Page 57

SAM 101-201-301-401 Samstarf milli deilda – (Kjarni)1., 2., 3., 4. önn L#sing: Nemendur í öllum deildum &urfa á hverri önn a" skila 1 einingu í samstarfi vi" a"rar deildir. Markmi"i" er a" hver deild hafi a"gengi a" öllum hinum og upp úr &ví &róist skapandi samband. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa n$tt &ekkingu sína til a" a"sto"a a"ra. Mat: Í lok annar skal nemandi skila greinarger" um &a" hvernig einingarinnar hefur veri" afla". Kennari/lei"beinandi: Ágústa Margrét Jóhannsdóttir

SÍM 102 – Símenntun-Valfög - (Kjarni) 3.önn L#sing: Nemendum b$"st a" velja sér eitt e"a tvö námskei" á svi"um sem &eir hafa sérlegan áhuga á e"a telja sig &urfa a" bæta, t.d. í myndatöku, klippingu, hljó"vinnslu, leiklist e"a handritsger". Námskei"in sem standa til bo"a eru kynnt í upphafi annar og &urfa nemendur a" sækja sérstaklega um &au námskei" sem &eir vilja stunda. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last frekari &ekkingu og reynslu á tilteknum svi"um. Mat: Ástundun og verkefni. Kennari/lei"beinandi: Sigrún Gylfadóttir

SJL 103 - Sjónvarps%ættir - (me" Deild I) 3.önn L#sing: Fjalla" er um allar helstu tegundir dagskrárger"ar í sjónvarpi; skemmti&ætti, vi"tals&ætti, matrei"slu&ætti, fer"a&ætti, raunveruleika&ætti, getrauna&ætti, barnaefni, fréttir, fréttask$ringa&ætti, leiki" sjónvarpsefni, heimildarmyndir o.s.frv. Nemendum ver"a kynntar helstu forsendur sem liggja a" baki dagskrárger" í sjónvarpi og samspili tegundar &átta, s$ningartíma og markhóps. %á ver"a ,,format” &ættir sí"ustu ára sérstaklega sko"a"ir og reynt a" átta sig á hva" liggur a" baki &ví a" hugmyndir ver"a al&jó"legar. Nemendur vinna hugmyndavinnu a" sjónvarps&áttum og undirbúa, í samstarfi vi" 2. önn í Leikstjórn og framlei"slu kynningarefni sem n$tist til a" ,,selja" fulltrúum íslenskra sjónvarpsstö"va hugmyndirnar. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last tilfinningu og skilning á mismunandi myndrænni framsetningu sjónvarpsefnis og &ekkingu á framlei"slu- og samskiptaferlum tengdum dagskrárger". Mat: Samvinna, mat á verkefni. Kennari/lei"beinandi: Heimir Jónasson

56

Profile for Kvikmyndaskóli Íslands

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Advertisement