Page 52

LET 104 - Leiktækni 1.önn L#sing: Grundvallaratri"i leiktækni og leiktjáningar eru kynnt og &jálfu". Unni" er út frá eigin persónu, reynslu og ímyndunarafli. Áhersla er lög" á einlægni og trúver"ugleika í skapandi vinnu leikarans og hvernig hugur, vilji og líkami byggja upp leiktjáningu. Nemendur rannsaka hva"a eiginlegu grunn&ættir liggja a" baki persónusköpun og vinna me" fyrirmyndir og læra a" n$ta leiktæknina sem undirstö"u í listsköpun sinni. Nemendur vinna undir stjórn kennara a" stuttum leikatri"um. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" hafa ö"last skilning á grunn&áttum leiktjáningar, leiktækni og leiksköpunar og &jálfun í a" beita &eirri &ekkingu á eigin persónu. Mat: Ástundun, &átttaka í tímum, verkefni og sk$rsla. Kennari/lei"beinandi: Kári Halldór %órsson

LET 204 - Leiktækni 2.önn L#sing: Námskei"i" er beint framhald af LET 104 og nemendur vinna áfram me" meginatri"i leiktækni og leiktjáningar. Rík áhersla er lög" á einlægni og trúver"ugleika í skapandi vinnu leikarans. Nemendur halda áfram a" rannsaka hva"a grunn&ættir liggja a" baki persónusköpun í vinnu me" leiktexta og senum og hvernig leiktæknin er undirsta"a frelsis í listsköpun leikarans. Ítarlega er fari" í skipulagt vinnuferli leikarans og hva"a verkfæri standa honum til bo"a á hverju stigi vinnunnar. Undir stjórn kennara vinnur hópurinn a" verkefni bygg"u á unnum leiktextum og senuvinnu. A" námskei"inu loknu: Eiga nemendur a" hafa &jálfa" og rannsaka" grunn&ætti leiktjáningar, leiktækni og persónusköpunar í vinnu me" leiktexta til a" geta unni" sjálfstætt í leiksköpun sinni. Mat: Ástundun, &átttaka í tímum, verkefni og sk$rsla. Kennari/lei"beinandi: Kári Halldór %órsson

LLS 102 - Leiklistarsaga 3.önn L#sing: Leiklistarsagan sem verkfæri leikarans. Yfirlitsáfangi um sögu/hlutverk og áhrif leiklistar allt frá gríska leikhúsinu og fram á okkar daga. Áhersla er lög" á a" nemendur n$ti leiksköpun sína, leiktjáningu og leiktækni vi" sögunámi". %ví er leiktækni trú"sins og gamanleikarans n$tt sem grunn&jálfun fyrir sjálfstæ" vinnubrög" nemenda og leikgjörninga &eirra. Nemendur &urfa a" lesa bækur og afla sér heimilda um efni" og skrifa stutta ritger" og gera kynningarverkefni. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa almenna &ekkingu á leiklistarsögunni. Mat: Ástundun, &átttaka í tímum, leikgjörningum og sk$rslu. Kennari/lei"beinandi: Kári Halldór %órsson

51

Profile for Kvikmyndaskóli Íslands

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Advertisement