Page 22

3. NÁMSKEI!SL#SINGAR Á DEILD 2 - SKAPANDI TÆKNIVINNA FRF 101 - Framlei"sla og frágangur - (Kjarni) 1.önn L#sing: Áfanginn er stu"ningsáfangi vi" framlei"sluverkefni skólans. Nemendur fá inns$n í framlei"slu&átt kvikmyndanna, hvernig skal skipuleggja tökur og brjóta upp handrit í forritinu Celtx. Einnig eru nemendum kynntir helstu verkferlar skólans, hva" &arf a" hafa í huga fyrir tökur og &egar &eim er loki". A" námskei"i loknu: Nemendur eiga a" kunna skil á helstu umgengisreglum í myndveri og á tökusta". Einnig eiga nemendur a" hafa grunn&ekkingu á skipulagningu fyrir tökur og skilja verkferla innan skólans. Mat: Ástundun. Kennari/lei"beinandi: Ágústa Margrét Jóhannsdóttir, Eva Rún %orgeirsdóttir, Frímann Sigur"sson, Grímur Hákonarson, Hálfdán Theodórsson, Hera Ólafsdóttir, Sigur"ur Kristinn Ómarsson og Sindri %órarinsson

HLE 104 - Hljó"vinnsla 1.önn L#sing: Námskei"i" er bæ"i fræ"ilegt og verklegt. Í fyrri hlutanum eru grunnhugtök hljó"e"lisfræ"innar útsk$r" fyrir nemendum. Einnig er upptökuke"jan útsk$r" ásamt &eim tækjum og tólum sem &ar koma vi" sögu. Í seinni hlutanum vinna nemendur $mis hljó"verkefni um lei" og &eir læra á hljó"vinnsluforrit. A" námskei"i loknu: Nemendur hafa ö"last grunnskilning á eiginleikum hljó"s og &eim tækjum sem nota má til a" me"höndla &a" ásamt nokkurri leikni í notkun hljó"vinnsluforrits. Mat: Gefi" er fyrir úrlausnir verkefna og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Sindri %órarinsson

HLE 205 - Hljó"vinnsla 2.önn L#sing: Nemendur á annarri önn fá kennslu í notkun fjölrása hljó"upptökutækis, &rá"lausra hljó"nema og &eirra tækja sem koma vi" sögu vi" hljó"upptökur á setti. Nemendur sjá alfari" um hljó"upptöku í upptökum á „pilot“ &áttum sem er samvinna allra svi"a. Einnig munu nemendur sjá um hljó"eftirvinnslu &áttanna &ar sem margir &ættir koma vi" sögu, s.s. upptaka á „hljó"effektum“, „ADR“ og „Foley“. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" &ekkja betur &á verkferla í hljó"vinnslu er koma a" hljó"upptökum á setti og hljó"eftirvinnslu. Mat: Ástundun og framlag. Kennari/lei"beinandi: Sindri %órarinsson

21

Profile for Kvikmyndaskóli Íslands

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Advertisement