meðvitaða um hlutverk og ferla í stoðþjónustunni

Námsráðgjafi og stoðkennarar sinna fjölþættu hlutverki þegar kemur að námsstuðningi og félagslegum stuðningi og alltaf í samstarfi og samráði við aðra starfsmenn skólans.

Nýjar vefsíður

Að gera vef skólans ríkari af gagnlegu efni.

Að setja inn á vefinn sérstaka síðu um einelti sem inniheldur fræðsluefni, niðurstöður úr könnunum og tækifæri til ábendingar um einelti. Að setja inn á vefinn sérstaka síðu um skák, en áhugi á skák er í sögulegu hámarki. Þar komi fram æfingar og mót sem skólinn heldur, mót sem skólinn tekur þátt í, listi yfir úrslit á skólamótum undanfarinna ára, krækjur á íslenska skákvefi, valda erlenda skákvefi og svo þraut dagsins. Þraut dagsins mætti einnig koma á forsíðu. Að setja inn sérstaka síðu um þau þróunarverkefni sem unnin eru í skólanum og helstu samstarfsverkefni við utanaðkomandi aðila. . Fram að þessu hefur líflegur fréttaflutningur á vef og í tölupósti verið eitt af forgangsverkefnum í skólanum. Í kjölfar samdráttar hefur yfirumsjón með þróunarstarfi færst á stjórnendur og því verið minni tími til fréttaritunar. Kennara með kennsluafslátt verður fengið það verkefni að koma að fréttaritun.

sept – okt.

Ef næst að nota matskvarðann einu sinni á hverri önn í öllum bekkjum og niðurstöður birtar á vef skólans telst verkefninu lokið

JPH

Hafi stefnan verið kynnt skólasamfélaginu og formlega birt á vef skólans er verkefninu lokið

JPH/BMB

Takmark með eineltissíðu 500 heimsóknir yfir veturinn.

GBK

Takmark með skákvefsíðu 1000 heimsóknir yfir veturinn

SV

I.2 Árangursrík og umbótamiðuð skólastjórnun ág – sept

I.3 Öflug stoðþjónusta

I.4 Upplýsingastreymi til fyrirmyndar

Fréttaritari

Að gera fréttaflutning á vefnum meiri og markvissari

Ef síðan verður til er verkefni lokið.

vetur

M.1 Ánægt og metnaðarfullt starfsfólk

Lokið / ólokið

BMB/MS


Umbótaáætlun Laugalækjarskóla 2010-2011 Símenntun um námsmat

Að auðga umræðu um námsmat og bæta námsmat í skólanum.

Símenntun um læsi og ritun

Að auka lestrar- og ritunarfærni nemenda.

Ritun starfsmannavefjar

Að skapa enn markvissari umræðu um vinnulag og stefnumál.

Tekið verður þátt í sameiginlegu námskeiði 10 skóla í borgarhverfi 2 um námsmat. Námskeiðið er fyrir stjórnendur og kennara. Fyrri hluti námskeiðsins er sameiginlegur fyrir stjórnendur og aðra lykilleiðtoga úr öllum skólum. Seinni hluti námskeiðsins er fyrir alla starfsmenn fram sameiginlega. Skipulagt hefur verið námskeið fyrir alla starfsmenn um læsi og ritun sem gera skal kennslu í öllum námsgreinum markvissari í þessu tilliti.

ág-apríl f. stjórnendur des-apríl fyrir kennara ág-des

Ef 70% kennara skólans segja í viðhorfakönnun að vori að námskeiðið hafi haft frekar mikil eða mjög mikil áhrif á námsmatið hjá sér, telst það ásættanlegur árangur. Ef 70% kennara skólans segja í viðhorfakönnun að vori að námskeiðið hafi haft frekar mikil eða mjög mikil áhrif á kennsluna hjá sér, telst það ásættanlegur árangur á fyrsta ári.

BMB/JPH

FH/MS /IS/ASV

M.2 Samhljómur meðal starfsmanna um helstu stefnumál Lokaður vefur fyrir starfsmenn. Hann á að koma í stað starfsmannahandbókar og vera í sífelldri þróun, hlutar hans opnir til breytinga fyrir starfsmenn.

sept – des 2010

Til er efnisgrind að vefnum. Verkefnið telst fullklárað ef búið er að vinna allar síður efnisgrindarinnar.

M.3 Að dreifa valdi og ábyrgð og virkja sem flesta til forystu F.1 Góð nýting og stýring fjármuna

JPH/MS

/Umbotaaetlun2010-2011  

http://laugalaekjarskoli.is/images/stories/sjalfsmat/Umbotaaetlun2010-2011.pdf

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you