Page 9

HAN 302 - Handritsger" 3.önn L#sing: Unni" er áfram a" &róun stuttmyndahandrits sem byrja" var á í HAN 203. Fari" er nánar í a" styrkja persónusköpun og samtöl, jafnframt &ví a" fylla enn betur upp í senu- og atbur"al$singar. Nemendur gera handrit a" 7 til 12 mínútna langri stuttmynd sem ver"ur framleidd sí"ar á önninni. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last reynslu af a" &róa hugmynd yfir í fullbúi" handrit. Mat: Ástundun og mat á handriti. Kennari/lei"beinandi: Árni Óli Ásgeirsson

HAN 402 - Handritsger" 4.önn L#sing: Námskei"i" er hugsa" sem stu"ningur vi" lokaverkefni og jafnframt útskriftarverkefni nemenda. Nemendur vinna og kynna hugmyndaskissur og handritsdrög a" kvikmyndaverki af einhverju tagi og er áhersla lög" á sögu&rá" og frásagnara"fer", atbur"arrás og uppbyggingu, vel móta"ar persónur og samtöl. Jafnframt er lög" áhersla á a" nemendur vinni út frá og &rói enn frekar sinn eigin persónulega stíl. %á er útbúinn 2 - 3 bls. útdráttur og handritsdrög a" lokaverkefni. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" vera kominn vel á veg me" handrit a" lokaverkefni sínu og geta lagt fram hugmyndaskissu og útdrátt í fyrsta tíma lokaverkefnis, LOK 208. Einnig á nemandi a" geta gert vel grein fyrir sínum persónulegu frásagnara"fer"um og stíl. Mat: Ástundun, greinarger" og hugmyndaskissa/útdrátttur/handritsdrög. Kennari/lei"beinandi: Silja Hauksdóttir

HEM 106 - Heimildamyndir 4.önn L#sing: Fjalla" er um hin mörgu og ólíku form heimildamynda. Sérstök áhersla er lög" á a" rannsaka mismunandi a"fer"afræ"i vi" me"höndlun vi"fangsefna. Fjalla" er um hugmynda- og handritsvinnu, val á a"fer"um vi" upptökur, um eftirvinnslu og marka"ssetningu. Nemendur vinna sjálfstætt e"a í hóp vi" ger" stuttrar heimildamyndar. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last skilning á heimildamyndinni sem frásagnarmáta. Mat: Ástundun, sko"un á heimildamyndum og sk$rslum nemenda. Kennari/lei"beinandi: Steingrímur Karlsson

8

Profile for Kvikmyndaskóli Íslands

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Advertisement