Page 43

TLS 102 - Tegundir leikins sjónvarpsefnis 1.önn L#sing: Á námskei"inu er fjalla" um nokkrar "sta"la"ar" tegundir leikins sjónvarpsefnis: Gamanefni, sakamála&ætti, fjölskyldudrama o.s.frv. Auk &ess er fari" yfir sögu leikins efnis í sjónvarpi og áhrif marka"arins sko"u". Nemendur vinna í hópi undir handlei"slu kennara a" slíku efni í svoköllu"u höfundaherbergi („writer's room“) en &annig fá nemendur inns$n í dramatúrgíu, uppbyggingu, persónusköpun og formger" &áttara"a. Námskei"i" er undanfari LS% 104 á annarri önn, &ar sem nemendur skrifa handrit a" „pilot“ &ætti fyrir leikna sjónvarpsseríu. A" námskei"i loknu: Skal nemandi hafa ö"last reynslu af a" skrifa leiki" sjónvarpsefni. Skulu liggja fyrir útdrættir („synopsis“) a" tveimur sex &átta sjónvarpsseríum eftir hópinn. Mat: Einkunn er gefin fyrir handrit og ástundun Kennari/lei"beinandi: Páll Baldvin Baldvinsson

TÆK 105 - Tæki og tækni - (Kjarni) 1.önn L#sing: Námskei"i" er byrjunarnámskei" á fyrstu önn og markmi" &ess er a" kenna nemendum grunnatri"i í me"höndlun og notkun tækja- og tæknibúna"ar í kvikmyndager". Jafnframt er fari" yfir grunnatri"i myndmálsins. Námskei"i" er &rískipt: 1. Kvikmyndatökuvélin, ljós og lampabúna"ur. 2. Hljó"neminn og hljó"upptaka. 3. Klippiforrit/klipping. Nemendur n$ta sí"an &ekkingu sína til ger"ar 1 mínútu kvikmyndar. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last lágmarksfærni í kvikmyndatöku, hljó"upptöku og klippingu. Hann á a" hafa ö"last grunn&ekkingu á myndmáli og hvernig hægt er a" vinna á skapandi hátt me" mynd og hljó". Mat: Sko"un á myndum og sk$rslum nemenda. Kennari/lei"beinandi: Ágústa Margrét Jóhannsdóttir, Eva Rún %orgeirsdóttir, Frímann Sigur"sson, Grímur Hákonarson, Hálfdán Theodórsson, Hera Ólafsdóttir, Sigur"ur Kristinn Ómarsson og Sindri %órarinsson

TÆK 204 - Tæki og tækni (Kjarni) 2.önn L#sing: Námskei"i" er framhaldsnámskei" frá TÆK 105. Markmi"i" er a" styrkja enn frekar tæknilega grunn&ekkingu nemenda. Upprifjun á kvikmyndatöku, hljó"vinnslu og klippingu. Hver nemandi gerir sí"an 1 mínútu kynningarmynd um sjálfan sig. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" hafa ö"last haldgó"a &ekkingu á helstu tækni&áttum kvikmynda. Mat: Verkefni og sk$rsla. Kennari/lei"beinandi: Ágústa Margrét Jóhannsdóttir, Hálfdán Theodórsson og Linda Stefánsdóttir

42

Profile for Kvikmyndaskóli Íslands

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Advertisement