__MAIN_TEXT__
feature-image

Page 1

KÓPAVOGSBLAÐIÐ Dreift frítt í öll hús í Kópavogi

30. mars 2021. 124. tbl. 17. árgangur

w

Efnisyfirlit Eldfjallið

2

ÞYKJÓ

4

Tímamót

10

Sundlaug

12

kopavogsbladid@kopavogsbladid.is

Bæjarstjórn afturkallar eigin ákvörðun á Glaðheimasvæðinu /2

Eldfjallið í Kópavogi /2

Gleðilega páska Kópavogsblaðið óskar öllum Kópavogsbúum gleðilegra páska.

Nýsköpunarsetur opnar í Kópavogi/8

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS ÍSLANDS ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS ÚTFARARSTOFA Auðbrekku 1, Kópavogi

ÚTFARARSTOFA ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS ÍSLANDS t Auðbrekku1, 1,Kópavogi Kópavogi Auðbrekku Auðbrekku 1, Kópavogi r o k Auðbrekku 1, Kópavogi Auðbrekku 1, Kópavogi r a ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS ld

vi

síðan 1996 síðan 1996 1996 síðan síðan 1996 1996 síðan 1996 ALÚÐ •síðan VIRÐING • TRAUST • REYNSLA ALÚÐ •VIRÐING VIRÐING •TRAUST TRAUST•• •REYNSLA REYNSLA ALÚÐ • • ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST REYNSLA Auðbrekku 1, Kópavogi Auðbrekku 1, Kópavogi 1996 1996 síðan ALÚÐ • VIRÐING • TRAUSTALÚÐ • REYNSLA • VIRÐINGsíðan • TRAUST • REYNSLA Auðbrekku 1, Kópavogi síðan ALÚÐ •1996 VIRÐING • TRAUST • REYNSLA ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Allir kaupendur og seljendur fá Auðbrekku 1, Kópavogi

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Vildarkort Lindar ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA sem veitir 30% afslátt síðan 1996

Auðbrekku 1, Kópavogi

síðan 1996

Sverrir Einarsson Á. Guðjónsd. Kristín Ingólfsdóttir Hannes Ó. Sampsted ALÚÐMargrét • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA

Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er.

hjá eftirfarandi fyrirtækjum Sverrir Einarsson

GÆÐAVOTTAÐ VERKSTÆÐI

Margrét Á. Guðjónsd.Margrét Kristín SverrirÁ. Ingólfsdóttir Einarsson Hannes Á. Ó. Guðjónsd. Sampsted Kristín Ingólfsdóttir Hannes Ó. Sampsted SverrirEinarsson Einarsson Margrét Á. Guðjónsd.Margrét Kristín Ingólfsdóttir Hannes Ó.Sampsted Sampsted Sverrir Guðjónsd. Kristín Ingólfsdóttir Hannes Ó. Sverrir Einarsson Margrét Á. Guðjónsd. Kristín Ingólfsdóttir Hannes Ó. Sampsted

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Sverrir Sverrir Einarsson Margrét Á. Guðjónsd. Kristín Kristín Ingólfsdóttir HannesHannes Ó. Sampsted Einarsson Margrét Á. Guðjónsd. Ingólfsdóttir Ó. Sampsted

G E RUM VI Ð ALLAR TEGUNDI R BÍ LA

Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar:Ó.565 5892 & 896 8242 Sverrir Einarsson Margrétallan Á. Guðjónsd. Kristín Ingólfsdóttir Hannes Sampsted Símar allan sólarhringinn: 581 3300 Símar &allan allan 896581 8242 sólarhringinn: • www.utforin.is 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Símar allan sólarhringinn: 581 3300 &3300 896 8242 www.utforin.is Símar sólarhringinn: 3300 896 8242 www.utforin.is Símar allan sólarhringinn: •• www.utforin.is Símar allan sólarhringinn: 581& & 896 • www.utforin.is Símar sólarhringinn: 581 3300 &•8242 896 8242 • www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum Komum skipulag heim til útfarar aðstandenda ef óskað og er. ræðum skipulag útfarar er. Komumheim heim tilKomum aðstandenda og ræðum skipulag útfarar efóskað óskað er. Komum til aðstandenda og útfarar ef er. Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 • ræðum www.utforin.is Komum heim til 8242 aðstandenda og skipulag ræðum skipulag útfarar ef óskað er.ef óskað heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er.

MargrétHannes Á. Guðjónsd. Kristín Ingólfsdóttir Smiðjuvegur Hannes Ó. Sampsted Margrét Á. Guðjónsd. Sverrir KristínEinarsson Ingólfsdóttir Ó. Sampsted

38 rauð gata • Sími 564 0606 • Fax 564 0636

RÉTTUM OG SPRAUTUM ALLAR GERÐIR BÍLA Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: Flatahraun 565 5892 5a • & www.utfararstofa.is 896 8242 • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a•••www.utfararstofa.is www.utfararstofa.is Símar: 5655892 5892& &896 8968242 8242 Flatahraun 5a Símar: Flatahraun 5a www.utfararstofa.is Símar: 565 5892 & 896 8242 Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef•••óskað er.565 Sverrir Einarsson

Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR www.bilastod.is G E RUM •Vbilastod@simnet.is I Ð A L L A R T E G UN D I R BÍ L A ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Símar sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 &allan 896 8242 •HAFNARFJARÐAR www.utforin.is Komum heim til og ræðum skipulag útfarar ef & óskað er. Flatahraun 5a aðstandenda • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 896 8242 Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242

Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Bæjarlind 4 / Sími: 510 7900 / www.fastlind.is

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242

Smiðjuvegur 38 rauð gata • Sími 564 0606 • Fax 564 0636 www.bilastod.is • bilastod@simnet.is

Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242

PÁSKAEGG Í MIKLU ÚRVALI!

Ný kjötbúð í Kópavogi

Sérhæfum okkur í réttingum, plastviðgerðum og málun á öllum gerðum bifreiða Gerum við fyrir öll tryggingarfélög, einstaklinga og fyrirtæki. Viðurkennt réttingarverkstæði.

Lægra verð – léttari innkaup

Gæði á góðu verði

KJÖTVINNSLA Smiðjuvegi 24-26 (rauð gata) - 200 Kópavogi - sími: 557 8833 kjothusid@kjothusid.is - www.kjothusid.is


2

Þriðjudagur 30. mars 2021

KÓPAVOGSBLAÐIÐ

SKIPULAG

Bæjarstjórn afturkallar eigin ákvörðun á Glaðheimasvæðinu -Óvissa um 500 milljónir Undir lok síðasta árs samþykkti bæjarstjórn Kópavogs breytt deiliskipulag fyrir vesturhluta Glaðheimasvæðisins. Um er að ræða svæðið austan við Reykjanesbrautina og vestan við Lindahverfi, þar sem áður var reiðhöll og hesthús Hestamannafélagsins Gusts. Eftir mótmæli íbúa á svæðinu voru áform um risavaxinn turn dempuð og hann lækkaður úr 25 hæðum í 15. Einnig var dregið úr áformum um byggingamagni atvinnuhúsnæðis. Svæðið er í heild 8,6 hektarar að stærð, en við hlið þess, á austurhluta skipulagssvæðisins, hefur á síðustu árum risið upp þétt byggð. að hefjast handa og nú á að keyra nýtt deiliskipulag í gegn með mjög óábyrgum hætti. Undirrituð lýsir yfir miklum vonbrigðum með óábyrgar ákvarðanir meirihlutans. Það getur enginn svarað til um heildarfjölda íbúða í Glaðheimum. Það er í mínum huga alvarlegt, í ljósi þeirra athugasemda sem hafa komið frá Skipulagsstofnun. Ef þetta er niðurstaðan þá

er alveg ljós að stjórnsýsla Kópavogsbæjar þarfnast gagngerrar endurskoðunar." Undir þetta tóku fulltrúar Samfylkingar og Pírata sem létu bóka að í ljós hefði komið misræmi í tölum í þeim gögnum sem fam hefðu komið komin og því eðlilegt að fresta málinu. Þau sátu því hjá við afgreiðslu bæjarstjórnar sem samþykktu afgreiðslu skipulagsráðs með meirihluta atkvæða.   

Bæjarstjórn afturkallar eigin ákvörðun

Á bæjarráðsfundi þann 9. mars sl. var erindi frá Birgi H. Sigurðssyni, skipulagsstjóra. Þar óskaði hann eftir að ákvörðun bæjarstjórnar frá 23. febrúar sl. um tillögu að breyttu

skipulagi vesturhluta Glaðheima yrði afturkölluð og skipulagsdeild gert kleift að leggja fram nýja endurskoðað tillögu sem samræmdist tillögu að nýju aðalskipulagi Kópavogs. Bæjarráð skaut þessu til bæjarstjórnar sem samþykkti með 11 atkvæðum að afturkalla eigin ákvörðun frá 23. febrúar og vísaði málinu til nýrrar efnismeðferðar skipulagsdeildar. Fulltrúar minnihlutans segja málið hið vandræðalegasta ekki síst vegna þess að nú frestast úthlutun á þeim lóðum sem eftir standa. Í  vinnu við  gerð fjárhagsáætlunar var í upphafi gert ráð fyrir 500 milljóna króna tekjum  af úthlutun lóða  á svæðinu sem óvissa ríkir nú um hvenær skili sér í bæjarsjóð.

GAMLA FRÉTTIN

G

ert er ráð fyrir verslunar- og þjónustuhúsnæði á 12 lóðum næst Reykjanesbrautinni, en þau hús verða á þremur til fimm hæðum, auk fyrrnefnds 15 hæða turns. Þar fyrir innan er gert ráð fyrir fimm fjölbýlishúsalóðum á 5-12 hæðum auk lóðar undir leikskóla. Í breyttu deiliskipulagi bæjarstjórnar var gert ráð fyrir 270 íbúðum á svæðinu, en miðað við 2,7 íbúa á hverja íbúð gæti íbúafjöldi þá orðið um 730.  

Babb í bát

Aðalskipulag Kópavogsbæjar gerir ráð fyrir að heildarfjöldi íbúða á Glaðheimasvæðinu verði 500. Nú hefur Skipulagsstofnun stöðvað áform Kópavogsbæjar því bærinn er sagður hafa farið langt út fyrir leyfilegan fjölda íbúða. Af 500 íbúðum, sem heimild væri fyrir í aðalskipulagi, væri þegar búið að ráðstafa 340 íbúðum  svo  einungis  160 íbúðir  væru eftir en ekki 270 eins og bæjarstjórn hefði samþykkt.  Í fundargerð bæjarstjórnar frá 23. febrúar sl. kemur fram að skipulagsdeild bæjarins hafi þá lagt fram breytta tillögu þar sem fjöldi íbúða færi úr 270 í 242. Af gögnum málsins má ráða að

skipulagsráð Kópavogsbæjar hafi reynt að sannfæra Skipulagsstofnun um að heimild hafi verið í aðalskipulagi fyrir 560 íbúðum en ekki 500. Skipulagsráð vildi einnig meina að einungis hefði verið búið að ráðstafa 318 íbúðum svo í raun væru 242 íbúðir eftir, en ekki 160 íbúðir eins og Skipulagsstofnun vildi meina.  

Minnihlutinn lýsir vonbrigðum

Talsverðar umræður urðu um málið þegar kom til kasta bæjarstjórnar þann 23. febrúar síðastliðinn. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti BF Viðreisnar, lýsti yfir miklum vonbrigðum að meirihlutinn gæti ekki afgreitt skipulagsmál í samráði og sátt og lagði til að afgreiðslu málsins yrði frestað. Auk þess fór hún fram á að bæjarlögmaður ritaði minnisblað vegna málsins. Því hafnaði meirihlutinn. Theodóra lét þá bóka eftirfarandi: „Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hefur með ótrúlegum seinagangi í skipulagsmálum á þessu kjörtímabili dregið það á langinn að fara af stað með skipulag seinni hluta Glaðheimasvæðisins. Í ljósi Covid ástandsins var loks ákveðið

Finnur þú starf við þitt hæfi hjá Kópavogsbæ?

Pipar\TBWA \ SÍA

Kynntu þér fjölbreytt og spennandi störf hjá Kópavogsbæ á vefsíðu okkar, kopavogur.is. Hlökkum til að starfa með þér.

kopavogur.is

Eldfjallið í Kópavogi? E

ldgosin í Holuhrauni, sem hófust 29. ágúst 2014 og lauk um hálfu ári síðar, varð tilefni til vangaveltna hér í Kópavogsblaðinu um hvort eldfjall leyndist í landi Kópavogs. Finnur Ingimarsson, líffræðingur og forstöðumaður Náttúrufræðistofu Kópavogs ritaði áhugaverða grein um þetta sem birtist hér í blaðinu í byrjun september 2014. Svo vildi til að á þeim tíma stóð yfir áhugaverð sýning í anddyri Náttúrufræðistofu Kópavogs á hraunhellum landsins með áherslu á Þríhnúkagíg. Fagurgert líkan af gígnum og nokkrum tröllum var til sýnis, unnið af Árna B. Stefánssyni augnlækni, hellakönnuði og líkanasmið. Í greininni rakti Finnur eldsumbrotin undir Vatnajökli sem þá fóru ekki framhjá landsmönnum. „Svo lengi lærir sem lifir segir gamalt spakmæli og á það ekki síst við um jarðfræðingana okkar í dag,“ ritaði Finnur í grein sinni. „Með mælitækjum nútímans hafa ferli í aðdraganda eldsumbrota undanfarinna ára verið rakin og í ljós hefur komið að ekki er að öllu leyti hægt að yfirfæra lærdóm af einni eldstöð yfir á aðra. Hver eldstöð hefur sinn karakter, og eru þær eru fjölbreyttar og ólíkar hver annarri. Það sama á við um eldstöðvarnar eins og annað í náttúrunni að breytileikinn er mikill. Hugmyndir manna um einstök eldstöðvakerfi og innbyrðis tengsl þeirra þarfnast stöðugrar endurskoðunar í ljósi nýrrar þekkingar. Þakka má fyrir meðan ekki gýs undir jöklum með tilheyrandi ösku- og gjóskufalli, að ekki sé talað um flóðahættuna sem skapast af bráðnandi jökulís.“ Eldgos verða að jafnaði á um fimm ára fresti hér á landi, að sögn Finns. „Ýmist hraungos eða spengigos, en þau síðari eiga sér stað þar sem vatn kemst að, eins og t.d. þegar gos verður neðansjávar eða undir jökli. Jarðeldar geta haft alvarlegar afleiðingar. Þekking á hegðun einstakra eldstöðvakerfa byggist helst upp í kringum umbrot. Einnig er mikilvægt að lesa í söguna, kortleggja einstök gjóskulög og hraun sem sjá má á yfirborði landsins eða

Segja má að þarna sé „eldfjall Kópavogs“ en litlu gosi lauk í norðaustasta hnúknum fyrir um 4000 árum.

Séð til Kópavogs frá kolli Þríhnúkagígs. Hrollvekjandi gígsvelgurinn í forgrunni.

lesa í jarðlög og átta sig á hvaðan þau eru upprunnin. Út frá því má læra ýmislegt um hegðun og eðli viðkomandi eldstöðvakerfa. Eins er mikilvægt að menn átti sig á þeirri vá sem fylgt getur hraunrennsli, öskufalli, eiturefnauppgufun og flóðum er fylgt geta eldsumbrotum. Mikilvægi þess að rannsóknir fari fram á jarðfræði svæða áður en þeim er umbylt með framkvæmdum ættu því að vera ljósar, en eldhraun eða nútímahraun njóta sérstakrar náttúrverndar.“ Flestum ætti nú að vera kunnugt um að höfuðborgarsvæðið stendur í jaðri eldvirks svæðis sem kennt er við Krýsuvík. „Rétt austar er kerfi kennt við Brennisteinsfjöll og sjá má gígaraðir og staka gíga við Draugahlíðar og Grindaskörð sem veitt hafa miklum hraunstraumum bæði til norðurs og suðurs. Nyrst í þessu kerfi má sjá hnúka þrjá

Kópavogsblaðið slf Upplag: 12 þúsund eintök, dreift í öll hús í Kópavogi. Ritstjóri: Auðun Georg Ólafsson Sími: 899 3024 Netfang: audun@kopavogsbladid.is Heimasíða: www.kopavogsbladid.is Hönnun: Guðmundur Árnason Netfang: kopavogsbladid.gummi@gmail.com Prentun: Landsprent. Dreifing: Íslandspóstur Næsta blað kemur út 20. apríl

sem standa upp úr hlíðinni ofan við Bláfjallaveg, rétt vestan Stóra-Kóngsfells, og sjást þeir ágætlega úr Kópavogi. Segja má að þarna sé „eldfjall“ Kópavogs en litlu gosi lauk í norðaustasta hnúknum fyrir um 4000 árum. Í lok gossins létti þrýstingi af kvikunni þannig að hún seig til baka og gosrásirnar tæmdust. Eftir stendur gríðarmikil hvelfing og gosrásir sem ná alls niður á um 200 metra dýpi. Flatarmál botnsins er um 3500 m2 sem er aðeins minna en Perlan og rúmmál gígsins er um 150.000 m3 sem svarar til rúmmáls Kringlunnar. Heitið Þríhnúkagígur tekur til norðaustasta Þríhnúksins og undirliggjandi gosrása. Gígurinn er þriðja stærsta og dýpsta myndun sinnar gerðar heiminum og talinn einn merkasti hraunhellir veraldar.“

Ritstjórnarstefnan er eftirfarandi: Kópavogsblaðið vill stuðla að aukinni samheldni og samstöðu Kópavogsbúa. Við höfum sérstakan áhuga á skemmtilegu mannlífi og atvinnulífi í Kópavogi og því sem gerir Kópavog að sérstökum og jákvæðum bæ að búa í, starfa og heimsækja.


Lista-

og

menningarráð

Kópavogsbæjar

Auglýst eftir bæjarlistamanni 2021 16. ap r i r rí fy

e a áb nding eð

l

msóknir U /

dingar n e b á a knir eð 16. apríl á Umsó rir nda fy ið e s l a k s g netfan is vogur. a p o k ng@ menni

Lista- og menningarráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum eða ábendingum um bæjarlistamann Kópavogs. Þeir listamenn koma einir til greina sem eiga lögheimili í Kópavogi. Bæjarlistamaður Kópavogs skal vera tilbúinn að vinna með Kópavogsbæ að því að efla áhuga á list og listsköpun í bænum og taka þátt í viðburðum bæjarins með það að leiðarljósi. Styrkupphæð bæjarlistamanns er 1,5 milljónir króna. Lista- og menningarráð fer yfir umsóknir og ábendingar. Í þeim skulu koma fram upplýsingar um náms- og starfsferil viðkomandi og hugmyndir um með hvaða móti bæjarlistamaður hyggst auðga lista- og menningarlíf bæjarbúa.

skal senda ar

M E N N I N G A R H U S I N . KO PAVO G U R . I S


4

Þriðjudagur 30. mars 2021

Skemmuvegi 30, 200 Kópavogi Sími: 557 4540, www.lakkskemman.is

ÞYKJÓ

Skeldýr og skúlptúrar Gerðar Helgadóttur uppspretta Kyrrðarrýma Hönnunarhópurinn ÞYKJÓ. Ljósmynd: Sigga Ella.

Lokað prófkjör verður haldið um 5 efstu sæti lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi laugardaginn 8. maí 2021. Framboðsfrestur til þátttöku í prófkjörinu rennur út föstudaginn 23. apríl 2021 kl. 12.00 á hádegi. Sjá nánar inn á www.framsokn.is. Kjörstjórn Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi.

H

önnunarhópurinn ÞYKJÓ hlaut í síðustu úthlutun Lista- og menningarráðs Kópavogs styrk til að þróa fjölskylduvænar innsetningar fyrir Menningarhúsin í Kópavogi en hópurinn er skipaður Sigríði Sunnu Reynisdóttur, leikmyndahönnuði, Ninnu Þórarinsdóttur, barnamenningarhönnuði, Erlu Ólafsdóttur, arkitekt og Sigurbjörgu Stefánsdóttur, klæðskera og fatahönnuði. ÞYKJÓ sérhæfir sig í hönnun búninga, fylgihluta, innsetninga og upplifunar af ýmsu tagi fyrir börn og fjölskyldur þeirra og hefur markað sér algera sérstöðu á íslenskri hönnunarsenu að því leyti.

blásin af lögun kuðunga, skjaldbaka og annarra skeldýra en hugmyndin að þeim kviknaði á rannsóknarstofu ÞYKJÓ á HönnunarMars fyrir tæpu ári. Kyrrðarrýmin eru hvort tveggja hugsuð sem húsgögn fyrir heimili, sem og hluti af stærri innsetningum á söfnum, barnamenningarhúsum og opinberum stofnunum og mun eitt Kyrrðarrými verða aðgengilegt gestum Bókasafns Kópavogs þegar listamannadvöl ÞYKJÓ lýkur. Kyrrðarrýmin kallast á við Feludýrið úr búningalínu ÞYKJÓ og bjóða upp á gæðastundir þar sem hægt að dvelja og njóta, lesa, hugleiða, dagdreyma og horfa inn á við, draga sig inn í skel.

Rými fyrir dagdrauma og gæðastundir

Í samtali við skeljar og skúlptúra

ÞYKJÓ hefur frá því í byrjun árs haft listamannadvöl í fræðslurými Gerðarsafns og nú hyllir undir lok fyrsta hluta verkefnisins sem er þróun og gerð Kyrrðarrýma. Rýmin eru inn-

Í hönnunarferlinu hafa hönnuðir ÞYKJÓ átt náið samtal og reglulega fundi með líffræðingum Náttúrufræðistofu Kópavogs þar sem vistkerfi skeldýra og gerð og lögun ólíkra lífvera

BÓKASAFNIÐ

Arnaldur og Andrés Önd á toppnum

Almennar viðgerðir Smurþjónusta Þjónustuskoðanir Láttu okkur gera bílinn kláran fyrir sumarið Yfir 30 ára reynsla í viðgerðum á Volkswagen, Skoda og Mitsubishi

Auðbrekku 17 I 200 Kópavogi I Sími: 564 1180 bilvogurmot@simnet.is I www.bilvogur.is

B

ókasafn Kópavogs hefur birt lista yfir vinsælustu bækurnar sem lánaðar voru út á árinu 2020, bæði fullorðinsbækur og barnabækur. Í flokki fullorðinsbóka trónir Arnaldur Indriðason á toppnum með bók sína Tregastein. Innflytjandinn eftir Ólaf Jóhann var fjórða vinsælasta bókin í útláni Bóksafnsins í fyrra en spennandi verður að sjá hvar nýjasta bók hans, Snerting, verður í ár. Ragnar Jónasson, sem gerði stormandi lukku fyrir jólin með bók sína Vetrarmein er í 5. sæti listans með bók sína Hvítidauði. Í flokki barnabóka er Myndasögusyrpa Andrésar Önd og félaga langvinsælust en aðrar bókmenntir sem krakkarnir vilja helst lesa er Pokémon Adventures og Næbuxnanjósnararnir eftir Arndísi Þórarinsdóttur. Vinsælustu fullorðinsbækurnar á Bókasafni Kópavogs 2020 1. Tregasteinn eftir Arnald Indriðason.

2. Þögn eftir Yrsu Sigurðardóttur. 3. Fórnarlamb 2177 eftir Jussi AdlerOlsen. 4. Innflytjandinn eftir Ólaf Jóhann Ólafsson.

KÓPAVOGSBLAÐIÐ

hafa verið könnuð. Auk þess hefur höfundarverk Gerðar Helgadóttur haft mótandi áhrif á þróun rýmanna en margir af skúlptúrum Gerðar kallast á við gerð og lögun rýmanna. Á innsetningunni Skríðum inn í skel, sem opnuð var í Gerðarsafni á Vetrarhátíð í Kópavogi 2021 mátti sjá lítil líkön af Kyrrðarrýmum (í stærðarhlutföllunum 1:5) í samtali við skeljar og kuðunga af Náttúrufræðistofu og skúlptúra Gerðar Helgadóttur en Sóley Stefánsdóttir skapaði lágværa og áleitna hljóðmynd fyrir sýninguna sem innblásin var af vistkerfum og hljóðheimi ólíkra skeldýra.

Hugað að sjálfbærni og endurnýtingu

Hugað er að birtu, hljóðvist og loftgæðum við hönnun Kyrrðarrýmanna, efniviðurinn er velchromat viður og áklæðið er úr endurunninni ull en ÞYKJÓ leggur upp úr sjálfbærni og endurnýtingu í allri hönnun sinni og nýtir efnivið sem til fellur við staðbundna framleiðslu. Úr Gerðarsafni mun ÞYKJÓ halda yfir í Salinn í Kópavogi en stefnt er að því að glæný, fjölskylduvæn og gagnvirk innsetning fyrir fordyri tónlistarhússins góða muni líta dagsins ljós í apríl.

Frá innsetningunni Skríðum inn í skel í Gerðarsafni. Ljósmynd: Sigga Ella.

5. Hvítidauði eftir Ragnar Jónasson. 6. Helköld sól eftir Lilju Sigurðardóttur. 7. Aðventa eftir Stefán Mána. 8. Sumareldhús Flóru eftir Jenny Colgan. 9. Andlitslausa konan eftir Jónínu Leósdóttur. 10. Feilspor eftir Maria Adolfsson. Vinsælustu barnabækurnar á Bókasafni Kópavogs 2020 1. Myndasögusyrpa – Syrpa. 2. Myndasögusyrpa – Syrpa 2013. 3. Pokémon adventures eftir Hidenori Kusaka. 4. Dagbók Kidda klaufa eftir Jeff Kinney. 5. Handbók fyrir ofurhetjur. Fimmti hluti: Horfin eftir Elias og Agnes Våhlund. 6. Moli litli flugustrákur eftir Ragnar Lár. 7. Kennarinn sem hvarf sporlaust eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur. 8. Handbók fyrir ofurhetjur. Fjórði hluti: Vargarnir koma eftir Elias og Agnes Våhlund. 9. Dagbók Kidda klaufa: flóttinn í sólina eftir Jeff Kinney. 10. Nærbuxnanjósnararnir eftir Arndísi Þórarinsdóttur.

Stofnað 1990

Traust fjölskyldufyrirtæki í áratugi

Sími · 567 9110 · utfarir@utfarir.is · www.utfarir.is

Rúnar RúnarGeirmundsson Geirmundsson

Þorbergur ÞorbergurÞórðarsson Þórðarsson

Elís ElísRúnarsson Rúnarsson

Sigurður SigurðurRúnarsson Rúnarsson


Alla leið á öruggari dekkjum Pantaðu tíma í dekkjaskipti á n1.is

Michelin CrossClimate+

Vefverslun

• Sumardekk fyrir norðlægar slóðir

Skoða ðu úrvalið og skráðu þitt fyrirtæ ki

• Öryggi og ending • Halda eiginleikum sínum vel út líftímann • Gott grip við allar aðstæður • Endingarbestu sumardekkin á markaðnum

Michelin e-Primacy

Michelin Pilot Sport 4

• Öryggi og ending

• Sumardekk fyrir þá kröfuhörðustu

• Frábært grip og góð vatnslosun

• Gefa óviðjafnanlega aksturseiginleika

• Einstakir aksturseiginleikar

• Frábært grip og góð vatnslosun

• Ferð lengra á hleðslunni / tanknum

• Endingarbestu dekkin í sínum flokki

• Kolefnisjafnað að sölustað

Notaðu N1 kortið

Hjólbarðaþjónusta N1 Bíldshöfða Fellsmúla Réttarhálsi Ægisíðu

440-1318 440-1322 440-1326 440-1320

Langatanga Mosfellsbæ Reykjavíkurvegi Hafnarfirði Grænásbraut Reykjanesbæ Dalbraut Akranesi Réttarhvammi Akureyri

440-1378 440-1374 440-1372 440-1394 440-1433

Opið mánudaga til föstudaga kl. 8-18 Laugardaga kl. 9-13

ALLA LEIÐ


6

Þriðjudagur 30. mars 2021

KÓPAVOGSBLAÐIÐ

HLJÓMSVEITIN OKKAR

ÁHUGAVERT

Lækningajurtir, matjurtir Vortónleikar Skólahljómsveitar Kópavogs og myglusveppir

S

teinn Kárason, garðyrkjumeistari og M.Sc. í umhverfisfræðum verður með erindaröð á aðalsafni Bókasafns Kópavogs í mars og apríl þar sem farið verður yfir sáningu og ræktun krydd- og matjurta og orsakir og afleiðingar myglusveppa. Þá mun Steinn segja

frá algengum íslenskum og erlendum drykkjar- og lækningajurtum. Fyrirlestrarnir fara fram í fjölnotasal safnsins en nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Bókasafns Kópavogs sem og Facebook síðu safnsins.

Hrafnkatla Ýma slær fyrstu tónana á rörklukkurnar

Frá tónleikum C sveitar.

Þ FALLEGIR LEGSTEINAR Opið: 11-16 alla virka daga Verið velkomin

að var mikil eftirvænting í loftinu sunnudaginn 7. mars þegar nemendur Skólahljómsveitar Kópavogs gátu loks haldið tónleika, eftir heilt ár af tónleikaþögn. Skólahljómsveitin hefur eins og gengur þurft að aðlaga starf sitt að farsóttinni síðasta ár og hefur það helst bitnað á tónleikahaldinu. Að jafnaði eru nefnilega um 90-100 viðburðir á ári þar sem nemendur hljómsveitarinnar koma fram og spila á hljóðfærin sín en á síðasta ári voru innan við tíu þannig viðburðir og flestir í formi streymis eða myndbandsupptöku. Það var því sérlega glaður hópur ungra hljóðfæraleikara sem kom fram á tónleikunum og fékk loksins að gera það sem þau eru best í, að spila lifandi tónlist fyrir áhorfendur.  

Tónleikunum skipt í þrennt

Auðbrekkur 4, 200 Kópavogi, sími: 537 1029, www.bergsteinar.is

Venjulega eru haldnir einir stórtónleikar á vorönn þar sem allar þrjár sveitir SK koma fram og leika listir sínar, en vegna sóttvarna þurfti í þetta sinn að skipta tónleikunum í þrennt þannig að hver hljómsveit var með heila tónleika fyrir sig. Einnig þurfti að skipta tónleikastaðnum, Háskólabíói,

í tvö sóttvarnarhólf og viðhafa ýmsar sóttvarnarseremóníur til að allt færi nú fram eftir settum reglum. Hljóðfæraleikararnir létu það nú ekki á sig fá og efldust bara ef eitthvað er í því að spila tónlistina og vanda sig eins og þau best gátu. Það er þó alltaf skrýtið að spila tónleika fyrir grímuklædda gesti. Á fyrstu tónleikum dagsins léku yngstu hljóðfæraleikararnir í A sveit SK sína efnisskrá. Í þeirri sveit eru börn á fyrsta og öðru ári í tónlistarnámi og voru flest þeirra að stíga sín fyrstu spor á svona stóru tónleikasviði. Óhætt er að segja að þau hafi staðið sig með miklum sóma og sýnt mikið öryggi í framkomu og hljóðfæraleik. Á þessum tónleikum heyrðust í fyrsta sinn tónar hljóðfæris sem er nýlega komið í hljóðfærasafn SK og nefnist Tubular Bells á ensku og er nefnt rörklukkur upp á íslensku. Eigendur Rakarastofunnar Herramenn í Hamraborg hafa haft frumkvæði að því að safna fé til kaupa á því hljóðfæri og verður það formlega vígt á tónleikum næsta haust. Aðrir tónleikar dagsins voru í höndum B sveitar SK og stjórnanda hennar, Jóhanns Björns Ævarssonar. Í B sveit eru nemendur sem hafa þriggja

til fjögurra ára nám að baki og léku þau blandaða efnisskrá með tónlist af ýmsum toga, kvikmyndatónlist, dægurtónlist og klassískt efni af stakri prýði. Þessi hópur náði að komast í árangursríkar æfingabúðir í janúar til að æfa fyrir tónleikana en annars hafa æfingaferðir legið niðri í vetur eins og tónleikahald og aðrir viðburðir. Síðustu tónleikar dagsins voru svo tónleikar C sveitarinnar, elsta hópsins, sem í eru ungmenni frá þrettán ára aldri og upp undir tvítugt. Þau skila viðmiklum tónverkum á sínum tónleikum sem hvaða atvinnuhljómsveit sem er væri sómi af að spila og gera það auk þess af stakri fagmennsku í alla staði.  

Tíu ára viðurkenning

Á tónleikum C sveitar fengu þau Glóey Guðmundsdóttir og Atli Mar Baldursson afhenta viðurkenningu fyrir glimrandi frammistöðu í tíu ár með skólahljómsveitinni. Þau hafa staðið vaktina með stakri prýði öll þessi ár og verið öðrum hljóðfæraleikurum góð fyrirmynd. Námið hjá SK spannar sjö ár, þar sem nemendur byrja í 4. bekk og eru útskrifuð eftir 10. bekk. Eftir sem áður kjósa margir að spila áfram með hljómsveitinni í einhvern tíma eftir útskrift enda er þetta sérlega góður félagsskapur og gefandi að spila saman vandaða tónlist. Að loknum þessum langa tónleikadegi var yfirbragð stolts og gleði ríkjandi meðal allra þeirra sem að tónleikunum komu og tilhlökkun fyrir næstu tónleikum, sem vonandi þarf ekki að bíða eftir í heilt ár

VELKOMIN Í SÆBJÖRG

Kæru Kópavogsbúar, við bjóðum ykkur velkomna í nýja verslun okkar í Hjallabrekku

Ferskur fiskur og fiskréttir í Kópavogi Hj al l abrekka 2, 200 K ópavogi, panta@fiskinnm inn.is


Velkomin til Rubix

Við höfum víðtæka þekkingu í iðnaðar- og rekstrarvörum og hjálpum þér að finna bestu lausnina. Rubix - Allt á einum stað. www.rubix.is

Davegur 32a, 201 Kópavogur, www.rubix.is, sími: 522 6262


8

Þriðjudagur 30. mars 2021

KÓPAVOGSBLAÐIÐ

MK

Frumkvöðlar í framkvæmdahug

TÆKIFÆRI

Nýsköpunarsetur opnar í Kópavogi Guðmundur Sigurbergsson forstöðumaður SKÓP, Helga Hauksdóttir formaður stjórnar Markaðssofu Kópavogs, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-. iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri

A

Stjórn Markaðsstofu Kópavogs: Katrín Helga Reynisdóttir, Björn Ingi Stefánsson, Björn Jónsson, Tinna Jóhannsdóttir, Sigurður Sigurbjörnsson, Tómas Tómasson, Guðmundur Sigurbergsson og Helga Hauksdóttir, formaður stjórnar. Á myndina vantar Elvar Bjarka Helgason.

Björn Jónsson framkvæmdastjóri Markaðssofu Kópavogs

myndina fram með skipulegum hætti í heildstæðri viðskiptaáætlun. Reiknað er með að ferlið frá hug-

mynd að viðskiptaáætlun geti tekið 3-6 mánuði en það er þó einstaklingsbundið og ræðst m.a. af eðli og umfangi viðskiptahugmyndarinnar. „Verkefnið hefur farið vel af stað og eru nú þegar tæplega 20 þáttakendur búnir að skrá sig og eru viðskiptahugmyndir þátttakenda bæði fjölbreyttar og áhugaverðar og verður spennandi að vinna með frumkvöðlunum að framgangi þeirra,“ segir Guðmundur Sigurbergsson, forstöðumaður SKÓP. Áhugasamir eru hvattir til að skrá sig á heimasíðu SKÓP, www.skop.is eða með því að hafa samband við Guðmund með tölvupósti á gudmundur@ skop.is og fá frekari upplýsingar um þá þjónustu sem í boði er. Helstu skilyrði fyrir þáttöku eru að viðkomandi sé lögráða og eigi lögheimili í Kópavogi.

M

K-ingar hafa staðið í ströngu þessa síðustu daga fyrir skólalokun vegna veirunnar skæðu. Nærri 600 tíundubekkingar og forráðamenn þeirra heimsóttu skólann á gestadögum 22.-24. mars þar sem þeir nutu leiðsagnar um húsnæðið í litlum hópum þar sem fyllsta aðgát var höfð varðandi smitvarnir. Nemendafélagið bar hitann og þungann af leiðsögninni en einnig gafst gestum kostur á að spjalla við námsráðgjafa, áfangastjóra bóknáms- og verknáms og fagstjóra afrekssviðsins. Nemendur í frumkvöðlafræði leggja nú lokahönd á hugmyndir sínar og er ráðgert að þeir verði með afraksturinn til sýnis og sölu á vörumessu í Smáralind 9. og 10. apríl næstkomandi ef Covid lofar. Áfanginn er skylda á viðskiptabraut en er jafnframt opinn nemendum af öðrum brautum. Nemendur stofna fyrirtæki og koma viðskiptahugmynd af hugmyndastigi yfir í söluhæfa vöru. Ungir frumkvöðlar er alþjóðlegt verkefni sem stendur fyrir vörumessunni í Smáralind en þangað mæta framaldsskólanemendur úr 15 framhaldskólum víðsvegar um landið.

Instagram: kandla.kerti

Instagram: bbq.hotsauce.

Instagram: buckethatturinn.

Mikil áhersla er lögð á endurnýtingu og sjálfbærni í þessari vinnu. Fimm fyrirtæki frá MK mæta í Smáralind að þessu sinni en þau eru í stafrófsröð: Bucket hattar - hattar saumaðir úr gömlum gallabuxum og þeim gefið nýtt líf. HAWT – BBQ sósa úr íslenskum hráefnum, m.a. tómötum frá Friðheimum og súkkulaði frá Omnon. Sósan er án rotvarnarefna. Hreggviður – ostabakkar unnir úr rekaviði sem sóttur var í samvinnu við Bláa herinn í fjöruna á Reykjanesi. Kandla kerti – vegan ilmkerti unnin úr soya olíu. Maska – húðmaski sem inniheldur CBD olíu.

Mynd: Finnur Fróðason.

tvinnu- og nýsköpunarsetrið SKÓP var formlega opnað þann 19. mars síðastliðinn. Þau Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-. iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri og Helga Hauksdóttir formaður stjórnar Markaðsstofu Kópavogs klipptu á borða til marks um formlega opnun SKÓP. Margir hafa velt fyrir sér nafninu og tengingunni við Kópavog. Nafnið SKÓP, sem er þátíð af sagnorðinu skapa, var valið í nafnasamkeppni sem Markaðsstofa Kópavogs stóð fyrir meðal Kópavogsbúa og stendur það fyrir Nýsköpun í Kópavogi. Tillaga að nafninu kom frá Magnúsi B Óskarssyni. Frumkvæði að stofnun SKÓP kemur frá Markaðsstofu Kópavogs og hefur Kópavogsbær ásamt atvinnulífinu í bænum stutt við verkefnið, þar má m.a. nefna Íslandsbanka og NTV skólann. Markmið verkefnisins er að efla enn frekar fjölbreytt atvinnulíf í bænum með sérstakri áherslu á nýsköpun og frumkvöðlastarf. Hugmyndin er að veita Kópavogsbúum aðstoð við að fullmóta viðskiptahugmyndir sínar og verður sérstaklega horft til þeirra einstaklinga sem eru í atvinnuleit og vilja skapa sér sín eigin atvinnutækifæri. Unnið verður með þátttakendum á einstaklingsgrunni við að rýna viðskiptahugmyndina, greina þá þætti sem skipta mestu máli til að hrinda henni í framkvæmd og setja hug-

Instagram: hreggvidur.honnun.

NÝ TÆKNI!

NÝ BYLTINGARKENND HEYRNARTÆKI MEÐ ÞREMUR HLJÓÐNEMUM Hljóðnemi í hlustinni notar hæfni eyrans til að safna upplýsingum sem heilinn þarf til að skilja hljóðin. Auðveldara að taka þátt í samræðum í virku hljóðumhverfi. Betri talgreining um leið og bakgrunnshávaði er lágmarkaður í háværu hljóðumhverfi. Fjarþjónusta. Fáðu heyrnartækin þín stillt án þess að mæta á staðinn. FAGLEG ÞJÓNUSTA HJÁ LÖGGILTUM HEYRNARFRÆÐINGI HLÍÐASMÁRI 19, 2.HÆÐ · 201 KÓPAVOGI · SÍMI 534 9600

Páskar í Kópavogskirkju Fimmtudagur 1. apríl (Skírdagur): Fermingar með fjöldatakmörkunum vegna Covid 19. Föstudagur 2. apríl (Föstudagurinn langi): Sent út á Facebooksíðu Kópavogskirkju. Hanna María Karlsdóttir, leikkona og Laufey Brá Jónsdóttir, guðfræðinemi og leikkona lesa valda Passíusálma Hallgríms Péturssonar. Félagar í Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová, kantors. Sunnudagur 4. apríl (Páskadagsmorgunn): Hátíðarstreymi (sent út á Facebook síðu kirkjunnar). Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og sr. Sjöfn Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová, kantors. Prestar, starfsfólk og sóknarnefnd Kópavogskirkju senda bestu óskir um kærleiksríka og gleðilega páskahátíð. Allar stundir kirkjunnar verða aðgengilegar á Facebook-síðu og YouTube rás Kópavogskirkju.


Sjáðu framtíðina fyrir þér Við fermingaraldur nálgast fullorðinsárin óðfluga og því mikilvægt að byrja að huga að framtíðinni. Börn á fermingaraldri fá allt að 12.000 kr. mótframlag. islandsbanki.is/fermingar


10

Þriðjudagur 30. mars 2021

AÐSENT

Bjart fram undan, hefjum störf

Í

liðinni viku hleypti ríkisstjórnin í samvinnu við sveitarfélögin af stað verkefninu Hefjum störf. Verkefnið er viðbót við fyrri úrræði ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur til að mæta atvinnuleitendum. Með átakinu er áformað að til verði allt að 7 þúsund störf, og að til átaksins verði varið allt að 5 milljörðum króna. Verkefnið felst í því að fyrirtækjum, félagasamtökum, sveitarfélögum og stofnunum verður gert auðveldara að ráða fólk til starfa í ný störf. Styrkir með hverjum starfsmanni geta numið allt að 472 þúsundum með hverju starfi á hverjum mánuði í 6 mánuði, og skilyrtir við að ráðið sé fólk sem hefur verið í atvinnuleit í a.m.k. 12 mánuði. Sveitarfélögin geta svo ráðið fólk sem er að tæma rétt sinn til atvinnuleysisbóta og fá stuðning til þess. Með þessu er komið til móts við þann stækkandi hóp sem annað hvort er að detta út af atvinnuleysisbótum, eða hefur klárað rétt sinn til tekjutengdra bóta. Þetta er skynsamleg leið til að grípa þá sem hafa lengst verið atvinnulausir, og misstu vinnu vegna Covid. Þetta

Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður VG í Kraganum.

bætist við þær hækkanir atvinnuleysisbóta sem hafa verið gerðar á kjörtímabilinu. Tímasetningin er einnig skynsamleg, því með henni má gera ráð fyrir að saman nái viðspyrna samfélagsins í kjölfar bólusetninga og

fjölgun starfa vegna þess og átakið. Þannig er þess vænst að þegar landið opnast og störf skapast aftur vegna þess muni stuðningur vegna átaksins smám saman hverfa. Þessi aðgerð mun skipta heimili atvinnuleitenda miklu máli, enda er sköpun starfa fyrst og síðast fyrir þau sem hafa lengst verið utan vinnumarkaðar. Stuðningurinn með hverju starfi er umtalsvert hærri en lægstu atvinnuleysisbætur, og þannig tryggt að hagur þeirra sem fá störf mun vænkast verulega. Okkur hefur gengið vel í faraldrinum, það hefur tekist með góðri samstöðu þjóðarinnar. Það er mikilvægt að við höldum út, og klárum þetta verkefni saman. Bólusetningar eru komnar áleiðis og þegar líður á sumarið verður vonandi meginhluti landsmanna bólusettur. Nú hækkar sól á lofti og dagurinn lengist. Við sjáum fyrir endann á faraldrinum. Aðgerðir ríkis og sveitarfélaga, í samvinnu við atvinnulífið, munu blása því lífi í samfélagið sem nauðsynlegt er.

Skemmuvegi 30, 200 Kópavogi Sími: 557 4540, www.lakkskemman.is

KÓPAVOGSBLAÐIÐ

TÍMAMÓT

Pétur Örn tekur við af Sigurjóni sem formaður HK

Sigurjón Sigurðsson fráfarndi formaður HK ásamt Pétri Erni Magnússyni núverandi formanni HK.

Á

aðalfundi HK, sem fram fór í lok síðustu viku, bar það helst til tíðinda að Sigurjón Sigurðsson vék úr stóli formanns félagsins eftir 15 ára setu. Sigurjón kom að sameiningu HK og ÍK sem og stofnun knattspyrnudeildar HK árið 1992. Hann hefur frá þeim tíma setið í aðalstjórn félagsins og sinnt þar hlutverki bæði varaformanns og síðar formanns frá árinu 2006. Auk Sigurjóns gengu Ragnheiður Kolviðsdóttir og Hólmfríður Kristjánsdóttir úr stjórn HK. Á fundinum voru þær sæmdar gullmerki HK og silfurmerki UMSK fyrir óeigingjarnt starf í þágu félagsins og Ungmennasambands Kjalanesþings. Í þeirra stað komu inn tveir nýir varamenn aðalstjórnar þær Iða Brá Benediktsdóttir og Árnína Steinunn Kristjánsdóttir. Pétur Örn Magnússon var kosin formaður HK. Pétur er 45 ára verkfræðingur og starfar sem verkefnastjóri Lotu ehf. Ásdís Kristjánsdóttir var kosin varaformaður aðalstjórnar. Unnar Hermannsson og Alexander Arnarsson gáfu kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu. Sigurjón var í lok fundar sæmdur gullmerkjum UMFÍ, UMSK og ÍSÍ. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri

Hólmfríður Kristjánsdóttir, Ragnheiður Kolviðsdóttir ásamt Sigurjóni Sigurðssyni.

Sigurjón Sigurðsson og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri.

Kópavogs ávarpaði fundinn og bar þar hlýjar kveðjur til Sigurjóns frá starfsmönnum Kópavogsbæjar. Á vefsíðu HK er Sigurjóni þakkað fyrir ötult og óeigingjarnt starf í þágu félagsins. „Það er ánægjulegt hve starf félagsins hefur vaxið og dafnað undanfarin ár. HK er í dag eitt af stærstu íþróttafélögum landsins og á Sigurjón stóran þátt í því faglega og vel unna starfi sem byggt hefur verið. HK lítur björtum augum til komandi ára með von um áframhaldandi farsælt starf á þeim góða grunni sem byggður hefur verið.“


VIÐ ERUM SÉRFRÆÐINGAR Í

MALBIKUN

Malbikunarframkvæmdir eru okkar sérsvið. Við tökum að okkur malbikun á bílastæðum, stígum, götum, vegum og hvar sem þarf að malbika. Við tryggjum fyrirtaks þjónustu sem svarar ýtrustu gæða- og öryggiskröfum. Hafðu samband.

malbikstödin .is I 864 1220 I Flugumýri 26 I Mosfellsbær


12

Þriðjudagur 30. mars 2021

AÐSENT

Sundlaug óskast… í Reykjavík U

ndarlegt erindi dúkkaði nýverið upp í bæjarráði Kópavogsbæjar sem varðaði beiðni um að bæjarstjóri Kópavogs og borgarstjóri Reykjavíkur skrifuðu undir viljayfirlýsingu um að efna til hönnunarsamkeppni vegna nýrrar sundlaugar í Fossvogsdal. Erindið, sem byggir á átta ára gömlu minnisblaði, virðist reyndar vera búið að sitja á borði bæjarstjóra í heilt ár og fyrirfinnst fyrirhuguð sundlaug ekki í neinum áætlunum í Kópavogi, hvorki til undirbúnings né framkvæmdar næstu fjögur árin og tilurð hennar hefur aldrei verið rædd í sameiginlegri fjárhagsáætlunarvinnu. Hér er tilefni til að staldra við og fjalla um samstarf í bæjarstjórn Kópavogs og vinnubrögð. Ágætis traust hefur ríkt í samstarfinu hingað til. Á hverju ári hafa kjörnir fulltrúar og embættismenn unnið fjárhagsáætlun til næsta árs og næstu þriggja ára.

Vinnan er umfangsmikil, ekki síst hjá starfsfólki bæjarins og tekur margar vikur enda eru þar öll helstu verkefni ákveðin í samstarfi allra flokka. Síðasta áætlunarvinna var óvenjuleg og þá reyndi á samstöðu og traust því Kópavogsbær stendur frammi fyrir miklum fjárfestingum á næstu fimm árum. Ein þeirra er stærsta einstaka fjárfesting sem Kópavogsbær hefur ráðist í, bygging nýs Kársnesskóla. Á áætlun er líka uppbygging skíðasvæðanna, risastór samgöngupakki og gatnagerð í tengslum við Borgarlínuna. Fjárhagsleg óviss ríkir Sorpu, Strætó og Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins og jafnframt erum við að stofna nýtt svið innan stjórnsýslunnar til þess að freista þess að bæta vinnubrögð við rekstur bæjarins. Fyrirséð er að Kópavogsbær skili rekstrarhalla upp á 600-1100 milljóna króna fyrir árið 2021. Rekstur bæjarins verður ósjálfbær næstu árin og þarf að

Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti BF Viðreisnar í Kópavogi.

KÓPAVOGSBLAÐIÐ

Fyrirséð er að Kópavogsbær skili rekstrarhalla upp á 60-1100 milljóna króna fyrir árið 2021. Rekstur bæjarins verður ósjálfbær næstu árin og þarf að taka lán til að standa við miklar fjárfestingar í langtímaáætlunum.

taka lán til að standa við miklar fjárfestingar í langtímaáætlunum. Þannig lítur þetta a.m.k út núna. Það er vandséð hvar sundlaug Sjálfstæðismanna í Kópavogi og Samfylkingarinnar í Reykjavík passar inn í þau áform. Þegar fjárhagsáætlunin síðasta var kynnt sendi bæjarstjóri frá sér fréttatilkynningu þar sem samstaða var sögð mikilvægari en nokkru sinni því heimsfaraldurinn hefur sett stórt strik í reikning bæjarsjóðs næstu þrjú árin. Allir flokkar í bæjarstjórn Kópavogs höfðu þá sýnt nákvæmlega þá samstöðu í sameiginlegri bókun sinni þegar fjárhagsáætlun var samþykkt í desember í þverpólitískri sátt, sjötta árið í röð. Allir voru tilbúnir til að axla sameiginlega ábyrgð á að draga ekki úr rekstri og verja þannig grunnþjónustu, auka við útgjöld í velferðarþjónustu og samþykkja sameiginlega stofnframkvæmdir fyrir árin 2021-2024. Það skýtur því skökku við og veldur vonbrigðum að ráðandi meirihluti ákveði að leggja fram kostnaðarsama tillögu um að bæjarstjórn samþykki viljayfirlýsingu um að efna til hönnunar og skipulagssamkeppni á nýrri sundlaug í Fossvogsdalnum. Það skýtur ekki síður skökku við að meirihlutinn krefjist þess að hundsað sé þeirra eigið ákall um sameiginlega ábyrgð á fjármálum bæjarins og samstöðu allra flokka í bæjarstjórn. Hvað ætli hafi breyst? Þörf Reykvíkinga fyrir sundlaug getur ekki gengið framar þeirri kröfu að mótaðar séu stefnur, þarfagreining-

ar unnar í samráði við íbúa, mælanleg markmið séu sett fram og fjármagni ráðstafað í takti við þau forgangsmarkmið sem skilgreind eru í þeirri vinnu. Kópavogsbúar eiga heldur ekki að taka við reikningum fyrir kosningaloforð úr Reykjavík vegna furðulegs undirlægjuháttar þeirra sem hér sitja við stjórnvölinn. Sundlaugar eru fínar. Það má ekki misskilja það. Gagnrýni mín snýr að gamaldags vinnubrögðum og loforði í viljayfirlýsingu sem erfitt verður að standa við næstu árin. Undirrituð hafnaði erindinu og óskaði eftir því að tillögunni yrði vísað til gerðar fjárhagsáætlunar. Skemmst er frá því að segja að tillögunni var hafnað. Það verður fróðlegt að sjá hvaða grunnþarfir Kópavogsbúa munu víkja fyrir reykvískum kosningaloforðum.

STREYMI Á LINDAKIRKJA.IS Föstudagurinn langi

Helgistund Þóra Karítas Árnadóttir, leikkona les píslarsögu Jóhannesarguðspjalls. Guðrún Óla Jónsdóttir, söngkona syngur þrjá sálma og með henni leikur Óskar Einarsson á píanó. Sr. Guðni Már Harðarson leiðir stundina. Dagskráin birtist kl. 11:00

Páskadagur

Páskaguðsþjónusta Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Félagar úr Kór Lindakirkju syngja undir stjórn Óskars Einarssonar. Páskasunnudagaskóli með Regínu Ósk og Svenna Þór. Báðir dagskrárliðir birtast að morgni páskadags kl. 8:00

GÓÐ ÞJÓNUSTA

í Kópavogi Smiðjuvegi 14 Græn gata, 200 Kópavogi www.bilrudan.is S: 552 5755

Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur Sími: 571 0888, www.gluggavinir.is

Flutningsþjónusta Mikaels Smiðjuvegi 24-26 (rauð gata) - 200 Kópavogi sími: 557 8833 - kjothusid@kjothusid.is www.kjothusid.is

Vinnum fyrir öll tryggingafélög Dalvegi 18, 201 Kópavogur S: 5711133

Flytjum það sem þú vilt flytja Kársnesbraut 87, 200 Kópavogur S: 894 4560, www.flytja.is

Dalvegi 24, 201 Kópavogur S: 571 7030, www.car-med.is


KÓPAVOGSBLAÐIÐ

13

Þriðjudagur 30. mars 2021

Bæjarlind 4 / 201 Kópavogur / www.FASTLIND.is

VILTU VINNA HJÁ FRAMSÆKNU FYRIRTÆKI Í MIKILLI SÓKN? Lind Auglýsir eftir vönum LÖGGILTUM FASTEIGNASÖLUM til starfa, KONUM OG KÖRLUM á öllum aldri.

Leitum að öflugum LÖGGILTUM VERKEFNASTJÓRUM fyrir nýbyggingaverkefni. FJÖLDI VERKEFNA FRAMUNDAN af öllum stærðum og gerðum.

Umsókn ásamt ferliskrá sendist á UMSOKN@FASTLIND.IS farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál

SÖLU- OG SÝNINGARAPP

Einstakt á fasteignamarkaði á Íslandi

Allir kaupendur og seljendur fá

Vildarkort Lindar sem veitir 30% afslátt hjá eftirfarandi fyrirtækjum

www.fastlind.is

LIND Fasteignasala

Uppspretta ánægjulegra viðskipta


XXXXXX

Hér kemur frétt FRÉTTIR Tólf Íslandsmeistaratitlar til Valgarð Reinhardsson Íslandsmeistari í fjölþraut Gerplu á einstökum áhöldum

í fimmta sinn

Keppt var til úrslita á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum daginn eftir keppnina í fjölþraut.

Íslandsmótið í áhaldafimleikum var haldið í Laugarbóli helgina 20.-21.mars, Keppt var í fullorðins- og unglingaflokki karla og kvenna. Gerpla sendi samtals 13 keppendur til leiks í öllum flokkum.

V

G

erpla átti fjöldan allan af keppendum í úrslitum og eignaðist 12 Íslandsmeistara, 14 silfurverðlaunahafa og 7 bronsverðlaunahafa. Í kvennaflokki eignuðumst við tvo Íslandsmeistara á einstökum áhöldum Hildur Maja Guðmundsdóttir – Stökk Thelma Aðalsteinsdóttir – Tvíslá. Í karlaflokki skiptu drengirnir Íslandsmeistaratitlunum bróðurlega á milli sín og unnu Gerpludrengirnir 5 áhöld af 6, eftirfarandi drengir urðu Íslandsmeistarar:

algarð gerði sér lítið fyrir og varði titilinn frá því árið 2019 en engin keppni var á síðasta ári sökum Covid. Þetta var í fjórða sinn í röð en í fimmta sinn samanlagt sem Valgarð vinnur þennan titil. Hann vann með nokkrum yfirburðum og skoraði 79 stig þremur heilum á undan liðsfélaga sínum Jónasi Inga sem varð í 2. sæti og í því þriðja varð Gerpludrengurinn Eyþór Örn Baldursson. Gerpla átti efstu fjögur sætin í karlaflokki enda miklir yfirburðir í karlafimleikum í félaginu. Í kvennaflokknum var hart barist og sigraði Nanna Guðmundsdóttir Gróttu með samtals 45,7 stig en Gerplustúlkan Hildur Maja Guðmundsdóttir sem var að keppa í fyrsta skipti í fullorðinsflokki varð önnur með 45,2 stig. Munurinn

Valgarð Reinhardsson Íslandsmeistari í fjölþraut.

var því grátlega lítill eða aðeins 0,5 stig. Í unglingaflokki karla varð Gerplumaðurinn Dagur Kári Ólafsson íslandsmeistari í fjölþraut með miklum yfirburðum eða átta heilum stigum á næsta mann en Ágúst Ingi Davíðsson varð í þriðja sæti. Í unglingaflokki kvenna keppti Dagný Björt Axelsdóttir. Hún varð í fjórða sæti í fjölþraut.

Keppendur í úrslitum á áhöldum.

Hildur Maja Guðmundsdóttir.

Eyþór Örn Baldursson.

Meistaraflokkur karla.

Ágúst Ingi Davíðsson.

Dagur Kári Ólafsson Íslandsmeistari í fjölþraut unglinga.

Martin Bjarni Guðmundsson.

Jónas Ingi Þórisson – Gólf Arnþór Daði Jónasson – Bogahestur Martin Bjarni Guðmundsson – Stökk Valgarð Reinhardsson – Tvíslá Eyþór Örn Baldursson – Svifrá Í unglingaflokki karla skiptu drengirnir okkar þessu nokkuð jafnt á milli sín og tóku samtals 5 áhöld af sex mögulegum. Ágúst Ingi Davíðsson – Gólf – BogaHestur og hringir. Dagur Kári Ólafsson – Tvíslá  og Svifrá  Í unglingaflokki kvenna keppti

Dagný Björt Axelsdóttir á þremur áhöldum og var hún hársbreidd frá sigrinum á tvíslá eftir harða keppni og munaði einungis 0,1 á milli hennar og sigurvegarans. Þetta var frábær helgi hjá okkar fólki og var sjáanlegt að iðkendur og þjálfarar hafa haldið vel á spöðunum eftir erfitt æfingaár. Næsta verkefni í áhaldafimleikum er Evrópumót fullorðinna í áhaldafimleikum sem haldið verður í Basel í Sviss 21.-25. apríl. Þar verða öll augu á Valgarð sem gerir lokatilraun við sæti á Ólympíuleikunum í sumar. Eftirtaldir iðkendur Gerplu voru valdir til þátttöku á Evrópumótinu: Valgarð Reinhardsson, Jónas Ingi Þórisson og systkinin Martin Bjarni Guðmundsson og Hildur Maja Guðmundsdóttir.

Arnþór Daði Jónasson.

Dagný Björt Axelsdóttir.

Thelma Aðalsteinsdóttir.


Saman eflum við Kópavog

VEITINGASTAÐIR Í

KÓPAVOGI

Tólf Íslandsmeistaratitlar til Gerplu á einstökum áhöldum

Flottir veitingastaðir í Kópavogi, verslum í heimabyggð

XO - Smáralind XO hefur fyrir löngu sannað sig sem einn allra besti og vinsælasti heilsu skyndibitastaður landsins. XO hefur frá upphafi lagt megin áherslu á fyrsta flokks gæði og frábæra þjónustu. Á XO má m.a. fá Súrdeigspizzur, Kjúklingarétti, Salöt, vefjur ásamt djúsum og sjeikum ofl.

á Verið velkomin

SBARRO SBARRO opnaði árið 2006 í Kringlunni. Í dag eru staðirnir orðnir 5 talsins. Þá má finna í Smáralind, við Vesturlandsveg, Austurstræti og Fitjum í Njarðvík. SBARRO býður upp á ekta New York nýbakaðar pizzusneiðar ásamt pasta og salati á góðu verði. Verið velkomin.

Smáralind

www.XOisland.is I S: 571-3888

DOMINO'S DOMINO'S er á 24 stöðum, tólf þeirra eru í Reykjavík, einn í Garðabæ, Mosfellsbæ og þrír í Kópavogi, Hafnarfirði og í Reykjanesbæ. Auk þess er einn staður á Akureyri, Akranesi og á Selfossi. Mikil áhersla er lögð á að vinna alltaf með fyrsta flokks hráefni og hágæða vöru.

58-12345

Nýbýlavegur I Skógarlind I Rjúpnasalir

dominos.is

NONNABITI

SPAÐINN

NONNABITI býður upp á úrvals skyndibita. Auk þess hefur Nonnabiti bætt við sig heimilsmat í hádeginu. Kíktu við hjá Nonnabita og gæddu þér á gómsætum bátum, hamborgurum eða ljúffengum frönskum. Skoðaðu úrvalið á nonnabiti.is.

SPAÐINN er borinn og barnfæddur Kópavogsbúi fæddur á Dalveg 32b. Á Spaðanum færð þú nýbakaðar pizzur og úrval af meðlæti á miklu lægra verði en annarstaðar á höfuðborgarsvæðinu.

Bæjarlind 14-16, 201 Kópavogi

Dalvegi 32b og Fjarðargötu 11

spadinn.is


ÆVINTÝRALEGIR VINNINGAR Í PÁSKALEIK FREYJU

AUKAVINNINGAR

ÁRSKORT Í BÍÓ

PLAYSTATION 5 LEIKJATÖLVUR MEÐ AUKA STÝRIPINNA OG HEYRNARTÓLUM ÞÁTTTÖKUMIÐAR ERU Í PÁSKAEGGJUM NR. 4-9 FRÁ FREYJU

Profile for Kópavogsblaðið

Kópavogsblaðið 30.03.21  

Kópavogsblaðið 30.03.21

Kópavogsblaðið 30.03.21  

Kópavogsblaðið 30.03.21

Advertisement