Page 1

KVASIR ? hottest gossip in town l

st The Be er cry Ev

s n o i t c e ir

12 d

exclusive photos of the presidential couple

ona s r e p More er v than e

Winner of the gingerbread house competition


Ávarp ritstjóra

Hey babe, Jólin eru að koma, hvert fór þessi önn? Nú er tími til kominn að rífa sig upp og opna bækurnar í fyrsta skipti! #jóló Ekki læra yfir ykkur samt, hvað er það versta sem gæti gerst ? …Sko, þú gætir fallið í 4 fögum, fallið úr Verzló, lent í öðrum (sökkuðum) skóla, misst tök á lífinu, endað sem kassastarfsmaður í Bónus og á endanum dáið ein/n með köttunum þínum. Ekki vera neikvæð samt og passið að vera ekki óþekk, þá fáiði bara kartöflu í skóinn. Þrátt fyrir þessi fkn próf er ekki langt í jólafrí og þá er um að gera að mála bæinn rauðan og sletta aðeins úr klaufunum á jólaballinu. Þangað til verður þetta blað eina ljósið í lífi ykkar og mun hjálpa ykkur í gegnum prófin.

Þakkir:

Gunnar Birgisson Egill Ploder Ottósson Hermann Árnason Aron Kristinn Jónasson Sóley Lind Markúsdóttir Sandra Mjöll Markúsdóttir Davíð Georg Gunnarsson

Sigrún Dís Hauksdóttir Gauti Jónasson Alma Rún Hreggviðsdóttir Katrín Kristinsdóttir Stella Briem Friðriksdóttir Snædís Arnarsdóttir Jóhann Gunnar Jóhannsson

Mjólkurkveðja, Katrín Rós Gunnarsdóttir

Útgefandi: NFVÍ Hönnun og umbrot: Laufey Rut Guðmundsdóttir Ábyrgðarmaður: Katrín Rós Gunnarsdóttir Prentun: Stafræna Prentsmiðjan


Kri s

Sn æ frí

r

ld Hu

ðu

tín a

Kri s

Lau fe y

Ásd ís

t

Þö

Ru

tín ll

Ma ría G

a dr

Ale xa n

g lau


Við minnum á að allt slúður er innsent og skal því lesast með fyrirvara.

Jóla slúður

Saman: Kristína Reynisdóttir 4-B og Hlynur Ernig Gestsson Borgó Ellen Huld Þórðardóttir 5-U og Árni Steinn Viggósson 5-H Ingibjörg Ásta Bjarnadóttir 5-X og Darri logi skúlason ‘95 FG Aþena Aradóttir 5-R og Guðmundur Jónsson 5-S Sigurveig Þórmundsdóttir 3-E og Ólafur Bjarni Bergsson ‘97 Flensborg Kristbjörg María Jensdóttir 5-F og Jakob Kristinsson (MK) Alda Rún Vilhjálmsdóttir 5-E og Kristófer Eggertsson 5-F Hætt saman: Diljá Heba Petersen Erludóttir 5F og Jakob Helgi Bjarnason X-Verzlingur Hittast: Róbert Leó 6-E og Karolina Darnowska 3-D Hjördís Lilja Hjálmarsdóttir 4-T og Kiljan V. Paoli 6-K Marinella Sigurðardóttir 4-F og Arnór Brynjarsson 4-F Orri Arnaldsson í 3-A og Nanna Amelía Baldursdóttir 4-Z Kjartan Þórisson 5-H og Rán Ísold Eysteinsdóttir 5-T Eiríkur Búi Halldórsson 5-A og Hrafnhildur Atladóttir 4-A Sleikur: Steinn Þorkelsson 6-E og Hildur Guðrún Bragadóttir 3.bekk Steinar Haraldsson 6-E og Unnur Lára Hjálmarsdóttir 5-U Jakob Þór Gunnarsson 4-Z og Björg Bjarnadóttir 4-V Tryggvi Már Magnússon 4-D og Dagrún Ósk Jónasdóttir 4-D (bekkjarsleikur) Alma Karen Knútsdóttir 4-V og Brynjar Orri Briem 97 mr-ingur Jórunn María Þorsteinsdóttir 4-D og Hjalti Már Hjaltason 4-D Emelía Heimisdóttir 3-B og Sindri Scheving 3-B (bekkjarsleikur) Njörður Þórhallsson 5-H og Bergrós Halla Gunnarsdóttir 5-B Dagný Björg Jónsdóttir 3-T og Högni Freyr Gunnarsson 3-T (bekkjarsleikur) Helga Laufey Hafsteinsdóttir 4-F og Gunnar Kolbeinsson 5-X Birna Kristinsdóttir 3-I og Haukur Smári Gíslason 4-H Kristinn Sigurjónsson 4-R og Karen Geirsdóttir 4-R Aron Jakobsson 4-H og Kolbrún Fríða Hrafnkelsdóttir 4-T Bjarklind Björk Gunnarsdóttir 4-H og Jakob Gabríel Þórhallsson 5-B Hafdís F. Kristóbertsdóttir 3-B og Ísak Markússon 5-H


Katrín Kristinsdóttir 3-E og Andri Páll Alfreðsson 5-Y Hafdís Fannberg 3-B og Ísak Markússon 5-H Birna María Másdóttir 3-E og Viktor Orri Pétursson 3-E Kristófer Björnsson 4-E og Snædís Arnardóttir 4-X Selma Dögg Björgvinsdóttir 3-A og Björn Bergsson 5-R Kristín Þórarinsdóttir 3-A og Dagur Sindrason 5-F Alexander Breki 4-Z og Hrafnhildur Sigurjónsdóttir 4-Z (bekkjarsleikur) Sandra Mjöll Markúsdóttir 6-F og Bjarni Oddleifur fyrrverandi Verzlingur Natalía Reynisdóttir 5-X og Kormákur Arthursson 6-D Bjarki Lilliendahl 5-F og Jóhann Ívar Björnsson 6-X Ruth Tómasdóttir 5-D og Björg Bjarnadóttir 4-V Katrín Lára Garðarsdóttir 4-A og Númi Steinn Baldursson 4-X Hartmann Helgi Sigurðsson 5-Y 4og Arney Sigurðardóttir 4-B Dagný Björg Jónsdóttir, 3-T og Jónas Orri Matthíasson, 4-R Orri Arnarson 5-T og Hildur Guðrún Bragadóttir 3-U Sölvi Daðason 5-X og Bergdís Helga Bjarnadóttir 4-R Hafdís Oddgeirsdóttir í 4.Z og Ingi Steinn Guðmundsson í 4.X Kristinn Sigurjónsson 4-R og Ísól Rut Reynisdóttir 4-R Kormákur Arthursson 6-D og Eva Agnarsdóttir 93’ X-verzlingur


Nýfæddir Verzlingar

Ástin er yndisleg. Á síðustu misserum hefur ástin blómstrað í Verzlunarskólanum. Hvort sem hún hefur verið í formi ballástar, vinasambands eða langvarandi ástarsambands vonum við að ástin endist að eilífu! Helst viljum við að hún ali af sér nokkur afkvæmi. Við ákváðum því að taka forskot á sæluna, spóla nokkur ár fram í tímann og skyggnast inn í það hvernig börn þessara einstaklinga myndu líta út!

Nökkvi Fjalar og Kormákur

Árni Steinn og Ellen Huld

Róbert Leó og Karólína

Kjartan Þóris og Rán Ísold

Arnar og Teitur

Heyrst hefur...

...að Freyja Ágústsdóttir 6-A og Högni í Hjaltalín hafi farið í Harlemsleik og dansað síðan Harlemshake ...að Sigurbjörn Ari 6-H, formaður Skemmtó, hafi hótað stjórnarmönnum Hörpunnar að Harpan myndi standa í ljósum logum ef hann fengi ekki að halda Vælið þar ...að Egill Árni Jóhannesson 6-E þoli ekki Vælið, Rjómann, útvarpsvikuna og Morfís ...að Ívar Hannes Pétursson 6-S ætli ekki að taka mark á Heitt&Kalt í Viljanum ...að Gauti Jónasson 6-X og Haukur Kristinsson 5-X séu búnir að skrá sig í sambúð niðri í Nemendakjallara ...að Blámaðurinn muni aldrei fá að vera með uppistand ...að Marmaramafían sé mætt (aftur) og þú veist það endar illa ...að Leynipeppið hafi verið max hax lélegt ...að Hlynur Snær Hilmarsson 6-B hafi brotið sætið sitt á Veislunni


12

Directions We met the boys from Twelve Directions one tuesday afternoon over a cup of coffee. “Nobody knew who we were,” Egill said “so we decided to do something about it”. Twelve Directions’ song, “Not An Ordinary Love Story”, has hit 45 million youtube views in just two weeks. Every guy wants to be like them and every girl wants to be with them. Their beautiful smiles, Hemmi’s perfect hair and Gunni’s amazing dance moves have made every girl melt to the ground. We asked Twelve Directions a few questions that everyone wants to know the answers to…. Hello there little monsters, what are you up to? Obviously we have a lot of things to do. Right now we’re promoting our debut album called: “Babe, it could be you”. We’re also planning our world tour which we’ll actually start here in Reykjavík. So yeah, that´s what’s happenin´. Who are you spending christmas with? Obviously we’re extremely busy. We’re touring ‘round the world, doing concerts, giving autographs and donating money to the poor. We’re trying to adjust to our new lives as world wide superstars. We won't get a lot of time with our families, so maybe this will not be an ordinary christmas time ;) How did this whole adventure start? We actually auditioned individually for Vælið but the music director said that we were too good for it and that we should form a band together. He said we should do something extraordinary. We realized that we were stronger together as a group and with the help of our beatmaker and producer Lárus Örn we became unstoppable. Everyone noticed the fabulous polo shirt Hemmi was wearing, where did you get it? Hemmi: Actually, a man called Ralph Lauren called me one day and asked me if he could design a t-shirt for me. At first i said: “Who are you?” But then i just said OK.

Would you do a song with Justin Bieber? If he asks us nicely. Who was the 95 year old? A very nice woman we met in Kolaportið. She is actually only 60 years old hahahahah. So we all know you are very sweet boys, but who is the bad boy in the group? We are actually all very sweet but we have our bad boy moments hehe. Everybody has a dark side! The question everyone wants to know the answer to is: Are you single and ready to mingle? No, but Aaron has a nipple piercing. What is on your wish list? World peace and the “best of” album by Lárus Örn beatmaker. How would you describe the girl of your dreams? Sweet smile, warm heart, kissable lips, smells like marshmallows and most of all has a lot of $W4G. So will we be expecting another song from Twelve Directions? Like we said earlier we are releasing our first album soon. So you never know. But maybe… It´s just around the corner.


on

Aar

er

Plรถd

nar

Gun

mi Hem es styl


g Pu

h yl í örb gjuofn

Þr

ist

i

Pipark ök

í bragðaref

SB

E ið

llum jólapr ö ó ná

m fu

k

Að b iðj

um

V já

sa nú

in a mug

ppi á

ninu saf ka

a

te um

mælir með

r Express

n Conte Tee st t s 20

13!

fara á sleða

r mara

þo

ti po

fy playlista

K sis va

S

ni

o t te yP

Ha rr

k al t

Ho tt e

ur í et

Ö

KVASIR

sem Viljinn llu s

la Po


„Þéttur hljómur“ Daníel Ágúst

MOMENTUM On-Ear Glæsilegt útlit. Einstök hljómgæði.

Sölustaðir: Pfaff, Grensásvegi – ELKO – Macland – Tölvutek

HLJÓMGÆÐI ERU LÍFSGÆÐI


1. Hildur Karen 2. Pétur Geir 3. Svana Katla 4. Ívar Hannes 5. Inga Björg 6. Sóley Heenen 7. Steinar Up 8. Jónas Alfreð 9. Sigurbjörn Ari 10. Kolbrún Fríða 11. Brynja Kúla 12. Kiljan make a million

1.

2.

3.

4.

5.

6.

7.

8.

9.

10.

11.

12.

Hver er verzlingurinn Kvasis Playlist


Jólasveinar Verzlunarskólans

Öll höfum við heyrt um jólasveinana 13, sem búa í helli á Esjunni og koma í bæinn á hverju ári til að gefa skógjafir. Fæstir hafa þó heyrt um jólasveina Verzlunarskólans. Þeir búa í Hellinum á fyrstu hæð en ólíkt íslensku jólasveinunum koma þeir fram á Marmarann í hverju einasta korteri og hádegi til sýna sig og sjá aðra. Aðallega samt til að sýna sig.

Athyglissníkir Finnst á Marmaranum í hverju einasta korteri og öllum hádegishléum. Hann nýtir hvert einasta tækifæri til að fá smá athygli - góða og slæma, skiptir hann engu máli! Athyglissníki sérðu á öllum viðburðum NFVÍ og eru 110% líkur á að hann hafi sungið í einhverju Verzló-lagi. Athyglissníkir er alltaf of peppaður og alltaf til í allt, sama hvað það er. Likegámur “Viltu likea myndina mína?” og “Ertu búin/n að sjá myndina sem ég var að posta?” eru setningar sem þú heyrir ósjaldan frá Likegámnum. Likegámur er með 1000+ followers á Insta og að minnsta kosti 234 like á öllum myndum! Honum er alveg sama um einkunnir og hrós frá öðrum, eina viðurkenningin sem hann vill eru like! Uppáhalds hashtög Likegáms eru #like4like #likeforlike #nofilter

Busakrækir Heldur sig uppi á 4. hæð. Er oft taggaður í albúm sem bera nöfn eins og ‘’3.bekkur’’ eða ‘’Busaár’’. Busakrækir er líka bara með 97 módel í top friends á Snapchat og hefur líklegast farið í sleik við einn eða þrettán busa síðan skólaárið byrjaði. Busakrækir er alltaf til í að skutlast útum allt og heldur einkatíma í summu að meðaltali 5 sinnum í viku. Busakræki má finna í ísbúðum höfuðborgarsvæðisins allar helgar, alltaf með nýjum busa. Stjórnasleikir Týpan sem er alltaf, alltaf, ALLTAF til í að hjálpa til með HVAÐ SEM ER!!!!!!!!! Stjórnarsleikir er til í að stússast fyrir stjórnarmeðlimi, stjórnarnefndir, litlar nefndir og í rauninni bara hvern sem er!! Stjórnarsleikir sést hvar þar sem stjórnarmeðlimur NFVÍ má finna og er hann undantekningarlaust að biðja um að fá að gera eitthvað. Stjórnarsleikir myndi skeina hvaða stjórnarmeðlim sem er ef hann væri beðinn um það.


Piparkökuhúsa Keppni

Piparkökuhúsakeppni Kvasis í ár fór fram úr öllum væntingum! Við fengum sendar myndir af 25 bragðgóðum glæsihýsum þar sem sköpunarkraftur keppenda lék lausum hala. Við viljum þakka öllum fyrir þátttökuna, þið eigið greinilega framtíðina fyrir ykkur í piparkökuhúsagerð! Hér má sjá þrjú efstu sætin og nokkur piparkökuhús sem okkur fannst skemmtileg.

1.sæti Darri Sigþórsson 3-I með „Óperuhúsið í Sydney”.

Þegar við fengum myndina hans Darra senda inn fór á ekki á milli mála hver myndi vinna þessa keppni. Greinilega ekkert mál fyrir kappann að henda í eina Sydney! Við hlökkum til að fylgjast með honum í framtíðinni og óskum honum til hamingju með sigurinn

Ívar Hannes 6-X og Oddur Már 6-Y með „Bjargið okkur úr Verzló”

2.sæti Pétur Geir 6-F með „Verzló”

3.sæti Eva Dagmar 6-S með „Beðið eftir Vælsmiðum”

Orri 6-F og Dóróthea Kristbjörg, Sigrún og Héðinn Snær Arnarson 6-D með „Ástarhreiður” Lilja 5-F og Unnur Lára 6-D með „Hamingjuhús” 5-U með „London Baby”

Steinn og Jóhannes 6-E „Býlið á Akranesi”

Martin 6-A og Sturla 4-B með „The Bachelor House”

Pétur Sigurðsson 6-H (hann skeit)


Brandenburg

«77

SAY CHEESE!

DOUBLE WITH

CHEESE Bíldshöfða | Dalshrauni | Nýbýlavegi | Skipholti | Tryggvagötu

Kvasir | 5. tbl  
Kvasir | 5. tbl  

Jóla Kvasir 2013

Advertisement