__MAIN_TEXT__

Page 1

Girรฐingar og hliรฐ www.krumma.is


Styrkur, gæði og ending KRUMMA ehf. býður upp á sterkr og endingargóðar girðingar. Hægt að fá girðingarpanelinn í mismunandi hæðum, eins er hægt að fá panelinn galvanhúðanan eða litaðan og galvanhúðaðan. KRUMMA ehf. hannar og framleiðir sína eigin línu af hliðum og lokum á hlið. Boðið er upp á fjölbreytt úrval af göngu og rekstrarhliðum sem henta misjöfnum aðstæðum.

GIRÐINGAR Stálgriðingar Plastgirðingar HLIÐ Hátt gönguhlið Gönguhlið Lágt gönguhlið Rekstrarhlið LOKUR Lokur fyrir göngu- og rekstrarhlið

4 5 6 8 9 10 10 11 13


KRUMMA ehf. býður upp fjölbreytt úrval af girðingarefni.

Stálgirðingar Sterk gerð af girðingarpanel, teinar í panelnum eru 8/6/8mm og c-c í möskvum 50/200mm. Hægt er að fá girðingarpanelinn heitgalvanhúðaðann eða heitglavanhúðaðann og litaðann. Hægt er að fá girðingarpanelinn með eða án tinda. Lengd hverrar einingar er 2.508mm.

H: 1800 mm

Henta vel fyrir t.d. - Leikskólalóðir -Skólalóðir -Opin leiksvæði -Íþróttasvæði -Einkalóðir -Fyrirtækjalóðir ofl. H: 1200 mm

GIRÐINGAR 4

Stólpi, baula og lok fyrir stálgirðingu.

H: 600 mm

5


Vandaðar og skemmtilegar girðingar sem henta vel til að afmarka svæði, sbr. ungbarnasvæði.

Stólpar og þverbönd eru galvanhúðaðir og litaðir

Girðing 761 Girðingarefnið er framleitt úr vönduðu HPDE plasti.

Girðingarefnið er framleitt úr vönduðu HPDE plasti.

6

Stólpar og þverbönd eru framleidd úr ryðfríu stáli.

Girðing 762 5

7


KRUMMA ehf. býður upp vönduð göngu- og rekstrarhlið.

Hátt gönguhlið KRUMMA ehf. býður upp á tvær týpur af háum gönguhliðum. Annars vegar hlið með girðingapanel og hins vegar hlið með útkorinni plastskermingu. Hægt að fá áletrun á skiltið með t.d. nafni leikskóla.

Hlið 1501

Hlið 1502

B: 1.000 mm H: 1.690 mm (yfir hlera) 1.800 mm (yfir hún)

Hægt að velja um hægri eða vinstri opnu.

HLIÐ 8

9


Gönguhlið

Lágt gönguhlið

KRUMMA ehf. býður upp á tvær hæðir af lágum gönguhliðum. Hliðin er hægt að fá heitgalvanhuðuð og heitgalvanhúðuð og lituð. Hægt að velja um hægri eða vinstri opnu.

Hlið 1500_1230 B: 1.000 mm H: 1.230 mm

Rekstrarhlið Vandað og sterkbyggt hlið. Hægt að fá bæði heitgalvanhuðuð og heitgalvanhúðuð og lituð.

Hlið 1500_600 B: 1.000 mm H: 600 mm

Felliloka fyrir rekstrarhlið. Hlið 3000_1230 B: 3.000 mm H: 1.200 mm

Rekstrarhlið og hátt gönguhlið saman.

10

11


KRUMMA ehf. býður upp fjölbreytt úrval af lokum á hlið.

Lokur fyrir göngu- og rekstrarhlið

LOKUR 8

Fjaðurloka

Skráarloka

Felliloka

Öryggisloka

Felliloka fyrir rekstrarhlið

13


GYlfaflรถt 7 s. 587 8700 krumma@krumma.is

Profile for krumma.is

Girðingar og hlið  

Girðingar og hlið  

Profile for krumma.is
Advertisement