Page 48

3. NÁMSKEI!SL#SINGAR DEILD 4 FRF 101 - Framlei"sla og frágangur - (Kjarni) 1.önn L#sing: Áfanginn er stu"ningsáfangi vi" framlei"sluverkefni skólans. Nemendur fá inns$n í framlei"slu&átt kvikmyndanna, hvernig skal skipuleggja tökur og brjóta upp handrit í forritinu Celtx. Einnig eru nemendum kynntir helstu verkferlar skólans, hva" &arf a" hafa í huga fyrir tökur og &egar &eim er loki". A" námskei"i loknu: Nemendur eiga a" kunna skil á helstu umgengisreglum í myndveri og á tökusta". Einnig eiga nemendur a" hafa grunn&ekkingu á skipulagningu fyrir tökur og skilja verkferla innan skólans. Mat: Ástundun. Kennari/lei"beinandi: Ágústa Margrét Jóhannsdóttir, Eva Rún %orgeirsdóttir, Frímann Sigur"sson, Grímur Hákonarson, Hálfdán Theodórsson, Hera Ólafsdóttir, Sigur"ur Kristinn Ómarsson og Sindri %órarinsson

HHÖ 102 - Handritsger" - (me" Deild II) 3.önn L#sing: Á námskei"inu er fjalla" um $mis grundvallarlögmál hef"bundinnar handritsger"ar í kvikmyndager". Fjalla" ver"ur um uppbyggingu, form og stíl, samtöl, sögu&rá" og endi. Nemendur læra helstu grundvallaratri"i í notkun á handritsforritum. %eir nemendur sem áhuga hafa á a" skrifa sjálfir handriti" a" lokaverkefni sínu á 4. önn, geta n$tt &etta námskei" til undirbúnings. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last &ekkingu á grundvallarlögmálum handritsger"ar og inns$n í handritaskrif. Mat: Verkefni og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Hrafnkell Stefánsson

KMS 102-202-302-401 Kvikmyndasaga - (Kjarni) 1., 2., 3., 4. önn L#sing: Helstu kvikmyndir sögunnar eru kynntar, s$ndar og ræddar. S$ndar eru tíu myndir á hverri önn, alls 40 kvikmyndir. Hver önn er hugsu" sem snei"mynd af sögunni. Myndirnar eru s$ndar a" mestu í tímarö" og ná allt frá &ögla tímabilinu og fram á seinni hluta tuttugustu aldar. Áherslurnar á fyrstu önninni eru einkum á fyrri hluta tuttugustu aldarinnar en &ær færast svo smám saman framar eftir &ví sem á lí"ur. Kennari/lei"beinandi: Ágústa Margrét Jóhannsdóttir og Ásgrímur Sverrisson

47

Profile for Kvikmyndaskóli Íslands

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Advertisement