Page 8

FRL 402 - Framlei"sla 4.önn L#sing: Námskei"i" er upprifjun á kennsluefni fyrri framlei"sluáfanga og mi"ar a" &ví a" nemendur geti undirbúi" og unni" lokaverkefni sín eftir vi"urkenndum verkferlum framlei"andans og framlei"slustjórans. Einnig a" nemendur notist vi" &au skipulagsforrit, framlei"sluey"ublö" og önnur vinnutól sem hafa veri" kynnt til sögunnar. Lei"beinandi fer nákvæmlega yfir verkefni hvers og eins og a"sto"ar vi" skipulag. A" námskei"i loknu: Á lokaverkefni nemanda a" vera tilbúi" til framlei"slu me" öllum tilheyrandi gögnum. Nemendur eiga a" vera búnir a" útbúa framlei"slumöppu sem &eir geta notast vi" &egar &eir fara a" vinna sjálfstætt eftir útskrift. Einnig eiga nemendur a" hafa fundi" sinn persónulega stjórnunarstíl, sem &eir geta &róa" áfram. Mat: Ástundun, verkefni og framlei"slumappa lokaverkefnis. Kennari/lei"beinandi: Hera Ólafsdóttir

HAN 101 - Handritsger" 1.önn L#sing: Á námskei"inu er fjalla" um $mis grundvallarlögmál hef"bundinnar handritsger"ar í kvikmyndager", m.a. dramatíska uppbyggingu, form og stíl, samtöl, sögu&rá" og endi. Nemendur læra helstu grundvallaratri"i í notkun handritsforrita. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" &ekkja helstu grunnreglur vi" handritsvinnu sem &eir geta n$tt sér vi" ger" kvikmyndaverks í lok annar. Mat: Ástundun og verkefni. Kennari/lei"beinandi: Hrafnkell Stefánsson

HAN 203 - Handritsger" 2.önn L#sing: Framhald af HAN 101 &ar sem haldi" ver"ur áfram a" fjalla um meginreglur og vinnubrög" vi" handritsskrif. Unni" er me" hef"bundin lögmál dramatískrar uppbyggingar og fari" nánar í persónusköpun, fléttu og atbur"arás. Sko"a"ar eru mismunandi ger"ir handrita, svo sem kvikmyndahandrit í fullri lengd, stuttmyndahandrit, handrit fyrir leiki" sjónvarpsefni o.fl. Hver nemandi byrjar a" vinna handrit a" 7 til 12 mínútna langri stuttmynd, sem ver"ur framleidd í STU 106 á &ri"ju önn. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" &ekkja allar helstu grunnreglur vi" handritsvinnu og geta n$tt sér &á &ekkingu vi" skrif á handriti. Mat: Ástundun, verkefni og mat á handriti. Kennari/lei"beinandi: Hafsteinn Gunnar Sigur"sson

7

Profile for Kvikmyndaskóli Íslands

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Advertisement