Page 12

LST 204 - Leikstjórn - (me" Deild III og a" hluta me" Deild IV) 2.önn L#sing: Haldi" ver"ur áfram a" fara yfir helstu grunn&ætti kvikmyndaleikstjórnar me" sérstakri áherslu á vinnu me" leikurum. Námskei"i" er a"allega verklegt og eru $msar a"fer"ir, tól og tæki kynnt fyrir nemendum sem geta n$st &eim vi" slíka vinnu. Nemendur læra a" gera ítarlegar áætlanir um eigi" vinnuferli í gegnum æfingar me" bæ"i leikaranemum og atvinnuleikurum. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last frekari reynslu af starfi kvikmyndaleikstjórans me" leikurum og á hann a" geta &róa" eigin a"fer" á grunni &eirrar &ekkingar. Mat: Ástundun, mat á verkefnum og lokask$rslur nemenda. Kennari/lei"beinandi: Kári Halldór %órsson

LST 303 - Leikstjórn - (me" Deild III og a" hluta me" Deild IV) 3.önn L#sing: Haldi" ver"ur áfram me" &á vinnu sem lög" hefur veri" til grundvallar í fyrri leikstjórnaráföngum. Nemendur &róa áfram eigin a"fer"ir vi" vinnu me" leikurum auk &ess sem kynntir ver"a helstu straumar og stefnur í kvikmyndaleik og leikaraleikstjórn. Einnig er samspil leikara og myndavélar sko"a" nánar og athuga" hva"a lögmál gilda um stö"ur, sjónlínu og hva"a áhrif sta"setning myndavélar hefur á leik og hreyfingu leikara. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" vera or"inn tiltölulega öruggur í vinnu me" leikurum og hafa &róa" me" sér a"fer"ir sem n$tast honum á skipulegan og skapandi hátt. Mat: Ástundun, virkni í tímum, verkefni og stutt ritger". Kennari/lei"beinandi: Lárus #mir Óskarsson

LST 403 - Leikstjórn 4.önn L#sing: Námskei"i" er tengt lokaverkefni annarinnar &ar sem sameiginlega ver"ur fari" yfir leikstjórnarlegar útfærslur á hverju verkefni fyrir sig og &ær sko"a"ar jafnt út frá handritinu sem og persónulegri nálgun leikstjórans. Ætlast er til a" nemendur n$ti sér &ær a"fer"ir sem &eir hafa lært og &róa" var"andi vinnu me" leikurum og í myndrænni frásögn. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" vera komnir me" sta"gó"a &ekkingu á vinnu og undirbúningsferli leikstjóra og vera tilbúnir a" takast á vi" lokaverkefni sitt á persónulegum og faglegum forsendum. Mat: Ástundun, virkni í tímum, verkefni og lokask$rslur nemenda. Kennari/lei"beinandi: Árni Óli Ásgeirsson

11

Profile for Kvikmyndaskóli Íslands

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Advertisement