Trampolín

Page 1

TRAMPOLÍN gæði - öryggi - leikur


gæði, öryggi, leikur Eurotramp hefur sérhæft sig í framleiðslu og þróun á trampolínum til keppnis og leiks ásamt því að vera leiðandi í sölu um árabil. Trampolínin frá Eurotramp eru þekkt fyrir endingu og gæði.

TUV vottun

Erfitt að skemma

Hentar fyrir hjólastóla

Kuldaþolið

Vatnsþolið

Eldþolið


FÆRUM SMÁ FJÖR Í LEIKINN Ferkantað trampolín

TRAMPOLÍN frá EUROTRAMP eru tekin út og vottuð af TUV samkvæmt leiktækjastaðlinum DIN EN 1176. Trampolínin eru vönduð og endingargóð og henta vel á svæði þar sem er mikið álag , áreiti og veðrabreytur

KEMUR Í 2 STÆRÐUM 1.500 x 1.500 cm / 2.000 x 2.000 cm


FÆRUM SMÁ FJÖR Í LEIKINN Hringlótt

TVÆR STRÆÐIR

trampolín

1.500 X 1.500 cm ø 92 cm 2.000 X 2.000 cm ø 143 cm

Starfsmenn KRUMMA ehf. hafa mikla reynslu í ráðgjöf varðandi val á réttumtrampolínum fyrir mismunandi aðstæður ásamt niðursetningu.

Veitum ráðgjöf varðandi val og niðursetningu á trampolínum.


L a n g t trampolín

Boðið er upp á sterkustu gerð af dúk sem varinn er með gúmmíkvoðu

Sköpum minningar saman


GYlfaflรถt 7 s. 587 8700 krumma@krumma.is