Minigolf brautir

Page 1

MiniGolf 2021 www.krumma.is


Öryggi, gæði og leikgildi KRUMMA leggur mikla áherslu á öryggi, gæði og leikgildi.

Aðstoð og ráðleggingar Starfsmenn KRUMMA veita ráðleggingar og aðstoða við val á fyrir þann hóp sem er verið að versla fyrir hverju sinni.

City Budget City Fun Soccer Billiards

3 9 15


City Budget

Fjölbreyttar brautir sem eru bæði krefjandi og skemmtilegar í senn og henta vel á hvaða svæði sem er. Hægt er að fá velja á milli að fá 9 holur, 12 holur eða að taka þetta alla leið og hoppa í 18 holur. - 5 ára ábyrð á öllum römmum og 2 ára ábyrð á smíði og öðrum fylgihlutum. - auðvelt að setja saman og taka í sundur (td við geymslu innandyra að vetri til)

RAMMI Gegnheil fura. YFIRBORÐ Golftex teppi, 5 mm, límt á 12 mm krossviðsplötur. HINDRANIR

Gegnheil fura og ryðfrítt stál. LENGD & BREIDD Lengd pr. holu....... 4,90 - 7,05 m Breidd brautar................. 0,70 m Breidd á green-i............... 1,20 m Heildarlengd, 9 holur.......... 58 m Heildarlengd, 12 holur......... 77 m Heildarlengd, 18 holur........ 108 m

City Budget

Lágmarks svæði

9 holur .......................... 200 m2

www.krumma.is

|

587 8700

4


B r a u t i r

www.krumma.is

|

587 8700

6


Flott úrval af hindrunum Gerðu góða skemmtun en betri með flottum hindrunum sem reyna á!

Hindranirnar eru þematengdar sbr. Sjórinn, Sveitin og Byggingar. Hindrirnar eru úr ryðfríu stáli og koma í skærum litum. Veldu á milli vita, kródódíls, kastala, fíls eða annara skemmtilegra hindrana sem í boði eru.

www.krumma.is

|

587 8700

8


City Fun Park

Fjölbreyttar brautir sem eru bæði krefjandi og skemmtilegar í senn og henta vel á hvaða svæði sem er. Hægt er að fá velja á milli að fá 9 holur, 12 holur eða að taka þetta alla leið og hoppa í 18 holur. - 5 ára ábyrð á öllum römmum og 2 ára ábyrð á smíði og öðrum fylgihlutum. - auðvelt að setja saman og taka í sundur (td við geymslu innandyra að vetri til)

RAMMI Gegnheil sænsk fura. YFIRBORÐ Golftex teppi, 5 mm, límt á 12 mm krossviðsplötur. HINDRANIR

Gegnheil fura og ryðfrítt stál. LENGD & BREIDD Lengd pr. holu..... 5,60 - 10,05 m Breidd brautar................. 0,70 m Breidd á green-i............... 1,31 m Heildarlengd, 9 holur.......... 67 m Heildarlengd, 12 holur......... 85 m Heildarlengd, 18 holur........ 127 m

City Fun Park

Lágmarks svæði

9 holur .......................... 200 m2

www.krumma.is

|

587 8700

10


B r a u t i r

www.krumma.is

|

587 8700

12


Flott úrval af hindrunum Gerðu góða skemmtun en betri með flottum hindrunum sem reyna á!

Hindranirnar eru þematengdar sbr. Sjórinn, Sveitin og Byggingar. Hindrirnar eru úr ryðfríu stáli og koma í skærum litum. Veldu á milli vita, kródódíls, kastala, fíls eða annara skemmtilegra hindrana sem í boði eru.

www.krumma.is

|

587 8700

14


Soccer Billiard Skemmtilegur leikur fyrir stóra sem smáa sem sameinar fótbolta og billiard. Þú þarft ekki að vera hæfileikaríkur í knattspyrnu eða billiard til að spila þennan leik. Þetta er leikur sem snýst um taktík, nákvæmni og umfram allt góða skemmtun. Knattspyrnubilliard er spilað á stóru “borði” sem liggur á jörðinni (4x7m) með sérsniðnum fótboltum sem líkjast alvöru billiardkúlum. 7 boltar með lituðum röndum og 7 boltar í fullum lit, einn svartur bolti nr. 8 og einn hvítur bolti. Til gangur leiksins er að koma öllum 15 boltunum í sérhannaða vasana á “borðinu”. Fylgihlutir

7 boltar með lituðum röndum 7 boltar í fullum lit 1 svartur 8-u bolti 1 hvítur bolti

Soccer Billiards www.krumma.is

|

587 8700

16


GYlfaflรถt 7 s. 587 8700 krumma@krumma.is