Page 53

LLS 201 - Leiklistarsaga 4.önn L#sing: Leiklistarsagan sem verkfæri leikarans. Áhersla er lög" á sögu leikarans, a" sko"a &róun listsköpunar hans og fara d$pra í rannsóknir á sögu leiktækninnar me" leikgjörningum svo a" nemendur &róa enn frekar rannsóknare"li listsköpunar sinnar. Verkefni" er eins og í LLS 102 a" nemendur n$ti leiksköpun sína, leiktjáningu og leiktækni vi" sögunámi". Nemendur &urfa a" lesa bækur, afla sér heimilda um efni", skrifa sk$rslu og gera leikgjörning. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa almenna &ekkingu á sögu leikarans og leiktækninnar. Mat: Ástundun, &átttaka í tímum, leikgjörningum og sk$rslum. Kennari/lei"beinandi: Kári Halldór %órsson

LOL 106 - Lokaverkefni 1.önn L#sing: Nemandi skal skila kvikmyndaverki í 4 - 6 mín lengd &ar sem hann er í a"alhlutverki. Æskilegt er a" efni" sé frumsami" og hafi skarpa persónusköpun og alvöru texta. Nemendur vinna undir stjórn kennara og velja hvort &eir leika einleik e"a me" mótleikara. Nemendur framlei"a verkefni" sjálfir og velja sitt tækni- og samstarfsfólk. Kennari/lei"beinandi ver"ur a" sam&ykkja texta og flutning og hefur yfirumsjón me" leikstjórn. A" námskei"i loknu: Skulu nemendur hafa s$nt fram á kraftmikla leiksköpun í metna"arfullu verki. Mat: Mat á verkefni, sk$rsla. Kennari/lei"beinandi: Sigrún Gylfadóttir

LOL 208 - Lokaverkefni 4.önn L#sing: Lokaverkefni 4. annar er einstaklingsverkefni a" eigin vali unni" í samrá"i vi" lei"beinanda. Hér er um a" ræ"a kvikmyndaverk af einhverju tagi, 8 - 15 mínútur a" lengd. Er nemandi a"alhöfundur verksins. %a" &$"ir a" hugmyndin (má vera bygg" á bók, leikverki e"a hverju sem nemandi vill nota sem hugmyndakveikju) kemur frá nemandanum. Hann velur sér samstarfsa"ila og geta &eir bæ"i veri" fólk innan og utan skólans. Nemandi st$rir einnig öllum verkferlum frá undirbúningi framlei"slu til fullna"areftirvinnslu. Skilyr"i er a" nemandi sé í bur"arhlutverki í myndinni og ger" er krafa um metna"arfull vinnubrög" í öllum &áttum vinnslunnar. A" námskei"i loknu: Á nemandinn sem einstaklingur a" hafa unni" verk &ar sem hann hefur komi" fram sem faglegur og skapandi listama"ur. Mat: Mat á verki og sk$rsla. Kennari/lei"beinandi: Ágúst Gu"mundsson

52

Profile for Kvikmyndaskóli Íslands

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Advertisement