Page 62

HLUTVERK 1. gr. Kvikmyndaskóli Íslands er menntastofnun sem sinnir æ"ri menntun á svi"i kvikmyndager"ar. Stefna skólans er a" stu"la a" uppbyggingu íslensks myndmi"lai"na"ar me" kraftmikilli listsköpun, rannsóknum, fræ"slu- og mi"lunarstarfi á öllum svi"um kvikmyndager"ar. Markmi" skólans er jafnframt a" bjó"a upp á al&jó"legt nám í kvikmyndager" og la"a a" hæfileikafólk ví"svegar a" úr heiminum til a" stunda hér nám og störf. STJÓRNSKIPULAG 2. gr. Stjórn Kvikmyndaskóli Íslands er einkahlutafélag sem er í eigu skólarekstrarfélagsins Telemakkus ehf. Stjórn skólans er skipu" 5 mönnum sem tilnefndir eru af eigendum skólans. Leitast er vi" a" stjórnarmenn séu me" ólíkan bakgrunn og tengingar vi" íslenskt atvinnnu og menningarlíf. Skipunartími stjórnar er 2 ár og hefst starfsár 1. ágúst ár hvert. Stjórn Kvikmyndaskóla Íslands fer me" æ"sta ákvör"unarvald innan skólans, mótar framtí"arstefnu, ber ábyrg" á rekstri, bókhaldi og me"fer" fjármuna. Stjórn sta"festir rekstrar- og fjárfestingaáætlun fyrir háskólann og ársreikning hans. Stjórn ræ"ur rektor a" skólanum og leysir frá störfum. 3. gr. Hei"ursrá" (Honorary board) Stjórn skipar í 12 manna hei"ursrá" vi" skólann. Í hei"ursrá"inu sitja a"ilar sem eiga óumdeilt mikilvægan æviferil á einhverju svi"i kvikmyndager"ar, e"a hafa átt mikilvægan &átt í uppbyggingu Kvikmyndaskólans. Skipun í hei"ursrá" er til æviloka og n$ir fulltrúar eru ekki skipa"ir fyrr en a"rir falla frá. Hlutverk hei"ursrá"s er a" vera stjórn til rá"gjafar í starfsemi skólans. Rá"i" hittist einu sinni á ári í maí mánu"i. %á er haldin kynning á skólanum og s$nt úrval af framlei"slu skólans. 4. gr. Rektor Rektor ber ábyrg" á rekstri skólans í umbo"i stjórnar. Hann ber ábyrg" á a" starfsemi hans sé í samræmi vi" hlutverk hans, markmi" og gæ"akröfur. Hann vinnur a" mörkun heildarstefnu í málefnum skólans og hefur frumkvæ"i a" endursko"un skólanámskrár og stö"ugu umbótastarfi innan skólans. Rektor ræ"ur forseta deilda og a"ra starfsmenn sem heyra beint undir hann og st$rir daglegum störfum &eirra. Hann leggur fram fjárhags- og rekstraráætlun fyrir stjórn í upphafi hvers reikningsárs og ber ábyrg" á útgáfu sk$rslu um starfsemi háskólans í lok hvers skólaárs. Rektor situr fundi stjórnar me" málfrelsis- og tillögurétt. Rektor kemur fram fyrir hönd skólans og er málsvari hans. 5. gr. Sto"deildir Vi" Kvikmyndaskóla Íslands eru eftirfarandi sto"deildir sem bera ábyrg" gagnvart rektor og stjórn, á eftirtöldum verk&áttum í starfsemi skólans: Háskólaskrifstofa hefur umsjón me" skráningu nemenda, stundarskrá og skipulagi húsnæ"is, kennslumati og gæ"aeftirliti, námsrá"gjöf og alhli"a stu"ningi vi" starfsfólk og nemendur skólans. Skrifstofan hefur einnig umsjón me" innkaupum á rekstrarvörum og samskipti vi" samstarfsa"ila skólans vegna húsnæ"is og almenns reksturs. Yfirma"ur háskólaskrifstofu ber titilinn kennslustjóri. Undir hann heyrir allt skrifstofufólk og húsver"ir. Tæknideild hefur umsjón me" öllum tæknimálum skólans. Yfirma"ur hennar ber titilinn tæknistjóri og undir hann heyra allir tæknimenn. Tæknideildin gerir tillögur um innkaup á tækjum, sér um uppsetningu og vi"hald. Tæknimenn &jónusta nemendur og kennara eftir &örfum. Tæknideildin ber einnig ábyrg" á skipulagi allrar framlei"slu innan skólans og me"höndlun framlei"sluverkefna. Safnadeild hefur umsjón me" bóka og myndasafni skólans og sér um skráningu og flokkun allra gagna sem til falla í skólastarfinu. Safnadeild sér einnig um kynningarstarf skólans a" &ví marki sem &a" fellur a" n$tingu á safnakosti skólans og hefur umsjón me" heimasí"u. Safnadeildin &jónustar nemendur og kennara eftir &örfum. Yfirma"ur safnadeildar nefnist safnstjóri. Rektor er yfirma"ur sto"deilda.

61

Profile for Kvikmyndaskóli Íslands

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Advertisement