Page 15

STA 104 - Starfs%jálfun 3.önn L#sing: Nemendur fara í tveggja vikna starfs&jálfun hjá framlei"slufyrirtækjum og sjónvarpsstö"vum &ar sem &eir ganga í $mis störf undir lei"sögn umsjónarmanns e"a fylgja og a"sto"a kvikmyndager"armenn vi" störf &eirra í verkefnum. Reynt er a" koma nemendum fyrir út frá áhugasvi"i &eirra. Markmi"i" er a" nemendur ö"list reynslu me" &átttöku í raunverulegum verkefnum og fái tækifæri til a" mynda mikilvæg tengsl sem geta n$st &eim eftir skólagöngu. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last inns$n í vinnumarka"inn og á a" geta lagt nokkurt mat á hvernig &ekking hans og kunnátta mun n$tast a" námi loknu. Mat: Vinnudagbók og sk$rsla nemenda ásamt ástundun og virkni. Kennari/lei"beinandi: Hera Ólafsdóttir

STF 102 - Sta"a og framtí"ars#n - (Kjarni) 4.önn L#sing: Námskei"i" er útskriftaráfangi og er a" mestu fólgi" í umræ"um á milli nemenda og kennara. Markmi" námskei"sins er a" hver nemandi geri sér sem gleggsta grein fyrir eigin stö"u (hæfileikum, getu) og hvernig hann hyggst ná árangri á svi"i kvikmyndager"ar. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" gera sér grein fyrir stö"u sinni og næstu skrefum á ferlinum. Mat: Ástundun og verkefni. Kennari/lei"beinandi: Hilmar Oddsson

STU 106 - Stuttmynd 3.önn L#sing: Nemendur leikst$ra og framlei"a 7 til 12 mínútna stuttmynd eftir eigin handriti sem &róa" hefur veri" á handritanámskei"unum HAN 203 og HAN 302. Nemendur vinna tökuáætlun, skotlista, fjárhagsáætlun, samninga, taka upp, klippa og gera stuttmynd tilbúna til s$ningar. Ætlast er til a" nemendur geti kynnt verkefni sitt strax í fyrsta tíma. Námskei"i" hvetur nemendur til a" halda áfram a" sko"a og &róa eigin a"fer"afræ"i og stíl sem höfundar og stjórnendur. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" hafa ö"last reynslu vi" a" búa til persónulega stuttmynd. Mat: Ástundun, sko"un stuttmyndar og sk$rslur nemenda. Kennari/lei"beinandi: Steven Meyers

14

Profile for Kvikmyndaskóli Íslands

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Advertisement