Page 36

HUG 101 - Hugmyndir 1.önn L#sing: Nemendi er kynntur fyrir náminu sem framundan er. Hugur hans er opna"ur gagnvart frumlegum lausnum í heimi kvikmyndanna. Einnig er nemanda kennt a" halda utan um hugmyndir sínar í skissubók. A" námskei"i loknu: Nemanda hefur veri" $tt af sta" í rannsóknir á kvikmyndaforminu og er undirbúinn fyrir verkefni annarinnar. Mat: Verkefni og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Páll Baldvin Baldvinsson

HUG 201 - Hugmyndir 2.önn L#sing: %ræddar eru ótro"nar sló"ir innan kvikmyndalistarinnar. Vel heppna"ar og misheppna"ar formtilraunir eru rannsaka"ar um lei" og hin &ekktari form eru dregin í efa. Sannleikshugtaki" er sko"a" í hverskyns og oft illflokkanlegum kvikmyndum. A" námskei"i loknu: Nemendur mæta verkefnum annarinnar me" opnum og gagnr$num hug. Mat: Verkefni og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Páll Baldvin Baldvinsson

HUG 301 - Hugmyndir 3.önn L#sing: Hugmyndavinna er sett af sta" fyrir verkefni komandi annar. Jafnframt &ví er kíkt inn í afkima kvikmyndasögunnar og kanna" &an&ol $missa &eirra hugtaka er henni tengjast. Einnig er nemendum kennt a" halda utan um hugmyndir sínar í skissubók. A" námskei"i loknu: Nemendur eru undirbúnir fyrir verkefni annarinnar, hafa skipulagt tíma sinn og eru me" fyrstu drög a" lokaverkefni í höf"inu. Mat: Einkunn gefin fyrir virkni og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Bö"var Bjarki Pétursson

HUG 401 - Hugmyndir 4.önn L#sing: Hér er leitast vi" a" &urrka út mörk, fást vi" hi" óræ"a og ljúka upp dyrum. Nemendum er vísa" inn í duldari heima kvikmyndarinnar &ar sem efast er um hi" fyrirframgefna og hamast á &ekktum formum innan listgreinarinnar. A" námskei"i loknu: Nemendur mæta önninni me" opnum hug og eru tilbúnir til a" takast á vi" útskriftaverkefni sitt me" afgerandi hætti. Mat: Einkunn gefin fyrir virkni og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Einar Kárason

35

Profile for Kvikmyndaskóli Íslands

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Advertisement