__MAIN_TEXT__
feature-image

Page 1

KÓPAVOGSBLAÐIÐ Dreift frítt í öll hús í Kópavogi

25. maí 2021. 126. tbl. 17. árgangur

w

Efnisyfirlit Sumarlestur

4

Sund

5

FEBK

6 12

Umræðan

kopavogsbladid@kopavogsbladid.is

Metfjöldi í sumarvinnu hjá Kópavogsbæ /2

Bæjarlistamaður Kópavogs /10

Vill efla jazzkonur hér á landi

Eldri borgarar skelltu sér að gosstöðvunum /6

Sunna Gunnlaugsdóttir jazzpíanisti er bæjarlistamaður Kópavogs 2021. Hún er fremst á sínu sviði og hefur hvarvetna hlotið mikið lof fyrir tónlist sína. Sunna stofnaði tónleikaröðina Freyjujazz árið 2017 til að auka tækifæri kvenna og gefa þeim meiri sýnileika.

Sigruðu á Íslandsmóti unglinga og Íslandsmóti fatlaðra/8

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS ÍSLANDS ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS ÚTFARARSTOFA AuðbrekkuÚTFARARSTOFA 1, Kópavogi ÍSLANDS

ort vildark

Auðbrekku1, 1,Kópavogi Kópavogi Auðbrekku Auðbrekku 1, Kópavogi

síðan 1996 síðan 1996 1996 síðan síðan 1996 Auðbrekku 1, Kópavogi síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA ALÚÐ •VIRÐING VIRÐING •TRAUST TRAUST•• •REYNSLA REYNSLA ALÚÐ •• • ALÚÐ VIRÐING • TRAUST REYNSLA Auðbrekku 1, Kópavogi Auðbrekku 1, Kópavogi 1996 1996 síðan ALÚÐ • VIRÐINGsíðan • TRAUST • REYNSLA

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi

síðan ALÚÐ •1996 VIRÐING • TRAUST • REYNSLA ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

Allir kaupendur og seljendur fá Auðbrekku 1, Kópavogi

síðan 1996

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

Vildarkort Lindar sem veitir 30% afslátt

ALÚÐ • VIRÐING • Auðbrekku TRAUST1,•Kópavogi REYNSLA

síðan 1996

Sverrir Einarsson Á. Guðjónsd. Kristín Ingólfsdóttir Hannes Ó. Sampsted ALÚÐMargrét • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA

Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er.

hjá eftirfarandi fyrirtækjum

SverrirEinarsson Einarsson Sverrir Sverrir Einarsson

GÆÐAVOTTAÐ VERKSTÆÐI

Sverrir Einarsson Á.Ingólfsdóttir Guðjónsd. Kristín Ingólfsdóttir Hannes Ó. Sampsted SverriÁ. Einarsson Jóhanna Eiríksdóttir Margrét Á. Guðjónsd.Margrét Kristín Ingólfsdóttir Hannes Ó.Sampsted Sampsted Margrét Guðjónsd. Kristín Hannes Ó. Margrét Á. Guðjónsd. Kristín Ingólfsdóttir Hannes Ó. Sampsted

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Sverrir Sverrir Einarsson Margrét Á. Guðjónsd. Kristín Kristín Ingólfsdóttir HannesHannes Sampsted Einarsson Margrét Á. Guðjónsd. Ingólfsdóttir Ó. Sampsted G E RUM VIÓ. Ð ALLAR TEGUNDI R Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar:Ó.565 5892 & 896 8242 Sverrir Einarsson Símar Margrét Á. Guðjónsd. Kristín Ingólfsdóttir Hannes Sampsted Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Símar allan Símar sólarhringinn: •896 www.utforin.is allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 • www.utforin.is Símar allan sólarhringinn: 581 3300 &8242 8242 • www.utforin.is Komum til aðstandenda ogskipulag ræðum skipulag útfarar er. Komumheim heim tilKomum aðstandenda og ræðum skipulag útfarar efóskað óskað er. Komum til aðstandenda og útfarar ef er. Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • ræðum www.utforin.is Komum heim tilheim aðstandenda og skipulag ræðum útfarar ef óskað er.ef óskað heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. MargrétHannes Á. Guðjónsd. Kristín Ingólfsdóttir Smiðjuvegur Hannes Ó. Sampsted Margrét Á. Guðjónsd. Sverrir KristínEinarsson Ingólfsdóttir Ó. Sampsted

BÍ LA

38 rauð gata • Sími 564 0606 • Fax 564 0636

RÉTTUM OG SPRAUTUM ALLAR GERÐIR BÍLA Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a•••www.utfararstofa.is www.utfararstofa.is Símar: 5655892 5892& &896 8968242 8242 Flatahraun 5a Símar: Flatahraun 5a www.utfararstofa.is Símar: 565 5892 & 896 8242 Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef•••óskað er.565 Sverrir Einarsson

Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er.

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR www.bilastod.is G E RUM •Vbilastod@simnet.is I Ð A L L A R T E G UN D I R BÍ L A ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Símar sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 &allan 896 8242 •HAFNARFJARÐAR www.utforin.is Komum heim til og ræðum skipulag útfarar ef & óskað er. Flatahraun 5a aðstandenda • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 896 8242 Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242

Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242

Bæjarlind 4 / Sími: 510 7900 / www.fastlind.is

Smiðjuvegur 38 rauð gata • Sími 564 0606 • Fax 564 0636 www.bilastod.is • bilastod@simnet.is

Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242

Ný kjötbúð í Kópavogi

VELKOMIN Í SÆBJÖRG Kæru Kópavogsbúar, við bjóðum ykkur velkomna í nýja verslun okkar í Hjallabrekku

Sérhæfum okkur í réttingum, plastviðgerðum og málun á öllum gerðum bifreiða Gerum við fyrir öll tryggingarfélög, einstaklinga og fyrirtæki. Viðurkennt réttingarverkstæði.

Gæði á góðu verði

KJÖTVINNSLA

Ferskur fiskur og fiskréttir í Kópavogi H jallab rek k a 2, 200 K ó p av o g i , p an t a@f i s k i n n m i n n . i s

Smiðjuvegi 24-26 (rauð gata) - 200 Kópavogi - sími: 557 8833 kjothusid@kjothusid.is - www.kjothusid.is


2

Þriðjudagur 25. maí 2021

KÓPAVOGSBLAÐIÐ

SUMARSTÖRF

Metfjöldi í sumarvinnu hjá Kópavogsbæ B

úast má við metfjölda í sumarhöfðu verið auglýst. Stefnt er að því að vinnu hjá Kópavogsbæ í um 750 sumarstörf verði í Kópavogi sumar. Skráningar í Vinnuí ár eða svipaður fjöldi og í fyrra en skóla bæjarins fara gríðarlega vel það var tæplega 80% aukning frá árinu af stað og er búist við um 1.500 til 2019. starfa þar, sem yrði 10% aukning frá Sumarstarfsfólk í Kópavogi starfar í fyrra. Vinnuskóli Kópavogs er fyrir á fjölmörgum stöðum innan sveitarbörn fædd 2004-2007.                                                                                        félagsins, má þar nefna sundlaugar, Þá hefur sumarstörfum hjá íþróttafélög, vinnuskóla, bæjarskrifKópavogsbæ verið fjölgað og opnað stofur og þjónustumiðstöð.  fyrir umsóknir í fleiri störf en áður Umhverfi og opin svæði í Kópavogi

var einstaklega vel hirt síðasta sumar, vegna fjölda starfsfólks og má vænta þess sama í sumar. Verður tekið mið af fyrirhuguðum stuðningi Vinnumálastofnunar í skipulagningu sumarstarfa, líkt og síðasta sumar.  Sumarstörf í Kópavogi eru sem fyrr 18 ára og eldri. Flest koma til starfa í júníbyrjun.

XXX

Hér kemur frétt

Almennar viðgerðir Smurþjónusta Þjónustuskoðanir Láttu okkur gera bílinn kláran fyrir sumarið Yfir 30 ára reynsla í viðgerðum á Volkswagen, Skoda og Mitsubishi

Auðbrekku 17 I 200 Kópavogi I Sími: 564 1180 bilvogurmot@simnet.is I www.bilvogur.is

Finnur þú starf við þitt hæfi hjá Kópavogsbæ?

Pipar\TBWA \ SÍA

Kynntu þér fjölbreytt og spennandi störf hjá Kópavogsbæ á vefsíðu okkar, kopavogur.is. Hlökkum til að starfa með þér.

kopavogur.is

NÁMSKEIÐ

Kvikmyndabærinn Kópavogur F yrir 40 árum hóf Marteinn Sigurgeirsson að kvikmynda mannlíf og framkvæmdir í Kópavogi. Þetta var nokkuð kostnaðarsamt, að sögn Marteins, þar sem myndað var á filmu sem þurfti að senda til útlanda í framköllun. „Nokkur áhugi var í Víghólaskóla sem þá var gagnfræðaskóli, að stofna kvikmyndaklúbb tengt tómsundastarfi sem var á kvöldin,“ segir Marteinn þegar hann var beðinn að rifja upp söguna. „Um 1980 var boðið upp á fjölmiðlun sem valgrein í Þingholtsskóla en það var trúlega í fyrsta sinn sem boðið var upp á slíkt nám hér á landi. Helstu verkefnin voru blaðaútgáfa, ljósmyndun og kvikmyndun,“ segir Marteinn. Um þetta leyti kom myndbandið til sögunar og var eitt tæki keypt fyrir skólaskrifstofu Kópavogs sem skólarnir gátu fengið lánað. „Myndavélin var tengd með kapli í upptökutækið,“ segir Marteinn og brosir að minningunni. „Einnig var innréttað myndver i Þinghólsskóla. Næstu árin urðu vélarnar smærri og betri og flestir skólar eignuðust tæki. Til þess að klippa þetta efni sem var á VHS spólum þurfti að tengja saman tvö tæki og kópera á milli tækja en þá urðu nokkur afföll í gæðum.“ Um aldamótin 2000 kom stafræna tæknin til sögunar en þá urðu tækin enn minni og betri. Stafræn kort leystu spólur af hólmi gæðin töpuðust ekki við klippingu. Þess má geta, í framhjáhlaupi, að strákar úr Kópavogi hafa

verið atkvæðamiklir í kvikmyndabransanum og má þar nefna Baltasar Kormák leikstjóra, Böðvar Bjarka stofnanda Kvikmyndaskóla Íslands og Grím Hákonarson leikstjóra. Marteinn rifjar upp að 2010 var haldinn kvikmyndahátíð á landsvísu í Smárabíó þar sem allir grunnskólar máttu senda inn myndir. Keppt var í flokki stuttmynda, hreyfimynda, heimildamynda og tónlistarmynda. RIFF kvikmyndahátíð var með dagskrá í Kópavogi fyrir nokkrum árum og kvikmyndagerð hefur verið stunduð í Molanum.

Kópavogsblaðið slf Upplag: 12 þúsund eintök, dreift í öll hús í Kópavogi. Ritstjóri: Auðun Georg Ólafsson Sími: 899 3024 Netfang: audun@kopavogsbladid.is Heimasíða: www.kopavogsbladid.is Hönnun: Guðmundur Árnason Netfang: kopavogsbladid.gummi@gmail.com Prentun: Landsprent. Dreifing: Póstdreifing Næsta blað kemur út 15. júní

„Videoklúbbar eru stofnaðir í skólum og félagsmiðstöðvum. Kvikmyndaskóli krakkanna var stofnaður 2001 sem seinna nefndist Stuttmyndaskólinn og hafa verið námskeið fyrir börn og unglinga í Reykjavík og Bókasafni Kópavogs þar til nú að námskeiðið verður í Kópavogsskóla í byrjun júní fyrir krakka 10 – 12 ára,“ segir Marteinn. Frekari upplýsingar má finna á Suttmyndaskólinn í Kópavogi eða senda fyrirspurn á myndmidlun@gmail. com.

Ritstjórnarstefnan er eftirfarandi: Kópavogsblaðið vill stuðla að aukinni samheldni og samstöðu Kópavogsbúa. Við höfum sérstakan áhuga á skemmtilegu mannlífi og atvinnulífi í Kópavogi og því sem gerir Kópavog að sérstökum og jákvæðum bæ að búa í, starfa og heimsækja.


PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Í SUÐVESTURKJÖRDÆMI

JÓN GUNNARSSON Í 2.SÆTIÐ 10.-12.JÚNÍ Fyrrverandi ráðherra, þingmaður og ritari Sjálfstæðisflokksins

VIÐ ÞURFUM FRAMKVÆMDASTJÓRN Í LANDIÐ!


4

Þriðjudagur 25. maí 2021

SKEMMTILEGT

Sumarlestur hafinn á Bókasafni Kópavogs Veiðitímabilið hefst 1.apríl!

Ertu búinn að fá þér Veiðikortið?

Frelsi til að veiða! 8.900 kr

Fæst hjá N1, OLÍS, veiðibúðum og veidikortid.is

FALLEGIR LEGSTEINAR

B

ókasafn Kópavogs vill bjóða öllum sumarlestrarhestum úr 1. – 6. bekk í grunnskólunum og elstu börnunum úr leikskólunum að koma og taka þátt í skemmtilegum sumarlestri í sumar. Flestir foreldrar kannast líklega við hvað getur verið erfitt að viðhalda þeirri færni sem áunnist hefur í lestri yfir vetrartímann hjá krökkum og þekkja mikilvægi þess að hjálpa börnunum sínum að halda áfram að lesa yfir

KÓPURINN

Kartöfluverkefni og Bland í poka meðal handhafa Kópsins 2021

Opið: 11-16 alla virka daga Verið velkomin

Auðbrekkur 4, 200 Kópavogi, sími: 537 1029, www.bergsteinar.is

Vetrarsól er umboðsaðili Sláttuvélar & sláttuorf

Gulltryggð gæði

40 ár

á Íslandi Sláttutraktorar Snjóblásarar Askalind 4 | Kópavogi | Sími 564 1864 | vetrarsol.is

S

ex verkefni hlutu nýverið Kópinn 2021, viðurkenningu menntaráðs fyrir framúrskarandi grunnskólaog frístundastarf í Kópavogi. Sigrún Erla Ólafsdóttir, hlaut viðurkenningu fyrir verkefni sitt Bland í poka, Ragna Ólafsdóttir, fyrir Kartöfluverkefnið, list-, verk- og valgreinakennarar í Hörðuvallaskóla hlutu viðurkenningu fyrir verkefni sitt Fjarnám í list- verk- og valgreinum, Ari Magnús Þorgeirsson, forstöðumaður frístundar Vatnsendaskóla, hlaut viðurkenningu fyrir verkefni sitt, Barnaráð Stjörnuheima, Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir, hlaut viðurkenningu fyrir verkefni sitt Félagsmiðstöð án aðgreiningar í Kópavogsskóla, Anna Reynarsdóttir, Atli Jóhannsson, Sigríður Elsa Vilmundardóttir og Smári Þorbjörnsson hlutu viðurkenningu fyrir verkefni sitt Sprettur, sem er þróunarverkefni á unglingastigi Vatnsendaskóla í Kópavogi. Margrét Friðriksdóttir forseti bæjarstjórnar og formaður menntaráðs afhenti viðurkenningarnar í Salnum í Kópavogi. Verkefnin sem hlutu Kópinn í ár: Sigrún Erla Ólafsdóttir og kennarar á unglingastigi í Álfhólsskóla hlutu viðurkenningu fyrir verkefni sitt BÍP – bland í poka sem er þróunarverkefni

á unglingastigi. Í BÍP og BÍP-vali er samþætting margra ólíkra námsgreina og er nám og kennsla skipulögð í teymisvinnu kennara og eru sérkennarar með í þessari teymisvinnu. Í BÍP vinnur hvert teymi með ákveðið þema í einum árgangi í 4-6 vikur í senn. Notast er við mjög fjölbreyttar kennsluaðferðir til þess að reyna að komast til móts við sem fjölbreyttastan hóp nemenda. Almennt er skipulagið þannig að kennarar leggja inn ákveðið efni á ýmsa vegu, t.d. með hefðbundinni innlögn, púslaðferð, leikjum, myndbandi, samlestri eða á annan veg. Að innlögn lokinni vinna nemendur fyrirfram ákveðinn fjölda skylduverkefna og svo í kjölfarið valverkefni. Öll verkefnin eru skipulögð út frá hæfniviðmiðum þeirra námsgreina sem samþættar eru hverju sinni en að auki hafa nemendur tækifæri til að tengja sjálfir hæfniviðmið við verkefnið sem þeir vilja efla hjá sjálfum sér ef þeir sjá færi til að sýna fram á hæfnina í gegnum verkefnið.   Ragna Óladóttir í Smáraskóla, ásamt samkennurum á yngsta stigi, hlaut viðurkenningu fyrir Kartöfluverkefnið. Smáraskóli hefur árlega pantað aðgang að kartöflugarði á Kópavogstúni sem er um 25 fermetrar. Að vori í 2. bekk fer árgang-

KÓPAVOGSBLAÐIÐ

sumartímann. Sumarlesturinn er því flott tækifæri og hvatning fyrir fjölskyldur til að halda í við það sem áunnist hefur. Í ár hefst sumarlesturinn þriðjudaginn 25. maí og stendur til 23. ágúst. Verður hann með rafrænum hætti í ár þar sem börn geta farið inn á sérstaka síðu sem auglýst verður þegar nær dregur og skráð inn hvað þau eru að lesa hverju sinni. Uppskeruhátíð sumarlesturs er síðan haldin hátíðleg áður en skólarnir hefjast að nýju. Mun starfsfólk bókasafnsins dreifa bókamerkjum sem hönnuð voru fyrir þetta tækifæri í skólana og börn fá í hendurnar fyrir skólalok. Myndir eftir Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur prýða merkin.

urinn með um 5 kg af útsæði sem spírar í skólastofunni og er svo sett niður um mánaðarmótin maí/júní. Skólinn á áhöld, kartöflugaffla, áburð o.fl. Að hausti í 3. bekk, um miðjan september, fara nemendur í garðinn og taka upp. Oft hefur uppskeran verið í kringum 12-15 kg og nemendur ýmist notað uppskeruna í skólanum eða fengið með sér heim. Í ferlinu öllu er unnið eitt stór þemaverkefni í hvorum árgangi, auk margvíslegra smærri verkefna tengdum kartöflum, t.d. haldin vettvangsbók, verkefni tengd stærðfræði (vigtun, stærðarflokkun o.fl), náttúrufræði, kartöflubingó, kartöfluuppskriftir í heimilisfræði o.fl. List-, verk- og valgreinakennarar í Hörðuvallaskóla hlutu viðurkenningu fyrir verkefni sitt Fjarnám í list- verkog valgreinum. Á meðan takmarkanir voru á skólastarfi á unglingastigi vegna Covid-19 frá byrjun október og fram að jólafríi 2020, færðu list-, verk- og valgreinakennarar kennsluna yfir í fjarkennsluform. Þar sem skólinn er í tveimur byggingum og list-, verk og valgreinakennarar máttu ekki fara á milli bygginga til að sinna elsta stigi í smiðjum, var ákveðið að fara í fjarnám í list-, verk- og valgreinum. Kennarar í þeim greinum hittu nemendur á Google Meet samkvæmt stundatöflu og útskýrðu verkefni sem þeir höfðu útfært sem fjarnámsverkefni. Kennarar bjuggu til fjölbreyttar og ítarlegar verkefnalýsingar, kennslumyndbönd og voru einnig tiltækir á vefspjalli þannig að nemendur gætu leitað til þeirra. Nemendur útbjuggu kennslumyndbönd í hreyfingu og hreysti, gerðu æfingar og notuðu hreyfiforrit til að taka upp hversu langt þau fóru og sendu á kennara, útbjuggu glærukynningar eða myndbandskynningar í First Lego, greindu vandamál í skýjagljúfrum og fundu lausnir, hönnuðu og teiknuðu landslag með hjálp Google Maps, bökuðu, elduðu, hönnuðu og lærðu að endurvinna fatnað og semja tónlist, fengu fróðleik um fatasóun, skoðuðu myndbönd og verkefni um pílukast, stunduðu jóga í gegnum Google Meet, hönnuðu lógó, unnu með litahring og bjuggu til snillingsverk af sjálfum sér svo eitthvað sé nefnt.

Stofnað 1990

Traust fjölskyldufyrirtæki í áratugi

Sími · 567 9110 · utfarir@utfarir.is · www.utfarir.is

Rúnar RúnarGeirmundsson Geirmundsson

Þorbergur ÞorbergurÞórðarsson Þórðarsson

Elís ElísRúnarsson Rúnarsson

Sigurður SigurðurRúnarsson Rúnarsson


KOMDU Í SUND

Pipar\TBWA \ SÍA

Í KÓPAVOGI

Sund fyrir alla Sundlaugarnar í Kópavogi bjóða upp á fyrirmyndaraðstöðu með vatnsrennibrautum, gufu, heitum og köldum pottum. Frítt fyrir yngri en 18 ára og 67 ára og eldri.

Opið virka daga 6:30–22:00, laugardaga og sunnudaga 8:00–20:00 Sundlaug Kópavogs Borgarholtsbraut 17–19 Salalaug Versölum 3

kopavogur.is


6

Þriðjudagur 25. maí 2021

KÓPAVOGSBLAÐIÐ

FEBK

Eldri borgarar skelltu sér að gosstöðvunum Í lok apríl kom Haraldur Teitsson framkvæmdastjóri Teits hópferða að máli við stjórn Félags eldri borgara í Kópavogi (FEBK) um að boðið yrði upp á rútuferð fyrir eldri borgara til að sjá gosstöðvarnar í Geldingadal. Þetta var ákveðið og auglýst af stjórn FEBK á heimasíðu þess, á Facebook og í Félagsmiðstöðvunum í Kópavogi

með stuttum fyrirvara. Ferð sem var auglýst laugardaginn 1. maí fylltist strax. Því var bætt við aukaferð sunnudaginn 2. maí sem fylltist líka. Það er alltaf gott veður þegar Kópavogsbúar ferðast og á því var engin undantekning í þessum ferðum. Sól og gott skyggni á gosstöðvarnar báða dagana. Farið var með hálendis-

rútu frá Teiti frá Félagsmiðstöðinni í Gullsmára en leiðsögumenn voru Haraldur Teitsson, bílstjóri, og Helgi Ágústsson, fyrrverandi sendiherra sem nú er formaður ferðanefndar FEBK. Ekið var suður Reykjanesbraut og beygt út af þjóveginum inn á veginn upp að Keili þar sem ekið var upp í hlíðar Trölladyngju. Þar var stoppað

og útsýnið til gosstöðvanna skoðað úr fjarlægð. Þetta var stuttu eftir að gosið fór að hegða sér þannig að það stoppaði og rauk svo upp með stærri gusum svipað og Strokkur við Geysi. Ferðafólk var ánægt með ferðina, fallegt veður, frábært og fjölbreytt

hraunið og útsýni og magnaðar lýsingar leiðsögumanna. Sem sagt frábær ferð þó að ekki hefðu hóparnir komist í næsta nágrenni gossins. Félag eldri borgara í Kópavogi vill skila kærum þökkum til Halla hjá Teiti fyrir að eiga frumkvæðið að ferðunum.

Karen Elísabet Halldórsdóttir í 3. sæti Í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi 10. til 12. júní.


KÓPAVOGSBLAÐIÐ

7

Þriðjudagur 25. maí 2021

NÁÐU Í SAMKAUP Í SÍMANN OG BYRJAÐU AÐ SPARA

GILDIR Í YFIR 60 VERSLUNUM UM LAND ALLT

MEIRI AFSLÁTTUR OG FRÁBÆR TILBOÐ!

samkaup.is/app


8

Þriðjudagur 25. maí 2021

BORÐTENNIS

Sigruðu á íslandsmóti unglinga og íslandsmóti fatlaðra

F

ramtíðin er svo sannarlega björt hjá borðtennisdeild HK en um nýverið fór fram íslandsmót unglinga og íslandsmót fatlaðra. Leikmenn frá HK fóru mikinn og stóðu

uppi með þrjá íslandsmeistaratitla auk silfur og bronsverðlauna í tvíliðaleikjum Elísa þöll Bjarnadóttir sigraði örugglega í flokki stúlkna 12-13 ára

MANNAUÐUR

Sigrún Þórarinsdóttir nýr sviðsstjóri velferðarsviðs

S

igrún Þórarinsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri velferðarsviðs Kópavogsbæjar. Sigrún hefur starfað sem skrifstofustjóri á skrifstofu ráðgjafar hjá Barnavernd Reykjavíkur frá árinu 2019. Á árunum 2017 til 2019 var hún sérfræðingur í málefnum félagsþjónustu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga en sinnti einnig tímabundnum störfum sem félagsráðgjafi hjá Barnavernd Reykja-

Sigrún Þórarinsdóttir, sviðstjóri velferðarsviðs Kópavogsbæjar.

víkur og leysti af sem félagsmálastjóri hjá Hvalfjarðarsveit árið 2017. Á árunum 2009-2017 var Sigrún

Darian Adam Robertsson Kingorn sigraði í flokki pilta 14-15 ára eftir hörku úrslitaleik við Kristófer Björnsson. Björgvin Ingi Ólafsson sigraði í flokki drengja 16-18 ára eftir frábæran úrslitaleik við Eirík Loga Gunnarsson sem hefur verið ósigrandi í aldursflokknum undanfarið Á Íslandsmóti fatlaðra stóðu HKingar sig líka frábærlega en þar sigraði Hákon Atli Bjarkason Þrefalt í flokki hreyfihamlaðra karla og Magnús Guðjónsson sigaði í sínum flokki auk þess að fá bronsverðlaun í opnum flokki eftir hörkuleik hinn þrautreynda Kolbein Skagfjörð.

sviðsstjóri (félagsmálastjóri) hjá Fjölskyldusviði Fjarðabyggðar og hafði áður starfað þar sem yfirfélagsráðgjafi 2008-2009. Hún hefur jafnframt starfað sem félagsráðgjafi í barnavernd hjá félagsþjónustu Hafnarfjarðar á árunum 2007-2008 og sem forstöðumaður á heimili fatlaðs fólks hjá Svæðisskrifstofu Reykjaness á árunum 2004-2007. Sigrún lauk BA gráðu í félagsráðgjöf auk starfsréttinda frá Háskóla Íslands 2007, þá lauk hún diplómanámi í barnavernd við sama skóla auk diplóma í opinberri stjórnsýslu árið 2016. Hún er nú jafnframt að ljúka MPA gráðu í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands. 

Darian Adam Róbersson, íslandsmeistari 14-15 ára drengja, og Björgvin Ingi Ólafsson, íslandsmeistari 16- 18 ára pilta.

PÍRATAR

Vigdís nýr formaður Pírata í Kópavog

Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir, nýr formaður Pírata í Kópavogi.

A

Skemmuvegi 30, 200 Kópavogi Sími: 557 4540, www.lakkskemman.is

KÓPAVOGSBLAÐIÐ

ðalfundur Pírata í Kópavogi fór fram í síðustu viku. Þar samþykktu Píratar tvíþætta áskorun til Kópavogsbæjar, auk þess að kjósa nýja stjórn félagsins. Stjórnina skipa þau Matthías Hjartarson, Hákon Jóhannesson og Vígdís Fríða Þorvaldsdóttir, sem jafnframt er nýr formaður Pírata í Kópavogi.  Vigdís Fríða tekur við embættinu af Indriða Inga Stefánssyni sem hefur verið formaður Pírata í Kópavogi frá árinu 2018. Vigdís er 25 ára

Kópavogsbúi og er um þessar mundir í fæðingarorlofi með dóttur sinni sem fæddist á nýársdag. Vigdís er félagsfræðingur frá Háskóla Íslands með meistaragráðu í opinberri stjórnsýslu. Málefni barna eru Vigdísi sérstaklega hugleikin en í meistaraverkefni sínu kannaði hún hvernig staðið er að samráði við börn í íslenskri stjórnsýslu. Þá skrifaði Vigdís handbók ungmennaráða fyrir sveitarfélög og kom að skipulagningu fyrsta barnaþingsins á Íslandi.   Samhliða stjórnarkjörinu samþykktu Píratar jafnframt tvíþætta áskorun til Kópavogsbæjar á aðalfundi sínum. Annars vegar skoruðu Píratar á bæjarstjórnina að stórauka íbúasamráð í Kópavogsbæ. Píratar telja nauðsynlegt að tryggja íbúum bæjarins virka aðkomu að málum sem snerta þá beint; umhverfi þeirra, stjórnsýslu og nærsamfélagi.   Þar að auki hvetja Píratar bæjarstjórn Kópavogs til að taka loftslagsmálin fastari tökum. Þau eru óneitanlega stærsta úrlausnarefni samtímans og tækifærin fyrir Kópavogsbæ til að taka forystu í þessum málum eru mýmörg að mati Pírata. „Gott fyrsta skref væri að loftslagið og umhverfið yrðu í forgrunni við alla ákvarðanatöku bæjarins. Skjaldarmerki Kópavogs er fagurgrænt og bærinn á að vera það líka,“ segir í tilkynningu frá Pírötum í Kópavogi.

Sumarstarf Ýmis 2021 Siglingæfingar fyrir börn 7-16 ára Hópur 1: 7 - 11 ára ( fædd 2014 – 2009) 12 pláss

Æfingarnar eru skipulagðar fyrir byrjendur og þá sem hafa einhvern grunn í siglingum. Þátttakendur læra að sigla kænum og fá fræðslu um siglingar og útivist á sjó. Æfingarnar verða á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 14:00 - kl. 17:00. Æfingatímbil er frá 15. júní til 15. ágúst.

Hópur 2: 12 – 16 ára (fædd 2008 – 2005) 12 pláss

Æfingarnar eru ætlaðar byrjendum og lengra komnum. Þátttakendur læra að sigla á kænum félagsins. Jafnframt verður tekið þátt í kappsiglingum og annarri útivist á sjó. Æfingarnar verða á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 14:00 – 17:00. Æfingatímabil er frá 14. júní - 15. ágúst.

Hópur 3: Fyrir vana siglara , 12 pláss

Æfingar verða þrisvar í viku, á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum frá kl. 16:30 – 19:30. Opnar æfingar verða fyrir alla hópana á föstudögum kl. 14:00 – 17:00. Þrír starfsmenn Ýmis stjórna æfingunum: Þjálfari og tveir aðstoðarþjálfarar. Skráning á æfingarnar fer fram á: www. sumar. kopavogur.is/onnur-namskeid. Æfingagjald er kr. 45.000. Hægt er að sækja um frístundastyrk á Frístundagátt Kópavogsbæjar. Einnig er boðið upp á hálft æfingatímabil sem kostar kr. 22.500. Ekki er hægt að nýta frístundastyrkinn fyrir það. Systkinaafsláttur er 20%. Hægt er að senda fyrirspurnir á siglingafelag@siglingafelag.is


KÓPAVOGSBLAÐIÐ

9

Þriðjudagur 25. maí 2021

Sumar í Kópavogi Siglinganámskeið • Skólagarðar • Götuleikhús • Sumarsmiðjur • Skapandi sumarstörf Tröð ungmennastarf • Smíðavöllur • Molinn ungmennahús • Hrafninn frístundaklúbbur Sumarnámskeið íþróttafélaga • Menningarhúsin í Kópavogi • Sumarnámskeið tómstundafélaga og félagasamtaka Allar upplýsingar á www.sumar.kopavogur.is

kopavogur.is

Fermingafræðsla Skráning í fermingarfræðslu veturinn 2021/22 og í fermingu vorið 2022 er hafin á vef Digranes- og Hjallaprestakalls (digraneskirkja.is og hjallakirkja.is). Einnig má þar finna upplýsingar um fermingardaga vorsins og fyrirkomulag fermingarfræðslunnar. Allar frekari upplýsingar veita prestar prestakallsins. Við hlökkum til að bjóða væntanleg fermingarbörn velkomin í kirkjuna sína.

facebook/hjallakirkja

facebook/digraneskirkja


10

Þriðjudagur 25. maí 2021

KÓPAVOGSBLAÐIÐ

Ný kjötbúð í Kópavogi

Gæði á góðu verði

KJÖTVINNSLA

Sunna Gunnlaugsdóttir er bæjarlistamaður Kópavogs 2021

BÆJARLISTAMAÐUR KÓPAVOGS Smiðjuvegi 24-26 (rauð gata) - 200 Kópavogi - sími: 557 8833 kjothusid@kjothusid.is - www.kjothusid.is

a.

Vill efla jazzkonur hér á landi S unna Gunnlaugsdóttir jazzpíanisti er bæjarlistamaður Kópavogs 2021. Hún er fremst á sínu sviði og hefur hvarvetna hlotið mikið lof fyrir tónlist sína, allt frá því fyrsta plata hennar, Mindful, var valin á meðal 10 bestu diska ársins af blaðinu Virginian Pilot árið 2000. Sunna hefur haldið tónleika um víða veröld og komið fram á mörgum af helstu jazztónlistarhátíðum heims.

Tónlistarlegt uppeldi

Sumarlestur er skemmtilegt lestrarátak fyrir 5– 12 ára. Skráning fer fram á sumarlestur.is

„Tónlist var alltaf nálæg mér í æsku. Það var draumur hjá mömmu að læra á hljóðfæri en hún fékk ekki tækifæri til þess svo sá draumur hennar rættist í okkur systkinunum. Ég fór á fyrstu æfinguna með bróður mínum sem var að læra á harmonikku, þá 5 ára, en það var síðan orgelið sem heillaði mig,“ segir Sunna þegar hún er spurð út í tónlistarbakgrunn sinn. Þegar Sunna nálgaðist unglingsárin bauð kennarinn henni að skipta úr orgeli yfir í píanó. Henni leist fyrst ekki á blikuna enda ánægð í orgelnáminu en þegar kennarinn benti henni á að á þessum tímapunkti hefði hún um tvennt að velja; skipta yfir í píanó eða spila kirkjutónlist, ákvað hún að kýla á píanóið. „Píanóið heillaði mig ekkert sérstaklega í fyrstu,“ segir Sunna og hlær. „Eftir að ég skipti yfir var ég alltaf að hætta og byrja í píanónáminu en það var ekki fyrr en ég fór í minn fyrsta tíma hjá Carli Möller í FÍH, þá 18 ára nemandi í MR, að ég uppgötvaði hvað þetta var skemmtilegt. Þar sem ég byrjaði frekar seint að læra á píanó var ég með lélega tækni í vinstri hendi því það er öðruvísi nálgun en á orgelið. En um leið og áhuginn kviknaði kom

Sunna spilaði eitt lag við athofnina asamt Leifi Gunnarssyni.

þetta fljótt og ég fann mig í jazzinum,“ útskýrir Sunna.

Salurinn tók henni opnum örmum

Sunna hefur verið búsett í Kópavogi allt frá því hún lauk meistaranámi í New York árið 2005 og vill hvergi annars staðar vera enda stoltur Kópavogsbúi að eigin sögn. „Ég þekkti nú aðeins til bæjarins enda hafði ég meðal annars þrammað með grind og hirt ruslapoka í sumarstarfi þegar ég var 17 ára,“ segir hún brosandi. „Kópavogur stendur mér nærri. Í Salnum eru tveir frábærir flyglar, góð aðstaða, einstakur hljómburður og því langaði mig að byggja upp gæðaprógram. Aino, forstöðumaður Salarins, tók mér með opnum örmum þegar ég kom með þá hugmynd að stofna tónleikaröðina Jazz í Salnum, til að efla jazzsenuna, og það hefur verið gjöfult samstarf. Síðustu tónleikarnir voru viku fyrir Covid-19 lokun og ég hlakka til að taka upp þráðinn þaðan sem frá var horfið þegar rými gefst til á ný.”

Konur og tónlist

Sunna er einnig stofnandi Freyjujazz, tónleikaraðar sem hún stofnaði árið 2017 til að auka tækifæri kvenna á senunni og gefa þeim meiri sýnileika. „Jazz er svo karllægur og oft erfitt fyrir

konur að komast inn. Við erum langt á eftir klassísku senunni hvað þetta varðar,“ segir Sunna sem vill efla jazzkonur hér á landi og bjóða þeim að koma og spila. Hún segir jafnframt að sigurganga Hildar Guðnadóttur hafi skapað umræður meðal tónlistarkvenna, sem og senunnar allrar. „Það er enginn viljandi að útiloka konur frá senunni en það verður að passa upp á kynjavinkilinn þegar verið er að bóka tónleikaröð. Það þarf kannski að leggja meira á sig til að finna tónlistarkonur í jazzinum því þær ná oft ekki eins miklum sýnileika og karlarnir en það er nóg til af þeim. Það er auðveldara að jafna þetta kynjahlutfall í jazzinum en margir vilja vera láta,“ segir Sunna.

Mikil hvatning

Sunna segist varla geta komið því í orð hve mikil hvatning þessi viðurkenning frá Kópavogsbæ er. „Ég finn fyrir ótrúlegu þakklæti. Þetta var svo fjarri mér að verða bæjarlistamaður núna, á þessum tímum sem engir tónleikar eða viðburðir eru í gangi. Þessi tilnefning er mér mikil hvatning, vítamínsprauta og ég hlakka til að skapa og vinna að verkefnum fyrir Kópavogsbúa næsta árið,” segir Sunna Gunnlaugsdóttir bæjarlistamaður Kópavogs 2021.

ALLT UPPÁ

10

Oft er skammur fyrirvari þegar útskriftir eru annars vegar. Þá er gott að fá Nomy með sér í lið því við erum klárir hvenær sem er. Jafnvel þótt að námsárangurinn sé í meðallagi sæmilegur þá tryggjum við að maturinn sé að minnsta kosti framúrskarandi.

ÚTSKRIFTIR

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, Sunna Gunnlaugsdóttir, bæjarlistamaður Kópavogs og Karen Elísabet Halldórsdóttir, formaður lista- og menningarráðs Kópavogs.


KÓPAVOGSBLAÐIÐ

11

Þriðjudagur 25. maí 2021

SKÓLAGARÐAR

Kópavogs á þremur stöðum sumar

SETJUM NIÐUR, SÁUM, R ÆKTUM OG UPPSKERUM Skólagarðarnir í Kópavogi eru fyrir börn á aldrinum 6 til 13 ára. Garðarnir verða við Dalveg, á mótum Arnarnesvegar og Rjúpnavegar og við Víðigrund. Verið hjartanlega velkomin. Skráning er á sumar.kopavogur.is

kopavogur.is


12

Þriðjudagur 25. maí 2021

AÐSENT

Ég, Kópavogsbúinn

P

rófkjör okkar sjálfstæðismanna hér í Kraganum verður dagana 10. til 12. júní nk. Ég býð mig fram í 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins og vænti stuðnings ykkar Kópavogsbúa í það sæti. Ég er strákur úr Kópavogi og hef alið nánast allan minn aldur hér í bænum. Ég hef búið hér í meira en hálfa öld, fyrst á Hraunbrautinni árið 1969, þegar foreldrar mínir fluttu þangað. Æskuárin voru yndisleg í Kópavogi, ég gekk í skóla á Kársnesinu og á Víghól, þar sem menntaskólinn er nú. Í uppvexti mínum þótti ekki tiltökumál að labba úr vesturbænum alla leið upp á Víghól og höfðum við bara gott af því. Auðvitað voru aðstæður aðrar á þeim tíma, en eðlilegt er að velta því fyrir sér hvort við séum að ofvernda

Jón Gunnarsson, alþingismaður.

börnin okkar með því að keyra þau nánast á milli húsa?

AÐSENT

Grímulaus gleði

É

g hef ákveðið að gefa kost á mér í prófkjör Sjálfstæðisflokksins þann 10. til 12. júni næstkomandi í Suðvesturkjördæmi. Í ljósi þessa ætti ég að skrifa einhverja hápólitíska grein um ágæti mitt sem frambjóðanda. En ég ætla ekki að gera það núna. Ég get ekki orða bundist yfir því hvað það er gaman að sjá menningarlífið í bænum blómstra. Á söfnunum okkar þremur gefur að líta svo stórkostlega skemmtilega sýningu sem hýst er af listamönnum sem kalla sig Þykjó. Þær sækja innblástur í náttúruna og skapa afturhvarf til fortíðar frá áreiti hversdagsins. Þær hafa verið að búa til, fyrir börn, kyrrðarrými í Gerðarsafni, hreiður og egg í Salnum og búningaþema í bókasafninu. Ég fékk að fylgja forsetafrúnni Elísu Reid sem kom og skoðaði þessa sýningu og ég fann á henni að hún iðaði eftir því að koma aftur og þá með börnin sín með.

Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi.

Ég var talsvert í íþróttum, æfði og spilaði handbolta með UBK í yngri flokkum og með HK veturinn eftir stofnun þess. Á þessum árum voru hverfafélög í íþróttum algeng og við strákarnir stofnuðum knattspyrnufélagið Eldingu og spiluðum við önnur hverfafélög á höfuðborgarsvæðinu. Það var margt brallað á þessum árum og nefna má að við vorum ein ármótin með einhverja stærstu brennu höfuðborgarsvæðisins á Rútstúni. Eins og margir guttar á þessum tíma vorum við með dúfur í holtinu við Kobbakofa og þegar veiðidellan heltók okkur löbbuðum við upp að Elliðavatni með veiðistöng um öxl. Eins og sumir af minni kynslóð var ég svo heppinn að fá að fara í sveit á sumrin. Ég vann við sveitastörf í nokkur sumur norður í Húnavatnssýslu og hafði sú dvöl og sveitalífið mikil og jákvæð áhrif á mig og bý ég að þeirri reynslu ætíð síðan. Sveitadvölin átti eftir að vera Einnig útnefndi lista og menningarráð Kópavogs bæjarlistamann Kópavogs í síðustu viku, Sunnu Gunnlaugsdóttur jazzpíanista. Sunna er stórkostlegur listamaður sem er ef til vill ekki öllum kunn enda í listgrein sem flokkast ekki sem dæmigerð dægursveifla. Hún flutti fallega ræðu við athöfnina og ég áttaði mig á hversu mikilvæg þessi útnefning var henni einmitt í ljósi þess að þessi tegund af tónlist heyrist ekki nema hjá þeim sem sérstaklega sækja í hana. Sunna á eftir að kynna jazzinn fyrir Kópavogsbúum betur á næstu mánuðum. Opna græna svæðið fyrir framan menningartorfuna iðar af lífi og nú loks getur fólk sest inn á Gerðarsafn og fengið sér kaffi og með því. Nú þegar sér fyrir endan á kófinu svokallaða, er ljóst að menningar- og félagslegur þorsti okkar allra er orðinn mikill. Ég vil hvetja Kópavogsbúa til að nýta sér þá fjölbreyttu afþreyingu sem menningarbærinn Kópavogur getur boðið upp á. Kæru Kópavogsbúar: megi sumarið ykkar verða smitlaust og sólríkt með grímulausri gleði.

VELKOMIN Í SÆBJÖRG

Kæru Kópavogsbúar, við bjóðum ykkur velkomna í nýja verslun okkar í Hjallabrekku Ferskur fiskur og fiskréttir í Kópavogi

H j a l l a bre kka 2 , 2 0 0 K ó pavo g i , pa nt a @ fi s ki nnmi nn. i s

GÓÐ ÞJÓNUSTA

heilladrjúg, en þar kynntist ég elskunni minni henni Margréti Höllu og ég fékk hana með mér í Kópavoginn. Fyrstu íbúðina okkar keyptum við af Byggung í Engihjallanum og stækkuðum við smám saman við okkur og búum nú í Austurkórnum. Marga góða nágranna höfum við átt og söknum við þeirra alltaf, en vináttan er ekki bundin við stað eða stund. Stjórnmálin hafa lengi heillað mig, en einnig hef ég sinnt margvíslegum störfum á vettvangi Landsbjargar og Flugbjörgunarsveitarinnar, en ég tók þátt í stofnun flugbjörgunarsveitar í Miðfirði á sínum tíma. Ég hef setið á Alþingi fá árinu 2007 og gegndi embætti samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 2017. Auk samgöngu- og sveitarstjórnarmála hef ég látið til mín taka á vettvangi atvinnumála og ekki veitir af að taka þar til hendinni þegar við blasir það verkefni að skjóta fleiri stoðum undir samfélagið. Það að treysta um of á eina eða fáar atvinnugreinar er hættu-

KÓPAVOGSBLAÐIÐ

legt, eins og nú hefur komið í ljós í tilviki ferðaþjónustunnar. Við þurfum að vera opin fyrir að nýta okkur þau tækifæri sem okkur bjóðast til atvinnuuppbyggingar. Við sjáum hvernig fiskeldinu hefur vaxið fiskur um hrygg og er sú atvinnugrein orðin burðarás í atvinnulífi á nokkrum stöðum á landsbyggðinni. Möguleikarnir liggja víða og þá ekki síst á vettvangi orkufreks iðnaðar. Þar eru mörg tækifæri á sviði grænnar orku og sjónir erlendra aðila beinast í æ ríkari mæli að Íslandi sem æskilegum stað til framleiðslu á vörum með lágt kolefnisspor. Við þurfum þó fyrst og femst að vera framsýn og víðsýn og opin fyrir nýjum tækifærum. Stefna Sjálfstæðisflokksins – og þá ekki síst í atvinnumálum – hefur reynst okk ur heilladrjúg í áranna rás. Ég býð með stolti fram þjónustu mína á Alþingi næsta kjörtímabil og hvet aðra Kópavogsbúa til að styðja sinn mann og kjósa mig í 2. sætið í prófkjörinu.

AÐSENT

Byggjum mannvænan miðbæ í Kópavogi

S

vo mannlíf þrífist í bæ þarf skjól og birtu. Hamraborg er vindasöm, húsin há og sólarljós takmarkað og götuumhverfið illa skipulagt. Ekki endurtaka mistök. Mannlífsás er hugtak sem bæjaryfirvöld hafa innleitt í umræðum un skipulag. Heillandi nafngift, en hættuleg þegar hún er misnotuð yfir stræti umlukið háhýsum sem skyggja á sólu og valda vindsveipum. Réttnefni væri Skuggastræti. Fyrir Hamraborgina var miðja bæjarins við vestanverðan Digranesveg. Þar var bankinn, bókabúðin, sjúkrasamlagið, pósthúsið, lögreglan, náttúrugripasafnið, presturinn, o.fl. Þetta svæði sunnan hæðar getur orðið miðbær, sá mannlífsás sem Kópavogsbúar hafa saknað. Gott mannlíf myndast þar sem lágreistar byggingar mynda skjól og mannbætandi umgjörð fyrir torg, leiksvæði og þjónustu. Í nýjum miðbæ verður að skapa stór opin rými á móti suðri að svæði þar sem fólk á leið um í daglegu lífi. Lega borgarlínu er lykilatriði við gerðar skipulags í miðbæjarkjarna Kópavogs. Umferð um svæðið getur haft mikil áhrif á möguleika viðskiptalífs og bæjarbrag um langa framtíð. Í dag eru um 1,5 milljón innstig á ári í strætó í Hamraborg. Þessi umferð mun væntanlega aukast til muna með tilkomu borgarlínu. Þetta er tækifæri! Borgarlína á að fara austur Digranesveg að Smáralind; þjóna fjölmennum MK og verða liður því

Tryggvi Felixson, vinur Kópavogs.

að draga fólk í nýtt skjólsælt og sólríkt mannlífstorg við vestanverðan Digranesveg. Þar ætti að byggja samgöngumiðstöð með myndarskap; sem bæjarprýði í framtíðinni, eins og Kópavogskirkja og menningarhúsin eru í dag. Með glæsilegri skiptistöð fengju almenningssamgöngur hærri sess í vitund bæjarbúa. Ekki veitir af. Að rífa gömul hús getur verið nauðsynlegt, en ber að varast og huga að neikvæðum umhverfisáhrifum og rofnum fortíðartengslum. Án fortíðar er samfélagið léttvægt. Áformað er að rífa gamla Félagsheimilið án þess að hlutlaust mat hafi verið gert á afleiðingum. Sögufélag Kópavogs hefur sett fram rökstuddar ábendingar um söguleg verðmæti hússins. Hverjir vita betur?

í Kópavogi Smiðjuvegi 14 Græn gata, 200 Kópavogi www.bilrudan.is S: 552 5755

Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur Sími: 571 0888, www.gluggavinir.is

Flutningsþjónusta Mikaels Smiðjuvegi 24-26 (rauð gata) - 200 Kópavogi sími: 557 8833 - kjothusid@kjothusid.is www.kjothusid.is

Vinnum fyrir öll tryggingafélög Dalvegi 18, 201 Kópavogur S: 5711133

Flytjum það sem þú vilt flytja Kársnesbraut 87, 200 Kópavogur S: 894 4560, www.flytja.is

Dalvegi 24, 201 Kópavogur S: 571 7030, www.car-med.is


Auglýsing um breytt deiliskipulag í Kópavogi.

Glaðheimar vesturhluti. Breytt deiliskipulag. Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi fyrir Glaðheima vesturhluta. Skipulagssvæðið sem er um 8.6 ha að stærð afmarkast af Reykjanesbraut til vesturs, Bæjarlind til norðurs, Álalind 1, 2, 3 og 5 til austurs auk athafnasvæðis við Akra- og Askalind og Arnarnesvegi til suðurs. Skipulagssvæðið er óbyggt og í gildandi deiliskipulagi er gert ráð fyrir um 88.000 m2 í atvinnuhúsnæði (verslun- þjónustu og athafnahúsnæði án kjallara og bílageymslna). Í breytingunni felst að landnýtingu á austari hluta skipulagssvæðisins og miðju þess er breytt og í stað atvinnuhúsnæðis á 5-8 hæðum rísa 9 fjölbýlishús sem verða á 3-12 hæðum með um 468 íbúðum. Auk þess er gert ráð fyrir leikskóla og opnu svæði (bæjargarði). Á norðurhluta skipulagssvæðisins nánar tiltekið við húsagötu A nr. 2-3 er fallið frá verslunar- og þjónustuhúsnæði á þremur efstu hæðum hússins og þess í stað komið fyrir 32 íbúðum. Heildarfjöldi íbúða á svæðinu öllu verður að hámarki 500 íbúðir. Suðvestan fyrirhugaðs Glaðheimavegar (á suðurhluta svæðisins) er gert ráð fyrir 7 lóðum fyrir verslunar- og þjónustuhúsnæði á 2 til 4 hæðum. Turnbygging í norðvesturhluta svæðisins lækkar úr 32 hæðum í 15 hæðir. Byggingarreitir, lóðir og lóðastærðir verslunar- þjónustu og athafnahúsa breytast sem og aðkoma og fjöldi bílastæða. Auk þess er gert ráð fyrir að lega tengibrautar um svæðið í framhaldi af Glaðheimavegi að Arnarnesvegi breytist. Heildarstærð atvinnuhúsnæðis með kjallara og bílageymslum er áætluð um 50.000 m2 en um 36.000 m2 án bílageymslna og heildarstærð íbúðarhúsnæðis með kjallara og bílageymslum er áætluð um 89.000 m2. Stærð leikskóla er um 1.500 m2. Heildar byggingarmagn á deiliskipulagssvæðinu er áætlað um 135.000 m2 þar af um 106.000 m2 án bílageymslna. Svæðisnýtingarhlutfall deiliskipulagssvæðisins miðað við heildarbyggingarmagn er áætlað um 1.57 og 1.22 án bílakjallara neðanjarðar. Gert er ráð fyrir einu stæði á hverja 75 m2 í verslun og þjónustu og einu stæði á hverja 100 m2 í atvinnuhúsnæði, geymslu - og kjallararými. Reikna skal með 1,2 stæðum á hverja íbúð með gestastæðum. Miðað við 2,5 íbúa á íbúð er áætlað að á svæðinu verði um 1.250 íbúar. Uppdrættir í mkv. 1:1000 ásamt greinargerð, skýringarmyndum, skipulagsskilmálum og skýringarhefti B dags. 19. apríl 2021. Með tillögunni fylgir minnisblað verkfræðistofunnar Mannvits um forsendur fyrir bílaumferð dags. 15. apríl 2021, umhverfismat og hljóðskýrsla dags. 19. apríl 2021 og skýrsla um áhrif nýs deiliskipulags Glaðheima á Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna dags. 29. 3 2021 og áhættumat vegna loftslagsbreytinga dags. 30. mars 2021 frá verkfræðistofunni Mannviti. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Ofangreind tillaga að breyttu deiliskipulagi Glaðheima vesturhluta er aðgengileg á heimasíðu bæjarins, www.kopavogur.is. Ef óskað er eftir nánari upplýsingum um tillöguna er hægt að senda fyrirspurn á starfsfólk skipulagsdeildar á netfangið skipulag@kopavogur.is. Miðvikudaginn 26. maí 2021 milli kl. 17 og 18 verður starfsfólk skipulagsdeildar með opið hús að Digranesvegi 1 þar sem tillagan verður sérstaklega kynnt þeim sem þess óska. Vegna sóttvarnarreglna eru áhugasamir beðnir að skrá komu sína með tölvupósti á netfangið skipulag@kopavogur.is fyrir 25. maí nk. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Athugasemdir og ábendingar skulu hafa borist skriflega til skipulagsdeildar, Digranesvegi 1, 200 Kópavogi eða á netfangið skipulag@kopavogur.is eigi síðar en kl. 13:00 föstudaginn 2. júlí 2021. Skipulagsfulltrúinn í Kópavogi

kopavogur.is


14

Þriðjudagur 25. maí 2021

KÓPAVOGSBLAÐIÐ

Laugar va tn

Reykjavík

Laugarás

Selfoss

Gróðrarstöðin Storð flytur í Laugarásinn

Reykjavík

Laugar va tn

Reykjavík

La ugug La ar va tnás ar

Laugarás Selfoss

Laugarás

Selfoss

Gróðrarstöðin Gróðrarstöðin Storð Storð flytur flyturííLaugarásinn Laugarásinn

Gróðrarstöðin Storð flytur nú starfsemi sína, eftir 25 ár í Kópavoginum, austur í Laugarás í Bláskógabyggð.

Gróðrarstöðin Storð flytur nú starfsemi Gróðrarstöðin Storðog flytur nú starfsemi Gróðrarstöðin framleiðir selur sína,Storð eftir 25 ár í Kópavoginum, austur sína, eftir 25 ár í Kópavoginum, austur allar gerðir ígarðplantna, tré, runna, Laugarás í Bláskógabyggð. í Laugarás í Bláskógabyggð. Reykjavík

Laugarás Laugarás Laugarvatn

Reykjavík

Laugarás Laugarás Selfoss Selfoss

Laugar va tn Laugar vat

n

Reykjavík

Laugarás

Gróðrarstöðin Gróðrarstöðin Storð Storð Gróðrarstöðin Storð framleiðir og selur flytur íítré,Laugarásinn allar tré, runna, Gróðrarstöðin Storð flytur Laugarásinn allargerðir gerðirgarðplantna, garðplantna, runna, rósir, fjölærar plöntur, sumarblóm Reykjavík

Laugarvatn

Reykjavík

rósir, fjölærar plöntur, sumarblóm og matjurtir. Gróðrarstöðin Storð framleiðir og selur

Laugar va tn

Laugarás

Selfoss

Laugarás

Selfoss

Laugarás Laugarás

Selfoss

Laugarvatn

fjölærar sumarblóm Sérstök áhersla rósir, er lögð á Gróðrarstöðin aðplöntur, framleiða Storð flytur nú starfsemi flytur í Laugarásinn ogogmatjurtir. Storð flytur nú starfsemi matjurtir.Gróðrarstöðin sína, eftir 25 ár í Kópavoginum, austur heilbrigðar og hraustar plöntur sem sína, Gróðrarstöðin eftir 25 ár íStorð Kópavoginum, austur flytur nú starfsemiLa í Laugarás í Bláskógabyggð. ugarás standast álag íslenskrar veðráttu. í Laugarás sína, eftirí Bláskógabyggð. 25 Sérstök áhersla er lögð á áraðí Kópavoginum, framleiðaaustur

Gróðrarstöðin Storð Gróðrarstöðin Storð Gróðrarstöðin flytur í núverandi Laugarásinn Bjóðum og Storð nýja viðskiptavini velkomna í í Laugarásinn í vor og sumar. flytur Laugarásinn flytur í Laugarásinn

Laugarás

Sérstök áhersla í er lögð á að framleiða Laugarás í Bláskógabyggð. heilbrigðar plöntur sem Gróðrarstöðin Storð framleiðir og selur heilbrigðarog oghraustar hraustar plöntur Gróðrarstöðin Storðsem framleiðir og selur L Gróðrarstöðin Storð framleiðir selur a u allar gerðir garðplantna, runna, garátré, s og standast álag íslenskrar veðráttu. standast álag íslenskrar veðráttu. allar allar gerðir garðplantna, tré, runna, gerðir garðplantna, tré, runna,

ARGUS 21-0222-2

Selfoss

Laugarás

ARGUS 21-0222-2

Laugarás

ARGUS 21-0222-2

Reykjavík

ARGUS 21-0222-2

Gróðrarstöðin Storð Sérstök er áá aðað framleiða velkomna í Laugarásinn íáhersla og sumar. velkomnaaustur í Laugarásinn ívor vorer oglögð sumar. Sérstök áhersla lögð framleiða sína,Gróðrarstöðin eftir 25 árStorð í Kópavoginum, flytur nú starfsemi Sérstök áhersla er lögð á að framleiða heilbrigðar og hraustar plöntur sem Gróðrarstöðin Storð flytur nú starfsemi heilbrigðar og hraustar plöntur sem standast álag íslenskrar veðráttu. í Laugarás í Bláskógabyggð. sína, eftir 25 ár í Kópavoginum, austur heilbrigðar og hraustar plöntur sem standast álag íslenskrar veðráttu. eftirí Bláskógabyggð. 25 ár í Kópavoginum, austur ísína, Laugarás standast álag íslenskrar Bjóðum núverandi og nýjaveðráttu. viðskiptavini í Laugarás í Bláskógabyggð.StorðBjóðum velkomna í Laugarásinn í vor og sumar. Komdu í Gróðrarstöðina og njóttu núverandi og nýja viðskiptavini Gróðrarstöðin Storð framleiðir og selur Bjóðum núverandi og nýja viðskiptavini Gróðrarstöðin Storð framleiðir og selur velkomnaStorð í Laugarásinn í vor og sumar. í Gróðrarstöðina Storð og njóttu njóttu svo sumarsins íKomdu litríkum blómagarði Komdu í Gróðrarstöðina og velkomna heima. í Laugarásinn í vor og sumar. allarallar gerðir runna, gerðir garðplantna, garðplantna, tré, tré, runna, svo sumarsins í litríkum blómagarði heima. svo sumarsins í litríkum blómagarði heima. Gróðrarstöðin Storð framleiðir ogKomdu selur rósir, fjölærar plöntur, sumarblóm í Gróðrarstöðina Storð og njóttu rósir, fjölærar plöntur, sumarblóm

heilbrigðar og hraustar plöntur sem standast álag íslenskrar veðráttu.

2

Ferjuvegi 1 - Laugarási - 806 Bláskógabyggð - Sími 564 4383 - stord@stord.is - www.stord.is

ARGUS 21-0222-2

ARGUS 21-0222-2

matjurtir. svo sumarsins í litríkum blómagarði heima. allar gerðir garðplantna, tré, runna, og og matjurtir. rósir, fjölærar plöntur, sumarblóm Komdu í Gróðrarstöðina og njóttu- www.stord.is Ferjuvegi 1 - Laugarási - 806 Bláskógabyggð - Sími 564 4383Storð - stord@stord.is í Gróðrarstöðina og4383 njóttu Sérstök áhersla er lögð á að framleiða FerjuvegiKomdu 1 - Laugarási - 806 BláskógabyggðStorð - Sími 564 stord@stord.is - www.stord.is Ferjuvegi 1svo - Laugarási - 806 Bláskógabyggð - Sími 564 4383 -- stord@stord.is - www.stord.is sumarsins í litríkum blómagarði heima. og matjurtir. svo sumarsins í litríkum blómagarði heima. Sérstök áhersla er lögð á að framleiða

ARGUS ARGUS 21-0222-2 21-0222-2

rósir, fjölærar plöntur, sumarblóm fjölærarplöntur, plöntur, sumarblóm rósir,rósir, fjölærar sumarblóm og matjurtir. og matjurtir. og matjurtir. Bjóðum núverandi og Bjóðum núverandi ognýja nýjaviðskiptavini viðskiptavini flytur nú starfsemi


GÓÐ ÞJÓNUSTA Í KÓPAVOGI

MATSÖLUSTAÐIR ALLIR RÉTTIR

ALLIR RÉTTIR

Undir

Undir

OG VEISLUÞJÓNUSTA 2.000 kr. 2.000 kr. ALLIR RÉTTIR undir

2.000

ALLIR RÉTTIR

ALLIR RÉTTIR

Undir

Undir

2.000 kr. 2.000 kr. Smáralind

Hádegishlaðborð

2.150 5 réttir að eigin

vali

kr. Veisluþjónusta fyrir öll tækifæri Thailenskur matur er okkar fag

B æ j a r l i n d 1 4 - 1 6 , 2 0 1 K ó p a v o g i o g S k ó l a v ö r ð u s t í g , w w w. k r u a t h a i . i s , s í m i : 5 5 2 2 5 2 5

Steinbakaðar pizzur

Þægilegt umhverfi, barnahorn og heimsending

www.italiano.is sími: 551 2345 Hlíðasmára 15


Bryndís Haraldsdóttir, 2. þingmaður Suðvesturkjördæmis, býður sig fram í 2. sætið á lista Sjálfstæðisflokksins.

Kjósum Bryndísi Haraldsdóttur í 2. sætið hjá Sjálfstæðisflokknum Bryndís hefur á kjörtímabilinu verið einn af varaforsetum Alþingis Íslendinga, setið í Efnahags- og viðskiptanefnd, Forsætisnefnd, Utanríkismálanefnd, Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins og Íslandsdeild Öryggisog samvinnustofnunar Evrópu. Hún hefur barist fyrir: - Bættum samgöngum á höfuðborgarsvæðinu. - Öflugu atvinnulífi sem byggir á fleiri stoðum. - Eflingu nýsköpunar. - Eflingu skapandi greina. - Loftslagsmálum sem eru stóra málið, hið opin- bera á að beita sér með hvötum til einstaklinga og atvinnulífs til að stuðla að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda. - Grænni atvinnuuppbyggingu þar sem hringrásar hagkerfið er í forgrunni. - Að stjórnvöld eigi að einfalda líf fólks. - Að stafræn tækni er framtíðin með stafrænni stjórnsýslu einföldum við líf fólks, veitum betri þjónustu og hagræðum í opinberum rekstri. - Bættum samskiptum ríkis og sveitarfélaga. - Að þjónusta til eldri borgara þurfi að vera einstaklingsmiðuð og við þurfum fjölbreyttari lausnir í húsnæðismálum fyrir eldra fólk.

bryndisharalds.is

Profile for Kópavogsblaðið

Kópavogsblaðið 25.05.2021  

Kópavogsblaðið 25.05.2021

Kópavogsblaðið 25.05.2021  

Kópavogsblaðið 25.05.2021

Advertisement

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded