Page 27

LHÖ 208 - Lokaverkefni 4.önn L#sing: Lokaverkefni á 4. önn er sjálfstætt einstaklingsverkefni a" eigin vali unni" í samrá"i vi" lei"beinanda. Hér er um a" ræ"a kvikmyndaverk af einhverju tagi, 8 til 20 mínútur a" lengd. Nemandi velur a"sto"armenn me" sér í allar stö"ur en ber sjálfur ábyrg" á verkinu í heild. Öll námskei" annarinnar utan kjarnafög samtvinnast &essu verkefni. Á"ur en tökur hefjast á verki &arf nemandi a" leggja fram fullbúi" handrit og framlei"slugögn til sam&ykktar. Nemandi getur fengi" vinnu sína vi" lokaverkefni hjá ö"rum nemanda meti" sem eigi" lokaverkefni, en &á skal &áttur hans í &ví verki vera umtalsver"ur og bá"ir a"ilar sam&ykkir &ví a" &a" sé kynnt sem sameiginlegt höfundarverk. Sam&ykki fyrir slíku &arf a" liggja fyrir á"ur en raunveruleg vinna hefst vi" verki". A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa s$nt fram á verulega leikni og hæfileika vi" sköpun eigin höfundarverks. Mat: Mat á verki og sk$rsla. Kennari/lei"beinandi: Árni Páll Jóhannsson

LIS 102 - Listasaga 2.önn L#sing: Yfirlitsáfangi me" áherslu á myndlist. Einkenni $missa tímabila eru sko"u" me" sérstakri áherslu á a" nemendur geti tileinka" sér &ekkinguna vi" val á stíl í hönnun kvikmyndatöku og leikmyndar. A" námskei"i loknu: Hefur nemandi víkka" sjóndeildarhring sinn og ö"last &ekkingu til a" leita fanga í myndlistasögunni. Mat: Mat á verkefni og ritger". Kennari/lei"beinandi: %óra %órisdóttir

LIS 202 - Listasaga 3.önn L#sing: Áhersla er lög" á myndlist 20. aldarinnar. Nemendur vinna nokkur veggspjöld &ar sem sk$rar tilvísanir eru í strauma og stefnur. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last &jálfun í a" vinna úr listrænum áhrifum. Mat: Verkefni og sk$rsla. Kennari/lei"beinandi: %óra %órisdóttir

LJÓ 101 - Ljósmyndun 1.önn L#sing: Nemendur læra um helstu grunn&ætti ljósmyndunar, s.s. ambient-ljós og innrammanir og hvernig má n$ta &á beint til bættrar kvikmyndatöku. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa auki" hæfni sína til a" segja sögu í myndum. Mat: Verkefni og ástundun Kennari/lei"beinandi: Árni Páll Jóhannsson og Jonathan Neil Devaney

26

Profile for Kvikmyndaskóli Íslands

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Advertisement