Page 66

Eftirfarandi &ættir skulu haf"ir til hli"sjónar vi" mat á framlei"slu/kvikmyndum nemenda: • Ástrí"a nemandans gagnvart verkinu og ástundun • Skipulag og skil • Tæknilegir &ættir verks • Listrænir &ættir verks • Atri"i sem nemandi vil leggja áherslu á sem sitt sérsvi" Vi" mat á útskriftarverkefnum skal skipu" &riggja manna dómnefnd, sem skipu" er umsjónarkennara námskei"s og tveimur sérfræ"ingum. Annar &eirra skal vera utana"komandi &.e. ekki starfandi vi" skólann á &eirri önn sem útskriftin fer fram. Skal hann vera forma"ur nefndarinnar og hefur úrskur"arvald í ágreiningsefnum. Rektor skipar vi"bótarfulltrúa dómnefndar a" fengnum tillögum deildarforseta. Nemendur sem ekki una mati dómnefndar geta sent henni skriflegar athugasemdir og óska" eftir lei"réttingu. Svör dómnefndar vi" athugasemdum eru endanleg afgrei"sla hennar. Ni"urstö"ur námsmats skulu liggja fyrir innan tveggja vikna frá &ví námsmat fór fram sbr 13. gr. Allir nemendur eiga rétt á &ví a" fá útsk$ringar á &eim forsendum sem liggja a" baki einkunnargjöf innan 15 daga frá &ví einkunn var birt. Uni nemandi ekki mati kennara getur hann vísa" máli sínu til deildarforseta. Telji hann ástæ"u til &á má skipa utana"komandi prófdómara, sé ekki um lokaverkefni a" ræ"a. Úrskur"ur hans er &á endanlegur. 19. gr. Um fall, endurtökurétt og fyrningu náms Nemandi sem stenst ekki próf e"a fellur í verkefnum, en hefur fullnægjandi ástundun í námskei"i, er heimilt a" endurtaka prófi" e"a verkefni". Sækja &arf um slíkt til deildarforseta innan tíu daga eftir a" einkunn er birt. Falli nemandi á endurtekningar-prófi/verkefni getur hann sótt um a" endurtaka &a" í anna" sinn me" bei"ni til deildarforseta innan 10 daga frá &ví einkunn birtist. %au takmörk eru a" nemandi getur ekki &reytt lokapróf/verkefni oftar en &risvar í sama námskei"i. Endurtökupróf/verkefni skal halda eins fljótt og au"i" er og aldrei sí"ar en 4 vikum eftir a" falleinkunn er birt. Skólinn innheimtir sérstakt prófgjald fyrir endurtöku- og sjúkrapróf sem og vegna verkefna sem eru endurtekin. Upphæ" gjaldsins skal mi"ast vi" raunkostna" skólans sem fellur til vegna endurtekningarinnar. Nemandi sem fellur á námskei"i vegna ófullnægjandi mætingar getur fengi" heimild til a" sitja námskei"i" á n$jan leik. Hann ver"ur &á a" bí"a eftir &ví a" námskei"i" sé haldi" á n$ og hann n$tur ekki forgangs sé bekkurinn fullsetinn. Nemandi sem skilar ekki verkefnum á réttum tíma og hefur ekki fengi" framlengdan skilafrest, e"a mætir ekki í próf og bo"ar ekki forföll, telst hafa loki" verkefni e"a prófi me" falleinkunn. Nemandi sem ekki mætir til prófs e"a skilar ekki verkefnum, vegna veikinda e"a annarra sam&ykktra ástæ"na skal tilkynna forföll á"ur en próf hefst e"a skilafrestur rennur út. Læknisvottor"i skal skila" til skrifstofu skólans vi" fyrstu hentugleika og eigi sí"ar en fimm dögum eftir a" próf var haldi" e"a skilafrestur rann út. Annars telst nemandinn hafa &reytt próf e"a loki" verkefni me" falleinkunn. %a" sama gildir vegna veikinda barns nemanda. Ljúki nemandi ekki námi a" li"num e"lilegum námstíma, &á gildir hver einstök einkunn hans í fimm ár frá &eim tíma sem hef"u átt a" teljast e"lileg námslok. Eftir &ann tíma ver"ur hann a" endurtaka sömu e"a sambærileg námskei".

65

Profile for Kvikmyndaskóli Íslands

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Advertisement