Page 39

LOR 104 - Lög og reglur 1.önn L#sing: Námskei"i" er byrjunaráfangi á 1. önn &ar sem fjalla" er um grundvallarlögmál dramatískrar frásagnar og &au rakin allt til Aristótelesar. Kynntar ver"a helstu kenningar og bækur um handritsger" auk &ess sem nemendur læra uppsetningu handrita. Einnig vinna nemendur í ritsmi"ju undir handlei"slu kennara &ar sem unni" er me" hugmynd a" stuttmynd og hún &róu" í 7 - 10 bla"sí"na handrit. Útkoma &eirrar vinnu liggur sí"an til grundvallar lokaverkefni annarinnar. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ágæta yfirs$n yfir grundvallar kenningar og vinnubrög" í handritsger". Mat: Mat á handriti og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Hafsteinn Gunnar Sigur"sson

LST 101 - Leikstjórn (me" Deild I) 1.önn

L#sing: Fjalla" um hlutverk og stö"u kvikmyndaleikstjórans í tímans rás; samband hans vi" a"rar stéttir innan greinarinnar auk &ess sem &ríhli"a samstarf framlei"anda, leikstjóra og handritshöfundar er sko"a". Íslenskir leikstjórar og a"rir lykilstarfsmenn íslenskra kvikmynda heimsækja skólann, spjalla vi" nemendur og ræ"a um verk sín. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" hafa ö"last skilning á starfssvi"i leikstjórans og fengi" inns$n í kvikmyndai"na"inn. Mat: Ástundun, virkni í tímum og ritger". Kennari/lei"beinandi: Ásgrímur Sverrisson

LST 204 - Leikstjórn - (me" Deild I) 2.önn L#sing: Haldi" ver"ur áfram a" fara í helstu grunn&ætti kvikmyndaleikstjórnar me" sérstaka áherslu á vinnu me" leikurum. Námskei"i" er a"allega verklegt og eru $msar a"fer"ir, tól og tæki kynnt fyrir nemendum sem geta n$st &eim vi" slíka vinnu. %á eru nemendur einnig hvattir til &ess a" &róa me" sér eigin a"fer"ir. Nemendur læra a" gera ítarlegar áætlanir um eigi" vinnuferli í gegnum æfingar me" bæ"i leiklistarnemum og atvinnuleikurum. A" námskei"i loknu: Nemandi á a" hafa ö"last frekari reynslu af starfi kvikmyndaleikstjórans me" leikurum og á hann a" geta &róa" eigin a"fer"ir á grunni &eirrar &ekkingar. Mat: Ástundun, mat á verkefnum og lokask$rslur nemenda. Kennari/lei"beinandi: Kári Halldór %órsson

38

Profile for Kvikmyndaskóli Íslands

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Advertisement