Page 41

MFA 102 - Myndræn frásögn (me" Deild 1) 1.önn L#sing: Fjalla" um hlutverk og stö"u kvikmyndaleikstjórans í tímans rás; samband hans vi" a"rar stéttir innan greinarinnar auk &ess sem &ríhli"a samstarf framlei"anda, leikstjóra og handritshöfundar er sko"a". Íslenskir leikstjórar og a"rir lykilstarfsmenn íslenskra kvikmynda heimsækja skólann, spjalla vi" nemendur og ræ"a um verk sín. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" hafa ö"last skilning á starfssvi"i leikstjórans og fengi" inns$n í kvikmyndai"na"inn. Mat: Ástundun, virkni í tímum og ritger". Kennari/lei"beinandi: Hafsteinn Gunnar Sigur"sson

MFA 202 - Myndræn frásögn (me" Deild I) 2.önn L#sing: Rannsóknum á myndmáli er haldi" markvisst áfram me" mynddæmum og verklegum æfingum. Myndræn frásögn, tákn, skilabo" og flóknari mynddæmi eru tekin til sko"unar auk &ess sem fari" ver"ur nánar í undirbúningsferli leikstjóra. Nemendur vinna tvær æfingar á önninni. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ná" ágætum tökum á a" mi"la frásögn me" myndrænum hætti. Hann á a" rá"a vi" fjölbreytt myndskei" og $msa möguleika í samsetningu &eirra. Einnig á nemandi a" &ekkja enn betur undirbúningsferli og a"fer"ir kvikmyndaleikstjóra. Mat: Verkefni og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Steven Meyers

MYN 103 - Myndmál og me"fer" %ess (Kjarni) 3.önn L#sing: Fjalla" er um myndmál og myndbyggingu me" &ví a" sko"a og skilgreina atri"i úr kvikmyndum frá $msum tímum. Í samrá"i vi" kennara svi"setja nemendur &ekkta senu úr kvikmynd og sko"a hvernig myndmáli" hefur áhrif á framgang hennar og upplifun áhorfandans á henni. Nemendur vinna sí"an í hópum vi" endurger" valinna atri"a úr kvikmyndum sem metin ver"a til einkunnar. Áhersla er lög" á a" nemandi læri a" nota tökuvélar, linsur og ljós á markvissan hátt. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last djúpstæ"an skilning á myndmálinu og möguleikum &ess til a" &jóna frásögn og andrúmi. Nemandi á a" hafa ö"last &ekkingu á &eim faglegu kröfum sem ger"ar eru til kvikmyndager"armanna. Nemandi á a" hafa lært undirstö"uatri"i í faglegum vinnubrög"um vi" upptökur, auk &ess a" læra um verkaskiptingu hinna sérhæf"u starfa. Mat: Verkefni og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Grímur Hákonarsson

40

Profile for Kvikmyndaskóli Íslands

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Advertisement