Page 17

TÆK 204 - Tæki og tækni - (Kjarni) 2.önn L#sing: Námskei"i" er framhaldsnámskei" frá TÆK 105. Markmi"i" er a" styrkja enn frekar tæknilega grunn&ekkingu nemenda. Upprifjun á kvikmyndatöku, hljó"vinnslu og klippingu. Hver nemandi gerir sí"an 1 mínútu kynningarmynd um sjálfan sig. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" hafa ö"last haldgó"a &ekkingu á helstu tækni&áttum kvikmynda. Mat: Verkefni og sk$rsla. Kennari/lei"beinandi: Ágústa Margrét Jóhannsdóttir, Hálfdán Theodórsson og Linda Stefánsdóttir

VAL 101 - Valfag 4.önn L#sing: Nemendum b$"st a" velja sér námskei" á svi"i sem &eir hafa sérlegan áhuga á e"a telja sig &urfa a" bæta, t.d.í myndatöku, klippingu, hljó"vinnslu, leiklist og handritsger". Námskei"in, sem standa til bo"a, eru kynnt í upphafi annar og &urfa nemendur a" sækja sérstaklega um námskei"in sem &eir vilja stunda. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" vera betur í stakk búinn a" takast á vi" lokaverkefni og hafa ö"last frekari &ekkingu á tilteknu svi"i. Mat: Ástundun og verkefni. Kennari/lei"beinandi: Hera Ólafsdóttir

VER 102 - Samningar og kjör - (Kjarni) 4.önn L#sing: Námskei"inu er ætla" a" undirbúa nemendur fyrir &átttöku á atvinnumarka"i. Fjalla" er um helstu starfssamninga og skyldur sem &eim fylgja fyrir verktaka og verkkaupa, e"a laun&ega og vinnuveitanda. Fari" er yfir gjöld sem standa &arf skil á, vir"isaukaskatt, lífeyrissjó"sgjöld, félagsgjöld o.s.frv. Einnig ver"ur fjalla" um mismunandi rekstrarform fyrirtækja og fari" yfir kosti og galla &ess a" stunda sjálfstæ"an rekstur. Í námskei"inu ver"ur einnig fari" í verkefnastjórn, stjórnun hópa og áætlanager" og styrkumsóknir í samkeppnissjó"i. Sérstaklega ver"a tekin fyrir dæmi úr myndmi"lai"na"inum á Íslandi. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last yfirs$n yfir sjálfstæ"an rekstur og &ekkingu til &ess a" geta haldi" utan um fjármál sín af skynsemi og yfirvegun. Mat: Ástundun og verkefni. Kennari/lei"beinandi: Birgir Grímsson og %orkell Gu"jónsson

16

Profile for Kvikmyndaskóli Íslands

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Advertisement