Page 1

Hlaðbær Colas Gæðastjórnunarkerfi (tilvísun ÍST EN ISO 9001:2008) Samantekt með tilvísunum í Gæðahandbók

Útg. 3 (íslensk), 01.11.2008 Endursk. 2 – 26.08.2009

1


Hlaðbær Colas Gæðastjórnunarkerfi (tilvísun ÍST EN ISO 9001:2008) Samantekt

GÆÐASTEFNA HLAÐBÆR COLAS

4

4 GÆÐAKERFIÐ

5

4.1 ALMENNAR KRÖFUR. 4.2 KRÖFUR UM SKJALFESTINGU

5 6 6 7 8 9

4.2.1 ALMENNT 4.2.2 GÆÐAHANDBÓK 4.2.3 SKJALASTÝRING 4.2.4 STÝRING SKRÁA 5 5.1 5.2 5.3 5.4

ÁBYRGÐ STJÓRNENDA SKULDBINDING STJÓRNENDA ÁHERSLA Á VIÐSKIPTAVINI GÆÐASTEFNA SKIPULAGNING

11

5.6.1 ALMENNT 5.6.2 VIÐFANGSEFNI RÝNI 5.6.3 NIÐURSTÖÐUR RÝNI

11 11 11 11 11 12 12 12 12 12 13 13 13 13

6. STJÓRNUN AUÐLINDA

13

6.1 ÚTVEGUN AUÐLINDA 6.2 MANNAUÐAR

6.2.1 ALMENNT 6.2.2 HÆFNI, VITUND OG ÞJÁLFUN 6.3 INNVIÐIR 6.4 VINNUUMHVERFI

13 14 14 14 14 14

7 FRAMKÖLLUN VÖRU

15

5.4.1 GÆÐAMARKMIÐ 5.4.2 SKIPULAGNING GÆÐASTJÓRNUNARKERFISINS. 5.5 ÁBYRGÐ, VÖLD OG UPPLÝSINGARMIÐLUN

5.5.1 ÁBYRGÐ OG VÖLD 5.5.2 FULLTRÚI STJÓRNENDA 5.5.3 INNRI SAMSKIPTI 5.6 RÝNI STJÓRNENDA

2


7.1 SKIPULAGNING FRAMKÖLLUNAR VÖRU 7.2 FERLI TENGD VIÐSKIPTAVINUM

7.6 STÝRING VÖKTUNAR –OG MÆLITÆKJA

15 16 16 17 19 19 21 21 22 22 23 23 23 24 24

8 MÆLINGAR, GREINING OG UMBÆTUR

25

8.1 ALMENNT 8.2 VÖKTUN OG MÆLING

25 25 25 25 26 26 26 26 28 28 28 28

7.2.1 ÁKVÖRÐUN KRAFNA ER TENGJAST VÖRUNNI 7.2.2 RÝNI KRAFNA ER TENGJAST VÖRUNNI 7.2.3 SAMSKIPTI VIÐ VIÐSKIPTAVINI 7.3 HÖNNUN OG ÞRÓUN 7.4 INNKAUP

7.4.1 INNKAUPAFERLI

7.5 FRAMLEIÐSLU OG VEITING ÞJÓNUSTU

7.5.1 STÝRING Á FRAMLEIÐSLU OG VEITINGU ÞJÓNUSTU 7.5.2 FULLGILDING FERLA TIL FRAMEIÐSLU OG VEITINGAR ÞJÓNUSTU 7.5.3 AUÐKENNING OG REKJANLEIKI 7.5.4 EIGNIR VIÐSKIPTAVINA 7.5.5 VARÐVEISLA VÖRU

8.2.1 ÁNÆGJA VIÐSKIPTAVINA 8.2.2 INNRI ÚTTEKT 8.2.3 VÖKTUN OG MÆLING Á FERLUM 8.2.4 VÖKTUN OG MÆLING Á VÖRU 8.3 STÝRING FRÁBRIGÐAVÖRU 8.4 GREINING GAGNA 8.5 UMBÆTUR

8.5.1 STÖÐUGAR UMBÆTUR 8.5.2 ÚRBÆTUR 8.5.3 FORVARNIR

3


Gæðastefna Hlaðbær Colas Það er markmið fyrirtækisins, með útgangspunkt í sölu, framleiðslu og útlögn bikbundinna vegagerðarefna, að taka þátt í uppbyggingu og viðhaldi íslenska vegakerfisins, á arðbæran hátt fyrir fyrirtækið. Það er markmið fyrirtækisins að nýta þá sérþekkingu sem við það fæst til að útvíkka starfsgrundvöll fyrirtækisins með þátttöku í tengdri starfsemi. Gæðastefna fyrirtækisins er skilgreind í Gæðahandbókinni í VR 1.02 Gæðastefna og er í stuttu máli eins og hér segir:

Hlaðbær Colas (MHC) vill taka upp og viðhalda gæðastjórnunarkerfi sem nær yfir alla starfsemi fyrirtækisins og sem er byggt upp eftir staðli ÍST EN ISO 9001:2008 með það sem markmið að alltaf sé tryggt að þjónusta og vörur uppfylla væntingar og kröfur viðskiptavina. Vörur og t.d: ƒ ƒ ƒ ƒ

þjónusta veitt af MHC eiga að fela í sér skipulagningu og starfrækta framleiðslu Að til reiðu séu upplýsingar sem lýsa eiginleikum vörunnar; Að fyrir hendi séu vinnulýsingar, eins og þörf er á; Að notaður sé viðeigandi búnaður; Að fyrir hendi séu vöktunar –og mælitæki og þau séu notuð

Yfirstjórn leggur megin áherslu á að: ƒ ƒ ƒ ƒ •

starf MHC á sviði gæðamála sé á verksviði og á ábyrgð allra í fyrirtækinu. þjónusta viðskiptavini og aðra sem eiga samskipti við fyrirtækið á þann hátt að það tryggi góðan orðstýr fyrirtækisins. á hverjum tíma að vera meðvituð um væntingar viðskiptamanna um gæði og starfa í samræmi við þær. ná fram bættum rekstrarárangri og sterkari markaðsstöðu með úrbótum á sviði gæðamála. tryggja að lög, reglur og samningar sem að starfseminni snúa séu uppfylltar.

Yfirstjórn áformar að framfylgja þessari stefnu með því að: ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ

hefja sérstaka skráningu á kvörtunum og ábendingum vegna afurða eða þjónustu fyrirtækisins. hefja sérstaka skráningu kostnaðar vegna lagfæringa á göllum á veittri þjónustu eða afurðum. gera viðhorfskannanir meðal viðskiptamanna fyrirtækisins á veittri þjónustu og gæðum. tryggja símenntun og þjálfun starfsmanna. framkvæma úrbótaverkefni þar sem við á. Tryggja að auðlindir séu tiltækar fyrir gæðastjórnunarkerfið Annast rýni stjórnenda Stöðugt rýna kerfið með tilliti til þess hvort það eigi áfram við

4


4 Gæðakerfið 4.1 Almennar kröfur. Hlaðbær Colas er búið að koma upp og viðhalda gæðastjórnunarkerfi sem er skjalfest í gæðahandbók a) Þau ferli sem nauðsynleg eru fyrir gæðastjórnunarkerfið séu skilgreind í gæðahandbókinni og eru notuð um allt fyrirtækið: Ferli Aðgerðir og ábyrgð Yfirstjórnar Koma upp og nota gæðastefnu Tryggja og stjórna auðlindum fyrir gæðastjórnunarkerfið Koma upp og beita gæðamarkmiðum með tilvísun til mælanlegra niðurstaðna. Notkun verklagsreglna Framkvæma rýni stjórnenda skv. gæðakerfinu Koma upp ferli fyrir skjalastýringu í gæðakerfinu Láta framkvæma og framfylgja innri úttektir Skráningar Meðhöndlun á ábendingum og kvörtunum Innleiða, viðhalda og framfylgja ferli fyrir úrbótum Innleiða, viðhalda og framfylgja ferli fyrir forvarnir Skilgreina meðferð frábrigða Tryggja að innri fundir séu haldnir Búa til skipurit sem hæfir fyrirtækinu með tilliti til stefnu Koma upp gæðastjórnunarkerfi

Hvar skilgreind í gæðahandbókinni

Heiti

VR 1.02 VR 1.02

Gæðastefna Gæðastefna

VR 1.03

Gæðamarkmið

VR 3.01 VR 2.02 VR 3.02

Lýsing á uppbyggingu kerfisins Almenn gæðastjórnun og Rýni stjórnenda Skjalastýring í gæðakerfinu

VR 3.03

Innri úttektir

VR 3.04 VR 3.05

Skrár Ábendingar og kvartanir

VR 3.06

Úrbætur

VR 3.09

Forvarnir

VR 3.07 VR 3.08

Meðferð frábrigða Innri fundir

VR 2.01

Stjórnskipulag og starfslýsingar

VR 2.02

Almenn gæðastjórnun og Rýni stjórnenda

VR 5.01 VR 10.01 VR 12.01, VR 12.02

Vöruþróun Símenntun starfsmanna Viðhald búnaðar

Stjórnun auðlinda Þróun Símenntun starfsmanna Viðhald búnaðar Framköllun vöru

5


Sölu og markaðsmál Innkaupaferli Framleiðsla Framkvæmdir

VR 4.01, VR 4.02, VR 4.03, VR 4.04 VR 6.01, VR 6.02, VR 6.03, VR 6.04 VR 7.01, VR 7.02, VR 7.03 VR 8.01, VR 8.02, VR 8.03

Sölu og markaðsmál Innkaup Framleiðsla Framkvæmdir

Mælingar og vöktun Eftirlit, prófun og skoðun b)

VR 9.01, VR 9.02, VR 9.03, VR Skoðun og prófun 9.04, VR 9.05, VR 9.06 Samverkan þessari ferla eru sýndir í flæðiriti FR02.02 Samverkan höfuðferla

4.2 Kröfur um skjalfestingu

4.2.1 Almennt a)

Skjalfestar yfirlýsingar um gæðastefnu og gæðamarkið eru að finna í VR 1.02 (Gæðastefna) og VR 1.03 (Gæðamarkmið) og eru í stuttu máli sem hér segir : Gæðastefnan í höfuðdráttum Hlaðbær Colas (MHC) vill taka upp og viðhalda gæðastjórnunarkerfi sem nær yfir alla starfsemi fyrirtækisins og sem er byggt upp eftir staðli ÍST EN ISO 9001:2008 með það sem markmið að alltaf sé tryggt að þjónusta og vörur uppfylla væntingar og kröfur viðskiptavina. Vörur og t.d: ƒ ƒ ƒ ƒ

b) c) d) e)

þjónusta veitt af MHC eiga að fela í sér skipulaggningu og starfrækkta framleiðslu Að til reiðu séu upplýsingar sem lýsa eiginleikum vörunnar; Að fyrir hendi séu vinnulýsingar, eins og þörf er á; Að notaður sé viðeigandi búnaður; Að fyrir hendi séu vöktunar –og mælitæki og þau séu notuð

Gæðahandbókin er hluti af gæðastjórnunarkerfinu Skjalfestar verklagsreglur eru skilgreindar í gæðahandbókinni Skjöl sem fyrirtækið þarf til þess að tryggja árangursríka skipulagningu, starfrækslu og stýringu á ferlum eru skilgreindar í gæðahandbókinni Ferli gagnvart skráum sem krafist er í staðlinum eru lýst í VR 3.04 Skrár

6


4.2.2 Gæðahandbók Gæðahandbókin nær yfir allt fyrirtækið a) Umfang gæðastjórnunarkerfisins er skilgreind í verklagsreglu VR 1.02 Gæðastefna og nær yfir alla starfsemi fyrirtækisins. Eignir viðskiptavina (sjá 7.5.4 Eignir viðskiptavina) á ekki við starfsemi fyrirtækisins og er þess vegna talin vera undantekning b) Skjalfestar verklagsreglur eru lýst í VR 3.01 Lýsing á uppbyggingu kerfisins. Hvernig þetta virkar má sjá í flæðiriti FR 3.01 Uppbygging Verklagsreglna

FR 3.01 Uppbygging verklagsreglna c)

Samverkan ferla í gæðakerfinu er lýst í flæðiriti FR02.02 Samverkan höfuðferla

7


Samverkan höfuferla

4.2.3 Skjalastýring a) b) c)

d)

e) f) g)

Gæðastjóri eða framkvæmdastjóri samþykkja hvort skjöl séu fullnægjandi áður en þau eru gefin út samkvæmt VR 3.02 Skjalastýring í gæðakerfinu. Rýni og uppfærslur á skjölum: Er á ábyrgð gæðastjóra. Útgáfa og dagssetning síðustu endurskoðunar er gefið upp á hverju skjali fyrir sig. Breytingar eru listaðar á eyðublaði EB 03.03.02 Tilkynning um breytingar í gæðahandbókinni. Þær útgáfur skjala sem eiga við skulu vera tiltækar á sameign tölvukerfisins á S:\Gaedakerfi,Öryggis, heilbrigð, umhverf\Gæðahandbók 2008\Gæðahandbók útgafa 2\Gæðahandbók útg 3 á pdf. Samkvæmt VR 3.02 Skjalastýring í Gæðakerfinu eiga skjöl að vera læsileg og auðkennileg. Utanaðkomandi skjöl (t.d. teikningar, verklýsingar o.fl.) sé stýrt á ábyrgð viðkomandi sviðstjóra eins og er skilgreint í VR 3.02 Skjalastýring í Gæðakerfinu. Starfsmenn bera ábyrgð fyrir því að ekki sé farið eftir úreltum skjölum.

8


4.2.4 Stýring skráa Skjalastýring er lýst í VR 3.04 Skrár en í samantekt í töflu hér á eftir: Pantanir sendar út

Númer í Navision

Í Navision og hjá YD

Takmarkaður aðgangur

Tilvísun í númer eða viðskiptavin

Varðveislu tími Lágmark í 3 ár

Dagskýrslur

Verknúmer

Af viðkomandi starfsfólki og eftir leyfi frá YD: Í skjölum undir verknúmeri

Tvíriti

Tilvísun til verknúmers

Lágmark í 3 ár

Teikningar

Titill, dagsetning og útgáfu nr.

Hjá YD í verkefnaskrám

Takmarkaður aðgangur

Hjá viðeigandi aðila í verkefni.

Eftir því sem er viðeigandi en minnst 3 ár.

Teikningar frá viðsiptavinum

Titill, dagsetning og útgáfu nr.

Hjá YD í verkefnaskrám

Takmarkaður aðgangur

Hjá viðeigandi aðila í verkefni.

Persónuupplýsingar, kennitölur, heimilisföng o.fl

Nafn, kennitala, fyrirtæki o.fl.

Hjá YD

Takmarkaður aðgangur

Með tilvisun til nafn, Kt eá fyrirtæki

Eftir því sem er viðeigandi en minnst 3 ár. Eftir þvi sem er viðeigandi

Kröfur

Titill, dagsetning og útgáfu nr. Eftir því sem er viðeigandi Tilboðsnúmer og eftir því sem er viðeigandi.

Hjá YD / Gæðadeild

Nokkur afrit & Takmarkaður aðgangur

Einsog þörf krefur

Eins lengi og er viðeigandi

Hjá viðeigandi aðila í verkefnaskrám. Afrit eru úthlutuð eftir þörfum.

Takmarkaður aðgangur

Frá skrám

Innkaupareikningar

Innkaupsnúmer í Navision kerfi og eftir því sem er viðeigandi

Takmarkaður aðgangur

Handbækur

Eftir því sem er viðeigandi, titlar, dagsetningar og útgáfunr.

Upprunalega skráð hjá reikningadeild Afrit eru geymd hjá viðeigandi aðila eða deildarstjóra Hjá viðeigandi aðila / stjórnanda

Efnisprófanir

Sýnanúmer

Í Lotus Notes og rannsóknastofu

Efnissýni

Dagsetningu, tíma og tegund

Geymsluhúsnæði

Vottorð t.d vinnnuleyfis vottorð,

Nafn starfsfólks

Aðstoðarstarfsmannastjóri

Tegund skjala

Tilboð

Auðkenning

Vistun

Varðveisla

Endurheimt

´ Ábyrgð Yfirmaður Deildar

Förgun Eyða í bréfatætara ef viðkvæmar upplýsingar eru til staðar Eyða í bréfatætara ef viðkvæmar upplýsingar eru til staðar Eyða í bréfatætara ef viðkvæmar upplýsingar eru til staðar Eyða eða í samræmi við eigandinn.

Yfirmaður Deildar

Yfirmaður Deildar

Yfirmaður Deildar

Eyða frá skrám eða í samræmi við ósk einstaklings Eyða ef upplýsingar verða úreltar

Yfirmaður Deildar

Eins lengi og er viðeigandi

Eyða í bréfatætara ef viðkvæmar upplýsingar eru til staðar

Viðeigandi aðili.

Skráð í Navision kerfi. Frumrit skráa geymd á skriftstofu.

Lágmark 7 ár

Eyða í bréfatætara ef viðkvæmar upplýsingar eru til staðar

Fjármálastjóri

Takmarkaður aðgangur

Frá skrám

Einsog á við

Deildarstjórum eða framkvæmdastjóra

Allir starfsmenn með almennann aðgang YR / Gæðadeild

Úr Lotus Notes eða rannsóknastofu

Alltaf til

Eyða í bréfatætara ef viðkvæmar upplýsingar eru til staðar Engin

Geymsluhúsnæði

1-2 ár eða eftir kröfum verkkaupa.

Endurvinnslu haugur

Yfirmaður rannsóknastofu / Gæðadeild

Takmarkaður aðgangur

Af skrá eftir nafni starfsfólks

Einsog á við

Eytt

Mannauðsstjóri/Fjár málastjóri

Yfirmaður Deildar / Gæðadeild

Yfirmaður rannsóknastofu / gæðadeild

9


vinnuvélapróf eða meirapróf Fundagerðir

Sölureikningar

Nafnfundar, dagsetning og númer.

Hjá viðeigandi aðila

Takmarkaður aðgangur

Reikningsnr, viðskiptavinur, dags.

Í Navision og hjá YD

Takmarkaður aðgangur

Frá skjali viðeigandi aðila, dagsetningu eða númeri Tilvisun til reikningsnr. Og viðskiptavinur

Lágmark 3 ár

Eytt

Yfirmaður deildar.

Lágmark 7 ár

Eytt

Fjármálastjóri

10


5

Ábyrgð stjórnenda

5.1 Skuldbinding stjórnenda Í VR 1.02 Gæðastefna staðfesta æðstu stjórnendur skuldbindingu sína gagnvart gæðastjórnunarkerfinu með því að: a) Miðla innan fyrirtækisins upplýsingar um mikilvægi þess að mæta kröfum viðskiptavina sem og laga og reglugerða b) Setja fram gæðastefnuna c) Setja fram gæðamarkmið d) Annast rýni stjórnenda e) Tryggja að auðlindir séu tiltækar

5.2 Áhersla á viðskiptavini Í VR 1.02 Gæðastefna staðfesta æðstu stjórnendur þá stefnu að uppfylla kröfur og væntingar viðskiptavina með ánægju þeirra í huga. Þetta er er skýrt frekar í gæðahandbókinni:

Aðgerðir Fyrirspurnir frá viðskiptavinum og tilboðsgerð Rýni viðskiptavina og skilgreining á kröfum þeirra Afgreiðsla pantana Malbiksframleiðsla Framleiðsla – bikþeyta Framkvæmdir

Tilvisun í gæðahandbók VR 4.01

Fyrirspurnir og tilboðsgerð

VR 4.02

Samningsrýni og rýni viðskiptamanna

VR 4.03 VR 7.01 & VR 7.02 VR 7.03

Móttaka og afgreiðsla pantana Framleiðsla malbiks Móttaka á hráefnum, birgðahald, framleiðsla á bikþeytu og afhending afurða í bikstöð Malbikun, Jarðvinna, Malbiksviðgerðir

VR 8.01 & VR 8.02 & VR 8.03

Heiti

5.3 Gæðastefna Gæðastefna fyrirtækisins er skilgreind í VR 1.02 Gæðastefna. Ábyrgð æðstu stjórnenda felur í sér meðal annars að tryggja að gæðastefnan a) Hæfi tilgangi fyrirtækisins b) Feli í sér skuldbindingu um að fara að kröfum gæðastjórnunarkerfisins c) Feli í sér skuldbindingu um að bæta stöðugt virkni gæðastjórnunarkerfisins d) Skapi umgerð til þess að koma upp og rýna gæðamarkmið e) Sé kynnt og hún skilin innan fyrirtækisins f) Sé rýnd með tilliti til þess hvort hún eigi áfram við

5.4 Skipulagning

5.4.1 Gæðamarkmið Gæðamarkmiðin eru mælanleg samkvæmd VR 1.03 Gæðamarkmið og sýnir hversu vel vörukröfum eru mætt.

11


5.4.2 Skipulagning gæðastjórnunarkerfisins. Æðstu stjórnendur skuldbinda sig til þess að tryggja að: a.

b.

Skipulagning gæðastjórnunarkerfisins fylgi uppbyggingu fyritækisins eins og fram kemur í VR2.01 Stjórnskipulag og starfslýsingar og ferli sem lýst er í 4.1 Almennar kröfur Gæðastjórnunarkerfið haldist heilsteypt þegar breytingar eru skipulagðar og innleiddar samkvæmt VR2.01 Stjórnskipulag og starfslýsingar

5.5 Ábyrgð, völd og upplýsingarmiðlun

5.5.1 Ábyrgð og völd Ábyrgð og völd séu skilgreind og upplýsingum um þau miðlað innan fyrirtækisins samkvæmt ƒ VR 2.01 Stjórnskipulag og starfslýsingar ƒ FR 2.01 Skipurit

5.5.2 Fulltrúi stjórnenda Samkvæmt VR 2.02 Almenn gæðastjórnun og Rýni stjórnenda, hafa æðstu stjórnendur skipað Gæðastjórn undir stjórn gæðastjóra. Í gæðastjórn eru • Gísli Eymarsson • Jón Smári Sigursteinsson - Gæðastjóri • Lars Peter Jensen – Deildarstjóri

5.5.3 Innri samskipti Viðeigandi samskiptaferli innan fyrirtækisins fer fram samkvæmd FR 2.01 Skipurit og samskipti hvað varðar virkni gæðastjórnunarkerfisins fari fram á formlegan hátt á árlegum starfsmannafundi eins og kemur fram í VR 2.02 Almenn Gæðastjórnun og Rýni stjórnenda.

12


5.6 Rýni stjórnenda

5.6.1 Almennt Samkvæmt VR 2.02 Almenn gæðastjórn og Rýni stjórnenda skal rýni framkvæma í upphafi hvers árs eða oftar eftir þörfum á fundi með fyrirfram ákveðna dagsskrá. Fundargerðin er skráð og vistuð

5.6.2 Viðfangsefni rýni Samkvæmt VR 2.02 Almenn gæðastjórn og Rýni stjórnenda er dagsskráin eftirfarandi meðal annars:: 1. Útistandandi efni frá fyrri rýni stjórnenda – aðalmál 2. Niðurstöður úttekta a. Stöðu innri úttekta og niðurstöður þeirra b. Áætlun innri úttekta ársins 3. Niðurstöður skoðunakönnunar 4. Frammistöðu ferla og samræmi vöru a. Ábendingar, Kvartanir, Frábrigði – stöðu og samantekt 5. Yfirlit yfir stöðu forvarna og úrbóta 6. Tillögur um úrbætur 7. Tillögur um forvarnir - Áhættugreining 8. Tillögur um breytingar í gæðastjórnunarkerfinu a. Tillögur frá gæðastjórn b. Tillögur frá stjórnenda 9. Frammistaða birgja – (mat berast frá stjórnenda til umræða) 10. Frammistaða þjálfun og símenntun starfsmanna - (mat berast frá stjórnenda til umræða) 11. Rýni gæðastefnu

5.6.3 Niðurstöður rýni Samkvæmt VR 2.02 Almenn gæðastjórn og Rýni stjórnenda þarf rýni stjórnenda að fela í sér meðal annars: a) Umbótum á virkni gæðastjórnunarkerfisins og ferlum þess b) Umbótum á vörunni c) Þörfum varðandi auðlindir

6. Stjórnun auðlinda 6.1 Útvegun auðlinda Samkvæmt VR 1.02 Gæðastefna skulu æðstu stjórnendur tryggja að til séu auðlindir hvað varðar að innleiða og viðhalda gæðastjórnunarkefinu ásamt að auka ánægju viðskiptavina með þvi að mæta kröfum þeirra og væntingum.

13


6.2 Mannauðar

6.2.1 Almennt Samkvæmt VR 1.02 Gæðastefna skal starfsfólk fyrirtækisins fá viðeigandi þjálfun og símenntun.

6.2.2 Hæfni, vitund og þjálfun Í VR 10.01 Símenntun starfsmanna er skilgreint hvernig fyrirtækið á að a. Tryggja að starfsfólk sé hæft í starfi sínu til að vinna störf sem áhrif hafa á vörugæði b. Sjá til þess að starfsfólk fái þjálfun, menntun, kunnáttu og reynslu til að uppfylla þessar þarfir c. Meta virkni þjálfunar d. Tryggja að starfsfólk sé meðvitað gagnvart mikilvægi þess framlags hvað varðar vörugæði e. Halda utan um skráningu menntunar starfsfólks, þ.e. vottorð, skirteini, námskeið o.fl.

6.3 Innviðir Innviðir, nauðsynlegir fyrir framköllun vöru í samræmi við vörukröfur, fela í sér byggingar, verkfæri, bílar og tæki ásamt stoðþjónustu eins og samskipti samkvæmt VR 2.01 Almenn gæðastjórn og Rýni stjórnenda.

6.4 Vinnuumhverfi Stefna fyrirtækisins gagnvart vinnuumhverfi er staðfest í VR 1.02 Gæðastefna og VR 1.04 Umhverfis og öryggisstefna þannig að vinnuumhverfi sé hluti af gæðastjórnunarkerfinu.

14


7 Framköllun vöru 7.1 Skipulagning framköllunar vöru Framköllun vöru er afleiðing skipulagningu og þróun ferlis eins og sýnt er í flæðiriti FR 02.01 Samverkan höfuðferla

15


7.2 Ferli tengd viðskiptavinum

7.2.1 Ákvörðun krafna er tengjast vörunni Kröfur varðandi vöru

Hvað er ákveðið

Kröfur sem viðskiptavinur tilgreinir

Eiginleikir tilbúnar vöru

Hvar skilgreint í gæðahandbókinni VR 8.01 VR 9.02

Óskir og kröfur hvað varðar afhendingu, tímaáætlun, verð o.fl.

VR 4.01, VR 4.02, VR 4.03

Ekki tilgreindar en nauðsynlegar vegna tilgreindrar eða ætlaðrar notkunar sem vitað er um

Eiginleikar hráefnis/hráefna

VR 9.01

Tilgreindar í lögum og reglugerðum

Framleiðsluaðferðir meðal annars hvað varðar heilbrigðis-, öryggis –og umhverfismál

VR 9.05 VR 6.03

VR 9.04 VR 8.01, VR 8.02, VR 8.03 VR 7.03 VR 1.05

Aukakröfur

Kröfur og staðlar er varðar CE merkingu og framleiðslustjórn almennt

VR 7.01 & VR 7.02

Heiti + Framkvæmdir Malbikun + Skoðun og prófun við framleiðsla + Sölu og markaðsmál

+ Móttökueftirlit steinefna + Móttökueftirlit stungubiks + Innkaup og móttaka á hráefnum + Skoðun og prófun við framkvæmdir + Framkvæmdir Malbikun, jarðvinna, viðgerðir + Framleiðsla á bikþeytu... Umhverfis og öryggismarkmið

+ Framleiðsla malbiks

16


7.2.2 Rýni krafna er tengjast vörunni Hvað er rýnt Vörukröfur skilgreindar Breyttar kröfur

Kröfur / verklýsing

Hvar skilgreind í gæðahandbókinni VR 4.01

Samningsskilyrði

VR 4.01 VR 4.02

Fyrirtækið Fyrirtækið

Eigin geta / hæfileiki Greiðsluhæfni viðskiptavinir

VR 4.02 VR 4.02

Heiti Fyrirspurnir og tiboðsgerð +Fyrirspurnir og tiboðsgerð +Samningsrýni og rýni viðskiptamanna Samningsrýni og rýni viðskiptamanna Samningsrýni og rýni viðskiptamanna

Skrá yfir niðurstöðu rýninnar eru skráðar eins og hér segir: Hvað er vistað

Hvar er vistað

Tilboð

Útprentað og vistað í fjármálakerfið Navision financial Útprentað og vistað hjá viðeigandi deildarstjóra Rýnt og vistað í fjármálakerfið Navision financial

Samningar

Greiðslustaða viðskiptamanna

Hvar skilgreind í gæðahandbókinni VR 4.01

Heiti

VR 4.02

Samningsrýni og rýni viðskiptamanna

VR 4.02

Samningsrýni og rýni viðskiptamanna

Fyrirspurnir og tiboðsgerð

Flæðiritið FR 4.03 sýnir ferlið

17


18


Breyttar kröfur, tímaáætlun eða verklýsing eru staðfestar til viðskiptavina áður en framleiðsla (vöruframköllun) fer af stað og eru breytingarnar tilkynntar innan fyrirtækisins í gegnum verkáætlun með notkun eyðublaðs EB 08.01.02 Verkáætlun

7.2.3 Samskipti við viðskiptavini Samskipti um hvað Upplýsingar um vörur

Fyrirspurnir, samningar, móttaka pantana með breytingum Endurgjöf frá viðskiptavinum, þ.á.m. kvartanir

Hvar skilgreint í gæðahandbókinni Verðlisti / vörulisti og tilboð (samkvæmt VR 4.04 Reikningagerð) ásamt heimasíðu www.colas.is VR 4.01 VR 4.02

Heiti

VR 3.05 VR 3.07

Ábendingar og kvartanir Meðferð frábrigða

Reikningagerð

Fyrirspurnir og tilboðsgerð Samningsrýni og rýni viðskiptamanna

7.3 Hönnun og þróun Hönnunar- og þróunarferli fyrirtækisins er skilgreint í VR 5.01 Vöruþróun og í flæðiriti FR 5.01 Þróunarferli.

19


20


7.4 Innkaup

7.4.1 Innkaupaferli Kröfur er tengjast innkaupaferli fyrirtækisins eru skilgreindar í verklagsreglum : Starfsemi Innkaup á varahlutum, rekstrarvörum og þjónustu Keypt þjónusta hjá undirverktökum og birgjum Nýfjárfestingar Hráefnisinnkaup

Hvar skilgreint í gæðahandbókinni VR 6.01 Innkaup á varahlutum, rekstrarvörum og þjónustu VR 6.02 Undirverktakar við framkvæmdir VR 6.03 Nýfjárfestingar VR 6.04 Innkaup og móttaka á hráefnum

Ferlið er sýnt í flæðiriti FR 06.01 Innkaupaferli

21


7.5 Framleiðslu og veiting þjónustu Framleiðsla og veiting þjónustu í Hlaðbæ Colas felur aðallega í sér: ƒ Framleiðslu mismunandi tegunda malbiks fyrir einka- og opinbera viðskiptavini ƒ Útlögn malbiks fyrir viðskiptavini ƒ Viðhald og viðgerð vega ƒ Undirbúningsvinnu / burðalag fyrir malbiksyfirlögn ƒ Sölu steinefna

7.5.1 Stýring á framleiðslu og veitingu þjónustu Framleiðsla og veiting þjónustu eru skipulögð og framkvæmd við stýrðar aðstæður eins og er skilgreint í verklagsreglum í gæðhandbókinni. Meginforsendur þess eru: Forsendur / viðmiðun / mælikvarði Til reiðu upplýsingar sem lýsa eiginleikum vörunnar Verklagsreglur eru til

Dæmi um tilvísanir VR 9.03 Gerð og breyting uppskrifta

Vöktunar –og mælitæki séu fyrir hendi

VR 9.06 Stýring vöktunar –og mælitæki

Viðeigandi búnaður sé notaður

VR 7.01 Framleiðsla malbiks VR 12.01 Fyrirbyggjandi viðhald VR 9.02 Skoðun og prófun við framleiðslu, lokaskoðun og lokaprófun vöru VR 9.04 Skoðun og prófun við framkvæmdir VR 9.02 Skoðun og prófun við framleiðslu, lokaskoðun og lokaprófun vöru VR 9.04 Skoðun og prófun við framkvæmdir

Vöktun og mælingum sé komið upp og innleiddar

Innleiða starfsemi við afhendingu og eftir afhendingu

VR 3.01 Lýsing á uppbyggingu kerfisins

22


7.5.2 Fullgilding ferla til frameiðslu og veitingar þjónustu Öll ferli til framleiðslu og veitingar þjónustu eru fullgilduð með vöktun og mælingu. Þetta er meðal annars skilgreint í VR 8.01 Malbikun (Undirbúningur fyrir útlögn og mat á aðstæðum á verkstað & Vinna við útlögn) fyrir útlögn, undirbúning og framkvæmd. Þegar vankantar koma í ljós eftir afhending vörunar eða þjónustu, er meðferð frábrigða skilgreint í VR 3.07 Meðferð frábrigða. Helstu fullgildingarferlum eru lýst sem hér segir: Ferli Dæmi um hvar skilgreint Viðmið við rýni og samþykki ferlanna VR 3.06 Úrbætur VR 3.09 Forvarnir Samþykki á tækjabúnaði og hæfnismat fyrir VR 8.01 Mabikun (Undirbúningur fyrir útlögn og starfsfólk mat á aðstæðum á verkstað) Notkun tiltekinna aðferða og verklagsreglna VR 3.01 Lýsing á uppbyggingu kerfisins VR 7.01 Framleiðslu malbiks & VR 8.01 Malbikun Kröfur um skrár VR 3.04 Skrár Endurfullgilding VR 3.06 Úrbætur VR 3.09 Forvarnir

7.5.3 Auðkenning og rekjanleiki Vöru eru auðkenntar með vörunúmerum í framköllunarferlinu frá móttöku pantana til afhendingu og fyrir gæðaeftirlitið. Vörur eru rekjanlegar með vörunúmer og framleiðsludagssetningu. Dæmi um viðeigandi tilvísanir í gæðahandbókinni eru: ƒ

ƒ

Dagsskýrslur: ƒ VR 7.01 Framleiðslu malbiks ƒ VR 8.01 Malbikun Uppskriftir: ƒ VR 9.03 Gerð og breyting uppskrifta

7.5.4 Eignir viðskiptavina Eignir viðskiptavina í notkun fyrirtækisins geta verið t.d. hugverk og persónuupplýsingar. Til hugverka teljast teikningar og hönnunargögn af ýmsu tagi. Nöfn, starfsheiti, fyrirtæki, heimilisföng, símanúmer m.a. eru persónuupplýsingar. Varðveisla eigna viðskiptavina, skrár, er skilgreind í handbókinnni í VR 3.04 Skrár með tilvísun i kafla 4.2.4 Stýring skráa í ISO 9001:2008

23


7.5.5 Varðveisla vöru Meðan á vinnslu/framleiðslu stendur er varan og hlutirnir sem fara í hana meðhöndluð, þ.e. pakkað, geymdir og varðveittir til þess að tryggja að framkölluð vara sé í samræmi við kröfur Nokkur dæmi um viðeigandi tilvísanir í gæðahandbókinni eru: • Móttöku stungubiks VR 9.05 Móttökueftirlit stungubiks ƒ VR 6.04 Innkaup og móttaka á hráefnum ƒ Malbiksframleiðslu og útlögn VR 7.01 Framleiðslu malbiks og VR 8.01 Malbikun. Þetta felur í sér meðal annars: o Tryggja að rétt efni sé í síló tilbúið til afhendingar á bíl o Tryggja að heitt efni sé yfirbreitt með segli o Tryggja að efnishitinn sé réttur og önnur atriði séu uppfyllt í útlögn (GL 8.01-4 Útlögn malbiks)

7.6 Stýring vöktunar –og mælitækja Vöktun og mælingu sem framkvæma skal eru aðallega skilgreind í • VR 9.01 Móttökueftirlit steinefna ƒ Vöktun og mælingu á meðan framleiðslu stendur og eftir o VR 9.02 Skoðun og prófun við framleiðslu, lokaskoðun og lokaprófun vöru o VR 9.04 Skoðun og prófun við framkvæmdir Eftirlit með og stýring kvörðunar á vöktunar –og mælitækjum til þess að tryggja marktækar niðurstöður þegar þess er þörf er lýst í ƒ VR 9.06 Stýring vöktunar –og mælitæki.

24


8 Mælingar, greining og umbætur 8.1 Almennt Ferli sem sýnt eru í töflu eru stöðugt • vöktuð • mæld • greind • bætt

Ferli Sýna fram á samræmi vörunnar

Lýsing Sýni, eftirlit og skoðun til þess að staðfesta eiginleika vörunnar í og eftir framleiðslu

Tryggja samræmi gæðastjórnunarkerfisins

Dæmi um hvar er skilgreint VR 9.02 Skoðun og prófun við framleiðslu, lokaskoðun og lokaprófun VR 9.04 Skoðun og prófun við framkvæmdir VR 2.02 Almenn gæðastjórnun og Rýni stjórnenda

Stöðugt bæta virkni gæðastjórnunarkerfisins

VR 2.02 Almenn gæðastjórnun og Rýni stjórnenda

Árleg rýni fela í sér mat á hvaða úrbætur séu nauðsynlegar

VR 1.03 Gæðamarkmið

Gæðamarkmið eru borin saman við niðurstöður tölfræðilegs uppgjörs Verklagsreglur fyrir úrbótum

VR 3.06 Úrbætur

Árleg rýni fela í sér mat á gæðastjórnunarkerfinu

8.2 Vöktun og mæling

8.2.1 Ánægja viðskiptavina Fyrirtækið geri samkvæmt VR 1.03 Gæðamarkmið með tveggja ára millibili viðhorfskönnun meðal viðskiptamanna á veittri þjónustu og gæðum. Að auki fást upplýsingar hvað varðar ánægja viðskiptavina eins og er gert grein fyrir í VR 3.05 Ábendingar og kvartanir þar sem er skilgreint hvernig á að ganga frá ábendingum og kvörtunum og öðrum þjónustumálum frá viðskiptavinum.

8.2.2 Innri úttekt Með fyrirfram ákveðnu millibili eru framkvæmdar innri úttektir til þess að meta virkni gæðakerfisins. VR 3.03 Innri úttektir lýsir aðferðinni ásamt ábyrgð fyrir framhaldinu og fullgildingu í hvert skipti.

25


8.2.3 Vöktun og mæling á ferlum Vöktun og mæling á ferlum gæðakerfisins eru gerðar samkvæmt : • • • •

VR VR VR VR

3.03 3.07 3.06 3.09

Innri úttektir Meðferð frábrigða Úrbætur Forvarnir

8.2.4 Vöktun og mæling á vöru Eiginleikar vörunnar eru vaktaðir og mældir með ákveðnu millibili til þess að sannprófa að kröfur til vöru séu uppfylltar. Sýni, eiginleikar og tiðni sýna er skilgreint í gæðahandbókinni : • •

VR 9.02 Skoðun og prófun við framleiðslu, lokaskoðun og lokaprófun vöru VR 9.04 Skoðun og prófun við framkvæmdir

8.3 Stýring frábrigðavöru Í VR 3.07 Meðferð frábrigða er skilgreint hvernig á að meðhöndla, auðkenna og stjórna vöru sem uppfyllir ekki kröfur.

8.4 Greining gagna Fyrirtækið ákveður og safnar saman viðeigandi gögnum og greinir þau til þess að sýna fram á að gæðastjórnunarkerfið henti og sé virkt ásamt því að finna hvað má bæta.

26


Greining gagna er skilgreind í gæðahandbókinni eins og dæmið hér sýnir: Hvað er greint Ánægja viðskiptavina

Dæmi um hvar skilgreint VR 1.03 Gæðamarkmið

Samræmi við vörukröfur

VR 9.01 Móttökueftirlit steinefna

Eiginleikar og leitni ferla og vara, þ.m.t. tækifæri til forvarna Birgja

Lýsing Söfnun og greining gagna frá ábendingum og viðhorfskönnunum frá viðskiptavinum Móttökueftirlit (steinefni)

VR 9.02 Skoðun og prófun við framleiðslu, lokaskoðun og lokaprófun vöru

Framleiðsla-gæðaeftirlit með tilliti til verklýsingu og greiningu gagna

VR 9.03 Gerð og breyting uppskrifta

Eftir mat á niðurstöðum úr rannsóknarprófunum getur komið til greina að breyta uppskriftum

VR 9.04 Skoðun og prófun við framkvæmdir

Gæðaeftirlit á meðan og eftir útlögn stendur yfir. Mat á niðurstöðun og greining á gagnasöfnun (t.d. borkjörnum) með tilvísun í verklýsingu

VR 9.05 Móttökueftirlit stungubiks

Móttökueftirlit stungubiks (bindiefni)

VR 1.03 Gæðamarkmið VR 3.09 Forvarnir

Greining tölfræða Forvarnir, t.d. sem niðurstöður úr innri úttekt Birgjar eru metnir með ákveðnum mælikvarða

VR 6.01 Innkaup á varahlutum, rekstrarvörum og þjónustu VR 6.02 Undirverktakar við framkvæmdir VR 6.03 Nýfjárfestingar VR 6.04 Innkaup og móttaka á hráefnum

27


8.5 Umbætur

8.5.1 Stöðugar umbætur Virkni gæðastjórnunarkerfisins er stöðugt bætt eins og er kröfufest í a) VR 1.02 Gæðastefna b) VR 1.03 Gæðamarkmið c) VR 3.03 Innri úttektir) d) Gagnagreining (sjá í töflu að ofan) e) VR 3.06 Úrbætur f) VR 3.09 Forvarnir g) VR 2.02 Almenn gæðastjórnun og Rýni stjórnenda

8.5.2 Úrbætur Í VR 3.06 Úbætur er lýst úrbótaferlinu sem þarf að grípa til, til þess að koma í veg fyrir t.d. endurtekningu frábrigða. Þetta felur í sér : a) b) c) d) e) f)

Rýni frábrigða Ákvörðun orsaka frábrigða Mat á þörf á aðgerðum til að koma í veg fyrir endurtekningu frábrigða Ákvörðun og innleiðingu aðgerða sem þörf er á Skrár um árangurinn af aðgerðum sem gripið er til (vísað er einnig til 4.2.4) Rýni úrbóta sem gripið er til

8.5.3 Forvarnir Til að koma í veg fyrir að hugsanleg frábrigði eigi sér stað eru ákveðnar ráðstafanir gerðar, þar á meðal hvernig er fylgt eftir ákvörðunum. Þetta er skilgreind í VR 3.09 Forvarnir og fela í sér meðal annars kröfur er varðar a) Ákvörðun hugsanlegra frábrigða og orsakir þeirra b) Mat á þörfinni á aðgerðum til þess að koma í veg fyrir frábrigði c) Ákvörðun og innleiðingu aðgerða sem þörf er á d) Skrár um árangurinn af þeim aðgerðum sem gripið er til (vísað er einnig til 4.2.4) e) Rýni forvarna sem gripið er til

28

Gæðakerfi Hlaðbær Colas samantekt  

Gæðakerfi Hlaðbær Colas samantekt

Gæðakerfi Hlaðbær Colas samantekt  

Gæðakerfi Hlaðbær Colas samantekt