Page 1

FRÍTT

EINTAK

EVRÓPUKEPPNIN Í KNATTSPYRNU Í HOLLANDI 16. JÚLÍ - 6. ÁGÚST 2017

LEIKIRNIR - LEIKVANGARNIR - LEIKMENNIRNIR - VIÐTÖL OG MARGT FLEIRA


Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

3


EVRÓPUKEPPNIN Í KNATTSPYRNU Í HOLLANDI 16. JÚLÍ - 6. ÁGÚST 2017

EFNISYFIRLIT Blað þetta er gefið út af Two Toms Up í samvinnu við Knattspyrnusamband Íslands og þeirra helstu styrktaraðila. Ritstjóri: Tómas Ingi Tómasson

Formáli bls. 6 Guðni Bergsson formaður KSÍ opnar blaðið

Riðlar og vellir keppninnar

bls. 8-13

Upplýsingar um riðla og velli keppninnar

Hönnun og umbrot: Kristinn Tómasson

A-riðill bls. 14-25

Viðtöl: Tómas Ingi Tómasson

Belgía, Holland, Danmörk og Noregur

Prentun:

B-riðill bls. 26-39 Þýskaland, Ítalía, Rússland og Svíþjóð

Pappír: Arkir ehf. Pappírinn í blaðinu er 115 g glanspappír með 250 g kápu

C-riðill bls. 40-57

Ljósmyndir: Myndavefur KSÍ Myndavefur UEFA

Íslensk viðtöl bls. 58-69

Austurríki, Frakkland, Sviss og Ísland

Freyr, Margrét Lára og Sara Björk + klárustu knattspyrnustelpurnar á Rás 2

D-riðill bls. 70-79 England, Portúgal, Spánn og Skotland

4

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017


Ef maður trúir ekki á sjálfan sig,

gerir það enginn!

Hver sem íþróttin er, markmiðið er alltaf að verða betri. Hleðsla er íþróttadrykkur úr náttúrulegum íslenskum hágæðapróteinum sem byggir upp vöðvana. Meiri átök. Meiri Hleðsla. Meiri árangur.

hledsla.is Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

5


FORMÁLI Enn á ný erum við að fara með íslenskt kvennalandslið í úrslit á stórmóti. Þetta er eftirtektarverður árangur og endurspeglar þá sterku stöðu sem að kvennaknattspyrnan hefur á Íslandi. Við erum á leið til Hollands til þess að ná góðum árangri og markmiðið hlýtur að vera að komast upp úr riðlinum og síðan getur allt gerst. Kvennaknattspyrnan er í mikilli sókn eins og við sáum m.a. í síðustu heimsmeistarakeppni sem haldin var í Kanada. Í Evrópu er

víða verið að setja aukinn kraft í uppbyggingu kvennaknattspyrnunnar en betur má ef duga skal og við hér á landi viljum reyna að vera leiðandi í þessum efnum.

GUÐNI BERGSSON Aukin umfjöllun um kvennaknattspyrnuna á undanförnum misserum hefur hjálpað til og aukið áhugann en það er ekki síst árangur kvennalandsliðsins sem hefur dregið vagninn. Það eru forréttindi að fá að fylgja liðinu og styðja það í Hollandi eins og svo mörg okkar munum gera. Við íslendingar höfum keypt flesta miða í forsölu fyrir mótið og við munum setja sterkan svip á

6

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

þetta mót innan vallar sem utan. Virkjum gleðina og samkenndina á ný og leggjum okkar af mörkum með góðum stuðningi við kvennalandsliðið okkar.

Að síðustu vil ég óska landsliðinu góðs gengis í Hollandi í sumar og ykkur stuðningsmönnum ánægjulegs knattspyrnusumars. Áfram Ísland!

Með kveðju, Guðni Bergsson Formaður KSÍ


7 ára ábyrgð á öllum nýjum Kia bílum

Leikum okkur á útivelli

Við stöndum með stelpunum okkar ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Kia á Íslandi.

Fylgdukvennalandsliða okkur á Facebook. Evrópukeppni í knattspyrnu 2017 facebook.com/kiamotorsisland

7


EVRÓPUKEPPNIN Í KNATTSPYRNU Í HOLLANDI 16. JÚLÍ - 6. ÁGÚST 2017

LEIKSTAÐIR OG RIÐLAR KEPPNINNAR

1. UTRECHT 2. DOETINCHEM 3. ROTTERDAM 4. BREDA

5 1

3

5. DEVENTER

4

7 2

6

6. TILBURG 7. ENSCHEDE

8

A RIÐILL

B RIÐILL

BELGÍA

ÞÝSKALAND

HOLLAND

ÍTALÍA

DANMÖRK

RÚSSLAND

NOREGUR

SVÍÞJÓÐ

C RIÐILL

D RIÐILL

AUSTURRÍKI

ENGLAND

FRAKKLAND

PORTÚGAL

ÍSLAND

SPÁNN

SVISS

SKOTLAND

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017


Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

9


EVRÓPUKEPPNIN Í KNATTSPYRNU

LEIKVANGAR KEPPNINNAR

Í HOLLANDI 16. JÚLÍ - 6. ÁGÚST 2017

1. UTRECHT – Galgenwaard Stadium

1.

Galgenwaard völlurinn hefur verið heimavöllur Utrecht liðsins frá árið 1970. Völlurinn gekk í gegnum endurnýjungar í byrjun þessarar aldar og tekur nú 24.426 áhorfendur í sæti. Hollenska landsliðið hefur spilað 7 alþjóðlega leiki á vellinum. Þrír leikir verða spilaðir á Galgenwaard vellinum, þar á meðal nágrannaslagur Englands og Skotlands.

2. DOETINCHEM – De Vijverberg Stadion De Vijverberg er heimavöllur De Graafschap frá Doetinchem. Völlurinn sem tekur 12.600 áhorfendur í sæti var byggður árið 1954 og endurnýjaður árið 1970. Um tíma var völlurinn með sína eigin lestarstöð en henni var lokað árið 2005. Í dag er völlurinn þekktur fyrir glæsilega aðstöðu fyrir fjölmiðla, fundarsali, búnings- og sjúkraaðstöðu og mötuneyti fyrir íþróttafólkið sem notar aðstöðuna. Ísland tekur þar á móti Sviss 22. júlí.

2.

3. ROTTERDAM – Sparta Stadium

3.

Völlurinn í Sparta er heimavöllur Sparta frá Rotterdam og tekur rúmlega 11.000 áhorfendur í sæti. Gælunafn vallarins er „Kastalinn” en eini upprunalegi hluti stúkunnar sem stendur óhaggaður frá byggingu hennar, árið 1916, lítur út eins og kastali. Í þeim hluta stúkunnar er Sparta safnið og minjagripabúð. Þrír leikir í riðlunum verða leiknir á vellinum, þar á meðal leikur Íslands og Austurríkis þann 26. júlí.

4. BREDA – Rat Verlegh Rat Verlegh völlurinn, sem heitir í höfuðið á fótboltagoðinu Antoon Verlegh sem spilaði allan sinn feril með NAC Breda, tekur 19.000 áhorfendur í sæti. NAC Breda hefur spilað þar frá byggingu vallarins árið 1996. Völlurinn hefur einnig verið notaður fyrir landsleiki og tónleika. Fjórir leikir verða spilaðir í riðlunum sem og annar undanúrslitaleikurinn.

4.

5. DEVENTER – De Adelaarshorst

5.

De Adelaarshorst eða „Arnarhreiðrið” er heimavöllur Go Ahead Eagles. Völlurinn sem var byggður árið 1920 tekur um 10.400 áhorfendur. Á þessum velli sigraði lið Hollands lið okkar Íslendinga í undankeppni HM árið 1974 með 8 mörkum gegn 1. En eins og flestum er kunnugt varð Holland í öðru sæti keppninnar það ár. Fimm leikir riðlakeppninnar fara fram á vellinum þar af einn í 8-liða úrslitunum.

6. TILBURG – Willem II Heimavöllur Willem II er einnig nefndur Konungsvöllurinn til heiðurs fyrrum konungs Hollands, William II, sem ríkti frá árinu 1840 til 1848. Völlurinn sem tekur 14.637 áhorfendur var byggður á rústum Gemeentelijk Sportpark og var vígður árið 1995. Árið 2000 var svo völlurinn endurnýjaður og þar er nú glæsilegur veitingastaður, ráðstefnusalir og stuðningmannaklúbbur. 18. júlí spila Frakkland og Ísland sinn fyrsta leik í C-riðli á Willem II.

6.

5. ENSCHEDE – FC Twente Stadium

7. 10

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

Völlurinn sem heitir De Grolsch Veste eða Grolsch virkið, eftir bjórframleiðandanum, tekur 30.205 áhorfendur. Heimavöllur FC Twente mun hýsa úrslitaleik evrópukeppninnar að þessu sinni þann 6. ágúst. Völlurinn var vígður í maí 1998 og stækkaður árin 2008 og 2011. Völlurinn var einn af fimm völlum sem átti að hýsa HM karla 2018 ef Belgía og Holland hefðu fengið lokakeppnina.


Setjum markið hátt Það er einstök tilfinning að sjá fulltrúa Íslands skara fram úr á alþjóðlegum vevangi og keppa á meðal þeirra bestu. Við erum stolt af stelpunum okkar, þessum mögnuðu fyrirmyndum sem eru á leiðinni á EM og eru dæmi um þann árangur sem hægt er að ná þegar markið er se há.

Áfram Ísland!

440 9000

advania.is | advania@advania.is

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

11


UMFERÐ 2

UMFERÐ 1

LEIKSTAÐIR SUN 16. júlí

MÁN 17. júlí

ÞRI 18. júlí

MIÐ 19. júlí

FIM 20. júlí

FÖS 21. júlí

LAU 22. júlí

Utrecht 2

Doetinchem

Rotterdam

Breda

Tilburg

Deventer

Enschede

RIÐLAR

A

B

C

D

SUN 23. júlí

2


MÁN 24. júlí

UNDANÚRSLIT

UMFERÐ 3 ÞRI 25. júlí

MIÐ 26. júlí

FIM 27. júlí

LAU 29. júlí

SUN 30. júlí

FIM 3. ágúst

UNDANÚRSLIT

UNDANÚRSLIT

SUN 6. ágúst


A-RIÐILL LEIÐIN TIL HOLLANDS Belgía tekur nú þátt í lokakeppni EM í fyrsta skipti. Árið 2013 voru þær ansi nálægt því að komast í lokakeppnina en urðu í þriðja sæti síns riðils á eftir okkur Íslendingum og Noregi þrátt fyrir að tapa aðeins einum leik gegn þeim liðum. Síðan Ives Serneel tók við árið 2011 hafa orðið miklar framfarir hjá belgíska landsliðinu og miklar vonir eru bundnar við þátttöku liðsins á þessu móti. Belgía komst í lokakeppnina með því að enda í öðru sæti undanriðils 7 á eftir Englendingum.

BELGÍA

ÞJÁLFARINN

IVES SERNEELS

Ives Serneels sem er 44 ára, fæddur í október 1972, er fyrrum leikmaður liða eins og Lierse SK, Westerlo og Denderleeuw. Einnig hefur hann þjálfað Lierse SK, bæði unglinga og kvennalið félagsins. Hann tók við belgíska landsliðinu árið 2011 og hefur því verið þjálfari „Rauðu loganna” í 6 ár. Fljótlega eftir að Serneels tók við fóru batamerki að sjást á liðinu og fyrirliði liðsins Aline Zeler líkti honum við Marc Wilmots þáverandi landsliðsþjálfara karla.

STJARNAN

TESSA WULLAERT

Tessa Wullaert er 24 ára framherji sem spilar með Wolfsburg í Þýskalandi. Heima fyrir spilaði hún með Zulte Waregem, Anderlecht og Standard Liège. Á öðru tímabili sínu með Standard Liège varð hún markadrottning deildarinnar og átti stóran þátt í að liðið varð meistari. Tessa hefur spilað með öllum yngri landsliðum Belgíu og 55 leiki með A landsliðinu þar sem hún hefur skorað 31 mark sem gerir hana að markahæsta leikmanni belgíska kvennalandsliðsins frá upphafi.

LE I KM E N N BE LG Í U Nafn

Aldur

Leikir*

Mörk**

Lið

Nicky Evrard

22 ára

16

0

Gent Anderlecht

Diede Lemey

20 ára

3

0

Sofie Van Houtven

29 ára

25

0

Genk

Heleen Jaques

29 ára

74

1

Anderlecht

Maud Coutereels

31 árs

66

9

LOSC Féminines

Laura Deloose

23 ára

18

2

Anderlecht

Elien Van Wynendaele

22 ára

16

1

Gent

Imke Courtois

29 ára

18

0

Standard

Laura De Neve

22 ára

10

0

Anderlecht

Tine De Caigny

19 ára

26

7

Anderlecht

Janice Cayman

28 ára

65

19

Western NY Flash

Sara Yuceil

22 ára

21

2

Marseille

Nicky Van Den Abbeele

23 ára

26

0

Anderlecht

Lien Mermans

26 ára

48

9

Genk

Jassina Blom

22 ára

7

2

SC Heerenveen

Lenie Onzia

28 ára

31

4

FC Twente

Aline Zeler (captain)

34 ára

90

28

Standard

Davina Philtjens

28 ára

53

7

Ajax

Tessa Wullaert

24 ára

55

31

Wolfsburg

Yana Daniels

25 ára

24

4

Anderlecht

Jana Coryn

24 ára

17

1

LOSC Féminines

Cécile De Gernier

31 árs

28

5

White Star

Tine Schryvers

24 ára

6

3

Vålerenga

* Leikir með landsliði ** Mörk með landsliði

14

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017


Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

15


A-RIÐILL LEIÐIN HEIM Eftir að hafa stimplað sig inn sem grýðarsterkt varnarlið undir stjórn Veru Pauw er hollenska liðið að verða eins og hollensk lið eiga að sé að vera. Undir stjórn Roger Reijner tapaði liðið fyrir liði Japan í 16 liða úrslitum lokakeppni HM 2015. Hollendingar hafa undirbúið sig vel fyrir keppnina en sem gestgjafar þurftu þeir ekki að taka þátt í undankeppninni. Þær hafa spilað fjöldann allan af æfingaleikjum, þar á meðal 7-0 sigur gegn Skotum og 4-2 tap gegn Þýskalandi. Liðið spilaði 13 leiki á árinu 2016. Telja má að heimavöllurinn eigi eftir að reynast liðinu drjúgur.

HOLLAND

ÞJÁLFARINN

SARINA WIEGMAN

Sarina Wiegman tók við landsliði Hollands árið 2016 af Arjan Van Der Laan, sem náði aðeins 1 ári með liðið, en hún hafði verið aðstoðarlandsliðsþjálfari frá árinu 2014. Hún er fyrrum leikmaður, lék bæði sem miðjumaður og sem varnarmaður á seinni stigum feril síns. Sarina varð fyrsti landsliðsmaður Hollands karla og kvenna til að ná 100 landsleikjum en alls lék hún 104 leiki og skoraði í þeim 3 mörk. Sarina segist vita nákvæmlega hvað þarf til að ná árangri í lokakeppninni og hana hlakkar mikið til að byrja mótið.

STJARNAN

VIVIANNE MIEDEMA

Leikmaðurinn með langa nafnið Anna Margaretha Marina Astrid Miedema eða „Vivianne” eins og flestir kjósa að kalla hana er nýr leikmaður Arsenal á Englandi og er aðeins tvítug að aldri. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún spilað 42 landsleiki og skorað í þeim 34 mörk. Hún hefur spilað með 108 leiki með félagsliðunum Heerenveen og Bayern Munchen og skorað í þeim 99 mörk. Sannkölluð markamaskína sem Hollendingar eiga eftir að treysta mikið á í keppninni.

LE I KM E N N H OLLA N D S Nafn

Aldur

Leikir*

Mörk**

Lið

Angela Christ

27 ára

15

0

PSV/FC Eindhoven

Loes Geurts

31 árs

113

0

Paris Saint-Germain

Sari van Veenendaal

26 ára

27

0

Arsenal

Mandy van den Berg

26 ára

79

4

Reading FC

Sheila van den Bulk

27 ára

1

0

Djurgårdens IF

Kika van Es

25 ára

28

0

Achilles '29

Stefanie van der Gragt

24 ára

35

3

Bayern Munich

Desiree van Lunteren

24 ára

39

0

Ajax

Liza van der Most

23 ára

2

0

Ajax

Siri Worm

24 ára

31

0

FC Twente

Anouk Dekker

30 ára

52

5

Montpellier

Daniëlle van de Donk

25 ára

57

9

Arsenal

Sisca Folkertsma

19 ára

3

0

PSV/FC Eindhoven

Jackie Groenen

22 ára

11

1

Frankfurt

Tessel Middag

24 ára

39

4

Manchester City

Jill Roord

19 ára

11

11

FC Twente

Sherida Spitse

26 ára

126

19

FC Twente

Kelly Zeeman

23 ára

12

0

Ajax

Lineth Beerensteyn

20 ára

9

3

FC Twente

Renate Jansen

26 ára

8

2

FC Twente

Lieke Martens

24 ára

66

25

Rosengard

Vivianne Miedema

20 ára

42

35

Arsenal

Shanice van de Sanden

24 ára

33

9

Liverpool

* Leikir með landsliði ** Mörk með landsliði

16

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017


Ekki missa af leiknum! Með 4G háhraðaneti geturðu fylgst grannt með boltanum í sumarhúsinu eða á ferðalaginu innanlands í sumar. Þú ert í góðu sambandi með Vodafone til sjávar og sveita, borga og bæja, alltaf. Kynntu þér málið í næstu verslun, á vodafone.is eða hjá umboðsmönnum okkar um land allt.

Vodafone Við tengjum þig

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

17


A-RIÐILL

DANMÖRK

LEIÐIN TIL HOLLANDS Besti árangur Dana í lokakeppninni Evrópumótsins er átta liða úrslit árin 1984, 1991, 1993, 2001 og 2013. Í lokakeppni EM 2013 unnu Danir sterkt lið Frakklands, í átta liða úrslitunum, í vítaspyrnukeppni en töpuðu svo á sama hátt fyrir grönnum sínum frá Noregi í undanúrslitunum sem er besti árangur Dana í keppninni. Danir byrjuðu hægt í undankeppninni að þessu sinni en óx ásmegin og sigruðu meðal annars geysisterkt lið Svía. Niðurstaðan var annað sætið í undanriðli 4 og farseðill til Hollands var tryggður.

18

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017


Hjá okkur færðu allt sem þú þarft í framkvæmdirnar - Byrjaðu verkið á réttum stað!

Áfram Ísland Meira en bara byggingavöruverslun ...mikið úrval, gæði og gott verð - alltaf! Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

19


A-RIÐILL

ÞJÁLFARINN

STJARNAN

Þjálfari Dana er Nils Nielsen en hann er fæddur á Grænlandi árið 1971. Hann á ekki litríkan knattspyrnuferil að baki eins og flestir þjálfarar en hefur þjálfað síðan árið 1995, lið eins og AaB, OB og Brøndby. Hann þjálfaði undir 18 ára lið Danmerkur árin 2012-2013 en tók svo við A landsliði kvenna árið 2013 og hefur verið með þær síðan.

NILS NIELSEN

Pernille Harder er 24 ára leikmaður Wolfsburg í Þýskalandi. Þangað kom hún frá Linköping í Svíþjóð þar sem hún spilaði 87 leiki og skoraði í þeim 70 mörk. Hún spilaði fyrsta landsleik sinn 16 ára gömul og gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 15-0 sigri á Georgíu. Pernille hefur spilað með landsliðinu frá árinu 2009 og á hún 84 landsleiki og hefur skorað í þeim 45 mörk. Meðspilari Pernille hjá Wolfsburg er Sara Björk okkar og saman unnu þær bæði deild og bikar í Þýskalandi á nýafstöðnu tímabili.

PERNILLE HARDER

LEIKMENN DANMERKUR Nafn

Aldur

Leikir*

Mörk**

Lið

Stina Lykke Petersen

31

64

0

KoldingQ

Line Geltzer Johansen

27

3

0

Vejle Boldklub

Naja Bahrenscheer

20

1

0

BSF

Line Røddik Hansen

29

124

13

Barcelona

Janni Arnth

30

73

1

Linköpings FC

Maja Kildemoes

20

15

1

Linköpings FC

Simone Boye Sørensen

25

39

4

Brøndby IF

Theresa Nielsen

30

108

3

Vålerenga IF

Mie Jans

23

18

0

Brøndby IF

Cecilie Sandvej

26

25

1

SC Sand

Luna Gewitz

23

9

0

Fortuna Hjørring

Sanne Troelsg. Nielsen

28

108

37

Rosengård

Katrine Veje

25

94

7

Brøndby IF

Frederikke Thøgersen

23

21

0

Fortuna Hjørring

Line Sigvardsen Jensen

25

59

2

Washington Spirit

Nanna Christiansen

27

77

6

Brøndby IF

Sara Thrige

21

5

0

KoldingQ

Nicoline Sørensen

19

6

1

Brøndby IF

Sarah Dyreh. Hansen

20

9

2

Fortuna Hjørring

Camilla Kur Larsen

28

10

0

Fortuna Hjørring

Nadia Nadim

29

66

19

Portland Thorns

Pernille Harder

24

84

45

Wolfsburg

Stine Larsen

21

21

6

Brøndby IF

* Leikir með landsliði ** Mörk með landsliði

20

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017


FÆST ÁN LYFSEÐILS

Rosazol – Lyf við rósroða

Actavis 711052

Rósroði er húðsjúkdómur sem hrjáir allt að tíunda hvern einstakling, bæði konur og karla. Sjúkdómurinn er krónískur en því fyrr sem meðferð hefst, því líklegra er að hægt sé að hægja á framvindu einkenna. Rosazol er fyrsta og eina lyfið sem fæst án lyfseðils við einkennum rósroða eins og roða og bólum. Virka innihaldsefnið í Rosazol, metrónídazól, tilheyrir flokki sýklalyfja og er ætlað til staðbundinnar notkunar við rósroða. Rosazol, sem er án rotvarnar, er borið á einkennin tvisvar á dag en ávallt ætti að ráðfæra sig við lækni áður en byrjað er að nota lyfið. Ef greiningin er rósroði – spurðu þá eftir Rosazol í apótekinu.

Rosazol 10 mg/g krem inniheldur virka efnið metrónídazól. Lyfið tilheyrir flokki sýklalyfja, virkt gegn nauðbundnum (obligate), loftfælnum bakteríum og frumdýrum og ætlað til staðbundinnar notkunar við rósroða. Rósroði kemur einkum fram sem roði eða rauðir bólguhnúðar á enni, nefi, kinnum og höku. Rósroði er algengastur hjá konum milli 30 og 50 ára. Áður en meðferð með Rosazol kremi hefst skal læknir staðfesta sjúkdómsgreininguna. Bera skal þunnt lag af Rosazol á svæðið sem á að meðhöndla, tvisvar á dag, að morgni og að kvöldi. Beri meðhöndlun ekki markverðan árangur ætti að hætta henni og hafa samband við lækni. Börn ættu ekki að nota lyfið þar sem ekki liggja fyrir gögn um öryggi/virkni/skammta fyrir börn. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum umEvrópukeppni áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

21


A-RIÐILL

NOREGUR

LEIÐIN TIL HOLLANDS Líkt og knattspyrnuheimurinn talar um karlalið Þjóðverja um að vera lið lokakeppnanna þá er kvennalið Noregs komið með sama stimpil. Þær hafa farið fram úr öllum væntingum í síðustu þremur lokakeppnum evrópumótsins, tvisvar komist í úrslitaleikinn og einu sinni í undanúrslit þrátt fyrir að vera ekki taldar með betra lið en liðið sem varð heimsmeistari árið 1995 og Ólympíumeistarar árið 2000. Martin Sjögren tók við af Roger Finjord eftir undankeppnina og fékk hann í hendurnar spennandi sóknarlið Noregs með Ada Hegerberg, í broddi fylkingar. Noregur komst til Hollands með því að vinna undanriðil 8.

22

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017


ÁRNASYNIR

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

23


A-RIÐILL

ÞJÁLFARINN

MARTIN SJÖGREN

STJARNAN

Martin Sjöberg fæddist í Gimo 1977. Þar spilaði hann með yngri flokkum Gimo IF. Hann fluttist til Halmstad þegar skólagöngu lauk og fór í framhaldsnám í íþróttafræðum. Þeim fræðum hélt hann svo áfram í Jacksonville í Flórída ásam því að spila með liði skólans. Þegar heim var komið spilaði hann með Värnamo og Växjö. Þjálfaraferill Sjöberg hófst árið 2004 þegar hann tók við Öster. Tveimur árum seinna tók hann við liði LdB FC Malmö, sem í dag er stórliðið Rosengård, og var hann þar í fjögur ár og á þeim tíma varð liðið tvisvar sinnum Svíþjóðarmeistari. Næsta stopp var Linköping en þær þjálfaði hann árin 2012-2016 og í desember 2016 var hann útnefndur þjálfari A landsliðs Noregs.

ADA HEGERBERG

Hegerberg varð yngsti leikmaðurinn til að skora þrennu í efstu deild í Noregi en hún var aðeins 16 ára að aldri. Hún er núna 21 árs og spilar með Lyon í Frakklandi þar sem hún hefur spilað 43 leiki og skorað í þeim 59 mörk. Hún spilaði fyrsta landsleik sinn á móti okkur Íslendingum á EM 2013 og á sama móti skoraði hún sitt fyrsta mark fyrir A landsliðið. Síðan þá hefur hún bætt við leikjum og mörkum og er nú komin með 36 mörk í 57 leikjum. Ef Hegerberg verður í stuði í Hollandi þá verða norsku stelpurnar til alls líklegar.

LEIKMENN NOR EGS Nafn

Aldur

Leikir*

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

Lið

Ingrid Hjelmseth

37 ára

110

0

Stabæk

Cecilie Fiskerstrand

21 árs

13

0

LSK Kvinner FK

Maren Mjelde

27 ára

114

16

Chelsea

Nora Holstad Berge

30 ára

64

2

Bayern Munich

Ingrid Moe Wold

27 ára

36

3

LSK Kvinner FK

Maria Thorisdottir

24 ára

12

0

Klepp

Anja Sønstevold

24 ára

11

0

LSK Kvinner FK

Tuva Hansen

19 ára

2

0

Klepp

Kristine Bjørdal Leine

20 ára

0

0

Røa

Kristine Minde

24 ára

74

9

Linköpings FC

Ingvild Isaksen

28 ára

58

3

Stabæk

Caroline Hansen

22 ára

46

15

Wolfsburg

Andrine Hegerberg

24 ára

21

1

Birmingham City

Ingrid Schjelderup

29 ára

15

0

Eskilstuna

Guro Reiten

22 ára

12

1

LSK Kvinner FK

Ingrid Marie Spord

22 ára

5

0

LSK Kvinner FK

Karina Sævik

21 árs

0

0

Kolbotn

Elise Thorsnes

28 ára

103

16

Avaldsnes

Ada Hegerberg

21 árs

61

38

Lyon

Lisa-Marie K. Utland

24 ára

19

2

Røa

Synne Jensen

21 árs

15

0

Stabæk

* Leikir með landsliði ** Mörk með landsliði

24

Mörk**


HALTU MEÐ ÞÍNU LIÐI TIL HOLLANDS

Njóttu þess að finna stoltið streyma um æðarnar þegar landslið Íslands stillir sér upp á vellinum. Það er ómetanlegt fyrir stelpurnar okkar að hafa sterka liðsheild á bak við sig á EM í sumar. Haltu með stelpunum okkar alla leið til Hollands. Saman verðum við óstöðvandi fyrir Ísland! Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

25


A-RIÐILL B-RIÐILL LEIÐIN TIL HOLLANDS

Þýskaland hefur nú ráðið ríkjum í knattspyrnuheiminum í um 20 ár. Á þessum tíma hafa 4 þjálfarar verið við störf og tekið þátt í að gera Þjóðverja að nánast ósigrandi afli. Steffi Jones tók við af Silviu Neid þegar Neid var búin að leiða liðið til gullverðlauna á Ólympíuleikunum 2016 í Brasilíu. Jones var þegar komin inn í þjálfarateymið til að þjálfaraskiptin færu vel fram. Jafnvel þó margir sterkir leikmenn hafi lagt skóna á hilluna undanfarið þá er framleiðslan á góðum leikmönnum mikil í Þýskalandi að þýska stálið er jafn sterkt og áður. Þjóðverjar eru ennþá liðið sem hin liðin þurfa að sigra en gera má ráð fyrir að þær þýsku bæti enn einum titlinum í safnið í Hollandi.

ÞÝSKALAND Baðaðu þig í gæðunum Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050 www.tengi.is • tengi@tengi.is

ÞJÁLFARINN

STEFFI JONES

Steffi Jones er mikill reynslubolti, hún spilaði 160 leiki með Frankfurt og 111 leiki með landsliði Þýskalands á árunum 1993-2007. Einnig reyndi hún fyrir sér í Bandaríkjunum eitt tímabil en faðir hennar er bandarískur. Steffi hefur unnið þrjá evrópumeistaratitla og einn heimsmeistaratitil með landsliði Þýskalands og ætti því að vita hvað til þarf til að vinna mótið í Hollandi. Hún gaf út ævisögu sína árið 2007 sem heitir "The Kick of Life" sem gæti í grófri þýðingu þýtt "Skot lífsins".

STJARNAN

ANJA MITTAG

Anja Mittag hefur spilað í 13 ár með landsliði Þýskalands og þar áður var hún í bæði U 17 og U 19 ára liði landsins. Samtals á hún 214 landsleiki fyrir þjóð sína og skorað í þeim 86 mörk. Í heimalandinu spilaði hún 162 leiki með Turbine Potsdam og skoraði 116 mörk. Einnig hefur hún spilað með PSG í Frakklandi en spilar nú í annað skiptið á ferlinum með Rosengård í Svíþjóð. Anja hefur unnið til fjölda einstaklingsverðlauna á ferlinum og margoft orðið meistari, bæði með landsliðinu og félagsliðum.

LE I KM E N N Þ ÝS KA LA N D S Nafn

Aldur

Leikir*

Mörk**

Lið

Almuth Schult

26 ára

41

0

Wolfsburg

Laura Benkarth

24 ára

5

0

Freiburg

Lisa Weiß

29 ára

4

0

Essen

Anna Blässe

30 ára

17

0

Wolfsburg

Josephine Henning

27 ára

39

1

Lyon

Kathrin Hendrich

25 ára

15

1

Frankfurt

Leonie Maier

24 ára

53

7

Bayern Munich Wolfsburg

Babett Peter

29 ára

106

5

Pauline Bremer

21 árs

15

3

Lyon

Kristin Demann

24 ára

9

0

1899 Hoffenheim

Isabel Kerschowski

29 ára

18

3

Wolfsburg

Lena Goeßling

31 árs

93

10

Wolfsburg

Alexandra Popp

26 ára

80

35

Wolfsburg

Dzsenifer Marozsán

25 ára

73

30

Lyon

Sara Doorsoun

25 ára

7

0

Essen

Linda Dallmann

22 ára

4

1

Essen

Lina Magull

22 ára

10

2

Freiburg

Tabea Kemme

25 ára

38

2

Turbine Potsdam

Sara Däbritz

22 ára

41

8

Bayern Munich

Anja Mittag

32 ára

153

50

Rosengård

Mandy Islacker

28 ára

15

5

Frankfurt

Lena Petermann

23 ára

12

4

Freiburg

°Svenja Huth

26 ára

26

0

Turbine Potsdam

* Leikir með landsliði ** Mörk með landsliði

26

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017


511 2500

Skólavörðustígur 2

101 Reykjavík


Gangi ykkur vel stelpur! Árangur íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu síðustu ár er aðdáunarverður. Við erum stolt af stuðningi okkar við íslensku landsliðin og KSÍ. Styðjum öll stelpurnar okkar til dáða í Hollandi í sumar. Áfram Ísland! landsbankinn.is/em2017


B-RIÐILL LEIÐIN TIL HOLLANDS Aðeins Noregur getur státað af sama árangri og Ítalía, komist inná 11 lokakeppnir. Ítalir hafa alltaf komist í 8 liða úrslit á EM. En að þessu sinni er ekki vænst mikils af Ítalíu og eru þær ekki í hópi þeirra liða sem spáð er sigri í keppninni. Ítalir töpuðu naumlega fyrir Þjóðverjum í 8 liða úrslitum keppnanna árin 2009 og 2013. Að þessu sinni komust þær upp úr riðli 6 með því að vera í öðru sæti. Einu tvö töpin komu gegn Sviss og það segir mikið um stöðu Ítalíu í dag. Eini sigur Ítalía á liðunum sem eru í lokakeppninni að þessu sinni kom gegn Skotum í Kýpur bikarnum árið 2015.

ÍTALÍA - NÁTTÚRULEG HRÁEFNI - ENGIN AUKAEFNI - ENGINN VIÐBÆTTUR SYKUR - TREFJARÍKT

Múslí og granóla ÞJÁLFARINN

ANTONIO CABRINI

Antonio Cabrini átti svakalegan knattspyrnuferil en hann á 416 leiki með félagsliðum eins og Atalanta, Bologna og Juventus þar sem hann skoraði 38 mörk þrátt fyrir að spila mestmegnis sem bakvörður. Hann var valinn besti ungi leikmaðurinn á HM 1978 og var svo í liði Ítalíu sem vann HM 1982. Einnig vann hann fjöldan allan af titlum með liði Juventus. Cabrini þjálfaði nokkur ítölsk lið áður en hann tók við landsliðinu árið 2012.

STJARNAN

MELANIA GABBIADINI

Melania Gabbiadini byrjaði knattspyrnuferil sinn hjá Bergamo og í þau 4 ár sem hún var þar spilaði hún 146 leiki og skoraði í þeim 150 mörk. Síðan 2004 hefur hún spilað með Verona og orðið Ítalíumeistari fimm sinnum og bikarmeistari tvisvar sinnum. Hún var valin leikmaður ársins fjögur ár í röð frá 2012-2015 og var tekin inn í frægðarhöll ítalskrar knattspyrnu árið 2016. Gabbiadini er þekkt fyrir mjög góða tækni, hraða með boltann og hæfileikann til að skora mörk.

LE I KM E N N Í TA LÍ U Nafn

Aldur

Leikir*

Mörk**

Lið

Francesca Durante

20 ára

E/V

E/V

Fiorentina Atletico Oristano

Sabrina Tasselli

27 ára

E/V

E/V

Katja Schroffenegger

26 ára

E/V

E/V

Bayern Munich

Eleonora Piacezzi

21 árs

E/V

E/V

Atletico Oristano

Lisa Boattin

20 ára

E/V

E/V

Brescia

Elisa Bartoli

26 ára

E/V

E/V

Mozzanica

Sara Gama

28 ára

E/V

E/V

Brescia

Elena Linari

23 ára

E/V

E/V

Brescia

Raffaella Manieri

30 ára

E/V

E/V

Bayern Munich

Barbara Bonansea

26 ára

E/V

E/V

Brescia

Marta Carissimi

30 ára

E/V

E/V

Verona

Valentina Cernoia

25 ára

E/V

E/V

Brescia

Aurora Galli

20 ára

E/V

E/V

Mozzanica

Tatiana Bonetti

25 ára

E/V

E/V

Verona

Manuela Giugliano

19 ára

E/V

E/V

Atlético Madrid

Daniela Stracchi

33 ára

E/V

E/V

Mozzanica

Chiara Eusebio

21 árs

E/V

E/V

Brescia

Alia Guagni

29 ára

E/V

E/V

Fiorentina

Martina Rosucci

25 ára

E/V

E/V

Brescia

Melania Gabbiadini

33 ára

E/V

E/V

Verona

Valentina Giacinti

23 ára

E/V

E/V

Mozzanica

Daniela Sabatino

31 árs

E/V

E/V

Brescia

Luisa Pugnali

23 ára

E/V

E/V

San Zaccaria

* Leikir með landsliði ** Mörk með landsliði E/V: Ekki vitað

30

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017


Ísboltar med súkkuladi-, vanillu- eda jardarberjabragdi. Ekki hika. Láttu vada á Ann sem ér ykir bestur! Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

31


B-RIÐILL LEIÐIN TIL HOLLANDS Rússar hafa yfirleitt átt í ströggli í riðlinum í lokakeppninni sem endurspeglar oft frammistöðuna í forkeppninni en þær komu inn úr undanriðli 5 þar sem þær rétt náðu öðru sætinu. Í þetta skiptið var það 5-0 sigur á Króötum í síðasta leiknum sem gerði það að verkum að Rússar voru með betri markatölu en Rúmenía sem var með sama stigafjölda. Liðið er byggt upp af leikmönnum sem urðu evrópumeistarar undir 19 ára landsliða árið 2005.

RÚSSLAND

Kjöthúsið | Smiðjuvegi 24 d | 557 8833 ÞJÁLFARINN

ELENA FOMINA

Elena Fomina er fyrsta konan til að þjálfa A landslið kvenna í Rússlandi og var aðeins 36 ára þegar hún tók við liðinu. Hún spilaði með liðum eins og Spartak Moscow, Chertanovo Moscow, CSK VVS Samara, Lada Togliatti og Nadezhda Noginsk og á yfir 100 landsleiki með rússneska landsliðinu og var fyrirliði liðsins um tíma.

STJARNAN

ELENA TEREKHOVA

Elena Terekhova er miðjumaður að upplagi en getur einnig spilað sem framherji. Hún hefur spilað með liðum eins og Energiya Voronezh, Ryazan og Rossiyanka þar sem hún er nú í annað sinn á ferlinum. Hún á um 200 leiki í rússnesku deildinni og skorað í þeim 30 mörk. Terekhova hefur spilað 48 landsleiki og skorað í þeim 5 mörk.

LE I KM E N N R Ú S S LA N D S Nafn

Aldur

Leikir*

Mörk**

Lið

Elvira Todua

31 árs

85

0

WFC Rossiyanka

Elena Kochneva

27 ára

17

0

Zvezda 2005 Perm

Yulia Grichenko

26 ára

5

0

WFC Rossiyanka

Yulia Gordeeva

29 ára

8

0

FC Chertanovo

Anna Kozhnikova

29 ára

54

4

WFC Rossiyanka

Lyubov Kipyatkova

26 ára

2

0

Zvezda 2005 Perm

Elvira Ziyastinova

26 ára

1

0

WFC Rossiyanka

Ekaterina Dmitrenko

26 ára

19

0

WFC Rossiyanka

Daria Makarenko

24 ára

30

1

Zvezda 2005 Perm

Elena Medved

32 ára

44

2

Ryazan VDV

Ksenia Tsybutovich

29 ára

75

6

Ryazan VDV

Elena Terekhova

29 ára

66

7

Rossiyanka

Ekaterina Sochneva

31 árs

71

19

Rossiyanka

Elena Kostareva

24 ára

6

0

Krasnodar

Olesya Mashina

29 ára

22

4

Rossiyanka

Elena Morozova

29 ára

74

15

Rossiyanka

Anastasia Pozdeeva

23 ára

8

0

Zvezda 2005 Perm

Ekaterina Pantyukhina

23 ára

18

7

Zvezda 2005 Perm

Margarita Chernomyr

20 ára

4

0

Chertanovo

Elena Danilova

29 ára

24

9

Ryazan VDV

Persephone Goronch.

17 ára

1

0

Kobe Leonessa

Anna Cholovyaga

24 ára

27

3

Rossiyanka

Nadezhda Smirnova

21 árs

0

0

Rossiyanka

* Leikir með landsliði ** Mörk með landsliði

32

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017


Saman finnum við lausnir svo þú skarir fram úr Í rekstri skiptir miklu máli að hafa forgangsröðunina í lagi og hugrekki til að fara nýjar leiðir er byggja á þekkingu á aðstæðum hverju sinni.

Kynntu þér þjónustuframboð KPMG á vefsíðu félagsins eða hafðu samband í síma 545 6000 og við verðum þér innan handar. kpmg.is

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

33


B-RIÐILL

34

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017


B-RIÐILL

SVÍÞJÓÐ

LEIÐIN TIL HOLLANDS Svíar eru oft á öndverðu meiði við granna sína í Noregi, þeim er spáð góðu gengi fyrir öll stórmót en hafa ekki staðið undir væntingum. Þær töpuðu fyrir Noregi í úrsláttakeppnum árin 2005 og 2009. En síðan þær fengu bronsverðlaun á HM 2011 hafa þær fundið nýjan styrk og aðeins tap gegn þýskalandi í undanúrslitum loka- keppninnar 2013 kom í veg fyrir að þær gætu hefnt sín á Noregi í úrslitunum. Á Ólympíuleikunum árið 2016 unnu þær bæði Bandaríkin og Brasilíu til að komast í úrslitaleikinn. Þó þær hafi svo tapað fyrir Þýskalandi í úrslitaleiknum sýndu Svíar á ný að þær væru með betri þjóðum í heiminum.

36

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017


ÞJÁLFARINN

PIA SUNDHAGE

STJARNAN

Piu Sundhage ættu flestir að kannast við, hún átti langan knattspyrnuferil bæði með félagsliðum og landsliðinu en hún ber 146 landsleiki fyrir Svíþjóð undir beltinu. Hún spilaði oftast sem framherji en færði sig aftar á völlinn eftir að reynslan fór að skipta máli annars staðar. Hún á 71 mark fyrir Svíþjóð sem er nánast mark í öðrum hvorum leik. Pia þjálfaði meðal annars lið Bandaríkjanna frá 2008 - 2012 þegar liðið skilaði tveimur Ólimpíumeistaratitlum til þjóðar sinnar. Hún hefur þjálfað Svíþjóð frá árinu 2012.

LOTTA SCHELIN

Lotta Schelin sem er orðin 33 ára hefur aðeins spilað með þremur liðum á ferlinum, Gautaborg, Lyon og Rosengård alls 350 leiki og skorað í þeim hvorki meira né minna en 350 mörk, eða mark í hverjum einasta leik. Hún hefur spilað í U 17 og U 19 ára landsliðum Svía og frá árinu 2004 með A landsliðinu þar sem hún hefur spilað 174 leiki og skorað í þeim 86 mörk. Hún hefur unnið til fjölda einstaklingsverðlauna sem og verðlauna og titla með félags- og landsliði. Þar af hefur hún unnið “Demantaboltann” fimm sinnum en hann er veittur leikmanni ársins í Svíþjóð ár hvert.

L EI KM E N N SVÍ ÞJÓÐAR Nafn

Aldur

Leikir*

Mörk**

Lið

Hedvig Lindahl

34 ára

136

0

Chelsea

Hilda Carlén

25 ára

6

0

Piteå

Zecira Musovic

21 árs

2

0

Rosengård

Jonna Andersson

24 ára

15

0

Linköpings

Linda Sembrant

30 ára

82

7

Montpellier

Emma Berglund

28 ára

53

1

Rosengård

Nilla Fischer

32 ára

157

22

Wolfsburg

Magdalena Eriksson

23 ára

23

4

Linköpings

Nathalie Björn

20 ára

2

0

Eskilstuna Utd

Jessica Samuelsson

25 ára

47

0

Linköpings

Hanna Glas

24 ára

5

0

Eskilstuna Utd

Josefin Johansson

29 ára

8

0

Piteå

Lisa Dahlkvist

30 ára

127

11

KIF Örebro

Lina Hurtig

21 árs

7

1

Linköpings

Olivia Schough

26 ára

52

8

Eskilstuna Utd

Katrin Schmidt

30 ára

1

0

Djurgårdens

Elin Rubensson

24 ára

42

0

Kopparb./Göteborg

Caroline Seger

32 ára

168

23

Lyon

Pauline Hammarlund

23 ára

16

4

Kopparb.Göteborg

Mimmi Larsson

23 ára

4

1

Eskilstuna Utd

Lotta Schelin

33 ára

178

86

Rosengård

Stina Blackstenius

21 árs

20

3

Montpellier

Kosovare Asllani

27 ára

99

27

Manchester City

* Leikir með landsliði ** Mörk með landsliði

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

37


Betri รกrangur meรฐ fjรถlbreyttum greiรฐslulausnum


B-RIÐILL C-RIÐILL LEIÐIN TIL HOLLANDS Austurríki mun heyja frumraun sína í lokakeppni á EM í Hollandi en þar sem þeim var raðað í annan styrkleikaflokk í undakeppninni sýnir að þetta hlaut að gerast fyrr en seinna. Austurríki komst í umspil fyrir EM 2013 en þær voru með lakara markahlutfall en liðið í 1. sæti. Fyrir HM 2015 enduðu þær í 2. sæti á eftir Frökkum og komust ekki í lokakeppnina. Eftir að hafa tapað fyrir Noregi á heimavelli árið 2016 töpuðu þær austurrísku ekki næstu 18 leikjum. Þar af voru leikir gegn Ítalíu, Spáni og Ástralíu. Að þessu sinni dugði annað sætið í undanriðli 8 til að tryggja farseðilinn til Hollands.

AUSTURRÍKI ViD ERU M HÉR

FISH & MORE

SALKA VALKA

Cer tifi cat e of Exc elle nce

alk a_ fish nmo re ww w.in sta gra m.c om/ sal kav ava lka 23 alk m/s k.co boo ace ww w.f

SkólavörDustígur 23 • 101 reykjavík ÞJÁLFARINN

DOMINIK

THALHAMMER

Dominik Thalhammer hóf þjálfaraferil sinn hjá Admira Wacker Mödling í heimalandinu. Árið 2004 varð hann yngsti þjálfarinn í sögu Austurríkis til að þjálfa lið í efstu deild en hann var þá aðeins 33 ára. Hann hefur verið landsliðsþjálfari Austurríkis síðan árið 2011. Samhliða þjálfun á A landsliðinu þjálfaði hann einnig U 17 ára lið landsins. Hann ásamt liðinu tekur nú í fyrsta skipti þátt í lokakeppni stórmóts.

STJARNAN

NINA BURGER

Nina Burger er fædd árið 1987 og er þar af leiðandi 29 ára. Hún lék lengi vel með Neulengbach í heimalandinu og reyndi svo fyrir sér í Bandaríkjunum en það varð bara eitt tímabil. Eftir ævintýrið í Bandaríkjunum gekk hún til liðs við Sand í Þýskalandi þar sem hún spilar núna. Hún varð tíu sinnum austurrískur meistari og sjö sinnum bikarmeistari og einnig var hún markadrottning deildarinnar sex ár í röð. Burger var valin í landsliðið árið 2005.

LE I KM E N N AU ST U R R Í KI S Nafn

Aldur

Leikir*

Mörk**

Lið

Jasmin Pal

20 ára

E/V

E/V

Wacker Innsbruck

Manuela Zinsberger

21 árs

E/V

E/V

Bayern Munich

Jasmin Krejc

25 ára

E/V

E/V

St. Pölten-Spratzern

Romina Bell

24 ára

E/V

E/V

AIC Yellow Jackets Buitenveldert

Nina Klima

27 ára

E/V

E/V

Verena Aschauer

23 ára

E/V

E/V

Freiburg

Virginia Kirchberger

24 ára

E/V

E/V

1. FC Köln

Sophie Maierhofer

20 ára

E/V

E/V

Kansas Jayhawks

Katharina Schiechtl

24 ára

E/V

E/V

Werder Bremen

Elisabeth Tieber

26 ára

E/V

E/V

Neunkirch

Carina Wenninger

26 ára

E/V

E/V

Bayern Munich

Barbara Dunst

19 ára

E/V

E/V

St. Pölten-Spratzern

Jasmin Eder

24 ára

E/V

E/V

St. Pölten-Spratzern

Laura Feiersinger

24 ára

E/V

E/V

Bayern Munich

Nadine Prohaska

26 ára

E/V

E/V

St. Pölten-Spratzern

Sarah Puntigam

24 ára

E/V

E/V

Freiburg

Viktoria Schnaderbeck

26 ára

E/V

E/V

Bayern Munich

Sarah Zadrazil

24 ára

E/V

E/V

ETSU Buccaneers

Jelena Prvulović

22 ára

E/V

E/V

1. FC Lübars 1899 Hoffenheim

Nicole Billa

21 árs

E/V

E/V

Nina Burger

29 ára

E/V

E/V

SC Sand

Stefanie Enzinger

27 ára

E/V

E/V

Sturm Graz

Lisa Makas

25 ára

E/V

E/V

St. Pölten-Spratzern

* Leikir með landsliði ** Mörk með landsliði E/V: Ekki vitað

40

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

by Trip Adv isor


NO TO RACISM

Facebook “f ” Logo

CMYK / .ai

Facebook “f ” Logo

CMYK / .ai

/

@

_official

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

41


B-RIÐILL C-RIÐILL LEIÐIN TIL HOLLANDS Ef litið er á hreina hæfileika þá ætti Frakkland að hafa borið höfuð og herðar yfir aðrar þjóðir í Evrópu síðstu ár. En raunin er önnur og Frökkum hefur ekkert gengið allt of vel í síðustu keppnum, oft verið nálægt því að komast í úrslitaleikinn en ekki tekist. Geta Frakkar, sem eru gríðarstekar á pappírunum, loksins stigið út úr skugga ríkjandi meistara Þjóðverja og veitt þeim verðuga keppni? Frakkar sem eru undir stjórn Olivier Echouafni sigruðu undanriðil 3 auðveldlega og unnu alla sína 8 leiki.

FRAKKLAND - NÁTTÚRULEG HRÁEFNI - ENGIN AUKAEFNI - ENGINN VIÐBÆTTUR SYKUR - TREFJARÍKT

Múslí og granóla ÞJÁLFARINN

OLIVIER ECHOUAFNI

Olivier Echouafni spilaði með liðum eins og Marseille og Strasbourg en flesta leikina á hann með Nice eða 207 leiki og samtals rúmlega 400 leiki á sínum ferli. Hann lagði skóna á hilluna frægu árið 2010 og árið 2013 hóf hann þjálfun og er því ferill hans sem þjálfari ekki langur. Hann tók við franska landsliðinu árið 2016.

STJARNAN

CAMILLE ABILY

Ferill Camille Abily spannar um 17 ár en hún kom inn í A landslið Frakka aðeins 17 ára gömul og hefur þar af leiðandi spilað 177 landsleiki fyrir þjóð sína og skorað í þeim 35 mörk. Í heimalandinu spilaði hún með Montpellier og Lyon þar sem hún er nú í annað skiptið á ferlinum. Einnig átti hún stutt stopp í Bandaríkjunum. Ef Abily verður í stuði í Hollandi þá gætu Frakkar náð langt í keppninni.

LE I KM E N N F R A KKLA N D S Nafn

Aldur

Leikir*

Mörk**

Lið

Laëtitia Philippe

26 ára

4

0

Montpellier

Sarah Bouhaddi

30 ára

116

0

Lyon

Méline Gérard

27 ára

10

0

Lyon

Griedge Mbock Bathy

22 ára

28

2

Lyon

Sakina Karchaoui

21 árs

8

0

Montpellier

Wendie Renard

26 ára

86

19

Lyon

Laura Georges

32 ára

175

6

PSG

Aissatou Tounkara

22 ára

1

0

Juvisy

Jessica Houara

29 ára

57

3

Lyon

Eve Perisset

22 ára

4

0

PSG Montpellier

Sandie Toletti

21 árs

9

0

Onema Geyoro

19 ára

2

0

PSG

Amel Majri

24 ára

29

4

Lyon Portland Thorns

Amandine Henry

27 ára

57

6

Camille Abily

32 ára

174

33

Lyon

Claire Lavogez

23 ára

29

3

Lyon VfL Wolfsburg

Élise Bussaglia

31 árs

167

28

Gaëtane Thiney

31 árs

133

55

Juvisy

Eugénie Le Sommer

28 ára

132

58

Lyonnais

Kadidiatou Diani

22 ára

22

2

Juvisy

Elodie Thomis

30 ára

135

32

Lyon

Marie-Laure Delie

29 ára

112

65

PSG

Camille Catala

26 ára

25

2

Juvisy

* Leikir með landsliði ** Mörk með landsliði

42

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017


C-RIÐILL LEIÐIN TIL HOLLANDS Líkt og Spánverjar þá eru Svisslendingar farnir að njóta góðs af efnilegum yngri landsliðum í gegnum tíðina. Þeirra mesta framþróun var að komast í fyrsta skipti á HM en það var árið 2015. Í undankeppninni 2015 voru Sviss fyrir ofan bæði Ísland og Danmörku og í undakeppninni fyrir EM 2017 sigruðu þær Ítali bæði heima og að heiman. Reyndar unnu þær alla hina leikina líka þannig að Sviss komst með sannfærandi hætti inn í lokakeppnina í Hollandi.

SVISS

Kjöthúsið | Smiðjuvegi 24 d | 557 8833 ÞJÁLFARINN

MARTINA VOSS

TECKLENBURG

Martina er fyrrum þýsk landsliðskona og á 125 landsleiki fyrir Þýskaland. Frá árinu 2008-2011 þjálfaði hún lið Duisburg og USV Jena í Þýskalandi en tók við landsliði Sviss í janúar 2012 og hefur verið þar síðan. Hún er ásamt Doris Fitschen og Silvia Neid eru taldar með bestu leikmönnum þýskalands fyrr og síðar. Með þýska landsliðinu vann hún sex stórmót ásamt því að vinna sex þýskalandsmeistaratitla með félagsliðum.

STJARNAN

RAMONA BACKMANN

44

Ramona Bachmann er gengin til liðs við Chelsea á Englandi eftir góð ár í Umeå IK, Malmö, Rosengård og Wolfsburg. Í Malmö spilaði Bachmann með Mörtu frá Brasilíu og Anju Mittag frá Þýskalandi og varð fljótlega með betri knattspyrnukonum í heiminum. Hún hóf landsleikjaferilinn aðeins 16 ára og hátindurinn var þegar Sviss komst í fyrsta skipti í lokakeppni HM í Kanada 2015 en til að ná því þurftu Danir og Íslendingar að gera jafntefli í lokaleik riðilsins, sem úr varð. Í þeirri keppni komust Svisslendingar í 16 liða úrslit eftir 10-1 sigur á Ecvador þar sem Bachmann skoraði þrennu.

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

LE I KM E N N SV I S S Nafn

Aldur

Leikir*

Mörk**

Lið

Gaëlle Thalmann

31 árs

36

0

Duisburg

Stenia Michel

29 ára

11

0

Jena

Jennifer Oehrli

28 ára

15

0

BSC YB Frauen

Nicole Remund

27 ára

42

2

Zürich

Sandra Betschart

28 ára

66

2

Sunnanå SK

Rachel Rinast

26 ára

6

0

1. FC Köln

Noëlle Maritz

21 árs

29

1

Wolfsburg

Selina Kuster

25 ára

59

1

Zürich

Rahel Kiwic

26 ára

28

3

Duisburg

Caroline Abbé (c)

29 ára

105

9

Bayern Munich

Daniela Schwarz

31 árs

23

1

Vålerenga

Martina Moser

31 árs

105

16

TSG Hoffenheim

Cinzia Zehnder

19 ára

6

0

Zürich Turbine Potsdam

Lia Wälti

23 ára

42

3

Fabienne Humm

30 ára

35

10

FC Zürich

Florijana Ismaili

22 ára

10

0

BSC YB Frauen Bayern Munich

Vanessa Bürki

31 árs

68

9

Eseosa Aigbogun

24 ára

19

2

Basel

Vanessa Bernauer

29 ára

50

3

Wolfsburg

Barla Deplazes

21 ára

1

0

Zürich

Ramona Bachmann

26 ára

61

33

Rosengård

Lara Dickenmann

31 árs

99

40

Wolfsburg

Ana-M. Crnogorčević

26 ára

69

35

1. FFC Frankfurt

* Leikir með landsliði ** Mörk með landsliði


eykjavík R í r a Laugarn

Fyrir líkaammaa lík

og sál fyrir alla fjölskyl duna

í þí nu hv erfi

Fr á m or gn i t il kvölds Sími: 411 5000 • www.itr.is Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017 45


C-RIÐILL

HALTU MEÐ OKKUR Á EM Í HOLLANDI

Þessi blanda af stolti og spennu þegar landslið Íslands gengur fram á leikvanginn er tilfinning sem flestir þekkja og njóta fram í fingurgóma – alla leið heim í stofu. En með því að halda með stelpunum okkar alla leið til Hollands verður þú hluti af sterkri liðsheild á vellinum. Það er ólýsanleg upplifun. Komdu með og gerðu stelpurnar okkar óstöðvandi á EM í sumar!

46

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017


Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

47


C-RIÐILL

ÍSLAND

ÞJÁLFARINN

FREYR

ALEXANDERSSON

48

Freyr Alexandersson þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu var á árum áður leikmaður með Leikni Reykjavík og á árunum 2001-2007 spilaði hann 72 leiki og skoraði heilt mark. Hann hóf þjálfun árið 2009 og þjálfaði þá stórlið Vals til 2011 en þá gerðist hann aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals. Árið 2013 tók hann við uppeldisfélaginu Leikni og á sama tíma var honum boðið að taka við kvennalandsliðinu sem hann gerði, samhliða þjálfun hjá Leikni. Árið 2015 tók hann þá ákvörðun um að einbeita sér aðeins að landsliðinu og framlengdi samning sinn fram yfir HM 2019. Það gerði hann þótt að mörg tilboð um þjálfun hafi borist en hann lét ekki glepjast af „Kínagullinu”.

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017


ÁFRAM ÍSLAND!

BYKO ER MEÐ FRÁBÆRT LIÐ Í VÖRN, MIÐJU OG SÓKN TIL AÐ SJÁ TIL ÞESS AÐ HÁLFLEIKSSTEIKIN ÞÍN VERÐI FRÁBÆR!

SKOÐAÐU GRILLÚRVALIÐ Á WWW.BYKO.IS byko.is

AUÐVELT AÐ VERSLA Á BYKO.IS SENDUM ÚT UM ALLT LAND

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

49


C-RIÐILL

LEIKMENN ÍSLENSKA LANDSLIÐSINS Á EM 2017

ANNA BJÖRK KRISTJÁNSDÓTTIR

Fæðingardagur: 14. okt. 1989 Félagslið: LB07 Landsleikir: 31 Mörk: 0

ELÍN METTA JENSEN

Fæðingardagur: 1. mars 1995 Félagslið: Valur Landsleikir: 28 Mörk: 5

50

BERGLIND BJÖRG ÞORVALDSDÓTTIR

Fæðingardagur: 18. janúar 1992 Félagslið: Breiðablik Landsleikir: 27 Mörk: 1

FANNDÍS FRIÐRIKSDÓTTIR

Fæðingardagur: 9. maí 1990 Félagslið: Breiðablik Landsleikir: 84 Mörk: 10

GUNNHILDUR YRSA JÓNSDÓTTIR

HALLBERA GUÐNÝ GÍSLADÓTTIR

Fæðingardagur: 28. sept. 1988 Félagslið: Vålerenga Landsleikir: 42 Mörk: 5

Fæðingardagur: 14. sept. 1986 Félagslið: Djurgården Landsleikir: 84 Mörk: 3

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

DAGNÝ BRYNJARSDÓTTIR

Fæðingardagur: 10. ágúst 1991 Félagslið: Portland Thorns Landsleikir: 70 Mörk: 19

ARNA SIF ÁSGRÍMSDÓTTIR

Fæðingardagur: 12. ágúst 1992 Félagslið: Valur Landsleikir: 12 Mörk: 1

KATRÍN ÁSBJÖRNSDÓTTIR

Fæðingardagur: 11. des. 1992 Félagslið: Stjarnan Landsleikir: 13 Mörk: 1

HÓLMFRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR

Fæðingardagur: 20. sept.1984 Félagslið: KR Landsleikir: 110 Mörk: 37

GLÓDÍS PERLA VIGGÓSDÓTTIR

Fæðingardagur: 27. júní 1995 Félagslið: Eskilstuna Utd. Landsleikir: 54 Mörk: 2

GUÐBJÖRG GUNNARSDÓTTIR

Fæðingardagur: 18. maí 1985 Félagslið: Djurgården Landsleikir: 51 Mörk: 0


C-RIÐILL

LEIKMENN ÍSLENSKA LANDSLIÐSINS Á EM 2017

MÁLFRÍÐUR ERNA SIGURÐARDÓTTIR

Fæðingardagur: 30. maí 1984 Félagslið: Valur Landsleikir: 33 Mörk: 2

SIF ATLADÓTTIR

Fæðingardagur: 15. júlí 1985 Félagslið: Kristianstad Landsleikir: 63 Mörk: 0

SANDRA MARÍA JESSEN

Fæðingardagur: 18. janúar 1995 Félagslið: Þór/KA Landsleikir: 18 Mörk: 6

RAKEL HÖNNUDÓTTIR

Fæðingardagur: 30. des. 1988 Félagslið: Breiðablik Landsleikir: 83 Mörk: 5

SARA BJÖRK GUNNARSDÓTTIR

Fæðingardagur: 29. sept. 1990 Félagslið: Wolfsburg Landsleikir: 106 Mörk: 18

SANDRA SIGURÐARDÓTTIR

Fæðingardagur: 2. okt. 1986 Félagslið: Valur Landsleikir: 16 Mörk: 0

SIGRÍÐUR LÁRA GARÐARSDÓTTIR

SONNÝ LÁRA ÞRÁINSDÓTTIR

Fæðingardagur: 11. mars 1994 Félagslið: ÍBV Landsleikir: 8 Mörk: 0

Fæðingardagur: 9. des. 1986 Félagslið: Breiðablik Landsleikir: 3 Mörk: 0

ÁSMUNDUR HARALDSSON Aðstoðarþjálfari

HARPA ÞORSTEINSDÓTTIR

Fæðingardagur: 27. júní 1986 Félagslið: Stjarnan Landsleikir: 61 Mörk: 18

52

INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR

Fæðingardagur: 7. okt. 1997 Félagslið: Breiðablik Landsleikir: 2 Mörk: 0

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

AGLA MARÍA ALBERTSDÓTTIR

Fæðingardagur: 5. ágúst 1999 Félagslið: Stjarnan Landsleikir: 4 Mörk: 0

ÓLAFUR PÉTURSSON Markmannsþjálfari


„Það er sama hvaðan þú ert, ef þú vilt hlutina nógu mikið geturðu látið drauma rætast.“

Árangur íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu síðustu ár er aðdáunarverður. Við erum stolt af stuðningi okkar við íslensku landsliðin og KSÍ. Styðjum öll stelpurnar okkar til dáða í Hollandi í sumar. Áfram Ísland! landsbankinn.is/em2017

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

53


C-RIÐILL

LEIKIR ÍSLAND Í UNDANKEPPNI EVRÓPUMÓTSINS Laugardalsvöllur 22. september 2015

Ísland tók á móti Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik undankeppni EM 2017. Íslensku stelpurnar mættu geysilega ákveðnar og byrjuðu vel með marki frá Hólmfríði á 30. mínútu. Ísland sótti nánast allan leikinn á rennblautum vellinum en tókst aðeins að bæta við einu marki og var það hörkuskalli frá Dagnýu 73. mínútu.

ÍSLAND-HVÍTA RÚSSL. 2-0

Mörk Íslands - Hólmfríður og Dagný

Makedónía 22. október 2015

Stelpurnar gerðu góða ferð til Makedóníu í lok október. Leikið var í úrhellisrigningu á grasi þar sem að boltinn hreinlega stoppaði í pollunum á köflum. Þrátt fyrir það þá komu tvö góð mörk frá Margréti Láru, ásamt góðum mörkum frá Glódísi Perlu Viggósdóttur og Hörpu Þorsteinsdóttur. Mörkin hefðu hæglega getað orðið fleiri en vallaraðstæður komu í veg fyrir það.

MAKEDÓNÍA-ÍSLAND 0-4

Mörk Íslands - Margrét Lára 2, Glódís Perla og Harpa

Slóvenía 26. október 2015

Mikil eftirvænting í hópnum og vondar minningar frá fyrri viðureign sátu í hópnum. Gríðarlega vel undirbúið íslenskt lið yfirspilaði það slóvenska og skoraði 6 frábær mörk. Harpa og Dagný skoruðu tvö mörk hvor, auk þess sem að Margrét Lára skoraði beint úr aukaspyrnu og varamaðurinn Sandra María Jessen skoraði eitt mark.

SLÓVENÍA-ÍSLAND 0-6

Mörk Íslands - Harpa 2, Dagný 2, Margrét Lára og Sandra María

Hvíta Rússland 12. apríl 2016

Íslensku stelpurnar fóru á kostum í seinni leiknum gegn Hvíta-Rússlandi og völtuðu yfir þær Hvít-rússnesku. Margrét Lára skoraði fyrsta mark leiksins og Harpa bætti við tveimur fyrir leikhlé. Snemma í seinni hálfleik bætti Harpa við sínu þriðja marki áður en Dagný Brynjarsdóttir skoraði fimmta mark Íslands og öruggur sigur í höfn.

HVÍTA RÚSSL.-ÍSLAND 0-5

Mörk Íslands - Harpa 3, Margrét Lára og Dagný

Skotland 3. júní 2016

Eftir marga góða sigra var loks komið að leiknum sem skipti öllu máli. Hópurinn vel stilltur og búinn að æfa sig vel og undirbúa. Skotar áttu aldrei séns og íslenska liðið sigldi frábærum sigri heim með mörkum frá Hallberu, Margréti Láru, Hörpu og Gunnhildi Yrsu. Í raun leikurinn sem tryggði liðið áfram í lokakeppni EM 2017.

SKOTLAND-ÍSLAND 0-4 Myndir á síðu eru fengnar af myndavef KSÍ

54

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

Mörk Íslands - Hallbera, Margrét Lára, Harpa og Gunnhildur Irsa


ENNEMM / SÍA / NM82008

facebook.com/enneinn

Ferðastu um Ísland Nú er ferðasumarið í fullum gangi á N1 stöðvum um land allt, þar sem þú getur nálgast Vegabréfið og byrjað strax að safna stimplum. Fyrir hvern stimpil bíður þín skemmtileg stimpilgjöf og þegar Vegabréfið er fullstimplað skilar þú því inn á næstu N1 stöð og gætir átt von á frábærum vinningi.

ÁFRAM ÍSLAND

Sara Björk Gunnarsdóttir Landsliðskona í fótbolta

Myndir á síðu eru fengnar af myndavef KSÍ

Alltaf til staðar

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

55


C-RIÐILL

LEIKIR ÍSLAND Í UNDANKEPPNI EVRÓPUMÓTSINS Laugardalsvöllur 7. júní 2016

Makedónar voru engin hindrun fyrir íslensku stelpurnar. Það tók þær 15 mínútur að brjóta ísinn og eftir það komu mörkin á færibandi og urðu alls 8 talsins. Harpa Þorsteinsdóttir henti í þrennu og var þar með orðin markahæst í riðlakeppninni. Auk Hörpu skoraði Fanndís tvö mörk, Elín Metta, Sara Björk og Dagný sitt markið hver.

ÍSLAND-MAKEDÓNÍA 8-0

Mörk Íslands - Harpa 3, Fanndís 2, Elín Metta, Sara Björk og Dagný

Laugardalsvöllur 16. september 2016

Það sem átti að verða með mikilvægari leikjum undankeppninar breyttist á örskammri stundu einhverjum 5 klukkutímum fyrir leik að Ísland var búið að tryggja sér sæti í lokakeppni EM þegar að úrslit úr öðrum riðlum féllu stelpunum í hag. Það var því mikið spennufall þegar leikurinn hófst en um leið mikilvægt að halda áfram á sömu braut og klára verkefnið.

ÍSLAND-SLÓVENÍA 4-0

Mörk Íslands - Dagný 2, Hallbera og Gunnhildur Irsa

Laugardalsvöllur 20. september 2016

ÍSLAND-SKOTLAND 1-2

Mark Íslands - Fanndís

Það sem átti að vera úrslitaleikur um sæti á EM varð úrslitaleikur um toppsætið í riðlinum. Íslenska liðið hafði ekki fengið á sig mark og stefnan var sett á sigur og að halda hreinu. Mikið umstang var í kringum leikinn þar sem að liðið hafði tryggt sér þátttöku á EM og því var margt í umhverfinu sem truflaði. Stelpurnar byrjuðu leikinn illa og Skotar höfðu skorað mark fljótlega í fyrri hálfleiknum. Fanndís náði að minnka muninn en allt kom fyrir ekki. Skotar skoruðu annað mark og leikurinn endaði því með skoskum sigri. En það gleymdist fljótt í leikslok þegar við tóku mikil fagnaðarlæti leikmanna, starfsmanna og áhorfenda þegar sætinu á EM var loks fagnað með formlegum hætti. Frábær frammistaða í riðlakeppninni; eitt tap, tvö mörk fengin á sig, Harpa markahæst í Evrópu og sæti í lokakeppni EM 2017 í Hollandi gulltryggt! Til hamingju með árangurinn stelpur!

56

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017


ÍSLENSKA/SIA.IS LYF 84694 06/17

Áfram stelpur, alla leið!

Við stefnum að vellíðan allan ársins hring.

Áfram Ísland !

Við styðjum stelpurnar okkar Lyfja óskar íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta góðs gengis á EM og styður þær alla leið.

lyfja.is Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

57


C-RIÐILL

Freyr Alexandersson hefur verið við stjórnvölinn hjá kvennalandsliðinu síðan september 2013. Freyr hafði áður þjálfað hjá Val kvenna- og karlalið og vann samhliða hjá Leikni þegar hann var ráðinn til KSÍ.

þetta að breytast sem allra fyrst. Það er víðsvegar unnið mjög gott starf inni í félögunum en til að taka næsta skref og halda í við þá þróun sem er í gangi hjá löndunum í kringum okkur á heimslistanum, þá

Hvernig kom það til að þú sagðir já við þessu stóra verkefni samhliða þjálfun hjá Leikni?

FREYR

Á þeim tíma sem mér er boðið starfið vann ég 8-16 vinnu hjá Steypustöðinni samhliða því að þjálfa Leikni. Það hentar mér og mínum vinnubrögðum ekkert sérlega vel að vinna 8 tíma vinnu þar sem þú ert bundinn öðrum verkefnum á ákveðnum tímum. Ég var ekkert með það í huga eða á stefnuskránni að verða landsliðsþjálfari á þessum tíma en þegar þetta kom upp þá fann ég að þetta vakti áhuga hjá mér. Lykilatriði í því að ég gat látið þetta verða að veruleika var það að ég var með mann með mér hjá Leikni sem ég var búinn að vinna vel með og við vorum búnir

Kvennalandsliðið hefur verið á þurfum við fleiri þjálfara í deildinni svipuðu reki á FIFA listanum síðustu í fullar stöður svo þeir geti unnið ár (sjá mynd) sérhæft með sínum leikmönnum. Ef hvoru tveggja verður að Pílan stefnir upp eins og myndin veruleika búum við til betri leiksýnir okkur. Hvað þurfum við að menn og eignumst fleiri leikmenn gera til að nálgast þær þjóðir sem í bestu deildum Evrópu og bestu eru fyrir ofan okkur eins og hin liðum heims, það er nauðsynlegt að Norðurlöndin? eignast fleiri leikmenn sem spila á þeim vettvangi.

að móta liðið okkar í þá átt sem við ætluðum með það. Davíð Snorri hvatti mig til þess að taka landsliðsþjálfarastarfið og ég er þess fullviss að það var bæði Leikni og okkur Davíðs til mikils ávinnings að ég tók þá ákvörðun. Það verður hins vegar að segjast alveg eins og er að þegar nálgast stórmót þá gengur ekki upp að stýra félagsliði og landsliði með góðu móti. En að sama skapi er ekki hægt að vinna aðra 58

vinnu með landsliðsþjálfarastarfinu því er mjög mikilvægt að starf landsliðsþjálfara sé 100% staða hjá knattspyrnusambandinu

ALEXANDERSSON

Í dag erum við á svipuðu reki og Danmörk, við erum aðeins betur sett en Finnar en eigum aðeins í land með að ná Noregi og Svíþjóð. Heimslistinn er nokkuð snúinn og leiðin okkar ofar á listann er nokkuð grýtt. Við eigum að stefna að því að vera á topp 15 en lykilatriði er að halda okkur á topp 20. Það mun verða þrautinni þyngri miðað við þróun mála. Algjört lykilatriði fyrir íslenska knattspyrnu er að skapa leikmönnum á aldrinum 18-23 ára betri alþjóðleg verkefni. Ísland er ekki með U 23 ára landslið og okkur sárvantar regluleg verkefni fyrir leikmenn á þessum aldri. Til þess að efnilegir leikmenn sem ganga upp úr yngri landsliðunum hafi möguleika á að þroskast á alþjóðlegum vettvangi þá verður

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

Miklar áherslubreytingar hafa orðið hjá mörgum löndum í kvennaknattspyrnu og miklum peningum varið til að bæta alla verkþætti. Hvernig er vinnuumhverfið hjá okkur? Það er rétt að langflest knattspyrnusambönd eru farin að leggja mikla fjármuni og fagmennsku í sitt starf í kringum knattspyrnu kvenna. Stóra breytingin síðustu ár er sú að ensku risarnir eru komnir inn með miklum krafti og eru að skapa umhverfi og tækfæri sem var nauðsynlegt fyrir knattspyrnuna. Spænsku risarnir eru komnir af stað og Spánverjar gætu orðið Evrópumeistarar auk þess sem ég trúi því að Barcelona verði leiðandi í Evrópu á næstu árum.


viðstöðulaust!

Góður veggur er oft byrjunin á farsælum ferli. Við óskum kvennalandsliðinu velgengni á EM og vonum að veggirnir frá okkur muni áfram stuðla að framúrskarandi árangri íslenskra knattspyrnuliða. Áfram, viðstöðulaust.

Sterkari lausnir

Malarhöfða 10 • 110 Reykjavík • s:4 400 400 • steypustodin@steypustodin.is • www.steypustodin.is Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

59


C-RIÐILL

Vinnuumhverfið er eins og ég tók fram áðan, allt of fáir þjálfarar í efstu deild kvenna hafa tækifæri á að vinna sem þjálfarar í fullu starfi. Það er erfitt og þá er flókið að bjóða leikmönnum hér heima upp á samskonar aðstöðu og tækifæri og í bestu deildum heims, en eins og Íslendingum einum er lagið þá náum við að gera ótrúlega hluti við oft erfiðar aðstæður og ræður þar hugarfarið og þekking miklu. Knattspyrnusamband Íslands gerir gríðarlega vel við kvennalandsliðið, allur aðbúnaður og öll umgjörð er í fremstu röð. Við erum alltaf að gera betur og stöndumst fremstu þjóðum heims algjörlega snúning. Leikurinn gegn Brasilíu 13. júní var frábærlega útfærður hjá ykkur og gaman að fylgjast með stelpunum okkar. Er þessi barátta og mikli vilji það sem við komum til með að sjá í Hollandi ásamt góðu íslensku spili? Ég er sammála því að leikurinn gekk vel upp hjá okkur og það sem við lögðum upp með gekk vel. Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að hafa hugrekki til þess að spila leiki með þessum hætti á þessu stigi, þessi frammistaða á bara að hvetja okkur til dáða. Hvað varðar baráttuna og viljann þá var það engin tilviljun, það einsettu sér það allir að kafa djúpt eftir þessum eiginleikum, við förum ekkert án þessara eiginleika og þetta mun svo sannarlega sjást í Hollandi. Það verður allt skilið eftir á vellinum, því við vitum að það er það sem íslenska þjóðin vill sjá, það er það sem Ísland stendur fyrir í einu og öllu.

Snúum okkur næst til Hollands. Þegar dregið var í riðla voru spekingarnir fljótir að segja að okkar riðill væri hinn svokallaði dauðariðill. Erum við ekki að tala um þegar 16 bestu lið Evrópu koma saman og er skipt í 4 riðla að allir leikir séu erfiðir og í raun úrslitaleikir? Það er rétt, það fengu í raun allir smá sjokk þegar niðurstaðan lá fyrir. En það er algjörlega málið að á svona móti þá hljóta allir leikir að vera erfiðir. Við erum löngu komin yfir það hversu erfiður riðillinn er fyrirfram, þetta hefur í raun bara hvatt okkur til dáða í að undirbúa okkur sem allra best. Við erum gríðarlega vel undirbúin og munum leggja allt í sölurnar. Fyrir okkur þá lítur þetta þannig út að vegurinn er grýttari að því að komast í 8-liða úrslit heldur en að vinna mótið ef þangað er komið. Því hlökkum við til að takast á við að klóra okkur upp úr riðlinum með öllum tiltækum ráðum og láta svo örlögin og stemninguna taka okkur áfram á ótroðnar slóðir.

mánuði er þeim eiginleikum gætt að við getum spilað það á marga vegu. Lykillinn er að allir þekki sín hlutverk upp á 10 og að við höfum það hugarfar og þá stemningu sem þarf til að ná í stig gegn þessum sterku andstæðingum. Hvers megum við vænta af stelpunum okkar í Hollandi. Hafið þið sest niður og sett ykkur markmið? Fyrst og síðast má vænta þess að íslenska þjóðin sjái gríðarlega stolta leikmenn og starfsmenn landsliðsins sem munu undirbúa sig eins vel og kostur er á auk þess að lofa kraftmikilli og gefandi frammistöðu sem allir geta verið stoltir af. Hvað varðar niðurstöðu þá er markmiðið skýrt, við ætlum okkur upp úr riðlinum okkar, sama með hvaða ráðum eða hvar stigin koma þá ætlum við okkur það. Þegar þangað er komið er bara eitt markmið og það er að fara alla leið. En fyrst og síðast þarf að einbeita sér að því að komast upp úr riðlinum.

Það verður vel mætt til Hollands af íslenskum áhorfendum og sáum Fyrsti leikur er gegn Frökkum sem við áhorfendamet slegið á Laugarvið þekkjum og eru geysisterkar. Þú dalsvelli gegn Brasilíu. Hvað vilt þú þekkir styrkleika liðanna sem við segja til þeirra sem mæta? spilum á móti og veikleika. Svona fyrirfram, munt þú spila sama kerfi Fyrir það fyrsta þá var hvatningin í gegn öllum eða er möguleiki á að því að finna fyrir stuðningi þjóðarbreyta til milli leikja eftir því hver innar í kveðjuleiknum gríðarlega mótherjinn er? dýrmæt. Fyrir það erum við þakklát og notum sem hvatningu dag frá Við höfum möguleika á því að degi fram að móti. skipta um kerfi þegar í mótið En til þeirra sem mæta og eða eru er komið. En það kerfi sem við að hugsa um að mæta til Hollands höfum verið að móta síðustu þá langar mig að segja að með íslenskum stuðningsmönnum er allt hægt, án þeirra gerist sennilega ekki neitt en með þeim er hægt að láta drauma rætast. Ég vona að Íslendingar mæti til Hollands í bláu og láti virkilega til sín taka, njóti samverunar og að lokum getum við fagnað saman! Takk fyrir Freyr og gangi ykkur vel í Hollandi

60

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017


12 STÖÐVAR 6 SUNDLAUGAR *2 mánaða binditími MÁNUÐURINN AÐEINS 6.840 KR* WORLD CLASS ÞAR SEM HJARTAÐ SLÆR

Nánar á worldclass.is

worldclassiceland

worldclassiceland

worldclassice 61

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017


C-RIÐILL

ég var búin að bæta mig helling sem leikmaður en var búin að vera þar í 5 ár og fannst vera timi fyrir breytingar til þess að vaxa en meira sem leikmaður. Wolfsburg er stærri klúbbur og með stærri leikmannahóp sem gerir samkeppnina meiri.

Kíkjum að lokum aðeins til Hollands. Hverju megum við búast við af ykkur Stelpunum okkar í Hollandi? Þið megið búast við því að við munum gefa allt sem við eigum. Við ætlum að ná okkar mark-

SARA BJÖRK

GUNNARSDÓTTIR Sara Björk er uppalin hjá Haukum og spilaði með þeim til 18 ára aldurs. Frá Haukum lá leiðin til Breiðabliks og þaðan út til FC Rosengård í Svíþjóð. Í dag spilar Sara Björk hjá Wolfsburg í Þýskalandi.

Nú er Wolfsburg með eitt af sterkustu liðum í heimi er hægt að komast mikið hærra í atvinnumennskunni.

miðum sem er fyrst og fremst að komast uppúr riðlinum síðan eftir það verður vonandi eitthvað ævintýri!

Wolfsburg er með eitt sterkasta lið í heiminum og deildin er sú besta. Deildin sjálf er gríðarlega sterk, öll lið geta tekið stig frá hvort öðrum. En ég myndi segja að lyon og Wolfsburg væri sterkustu félagsliðin í dag.

Margir ætla að leggja land undir fót og horfa á ykkur í lokakeppninni. Er eitthvað sem þú vilt segja til þeirra.

Nú hefur þú fengið „drauminn“ uppfylltan eins og margir ungir fótboltaunnendur kalla það að vera atvinnukona í fótbolta. Hvernig er lífið hjá þér sem atvinnukona í boltanum. Vendum okkar kvæði í kross, leikurinn gegn Brasilíu Lífið er gott í Þýskalandi , það eru gaf góð fyrirheit um framhaldið. forréttindi að fá að vinna við að Hvernig fannst þér sá leikur. spila fótbolta. Hefur alltaf verið draumur minn að vera Atvinnu- Mér fannst við spila frábærlega kona í fótbolta. En það er einnig í fyrri hálfleik , áttum góð færi mikil vinna og ekki alltaf dans sem við hefðum átt að nýta á rósum. Maður leggur mikið á betur. En rosalega margt jákvætt sig en á endanum þegar maður sem við getum tekið frá þessum nær markmiðunum og nær að leik inni Evrópu mótið ! uppskera er það allt þess virði. Þú byrjar að fara til Rosengård og þaðan til Wolfsburg. Getur þú skýrt fyrir okkur muninn á þessum tveimur vinnuveitendum og meðspilurum. Ég skipti yfir il Þýskalands til þess að fara í nýtt umhverfi og nýja deild. Sænska deildin er sterk og 62

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

Mér finnst geggjað hversu margir eru að fara mæta og sýna okkur stuðning, það skiptir sköpun og erum við gríðarlega stoltar! Hlakka til að sjá ykkur öll í stúkunni! Takk fyrir viðtalið Sara Björk og gangi þér vel í Hollandi.


ÁFRAM ÍSLAND! ÁFRAM STELPUR! Tökum völdin á vellinum! Vilji er allt sem þarf Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

63


C-RIÐILL

eitthvað sem að þjálfarar geta unnið í daginn út og inn þó þeir geti vitanlega lagt fyrir ákveðnar línur. Að auki er það undir einstaklingnum komið að sýna vilja, aga og þrautseigju því að leið afreksmannsins er ekki alltaf slétt og felld. Hlutverk þjálfara er síðan ómetanlegt til að styðja og leiðbeina leikmönnum

Meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá þér í nokkur skipti, en þú gafst ekki upp og vannst þig í gegnum þau með miklum karakter og vilja. Nú hafa meiðsli enn og aftur sótt á þig og þú missir af lokakeppninni. Þetta stoppar þig ekki eða hvað?

MARGRÉT LÁRA VIÐARSDÓTTIR

Margrét Lára Viðarsdóttir í þá átt sem leikmenn hafa sjálfir fæddist 25. júlí 1986 í Vestmannaeyjum og hóf að leika kosið að fara. með meistaraflokki ÍBV aðeins 117 leikir og 77 mörk fyrir lands14 ára gömul. liðið er nú þegar tölfræði sem seint verður toppuð þó þú sért Þú varst mjög ung þegar þú auðvitað ennþá að spila. Hvenær byrjaðir að spila með ÍBV í sjáum við landsliðsmann ná meistaraflokki. Hvað er það svipuðum árangri á Íslandi? sem kom þér svona snemma í þá stöðu? Æfingar og hugarfar. Ég fann það mjög snemma að ég hafði mikla ástríðu fyrir fótbolta og íþróttum almennt. Ég var sjálfviljug út á velli alla daga að leika mér með bolta ásamt bestu vinkonu minni. Fótbolti var það skemmtilegasta sem ég gerði og það komst ekkert annað að ekki einu sinni á unglingsárunum. Að auki hef ég alltaf haft frábæra þjálfara bæði í yngri flokkum ÍBV og síðar meistaraflokkum sem hafa óneitanlega hjálpað mér mikið að verða sá leikmaður sem ég er í dag.

Það er nú kannski ekki mitt að svara því. Hins vegar vonast ég til að þessar tölur verði slegnar einn daginn því þá vitum við að Íslendingar eiga leikmenn í hæsta gæðaflokki.

Hvernig búa þjálfarar yngri flokka á Íslandi til næstu Margréti Láru? Fyrir mér er það undir einstaklingnum sjálfum komið hvað hann vill ná langt og er tilbúinn að leggja á sig til að ná langt. Hugarfar er gríðarlega mikilvægt til að ná langt í íþróttum og það er ekki 64

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

Þó að þetta sé ansi sárt og svekkjandi þá er ég viss um að það að þetta mun styrkja og gera mig að enn betri leikmanni og manneskju. Ég hef upplifað það að vera á toppnum og botninum sem knattspyrnukona og þó maður vilji eðlilega alltaf vera á toppnum þá er botninn mun lærdómsríkara ferli. Draumur minn er að klæðast bláu treyjunni aftur og fá að njóta þess að spila fótbolta. Hins vegar verður tíminn að leiða það í ljós hvað verður, ég tek einn dag í einu.

Takk fyrir viðtalið Margrét Lára og gangi ykkur vel í Hollandi


www.pog.is Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

65


C-RIÐILL

ÞÆR GETA GERT ÞAÐ SEM ÞÆR VILJA! Edda Sif Pálsdóttir íþróttafréttakona á RÚV fer til Hollands í júlí og mun flytja fréttir frá keppninni. RÚV sýnir nú þættina Leiðin á EM þar sem Edda Sif kynnir okkur fyrir stelpunum okkar á nýjan og skemmtilegan hátt. Við spurðum hana nokkurra spurninga.

Hvað var skemmtilegast við að gera þættina Leiðin á EM? Það sem mér fannst skemmtilegast var að fá tækifæri til að spyrja annarra spurninga en út í vörnina í fyrri hálfleik eða þriðja markið. Að fá að kynnast stelpunum betur, spyrja hvaðan þær eru að koma og komast að því hvað þær hafa gengið í gegnum. Hver og ein á sér merkilega sögu; erfiðar ákvarðanir, mistök og margs konar reynslu jákvæða og neikvæða sem er áhugavert, lærdómsríkt og skemmtilegt að setja sig inn í. Svo er hópurinn líka bara einstaklega hress og vel samansettur og sannur heiður fyrir mig að fá að kynnast þeim svona vel og fylgja þeim í gegnum þetta geggjaða ferli.

Hvernig líst þér á íslenska landsliðið og hverja telur þú möguleika þeirra í mótinu? Mér líst vel á það. Hópurinn er fullur af metnaðarfullum stelpum sem vita nákvæmlega hvað þær eru að gera og geta gert það sem þær vilja. Metnaðarfullar er eiginlega ekki alveg nógu sterkt orð til að lýsa þeim. Markmiðið er skýrt og allir á leiðinni í sömu átt. Þetta hljómar klisjukennt en þetta er tilfinningin sem maður fær við að umgangast hópinn. Við erum ekki í neinum draumariðli en getum samt alveg komist upp úr honum og þá er allt hægt. Hvert verður þitt hlutverk á mótinu? Við Haukur Harðarson förum út til Hollands ásamt Maríu Björk Guðmundsdóttur framleiðanda. Við munum komast eins nálægt liðinu og mögulegt er, senda heim fréttir og viðtöl og allt sem okkur dettur í hug frá degi

Var eitthvað sem þér fannst áhugaverðast í þáttunum eða kom þér á óvart? Ég veit ekki hvort það hafi komið mér beint á óvart en ég tók mikið eftir því hversu raunverulega einbeittar stelpurnar eru og hversu mikil fagmennska er í kringum þetta allt. Og þrátt fyrir samkeppni og stóran hóp eru allir hressir og andinn góður.

66

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

til dags. Svo verðum við á RÚV með mikla umfjöllun í kringum leikina og þá verðum við að sjálfsögðu á vellinum í beinni með allt það nýjasta. Spilaðir þú fótbolta sjálf? Ég get ekki svarað þessari spurningu játandi með góðri samvisku. Ég æfði fótbolta með Stjörnunni í um það bil kortér en stoppaði lengur við í handboltanum. Mitt hlutverk hefur meira verið uppi í stúku eða sófa. Það hlýtur að telja eitthvað!


Kjöthúsið | Smiðjuvegi 24 d | kjothusid@kjothusid.is | | 200 Kópavogur | 557 8833 Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

67


D-RIÐILL

RÚV

68

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017


10 0 % ÍSLENSKT

1 AM

17

ai

x90.

ungnautakjöt

6

5/9/

11:0

amb-

le-h

hSty

smas

90 midi

SMALSEH

C

M

Y

CM

MY

CY

CMY

K

398 kr. 2x100 g

469 kr. 2x120 g

STY

569

UR HAMBORGARI ENGINN VENJULEG

kr. 2x140 g

ARI? HALDS HAMBORG HVER ER INN UPPÁ

SMASH STYLE

120g borgari+brauð

119 kr. 2 stk.

Smash Style Hamborgarabrauð 2 stk. í pakka

295 kr/stk.

Grillveislan

Byrjar í Bónus

Áfram

ÍSLAND!

OPIÐ ALLA DAGA

Mánud-fimmtud 11:00 - 18:30 Föstudaga 10:00 - 19:30 Laugardaga 10:00 - 18:00 Sunnudaga 12:002017- 18:00 Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 69


D-RIÐILL LEIÐIN TIL HOLLANDS

Undir stjórn Hope Powell voru Englendingar farnir að veita stærri þjóðum verðuga keppni. En eftir vonbrigði í lokakeppninni EM 2013 steig Powell til hliðar fyrir ungum þjálfara að nafni Mark Sampson. Sampson var fljótur að setja mark sitt á liðið og á HM 2015 spiluðu þær ensku við geysisterkt lið Þjóðverja um bronsverðlaunin og fóru með sigur af hólmi. Aukin gæði og meiri atvinnumennska heima fyrir gerir það að verkum að Sampson hefur úr fleiri góðum leikmönnum að spila. Einnig eru reynslumiklir leikmenn innanborðs sem hafa spilað yfir 100 landsleiki og úr verður góð blanda af reynslu og ákafa yngri leikmanna. Eina vandamál þeirra ensku er að þær skora ekki nógu mikið á móti toppliðunum sem er eitthvað sem lið þurfa að hafa á svona stórmóti.

ENGLAND

Kjöthúsið | Smiðjuvegi 24 d | 557 8833 ÞJÁLFARINN

MARK SAMPSON

England er fyrsta landsliðið sem Marc Sampson þjálfar en hann er aðeins 34 ára að aldri. Knattspyrnuferill hans er ansi rýr en hann spilaði með áhugamannaliðinu Cardiff Corinthians á árum áður. Hann var skipaður landsliðsþjálfari Englendinga í desember 2013 og í mars 2014 vann liðið Kýpurbikarinn. Á EM 2015 komst liðið í fyrsta skipti í undanúrslit en tapaði þar fyrir liði Japans. En eftir að hafa sigrað Þýskaland, í fyrsta skipti, hlaut liðið bronsverðlaunin á mótinu.

STJARNAN

STEPH HOUGHTON

70

Steph Houghton er heimakær og spilar nú með fjórða liðinu á Englandi sem er Manchester City en hún gekk til liðs við City árið 2014. Áður spilaði hún með Arsenal, Leeds United og Sunderland. Houghton hefur spilað með öllum yngri landsliðum Englands en var kölluð inn í A landsliðið árið 2007, þá 19 ára gömul. Hún hefur verið frekar óheppin með meiðsli og missti af HM 2007 og EM 2009. Hún spilaði alla 3 leikina á EM 2013 þegar England endaði í neðsta sæti riðilsins. Fyrir HM 2015 var hún gerð að fyrirliða liðsins og hefur verið það síðan.

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

LE I KM E N N E N G LA N D S Nafn

Aldur

Leikir*

Mörk**

Lið

Karen Bardsley

32 ára

67

0

Manchester City

Siobhan Chamberlain

33 ára

42

0

Liverpool

Carly Telford

29 ára

7

0

Chelsea

Laura Bassett

33 ára

61

2

Notts County Manchester City

Lucy Bronze

25 ára

43

5

Alex Greenwood

23 ára

23

2

Liverpool

Steph Houghton

29 ára

86

9

Manchester City Reading

Jo Potter

32 ára

31

3

Alex Scott

32 ára

138

12

Arsenal

Demi Stokes

25 ára

36

1

Manchester City

Casey Stoney

35 ára

129

6

Liverpool

Millie Bright

23 ára

9

0

Chelsea

Isobel Christiansen

25 ára

13

4

Manchester City Reading

Jade Moore

26 ára

37

1

Jordan Nobbs

24 ára

41

5

Arsenal

Jill Scott

30 ára

121

18

Manchester City

Fara Williams

33 ára

162

40

Arsenal

Karen Carney

29 ára

128

31

Chelsea

Toni Duggan

25 ára

47

15

Manchester City

Fran Kirby

23 ára

19

6

Chelsea

Nikita Parris

23 ára

11

3

Manchester City

Jodie Taylor

31 árs

24

9

Arsenal

Ellen White

28 ára

62

21

Birmingham City

* Leikir með landsliði ** Mörk með landsliði


Veitingastaðir okkar eru opnir gestum og gangandi. Morgunverðarhlaðborð frá kl. 7-10 alla morgna. Brunch laugardaga og sunnudaga frá kl. 11.30-14.00. Bistro er opið frá kl. 11.30-23.00 í sumar.

Viðskiptavinir fá sérkjör á bílum hjá STRACTA BÍLALEIGU þegar þeir gista! Pantið bíl á

stractacars.is

STRACTA HÓTEL á Hellu, S. 531 8010 info@stractahotels.is stractahotels.is


D-RIÐILL LEIÐIN TIL HOLLANDS Öll önnur lið í lokakeppninni komu inn annað hvort með því að vinna riðilinn eða lenda í öðru sæti. Þar sem Portúgal var sett í 25. sæti af 40 liðunum í forkeppninni og fyrir ofan Írland og Finnland fengu þær umspilsleik gegn Rúmeníu. Leikurinn í Portúgal endaði 0-0 og með því að ná 1-1 jafntefli í Rúmeníu fengu þær Portúgölsku farmiðann til Hollands. Jafnvel þó að Portúgal mæti bestu liðum heims í Algarve bikarnum ár hvert þá eiga þær langt í land með að veita sterkari liðunum einhverja keppni, þó portúgalski hópurinn innihaldi leikmenn eins og Neto, Ana Borges og Ana Leite.

PORTÚGAL Baðaðu þig í gæðunum Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050 www.tengi.is • tengi@tengi.is

ÞJÁLFARINN

FRANCISCO NETO

Francisco Miguel Conceição Roque Neto eða bara Neto er fæddur árið 1981 og er þar af leiðandi aðeins 35 ára gamall. Neto á ekki skráðan feril sem knattsyrnumaður en þjálfaraferill hans hófst á Indlandi árið 2013 þegar hann þjálfaði lið Goa eitt tímabil. Áður hafði hann reyndar verið markmannsþjálfari hjá kvennalandsliðinu frá 2008 til 2010. Hann tók svo við A landsliðinu 2014.

STJARNAN

CLÁDIA NETO

Cláudia Teresa Pires Neto eins og hún heitir fullu nafni er 29 ára gömul. Hún hóf feril sinn sem leikmaður í Futsal með UAC Lagos í heimalandinu. Árið 2008 gekk hún til liðs við spænska liðið Prainsa Zaragoza þar sem hún spilaði í 6 ár. Við tók eitt tímabil með Espanyol og árið 2014 gekk hún til liðs við sænska liðið Linköping þar sem hún hefur verið síðan. Neto hefur spilað 87 leiki með landsliði Portúgals og skorað í þeim 9 mörk.

LE I KM E N N P ORT Ú G A L Nafn

Aldur

Leikir*

Mörk**

Lið

Rute Costa

23 ára

2

0

SC Braga

Jamila Marreiros

29 ára

12

0

Benfica

Patrícia Morais

25 ára

43

0

Sporting CP

Carole Costa

27 ára

83

6

Cloppenburg

Matilde Fidalgo

23 ára

33

0

Benfica

Raquel Infante

26 ára

13

0

Levante UD

Mónica Mendes

24 ára

35

1

Neunkirch

Sílvia Rebelo

28 ára

72

1

Braga

Filipa Rodrigues

23 ára

13

3

Estoril Praia

Mélissa Antunes

27 ára

27

1

Braga

Ana Borges

27 ára

93

9

Sporting CP

Amanda DaCosta

27 ára

18

0

Boston Breakers

Vanessa Marques

21 árs

37

2

Braga

Cláudia Neto

29 ára

106

14

Linköpings FC

Fátima Pinto

21 árs

27

0

Sporting CP

Tatiana Pinto

23 ára

25

1

Sporting CP Santos FC

Suzane Pires

24 ára

20

0

Dolores Silva

25 ára

79

9

USV Jena

Ana Leite

25 ára

42

0

Bayer Leverkusen

Laura Luís

24 ára

38

7

USV Jena

Carolina Mendes

29 ára

61

9

Grindavík

Diana Silva

24 ára

24

1

Sporting CP

Jéssica Silva

22 ára

41

6

Braga

* Leikir með landsliði ** Mörk með landsliði

72

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017


Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

73


D-RIÐILL LEIÐIN TIL HOLLANDS Eftir að hafa verið fjarverandi í lokakeppnum í 16 ár komust Spánverjar loksins í lokakeppnin EM árið 2013 sem haldin var í Svíþjóð. Einnig komust þær í lokakeppni HM 2015 og uppfylltu þar með þær væntingar sem gerðar höfðu verið til þeirra en margar þeirra höfðu náð góðum árangri með yngri landsliðum Spánar. Spánverjar komust auðveldlega í lokakeppnina en þær unnu alla sína 8 leiki í undanriðli 2. Kjarni leikmanna liðsins kemur frá Barcelona og Atletico Madrid og með svipaðari frammistöðu og á móti Englendingum á EM 2013 geta þær spænsku komið á óvart.

SPÁNN

ÞJÁLFARINN

JORGE VILDA

Jorge Vilda er ekki þekktasta nafnið í knattspyrnunni en hann spilaði með liði Barcelona á árunum 19911993. Hann er fæddur árið 1981 og er því ekki gamall í hettunni. Hann tók að þjálfa hjá spænska knattspyrnusambandinu árið 2009 og hefur þjálfað bæði undir 17 ára og undir 19 ára stúlknalandsliðin og tók við A landsliðinu árið 2015.

STJARNAN

VERÓNICA BOQUETE

74

Á 12 ára atvinnumannaferli Verónica Boquete hefur hún spilað með 12 liðum í 6 löndum þar á meðal Bayern Munchen og PSG þar sem hún er núna. Alls hefur hún spilað 311 leiki með þessum 12 liðum og skorað 167 mörk. Landsliðsferill hennar hófst árið 2005 og var hún gerð að fyrirliða þegar Spánn tók í fyrsta skipti þátt í lokakeppni HM 2015, í Kanada. Árið 2013 tók hún sig til og bjó til undirskriftalista um að fá knattspyrnukonur í FIFA tölvuleikinn. Þetta hafði tilætluð áhrif og 12 knattspyrnulandslið voru tekin inn í leikinn sem var svo gefinn út 2015.

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

LE I KM E N N S PÁ N A R Nafn

Aldur

Leikir*

Mörk**

Lið

Dolores Gallardo

24 ára

17

0

Atlético Madrid

Sandra Paños

24 ára

14

0

Barcelona

María A. Quiñones

20 ára

1

0

Real Sociedad

Celia Jiménez

22 ára

10

0

Univ. of Alabama

María Pilar León

22 ára

6

0

Atlético Madrid

Alexandra López

28 ára

14

0

Atlético Madrid

Paula Nicart

22 ára

2

0

Valencia CF Barcelona

Leila Ouahabi

24 ára

13

1

Irene Paredes

25 ára

40

3

PSG

Andrea Pereira

23 ára

8

0

Atlético Madrid

Marta Torrejón

27 ára

71

9

Barcelona

Marta Corredera

25 ára

42

3

Atlético Madrid

Victoria Losada

26 ára

43

11

Barcelona Atlético Madrid

Silvia Meseguer

28 ára

51

5

Alexia Putellas

23 ára

41

6

Barcelona

Amanda Sampedro

23 ára

23

6

Atlético Madrid Montpellier HSC

Virginia Torrecilla

22 ára

32

4

Verónica Boquete

30 ára

56

38

PSG

Olga García

25 ára

14

2

Barcelona

Esther González

24 ára

2

0

Atlético Madrid

Jennifer Hermoso

27 ára

42

18

Barcelona

Bárbara Latorre

24 ára

6

0

Barcelona

Mari Paz Vilas

29 ára

14

12

Valencia CF

* Leikir með landsliði ** Mörk með landsliði


Allt er

VERT 7676

mögulegt.

Það er Íslendingum eðlislægt að láta ekki hindranir aftra sér frá því að láta drauma sína rætast. Hugmyndaauðgi, vinnusemi og fórnfýsi eru innbyggð í þjóðarsálina og hluti ástæðunnar fyrir árangri Íslendinga. Fyrir ekki löngu síðan hefðu menn hlegið að hugmyndinni að Ísland kæmist svona langt í knattspyrnu. Það hlær enginn núna og þetta kemur okkur ekki á óvart því við vitum að allt er mögulegt. Áfram Ísland! Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017 Opin Kerfi // Höfðabakka 9 // 110 Reykjavík // 570 1000 // ok.is

75


D-RIÐILL LEIÐIN TIL HOLLANDS Í undankeppni EM 2009 var Skotum hent út í umspili gegn Rússum, á færri mörkum á útivelli. Fjórum árum seinna, einnig í umspili, var þeim hent út af Spánverjum jafnvel þó þær skosku hafi komist tvisvar sinnum yfir í framlengingu. Í undankeppninni í þetta skiptið voru einu stigin sem þær töpuðu gegn okkur Íslandingum í 4-1 tapi á Laugardalsvelli. Lið Skota er mjög reynslumikið og margar þeirra eru komnar með tæplega 100 leiki. En stór töp hafa litið dagsins ljós undanfarið og lið Skota þarf að hafa þessa reynslumiklu leikmenn í toppstandi til að eiga gott mót í Hollandi.

SKOTLAND

ÞJÁLFARINN

ANNA SIGNEUL

Fyrrum knattspyrnukonan Anna Signeul er búin að þjálfa skoska kvennalandsliðið síðan 2005 eða í 12 ár. Þessi 56 ára Svíi spilaði 240 leiki í sænsku úrvalsdeildinni sem er met en hún var aldrei valin til að spila fyrir hönd þjóðar sinnar. Hennar helstu afrek með skoska landsliðið er umspil fyrir EM 2009 þar sem þær töpuðu fyrir Rússum. Einnig komst liðið í 20. sæti á styrkleikalista FIFA. Signeul hefur þegar tilkynnt að hún muni hætta með skoska liðið eftir EM í Hollandi og taka við því finnska.

STJARNAN

KIM LITTLE

Eftir stuttan feril með Hibernians í heimalandinu gekk Little til liðs við Arsenal, þar spilaði hún 93 leiki og skoraði í þeim 81 mark. Tvö ár í Bandaríkunum tóku við en núna er hún komin aftur til Arsenal. Hún var tekin inn í A landslið Skota árið 2007 og ári seinna skoraði hún sitt fyrsta landsliðsmark. Nú 10 árum seinna eru mörkin orðin 48 í 121 leik. Little spilaði einnig 5 leiki með Ólympíulið Bretlands á Ólympíuleikunum árið 2012.

LE I KM E N N S KOT LA N D S Nafn

Aldur

Leikir*

Mörk**

Lið

Lee Alexander

25 ára

0

0

Glasgow City

Gemma Fay

35 ára

197

0

Stjarnan

Shannon Lynn

31 árs

24

0

Vittsjö GIK

Vaila Barsley

29 ára

1

0

Eskilstuna United

Jennifer Beattie

26 ára

107

22

Manchester City

Frankie Brown

29 ára

85

0

Bristol City

Rachel Corsie

27 ára

87

16

Seattle Reign Vittsjö GIK

Ifeoma Dieke

36 ára

118

0

Rachel McLauchlan

19 ára

3

0

Hibernian

Joelle Murray

30 ára

41

1

Hibernian

Kirsty Smith

23 ára

22

0

Hibernian

Chloe Arthur

22 ára

6

0

Bristol City

Leanne Crichton

29 ára

49

3

Glasgow City

Erin Cuthbert

18 ára

7

2

Chelsea

Lisa Evans

25 ára

58

13

Bayern Munich

Hayley Lauder

27 ára

82

9

Glasgow City

Joanne Love

31 árs

175

13

Glasgow City

Leanne Ross

35 ára

130

9

Glasgow City

Caroline Weir

21 árs

35

5

Liverpool

Fiona Brown

22 ára

16

0

Eskilstuna Utd

Lana Clelland

24 ára

13

1

UPC Tavagnacco

Christie Murray

27 ára

46

3

Doncaster Rovers

Jane Ross

27 ára

103

49

Manchester City

* Leikir með landsliði ** Mörk með landsliði

76

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017


...þar sem boltinn rúllar

Lestu allt um boltann á vinsælasta fótboltavef landsins* LEIKMENNIRNIR

DÓMARNIR

VELLIRNIR

LEIKIRNIR

TAKTÍKIN

MÖRKIN

Vertu með í Draumaliðsleik Fótbolta.net

Getur þú gert betur en þjálfararnir? Kauptu þá leikmenn sem þú hefur trú á og búðu til ósigrandi lið.

...þar sem boltinn rúllar * samkvæmt vefmælingu Gallup Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017

77


www.n1.is

D-RIÐILL

facebook.com/enneinn

Hæfileikamótun KSÍ og N1 – þar sem metnaðurinn og tækifærin mætast

Á hverju ári fá hundruð krakka hvaðanæva af landinu tækifæri til að æfa betur, læra meira og ná lengra í boltanum. Þess vegna erum við stolt af því að styðja Hæfileikamótun KSÍ. 78

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 2017


Alltaf til staรฐar


INN MEÐ BOLTANN!

Eimskip óskar kvennalandsliði Íslands góðs gengis á EM í Hollandi

STYRKTARAÐILI ÍSLENSKRAR KNATTSPYRNU

Evrópukeppnin í knattspyrnu 2017  

Blað þetta er gefið út af Two Toms Up í samvinnu við Knattspyrnusamband Íslands og þeirra helstu styrktaraðila. Ritstjóri: Tómas Ingi Tóm...

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you