Page 67

ALMENNAR SKÓLAREGLUR 20. gr. Öllum n$nemum skulu kynntar rækilega almennar umgengnisreglur skólans strax vi" upphaf náms. %essar reglur eru eftirfarandi: 1. Gagnkvæm vir"ing, kurteisi og hei"arleiki skal höf" a" lei"arljósi í samskiptum nemenda og starfsfólks og alls sta"ar &ar sem komi" er fram í nafni skólans. Vir"a skal markmi" skólans, stefnu hans og reglur og gæta í hvívetna a" varpa ekki r$r" á hei"ur hans. 2. Nemendur skulu sækja allar kennslustundir og koma stundvíslega til kennslu og annarrar starfsemi á dagskrá skólans. Í námskei"um &ar sem er mætingarskylda skal nemandi sækja a.m.k. 80% tímanna til a" hafa rétt til útskriftar af námskei"i. 3. Nemendur skulu s$na gó"a umgengni í skólanum og á ló" hans. 4. Reykingar eru óheimilar í húsnæ"i og á ló" skólans. Öll me"fer" og neysla áfengis og annarra vímuefna er stranglega bönnu" í húsakynnum skólans. 5. Óheimilt er a" neyta matar og drykkjar í kennslu- og vinnustofum. 6. Nemendur bera sjálfir ábyrg" á ver"mætum sínum. 7. Spjöll sem nemendur kunna a" vinna á húsnæ"i skólans e"a eigum hans skulu &eir bæta a" fullu. 8. Brot á reglum &essum geta leitt til brottvikningar úr skóla. 21. gr. Brottvikning nemanda Brjóti nemandi alvarlega af sér var"andi reglur skólans, falli á mætingu e"a í prófum &á er heimilt a" víkja honum úr skóla. Endanleg brottvikning er á ábyrg" rektors og skal hann leita umsagnar úrskur"arnefndar agamála, sjá 7. gr. á"ur en til hennar kemur. Nemanda skal veitt skrifleg áminning á"ur en til brottvikningar kemur og honum veittur tími til andmæla.

66

Profile for Kvikmyndaskóli Íslands

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Advertisement