Page 1

KÓPAVOGSBLAÐIÐ Dreift frítt í öll hús í Kópavogi

7. september 2021. 129. tbl. 17. árgangur

w

Efnisyfirlit Ljósin

2

Viðtalið

6

Blikahjalli

8 10

Borgir

kopavogsbladid@kopavogsbladid.is

Rúi og Stúi snúa aftur á fjalirnar /2

Viðtalið / 6

Óræð lönd í Gerðarsafni/4

„Alltaf úti í garði að finna ný verkefni“ Hjónin Þórdís Karlsdóttir og Jón Bergmann Ingimagnsson byggðu hús sitt við Löngubrekku 21 árið 1965 og hafa alla tíð búið í Kópavogi. Þau hlutu nýverið viðurkenningu umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs fyrir umhirðu húss og lóðar.

Ég C í Hamraborg fagnar 25 árum/18

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS ÍSLANDS ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS ÚTFARARSTOFA AuðbrekkuÚTFARARSTOFA 1, Kópavogi ÍSLANDS

rt ildarko

Auðbrekku1, 1,Kópavogi Kópavogi Auðbrekku Auðbrekku 1, Kópavogi

síðan 1996 síðan 1996 1996 síðan síðan 1996 Auðbrekku 1, Kópavogi síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA ALÚÐ •VIRÐING VIRÐING •TRAUST TRAUST•• •REYNSLA REYNSLA ALÚÐ •• • ALÚÐ VIRÐING • TRAUST REYNSLA Auðbrekku 1, Kópavogi Auðbrekku 1, Kópavogi 1996 1996 síðan ALÚÐ • VIRÐINGsíðan • TRAUST • REYNSLA

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

v

Auðbrekku 1, Kópavogi

síðan ALÚÐ •1996 VIRÐING • TRAUST • REYNSLA ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Allir kaupendur og seljendur fáALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

1, Kópavogi VildarkortAuðbrekku Lindar ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA sem veitir 30% afslátt ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA síðan 1996

Auðbrekku 1, Kópavogi Sverrir Einarsson

hjá eftirfarandi fyrirtækjum

síðan 1996

Margrét Á. Guðjónsd. Kristín Ingólfsdóttir

Hannes Ó. Sampsted

Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er.

SverrirEinarsson Einarsson Sverrir Sverrir Einarsson

GÆÐAVOTTAÐ VERKSTÆÐI

Sverrir Einarsson Á.Ingólfsdóttir Guðjónsd. Kristín Ingólfsdóttir Hannes Ó. Sampsted SverriÁ. Einarsson Jóhanna Eiríksdóttir Margrét Á. Guðjónsd.Margrét Kristín Ingólfsdóttir Hannes Ó.Sampsted Sampsted Margrét Guðjónsd. Kristín Hannes Ó. Margrét Á. Guðjónsd. Kristín Ingólfsdóttir Hannes Ó. Sampsted

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Sverrir Sverrir Einarsson Margrét Á. Guðjónsd. Kristín Kristín Ingólfsdóttir HannesHannes Sampsted Einarsson Margrét Á. Guðjónsd. Ingólfsdóttir Ó. Sampsted G E RUM VIÓ. Ð ALLAR TEGUNDI R Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar:Ó.565 5892 & 896 8242 Sverrir Einarsson Símar Margrét Á. Guðjónsd. Kristín Ingólfsdóttir Hannes Sampsted Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Símar allan Símar sólarhringinn: •896 www.utforin.is allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 • www.utforin.is Símar allan sólarhringinn: 581 3300 &8242 8242 • www.utforin.is Komum til aðstandenda ogskipulag ræðum skipulag útfarar er. Komumheim heim tilKomum aðstandenda og ræðum skipulag útfarar efóskað óskað er. Komum til aðstandenda og útfarar ef er. Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • ræðum www.utforin.is Komum heim tilheim aðstandenda og skipulag ræðum útfarar ef óskað er.ef óskað heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er.

Húsgagnahöllin: 30% afsláttur af öllum vörum. Betra bak: 30% afsláttur af öllum vörum. Dorma: 30% afsláttur af öllum vörum. Flügger: 30% afsláttur af allri innimálningu. S. Helgason: 30% afsláttur af öllum borðplötum. Parki: 30% afsláttur af öllum vörum nema innréttingum. Z brautir og gluggatjöld: 30% afsláttur af öllum vörum. Vídd: 30% afsláttur af öllum vörum. Húsasmiðjan: 30% afsláttur af hreinlætistækjum og ljósum. ATH! Afslátturinn gildir ekki á útsölum.

MargrétHannes Á. Guðjónsd. Kristín Ingólfsdóttir Smiðjuvegur Hannes Ó. Sampsted Margrét Á. Guðjónsd. Sverrir KristínEinarsson Ingólfsdóttir Ó. Sampsted

BÍ LA

38 rauð gata • Sími 564 0606 • Fax 564 0636

RÉTTUM OG SPRAUTUM Bæjarlind 4 ALLAR GERÐIR BÍLA Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a•••www.utfararstofa.is www.utfararstofa.is Símar: 5655892 5892& &896 8968242 8242 Flatahraun 5a Símar: Flatahraun 5a www.utfararstofa.is Símar: 565 5892 & 896 8242 Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef•••óskað er.565 Sverrir Einarsson

Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er.

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR www.bilastod.is G E RUM •Vbilastod@simnet.is I Ð A L L A R T E G UN D I R BÍ L A ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Símar sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 &allan 896 8242 •HAFNARFJARÐAR www.utforin.is Sími: 510 7900 www.fastlind.is

Komum heim til og ræðum skipulag útfarar ef & óskað er. Flatahraun 5a aðstandenda • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 896 8242 Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242

Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242

Smiðjuvegur 38 rauð gata • Sími 564 0606 • Fax 564 0636 www.bilastod.is • bilastod@simnet.is

Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242

Ný kjötbúð í Kópavogi

VELKOMIN Í SÆBJÖRG Kæru Kópavogsbúar, við bjóðum ykkur velkomna í verslun okkar í Hjallabrekku

Ferskur fiskur og fiskréttir í Kópavogi Hjallab rek k a 2, 200 K ó p av o g i , p an t a@f i s k i n n m i n n . i s

Sérhæfum okkur í réttingum, plastviðgerðum og málun á öllum gerðum bifreiða Gerum við fyrir öll tryggingarfélög, einstaklinga og fyrirtæki. Viðurkennt réttingarverkstæði.

Gæði á góðu verði

KJÖTVINNSLA Smiðjuvegi 24-26 (rauð gata) - 200 Kópavogi - sími: 557 8833 kjothusid@kjothusid.is - www.kjothusid.is


2

Þriðjudagur 7. september 2021

KÓPAVOGSBLAÐIÐ

KÓPAVOGSBLAÐIÐ

Kópavogsblaðið slf

Upplag: 12 þúsund eintök, Ritstjóri: Auðun Georg Ólafsson Sími: 899 3024 Netfang: audun@kopavogsbladid.is Heimasíða: www.kopavogsbladid.is

Hönnun: Guðmundur Árnason Netfang: kopavogsbladid.gummi@gmail.com Prentun: Landsprent. Dreifing: Póstdreifing

Dreift í öll hús í Kópavogi. Ritstjórnarstefnan er eftirfarandi: Kópavogsblaðið vill stuðla að aukinni samheldni og samstöðu Kópavogsbúa. Við höfum sérstakan áhuga á skemmtilegu mannlífi og atvinnulífi í Kópavogi og því sem gerir Kópavog að sérstökum og jákvæðum bæ að búa í, starfa og heimsækja.

KJÖRSKRÁ 2021

LJÓSIN Í BÆNUM

Skemmtileg gangbrautarljós Skemmtileg og öðruvísi gangbrautarljós hafa vakið mikla lukku í Kópavogi. Græni kallinn er hættur að gefa sitt merki og í staðinn er kominn Kópavogskópurinn.

M

erkin voru sett upp í sumar í kjölfar hugmyndar frá ungum bæjarbúa sem kosin var inn

í verkefnið Okkar Kópavog. Sett voru merki á gangbrautarljós á gatnamótum Dalvegar og Fífuhvamms-

vegar, gatnamótum Smárahvammsvegar og Fífuhvammsvegar og á gangbrautarljós við hringtorg á Fífuhvammsvegi við Dalsmára. Til stendur að setja önnur merki á fleiri gangbrautarljós í Kópavogi, þar á meðal dansandi fólk og hunda. 

Kjörskrá vegna Alþingiskosninganna 25. september 2021 liggur frammi í þjónustuveri á Bæjarskrifstofum Kópavogs, Digranesvegi 1, frá og með 15. september nk. Ef einhverjar athugasemdir eru við kjörskrána ber að snúa sér með þær til bæjarlögmanns. Bæjarstjórinn í Kópavogi.

LEIKFÉLAG KÓPAVOGS

kopavogur.is

Finnur þú starf við þitt hæfi hjá Kópavogsbæ?

Pipar\TBWA \ SÍA

Kynntu þér fjölbreytt og spennandi störf hjá Kópavogsbæ á vefsíðu okkar, kopavogur.is. Hlökkum til að starfa með þér.

kopavogur.is

Rúi og Stúi snúa aftur á fjalirnar L eikfélag Kópavogs frumsýndi barnaleikritið Rúa og Stúa síðastliðið vor í Leikhúsinu í Kópavogi en hætta þurfti sýningum í miðju kafi vegna Covid-19. Leikfélagið tekur nú upp þráðinn að nýju og fyrsta sýning verður 25. september næstkomandi.  Rúi og Stúi hafa smíðað vél sem getur allt. Hún getur búið til hluti, gert við hluti, gert afrit af hlutum og jafnvel gert nákvæma styttu af bæjarstjóranum. Eða hvað? Vélin bilar, bæjarstjórinn hverfur og dularfull kráka og enn dularfyllri stórþjófur koma öllu í uppnám. Hvað er til ráða annað en að baka sjálfur jólaköku? Fær Bergsteinn aðstoðarmaður sinn ástkæra bæjarstjóra aftur? Tekst Rúa og Stúa að gera við vélina?   Leikritið er eftir þá Skúla Rúnar

Hilmarsson og Örn Alexandersson en leikstjóri er Gunnar Björn Guðmundsson. Átta leikarar taka þátt í sýningunni en auk þess koma fjölmargir aðrir að uppsetningunni. Leikmynd er í höndum Norðanbáls, María Björt Ármannsdóttir sér um búninga, Vilborg Árný Valgaðrsdóttir um förðun, ljósameistari er Skúli Rúnar Hilmarsson og Hörður Sigurðarson sér um hljóð. Leikfélag Kópavogs er opið öllum áhugamönnum um leiklist. Félagið er að skipuleggja vetrarstarfið þessa dagana og auk sýninga á Rúa og Stúa verður haldið leiklistarnámskeið fyrir nýliða í októ-ber. Nánari upplýsingar er hægt að fá á vef félagsins  www. kopleik.is. 

Ljósmyndir: MM Ljósmyndir


Kjóstu strax! Utankjörfundaratkvæðagreiðslan er hafin! Kjóstu í Kringlunni og Smáralind. Opið alla daga frá kl. 10-22.


4

Þriðjudagur 7. september 2021

KÓPAVOGSBLAÐIÐ

SAMSÝNING

Óræð lönd í Gerðarsafni

Laugardaginn 11. september opnar samsýning listamannatvíeykisins Snæbjörnsdóttir/Wilson í Gerðarsafni undir yfirskriftinni Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum.

L

istamennirnir Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson fagna nú 20 ára samstarfi með yfirlitssýningu í Gerðarsafni. Þau staðsetja list sína sem rannsóknarog samfélagslist og nota gjarnan samspil manna og dýra í verkefnum sínum til að skoða málefni er varða sögu, menningu og umhverfið. Með listrannsóknum sínum kveikja þau hugleiðingar og samtal um hvernig heimurinn er að breytast og hlutverk okkar mannfólksins í þeim breytingum. Listamennirnir nálgast listsköpun sína með vistfræðilegri og heildrænni sýn. Verk þeirra eru þverfagleg í eðli sínu og taka gjarnan form innsetninga með skúlptúrum,

Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson.

fundnum hlutum, vídeóverkum, hljóði, teikningum, ljósmyndum og textum. Á sýningunni í Gerðarsafni verða

MENNINGARHÚS

Bæjarlind 14-16, 201 Kópavogi

VETRARSTARF HK BOLTI

-B

ÐT ENNIS - DAN

FÓTB

K

AND -H

OR

OLTI BL A

HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG Í VETUR!

SKRÁNING ER HAFIN

S

Fótbolti Handbolti Blak Borðtennis Bandý Dans

Ý AND -B

Æfingatöflur og þjálfaralistar á HK.is ÍÞRÓTTASKÓLI HK HEFST í SEPTEMBER

Sköpunarkrafturinn virkjaður í Menningu á miðvikudögum

V

iðburðaröðin Menning á miðvikudögum er farin af stað á nýjan leik og framundan er fjölbreytt upplifun og fræðsla þar sem fram kemur lista- og vísindafólk úr ólíkum áttum. Viðburðirnir, sem hefjast allir kl. 12:15, fara fram á víxl í Salnum, Gerðarsafni, Bókasafni Kópavogs og Náttúrufræðistofu og er aðgangur ókeypis.

Að treysta innsæinu

Miðvikudaginn 8. september næstkomandi mun rithöfundurinn Guðrún Eva Mínervudóttir koma fram í Bókasafni Kópavogs í Menningu á miðvikudögum en viðburðurinn er sá fyrsti í röð þriggja á haustmisseri þar sem þrjár listakonur velta fyrir sér sköpunarkraftinum og leiðum til að beisla hann í samtali við gesti. 6. október mun Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir myndlistarmaður og rithöfundur leiða samtalið og 3. nóvember er það Hlín Agnarsdóttir, leikskáld og rithöfundur. „Við sjáum fyrir okkur að þessir viðburðir geti höfðað til breiðs hóps, auðvitað áhugafólks um bækur og bókmenntir en líka til þeirra sem langar að virkja sköpunargleðina og -kraftinn innra með sér“ segir Elísabet Indra Ragnarsdóttir, verkefna- og viðburðastjóri menningarmála hjá Kópavogi. Þetta verða viðburðir í

Guðrún Eva kemur fram í Menningu á miðvikudögum 8.september kl. 12:15

afslöppuðu samtalsformi þar sem öllum er frjálst að spyrja spurninga og velta vöngum en serían hefst eins og áður sagði með Guðrúnu Evu 8. september.

Sköpun er sálarvíkkandi munaður

„Það getur verið snúið mál að stíga fyrstu skrefin á ritvellinum, að gefa sér tímann og rýmið, treysta innsæinu og hugmyndunum en Guðrún Eva mun einmitt gefa þessum hlutum gaum“ segir Elísabet Indra. „Hún hefur leitt ritsmiðjur fyrir einstaklinga og hópa og haldið úti frábæru starfi í bakgarðinum heima hjá sér í Hveragerði þar

yfir tuttugu verk og er þetta í fyrsta sinn sem jafn yfirgripsmikið yfirlit yfir verkum þeirra verður til sýnis. Sum verkanna verða sett fram eins og þau voru upprunalega sýnd, önnur hafa verið aðlöguð eða þróuð sérstaklega fyrir sýninguna. Það má finna nánari upplýsingar um verkin á vefsíðunni www.snaebjornsdottirwilson.com. Sýningarstjóri er Becky Forsythe. Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum opnar 11. september í Gerðarsafni og stendur til 9. janúar 2022. sem fólk úr öllum áttum hefur fengið leiðsögn í ritlist og skapandi skrifum. Ólíkar ástæður liggja að baki því að fólk langar að skrifa, suma dreymir um að gefa út bækur á meðan aðrir eru fyrst og fremst að skrifa fyrir sjálf sig. Allt skiptir þetta máli enda er sköpun „sálarvíkkandi munaður“ svo vitnað sé í Guðrúnu Evu, valdeflandi, heilsubætandi og hreinlega mikilvægt lýðheilsumál.“ Fleiri viðburður af þessu tagi verða á boðstólum í Menningarhúsunum í haust – þar sem fullorðið fólk getur fengið útrás fyrir sköpunargleðina. Má þar nefna Zen-teikningu, Makramé-hnýtingar og myndlistarsmiðjur fyrir fullorðna en slík smiðja var á boðstólum á dögunum í Gerðarsafni í ágústlok og sló í gegn. „Það er mikið og metnaðarfullt framboð af listsmiðjum og skapandi starfi fyrir börn sem er frábært en má alveg huga að því að efla slíkt framboð fyrir fullorðna“ segir Elísabet Indra.

Einn ástsælasti rithöfundur þjóðarinnar

Samhliða spjalli mun Guðrún Eva lesa brot úr eldri bókum sínum en farsæll ferill hennar spannar nú rúma tvo áratugi. Fyrsta útgefna bók hennar, smásagnasafnið Á meðan hann horfir á þig ertu María mey, kom út árið 1998 þegar Guðrún Eva var 22 ára gömul og vakti bókin mikla athygli. Síðan hafa bæst við 12 skáldverk, ótal verðlaun og viðurkenningar en nýjasta bókin, skáldsagan Aðferðir til að lifa af, kom út árið 2019. „Guðrún Eva er einn ástsælasti rithöfundur þjóðarinnar og alveg öruggt að hægt sé að lofa innihaldsríkri hádegisstund í Bókasafni Kópavogs“ segir Elísabet Indra að lokum.

Stofnað 1990

Traust fjölskyldufyrirtæki í áratugi

Sími · 567 9110 · utfarir@utfarir.is · www.utfarir.is

Rúnar Geirmundsson

Þorbergur Þórðarsson

Elís Rúnarsson

Sigurður Rúnarsson


KÓPAVOGSBLAÐIÐ

5

Þriðjudagur 7. september 2021

Umhverfisviðurkenningar 2021 Álfhólsvegur 59 Berglind Anna Káradóttir og Sigurður Hafliði Árnason fá viðurkenningu umhverfis- og samgöngunefndar 2021 fyrir umhirðu húss og lóðar á Álfhólsvegi 59. „Árið 1994 fluttum við á Álfhólsveg 59, hús sem byggt var 1954. Þetta var draumalending hjá okkur hjónum þar sem húsið var lítið, bílskúrinn stór og garðurinn mjög stór og bauð upp á mikla möguleika. Það allra first sem við framkvæmdum og mátti ekki bíða með var að skipta um

skolp lagnir sem voru farnar í sundur. Fyrsta sumarið var mokað fyrir matjurtagarði og koma þá í ljós mikið af hraunhellum sem við þrifum og notuðum síðar í garðinn. Þetta var upphafið að hönnun garðsins. Einnig varð að klára bílskúrinn og „sólhýsið“ sem var hálfklárað, breikka innkeyrsluna, setja upp

Kópavogstún 3-5 Húsfélagið Kópavogstúni 3-5 fær viðurkenningu umhverfis- og samgöngnefndar 2021 fyrir umhirðu húss og lóðar á Kópavogstúns 3-5. Bygging húsanna að Kópavogstúni 3 – 5 hófst í byrjun árs 2014, framkvæmdum var

lokið í byrjun árs 2016. Byggingaraðili húsanna var JÁVERK ehf. Aðal hönnuðir húsanna eru

Langabrekka 21 Jón Bergmann Ingimagnsson og Þórdís Karlsdóttir fá viðurkenningu umhverfis- og samgöngunefndar 2021 fyrir umhirðu húss og lóðar á Löngubrekku 21. „Árið 1963, fengum við hjónin, Þórdís Karlsdóttir og Jón Bergmann Ingimagnsson, úthlutað lóð að Löngubrekku 21, Kópavogi. Ung og glöð, horfðum við á urð og grjót sem blasti við og sáum fyrir okkur yndælis hús og blómum skrýddan garð. Teikningar fengum við hjá Húsnæðismálastofnun og til mikillar gleði fyrir ungt fólk sem er að reisa sitt fyrsta heimili, þá var

grunnurinn að húsinu auðunninn og kostaði ekki mikið. Við gáfum okkur tíma eins og siður var í þá daga og vönduðum til verka, nýttum vel allt efni og gættum heimilis okkar svo vel sem unnt var. Vert er að geta þess að allir gluggakarmar hússins eru upprunalegir og heilir, enda hefur verið farið yfir fúavörn þeirra á hverju ári. Við nutum góðra samvista við nágranna okkar beggja vegna við okkur en að Löngu-

Vesturvör 44-48 – Sky Lagoon Sky Lagoon fær viðurkenningu umhverfis- og samgöngunefndar 2021 fyrir frágang húss og lóðar á nýbyggingarsvæði á Vesturvör 44-48. Ferðalag gesta í gegnum Sky Lagoon hefst í raun við fyrstu aðkomu. Þar tekur náttúrulegt og snyrtilegt umhverfi hlýlega á móti fólki og gefur til

kynna það sem framundan er. Upphefð íslenskrar baðmenningar og náttúru var leiðandi í gegnum hönnun svæðisins og endurspeglast það jafnt innanhúss sem utan.

pott sem var ofarlega á óskalistanum og helluleggja. Nauðsynlegt þótti að mála húsið. Skipta þurfti um þak og glugga og lífga upp á útlitið með þakkanti og umgjörð um gluggana. Árið 1997 var gatan tekin í gegn og rafmagnið sett í jörðu ásamt

endurnýjun á vatnslögnum og þá var garðurinn allur rifinn upp og skurðir frá götu og bak við hús en við gerðum gott úr þessu , mokuðum holu sem við settum þolplastplast í og fylltum að vatni, fórum til Þingvalla og veiddum nokkrar murtur sem við fluttum

lifandi í heim og settum í „tjörnina“ og héldum lifandi þetta sumar og svo endurtókum við leikinn nokkur sumur, börnunum, nágranna köttunum og fáeinum öndum til mikilla gleði. Eitt var það verk sem við fengum hjálp frá góðum vini en það var að fjarlæga 15-20 metra hátt grenitré sem feldi skugga í garðinn seinnipart dags. Húsið að inna hefur allt verið tekið í gegn, öll herbergi endurnýjuð, allt gólfefni nýlegt sem og eldhús og baðherbergi. Mest alla vinnu höfum við hjónin að mestu unnið sjálf“.

ASK Arkitektar ehf Sigurlaug Sigurjónsdóttir. Hönnun lóðar: Pétur Jónsson Landslagsarkitekt. Húsin við Kópavogstún 3 – 5 eru ætluð fólki sem er 60 ára og eldra. Góð samstaða hefur verið um hirðingu húss og lóðar, ásamt félagsstarfi sem fer fram í sal sem er milli húsanna.

brekku 23, var skrautlegt dýralíf en þar voru hænur og rollur í essinu sínu. Fyrsta ágústmánuðinn sem við stóðum að byggingunni, voru samvistir okkar við dýraríkið fullkomnaðar með jötunuxum sem fóru mikinn og töldu sig hjartanlega velkomna í selskap okkar. Allt gekk að óskum og 5. nóvember, 1965, fluttum við inn í húsið okkar. Þess ber að geta, að á þessum tíma, voru lóðir fyrir íbúðahús mjög stórar og má segja að með brauðstritinu þá hafi lóðin að Löngubrekku 21, orðið að ævistarfi og til hinnar mestu gleði. Töluverðan tíma tók þó að koma lagi á hana en þarna vorum við við morgun lífsins og hver lítil planta

vegsömuð. Holóttar malargötur voru eðlilegur þáttur af daglegu lífi á þessum tíma og maður lærði að setja drullupollana lítið fyrir sig þegar himinninn átti það til að

vola í holurnar. Mikil var samt gleðin þegar malbikið kom og gaman að lifa þá tíma og að sjá bæinn okkar vaxa og dafna“.

Það skýrskotast meðal annars í tignarlegri klömbruhleðslu sem er hlaðin úr torfhnausum og stökum eftir fornum aðferðum. Hönnun lóðar fellur vel að umhverfinu og tengir aðkomu og upplifunarsvæði baðlónsins með úthagatorfi og steinhleðslum. Niðurstaðan er einstaklega fallegt og snyrtilegt umhverfi sem fegrar náttúru svæðisins og heiðrar íslenskar hefðir, arfleifð og sögu.

kopavogur.is


6

Þriðjudagur 7. september 2021

KÓPAVOGSBLAÐIÐ

Við erum kannski ekki á meðal frumbyggja bæjarins en umhverfið hér hefur tekið töluverðum breytingum frá því sem var.

Hjónin Þórdís Karlsdóttir og Jón Bergmann Ingimagnsson byggðu hús sitt við Löngubrekku 21 árið 1965 og hafa alla tíð búið í Kópavogi. Þau hlutu nýverið viðurkenningu umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs fyrir umhirðu húss og lóðar.

VIÐTALIÐ

„Alltaf úti í garði að finna ný verkefni“ „Á sumrin rétt skýst ég inn og elda mat og er svo rokin aftur út í garð. Vinir og ættingjar kvarta yfir að geta ekki náð í mig í síma því ég er alltaf úti í garði að finna ný og ný verkefni,“ segir Þórdís Karlsdóttir en hún og eiginmaður hennar Jón Bergmann Ingimagnsson hlutu nýverið viðurkenningu umhverfis- og samgöngu-

nefndar Kópavogs fyrir umhirðu húss og lóðar. Þau Þórdís og Jón eru fædd í Reykjavík árið 1938 og 39. Þau byggðu húsið við Löngubrekku 21 árið 1965 og fengu mág Þórdísar, Einar Pétursson, húsasmíðameistara og tvo bræður hennar, sem einnig voru húsasmíðameistarar, sér til aðstoðar.

Öllum þessum árum síðar sér varla á húsinu, það er reyndar klætt núna að utan en aldrei hefur þurft að skipta um gluggapósta. Þakið var nýlega tekið í gegn en spýturnar í því voru ennþá mjög heilar. Þess má geta í framhjáhlaupi að Einar átti og rak Siggubúð á Álfhólsvegi með Sigríði Karlsdóttur, systur

Þórdísar, sem margir Kópavogsbúar muna eftir. „Við erum kannski ekki á meðal frumbyggja bæjarins en umhverfið hér hefur tekið töluverðum breytingum frá því sem var,“ segir Jón kankvís. Hann bætir við að á upphafsárunum hafi verið fjörugt dýralíf í grennd við þau; hænsnakofar og kindur á stangli. „Það voru sumarbústaðir hér á víð og dreif og allt mjög tengt sveitinni sem þá var,“ segir Þórdís. „Malarvegirnir hér voru með djúpum holum og við dönsuðum í götunni þegar malbikið kom 1979.“ Jón rifjar upp að þegar húsið var byggt þurfti að moka niður á lagnir. Þá var farið að leita að teikningum hjá bænum en þær voru ekki til. „Það kom bara maður frá bænum sem var vissi upp á hár hvar við áttum að moka. Hann var með allar lagnateikningarnar í kollinum. Stórkostlegur maður,“

segir Jón og hlær að minningunni. Jón er hreyfihamlaður og getur því ekki beitt sér af afli í garðinum. „Löglega afsakaður,“ segir Þórdís glettin en garðurinn hefur verið meira á hennar könnu hin síðari ár. Lóðin er stór og það er í mörg horn að líta. Aðspurð hvort hún fái ekki verk í bakið að vera að bogra sífellt í beðunum svarar Þórdís því til að hún sé í fantaformi og byrji hvern dag á að gera leikfimiæfingar og teygjur. „Síðan er ég rokin í garðinn að gera það sem þarf,“ segir Þórdís og bætir því við að þau hjón séu mjög heppin með nágranna sína. „Örn Friðriksson, sem er nýlátinn og Unnur kona hans, þau hafa verið alveg yndisleg rétt eins og Jóhann Árnason sem var lengi hjá Sunnuhlíð og Hafdís Karlsdóttir kona hans. Það eru forréttindi að hafa haft svona gott fólk í kringum sig og góða nágranna.“


Aukin þjónusta við eldri borgara Við bjóðum eldri borgurum, sem ekki hafa tök á að nýta sér Íslandsbankaappið eða netbanka, að hringja í okkur í sérstakt símanúmer 440-3737 fyrir alla helstu bankaþjónustu. Góð þjónusta breytir öllu


8

Þriðjudagur 7. september 2021

RAUÐI KROSSINN

Sameinaðar deildir verða enn öflugri

Friðrik Baldursson, Jón Arnór Guðmundsson, Ármann Kr. Ólafsson, Kristín Hermannsdóttir, Margrét Friðriksdóttir, Einar Þorvarðarson, Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, Indriði Stefánsson og Jóel Ingi Gíslason.

UMHVERFI

Blikahjalli er gata ársins

U

mhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs voru afhentar í lok ágúst. Fjórar viðurkenningar voru veittar að þessu sinni og þá var val á götu ársins kynnt. Blikahjalli 1-18 er gata ársins en hún var valin af bæjarstjórn Kópavogs fyrr í sumar. Í Blikahjalla afhjúpaði Margrét Friðriksdóttir, forseti bæjarstjórnar viðurkenningarskjöld. Þá gróðursettu Margrét og Friðrik Baldursson, garðyrkjustjóri Kópavogs tré í götunni og nutu við það aðstoð yngstu íbúa götunnar. „Við Blikahjalla 1-18 standa 13 lágreist raðhús sem mynda fallega og stílhreina heild.  Hjallahverfið í Kópavogi var skipulagt árið 1990 og er mjög miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu og hefur verið vinsælt meðal fjölskyldufólks.  Húsin í Blikahjalla bera heildaryfirbragð arkitekts og mjög vel hefur tekist til við byggingu húsa og frágang lóða og viðhalda þeirri sérstöðu sem arkitektúr húsanna veitir götunni.   Alls eru um 56 íbúar í götunni

í þeim 13 húsum sem standa við Blikahjalla 1-18. Hverfið byggðist upp að mestu á árinum 1994-1999, bygging par- og raðhúsanna við Blikahjalla 2-6 hófst 1994 og 1995 og síðan bygging á Blikahjalla 3-11 árið 1996, síðustu hús götunnar voru að rísa upp úr aldamótum og síðan þá hafa húsin verið mikið prýði fyrir bæjarfélagið. Útlit húsanna er afskaplega stílhreint og hafa íbúar viðhaldið því útliti í gegnum tímanna rás og eru húsin enn þann dag í dag mikið prýði fyrir bæjarfélagið. Gatan einkennist af vel hirtum lóðum og stílhreinum og snyrtilegum húsum sem mynda fallega heildarmynd í götunni. Íbúar í Blikahjalla eru vel að viðurkenningunni komnir fyrir að hafa hugað vel að umhverfi sínu, haldið húsum sínum og lóðum snyrtilegum og götunni fallegri í áranna rás. Íbúar götunnar eru öðrum íbúum Kópavogs hvatning og fyrirmynd,” segir í umsögn um götuna. 

Gönguvinir varð til í Covid faraldrinum og hefur notið mikilla vinsælda.

R

auða kross deildir Kópavogs og Hafnarfjarðar og Garðabæjar hafa verið sameinaðar. Rauða kross deild Kópavogs hefur flutt úr húsnæði sínu í Hamraborg og er nú staðsett í Hafnafirði, að Strandgötu 24. Í vor var haldinn stofnfundur sameinaðra deilda og var Karólína Stefánsdóttir kjörin formaður sameinaðar deildar. Aðrir stjórnarmenn eru Íris Hvanndal, Hörður Bragason, Telma Hlín Helgadóttir og Jóhanna Jóhannsdóttir. Varamenn voru kosnir Guðbjörg Sveinsdóttir, Björg Sveinsdóttir og Guðfinna Guðmundsdóttir. Í ávarpi fráfarandi formanna, Guðbjargar Sveinsdóttur, frá Kópavogsdeild, og Karólínu Stefánsdóttur, frá Hafnarfjarðar- og Garðabæjardeild,

kom fram að Rauði krossinn í Hafnarfirði var stofnaður 1941, Rauði krossinn í Garðabæ 1969 og árið 2015 sameinuðust Hafnarfjarðardeild og Garðabæjardeild. Rauði krossinn í Kópavogi var stofnaður árið 1958. Með sameiningu deildanna verður til stærri og enn öflugri deild þar sem aðaláherslur deildarinnar eru að sporna gegn félagslegri einangrun og efla samfélagslega þátttöku og eru vinaverkefni Rauða krossins þar veigamikill þáttur. Vinaverkefnin eru fjölbreytt og ættu allir að geta fundið sér verkefni við hæfi, s.s Heimsóknavinir, Símavinir, Gönguvinir, Hundavinir og Föt sem framlag. Markmið með verkefninu Föt sem framlag er tvíþætt, en það er annars vegar að

SAMKÓP minnir á að

prjóna fyrir nærsamfélagið, þar sem þörfin er mest hverju sinni, og í öðru lagi vera í góðum félagsskap. Alltaf er þörf á prjónuðum flíkum og hittist hópurinn á hverjum þriðjudegi kl. 13:00-15:00 í Rauða kross húsinu í Hafnafirði, Strandgötu 24. Eitt af meginhlutverkum Rauða krossins er að standa vörð um og aðstoða þá sem verst eru staddir í samfélaginu og veita aðstoð er gerir fólk hæfara til að takast á við erfiðleika og bregðast við áföllum. Verkefnið Aðstoð eftir afplánun er eitt þeirra verkefna sem deildin heldur utan og snýst um að veita stuðning til einstaklinga sem hafa lokið afplánun. Með verkefninu er leitast við að efla getu þáttakanda við að takast á við lífið og þær áskoranir sem verða á vegi þeirra þegar afplánun lýkur, efla félagslegt öryggi og útvíkka heilbrigt tengslanet. Frá upphafi hefur skyndihjálp einnig verið mikilvægur hluti Rauða krossins með það markmið að breiða út þekkingu á skyndihjálp og efla fólk til að geta brugðist við slysum og áföllum. Nú er starfsemin farin á fullt eftir sumarfrí og okkur vantar fleiri sjálfboðaliða í öll okkar verkefni. Það eina sem þarf er viljinn til að vera til staðar, hlusta og mæta einstaklingnum þar sem hann er staddur. Hægt er að fá frekari upplýsingar á heimasíðu Rauða krossins, www. raudikrossinn.is eða í síma 570-4060.

Heimsóknavinaverkefnið er elsta vinaverkefnið hjá Rauða krossinum.

útivistartími barna og unglinga tók breytingum í september SAMKÓP eru regnhlífasamtök foreldrafélaga grunnskóla Kópavogs. Samkóp Erum hveturá alla foreldra facebook grunnskólabarna að taka þátt í foreldrastarfi síns skóla. Samkóp eru regnhlífarsamtök foreldrafélaga grunnskóla Kópavogs.

samkop.is

KÓPAVOGSBLAÐIÐ


Spaðinn hefur verið starfandi í rúmt ár og lagt mikinn metnað í að bjóða sem besta vöru á frábæru verði. Við höfum þróast mikið á þessum tíma og hlustað á okkar viðskiptavini. Nú er kominn tími á næsta skref og höfum við sett saman tilboð sem eru að okkar mati þau bestu á markaðnum og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Hópatilboð Spaðans Hópatilboð 1 (fyrir 4–5)

Tvær 12” Pizzur af matseðli, brauðstangir og sósa = 3.500 kr.

Hópatilboð 2 (fyrir 6–8)

Tvær 16” Pizzur af matseðli, brauðstangir og sósa = 4.500 kr.

Önnur tilboð Hádegistilboð 1

8” Pizza af matseðli og 1/2 ltr gos = 990 kr.

Hádegistilboð 2

12” Pizza af matseðli og 2x 1/2 ltr gos = 1.590 kr.

Hádegistilboð 3

16” Pizza af matseðli og 2 ltr gos = 1.990 kr.

Spaðaþrenna 1

12” Pizza af matseðli, brauðstangir, sósa og 2x 1/2 ltr gos = 2.500 kr.

Spaðaþrenna 2

16” Pizza af matseðli, brauðstangir, sósa og 2 ltr gos = 3.300 kr.

Njóttu pizzunnar eða láttu okkur vita, við trúum á annað tækifæri. Ef þú ert með ábendingu máttu endilega hafa samband við okkur á netfangið takk@spadinn.is

Spaðinn • Dalvegur 32b • Fjarðargata 11 • spadinn.is


10

Þriðjudagur 7. september 2021

KÓPAVOGSBLAÐIÐ

Fr é t t a b l a ð K á r s n e s s a f n a ð a r, s e p t e m b e r 2 0 2 1

„Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið“. Jóh. 14:6

Vikudagskrá í Kópavogskirkju og safnaðarheimilinu Borgum, veturinn 2021-2022 Sunnudagar:

Guðsþjónustur eða messur, kl. 11:00 í kirkju (kaffisopi á eftir).Sunnudagaskóli kl. 11:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Einu sinni í mánuði er barna- og fjölskylduguðsþjónustu í kirkju með þáttöku sunnudagaskólans og Skólakór Kársness.

Mánudagar:

Skrifstofan opin í safnaðarheimilinu Borgum, kl. 09:15-13:00. Vetrarfermingarfræðsla í safnaðarheimilinu frá 16:15-16:55.

Þriðjudagar:

Skrifstofan opin kl. 09:15-13:00. Helgistund í kapellu safnaðarheimilisins, kl.13:45. „Mál dagsins“ í safnaðarheimilinu frá kl.14:3016:00. Sóknarnefndarfundir fyrsta þriðjudag í mánuði kl. 17:15-18:30 í safnaðarheimili. Prjónahópur frá kl. 19:30-21:30, fyrsta og þriðja þriðjudag í mánuði í safnaðarheimili.

Miðvikudagar:

Skrifstofan opin kl. 09:15-13:00

Kóræfingar frá kl. 19:30-22:00 í safnaðarheimili.

Fimmtudagar

Skrifstofan opin kl.09:15-13:00. Starf fyrir börn í 1-3 bekk kl. 15:3016:30 í safnaðarheimilinu Borgum. Helgistund kl.16:00 í Sunnuhlíð í umsjón Þjóðkirkjusafnaðanna í Kópavogi Æskulýðsfundir fyrir 8. bekk frá kl.20:00-21:30.

Föstudagar

Skrifstofan opin kl.09:15-13:00.

Kór Kópavogskirkju Kór Kópavogskirkju er öflugur kirkjukór undir stjórn Lenku Mátéovu, kantors. Kórinn telur um 30 manns og leiðir almennan söng við helgihald, en syngur einnig fjölradda kórtónlist, bæði við helgihald, sem og á tónleikum. Einu sinni í mánuði eru sérstakar tónlistarmessur (verða í haust: 17 október og 28. nóvember), þar sem lagt er meira í tónlistarflutninginn en alla jafna. Fastur liður í kórstarfinu eru aðventutónleikar. Svo virðist vera, sem þeir tónleikar séu einnig fastur liður hjá mörgum tónleikagestum, því iðulega er fullt út úr dyrum. Síðustu þrjú ár hefur kórinn einnig haldið hausttónleika undir yfirskriftinni Vorvísur að

hausti, þar sem boðið hefur verið upp á kaffi og meðlæti auk tónlistarinnar. Stefnt er á að halda slíka tónleika á næsta ári. Síðast en ekki síst fer kórinn reglulega í tónleikaferðir bæði innanlands og utan. Vorið 2019 var farið í glæsilega ferð á heimaslóðir kórstjórans í Tékklandi, með viðkomu í Slóvakíu og Ungverjalandi. Sungið var í öllum löndunum og hlaut söngurinn einróma lof. Stefnt er á næstu ferð um leið og tækifæri gefst. Kórinn getur bætt við sig félögum í allar raddir, áhugasömum er bent á að hafa samband við Lenku Mátéovu, kantor kirkjunnar (lenkam@internet.is).

Messuþjónar Þau sem hafa áhuga og tækifæri til að aðstoða með ýmsum hætti til dæmis: að taka á móti kirkjugestum og eða aðstoða í helgihaldinu með

ýmsum hætti eru hvött til að hafa samband við skrifstofu safnaðarins (kopavogskirkja@kirkjan.is).

Umsjón með barnaog æskulýðsstarfi

Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir Umsjón með starfinu í vetur hafa guðfræðingarnir: Hjördís Perla Rafnasdóttir og Laufey Brá Jónsdóttir en þær búa að fjölþættri og mikilli reynslu í starfi með börnum og unglingum.

Sr. Sjöfn hefur þjónað Kársnessöfnuði frá 15. mars 2020 og mun þjóna áfram í söfnuðinum fram á haust við hlið sr. Sigurðar, sóknar-

prest. Á myndinni með þeim er Ásta Ágústsdóttir, djákni Kársnessafnaðar


KÓPAVOGSBLAÐIÐ

11

Þriðjudagur 7. september 2021

Haustferð seinkað fram á vor

Bókanir í síma 554 1898 eða kopavogskirkja@kirkjan.is

Safnaðarheimilið Borgir Safnaðarheimilið Borgir stendur skammt frá kirkjunni við Hábraut 1a. Í safnaðarheimilinu er kapella og skrifstofur fyrir starfsemi safnaðarins. Þá er í húsinu glæsilegur salur, sem rúmar 140 manns til borðs og 250 manns standandi. Í salnum er stórt sýningartjald og skjávarpi. Salinn og kapelluna er hægt að fá til leigu undir veislur,

Mál dagsins Starfið hefur verið fjölsótt á hverjum þriðjudegi yfir veturinn frá kl.14:3016:00. Fyrst er sungið undir stjórn Friðriks Kristinssonar, stjórnanda Karlakórs Reykjavíkur og Samkórs

fundi og önnur mannamót. Sjá nánar myndir með tillögum af uppstillingum af sal á „facebókarsíðunni“: Safnaðarheimili Kópavogskirkju, Borgir. Bókanir eru í síma 554-1898 á virkum dögum frá klukkan 09:15-13:00 eða með því að senda tölvupóst á netfangið kopavogskirkja@ kirkjan.is  Kópavogs og Lenku Mátéovu, kantors Kópavogskirkju. Síðan er mál dagsins tekið fyrir, sem eru erindi um hin og þessi málefni. Að erindum loknum taka við kaffiveitingar og ritningarlestur og bæn eru í lok stundarinnar. Allir eru að sjálfsögðu velkomnir. Starfið hefst aftur þriðjudaginn 7. september n.k.

Allra heilagra messa Þann 7. nóvember, klukkan 11:00 er aðstandendum þeirra, sem prestar Kársnessafnaðar hafa jarðsungið frá 15. október 2020 til 15. október 2021 boðið sérstaklega til guðþjónustu í Kópavogskirkju og þeirra minnst, sem eru látin. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová, kantors. Á eftir er boðið upp á kaffisopa í safnaðarheimilinu og fyrirlestur verður um „sorg og sorgarviðbrögð“ vegna andláta.

Jólaball

Sunnudagaskóli

Beðið eftir jólunum

Helgihaldsdagskrá í Kópavogskirkju frá september til desember 2021

Jólaball Kársnessafnaðar verður sunnudaginn 5. desember n.k. eftir barna- og fjölskylduguðsþjónustu, sem hefst í kirkjunni kl.11:00.

Fermingar vorið 2022 Síðsumarsfermingarnámskeiði er lokið og gekk vel. Stærri hópur en um árabil mun fermast næsta vor í Kópavogskirkju. Vetrar-

fermingarfræðsla fyrir þau sem kjósa er vikulega á mánudögum í safnaðarheimilinu.

Minningagjöf

Á fimmtudögum klukkan 15:3016:30. Náð er í börn í Vinahól Kársnesskóla sé þess óskað. Starfið hefst 16.september.

Sögufélag Kópavogs

Æskulýðsstarf fyrir 8. bekk

Sögufélag Kópavogs færði Kópavogskirkju í ágúst síðastliðnum ljósmyndir af kirkjunni frá ýmsum tímaskeiðum. Myndirnar hanga nú upp í safnaðarheimilinu Borgum.

Viðgerðir á Kópavogskirkju

Prjónahópur Kópavogskirkju hittist tvisvar í mánuði. Fyrsta og þriðja hvert þriðjudagskvöld hvers mánaðar yfir vetrartímann frá kl.19.30-21:30 í safnaðarheimilinu Borgum. Fólk kemur með hannyrðir s.s. prjóna, hekl og út-

Starfið er ætlað unglingum í 8. bekk. Fundir eru vikulega frá og með 16. september á fimmtudagskvöldum frá kl. 20:00-21:30 í safnaðarheimilinu Borgum. Félagar úr starfinu munu ganga í hús í sókninni frá kl. 18:00-20:00 þriðjudaginn 4. nóvember og safna fé fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. Einnig munu þau taka þátt í verkefninu „Jól í skókassa“.

Bæna- og kyrrðarstundir

Í lok síðasta árs var lokið endurbótum á austur og norðurhlið Kópavogskirkju og steindara glugga Gerðar Helgadóttur á þessum hliðum, Síðan í vor hafa verið endurbætur á sömu atriðum á vesturhlið kirkjunnar og einnig hreinsun á orgeli kirkjunnar. Þeim framkvæmdum lýkur innan nokkurra vikna. Söfnunarreikningur vegna verksins er: 0130 15 375312, kennitala:691272-0529

Prjónahópur

Helgistund fyrir börn á aðfangadag kl. 15:00. Börn úr Kársnesskóla syngja.

Starf fyrir börn í 1.-3. bekk

Á aðventunni á síðasta ári barst Kópavogskirkju kertaljósastandur að gjöf frá fjölskyldu í Kópavogi. Standurinn er hannaður af Sigurði Árna Sigurðssyni, listamanni.

Á þriðjudögum frá september til maí kl. 13:45 er bæna- og kyrrðarstund  í kapellunni í safnaðarheimilinu Borgum. Fyrirbænaefnum má koma til sóknarprests eða djákna kirkjunnar. Hefjast 7. september n.k

saum, spjallar og ber etv. saman bækur sínar og fær nýjar hugmyndir. Boðið er uppá kaffi og te. Allir eru hjartanlega velkomnir. Fyrsta prjónakvöld haustsins hefst 7. september. Sjá má nánar facebókarsíðu hópsins: Prjónahópur Kópavogskirkju.

Vegna Covid 19 verður Haustferð safnaðarins seinkað fram á næsta vor (nánar tilkynnt síðar).

Sunnudagskóli er á hverjum sunnudegi kl. 11:00 í safnaðarheimilinu Borgum og einu sinni í mánuði í kirkjunni. Hefst 19. september n.k.

12. september kl.11:00. Guðsþjónusta, sr. Sjöfn Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari 19. september, kl.11:00. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta. Sr. Sjöfn þjónar ásamt sunnudagaskólaleiðtogum. Skólakór Kársness syngur. 26. september, kl. 11:00. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. 3. október, kl.11:00. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta. Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir og sunnudagaskólaleiðtogarar. Skólakór Kársness syngur. 10. október, kl. 11:00. Guðsþjónusta. Fermingarbörn næsta vors og foreldrar þeirra og forráðafólk eru boðuð sérstaklega til guðsþjónustunnar. Fundur á eftir guðsþjónustu um fermingarstarfið. 17. október, kl.11:00. Guðsþjónusta. 24. október kl.11:00. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. 31. október, kl.11:00. 7. nóvember, kl. 11:00. Guðsþjónusta. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt djákna. Látinna minnst. Samvera á eftir í safnaðarheimilinu Borgum þar sem, Ásta Ágústsdóttir, djákni fjallar um “sorg og sorgarviðbrögð” vegna andláta. 14. nóvember, kl.15:00. Barna- og fjölskylduguðsþónusta. Sóknarprestur og sunnudagaskólaleiðtogar. Skólakór Kársness syngur. 21. nóvember, kl.11:00. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. 28. nóvember, kl.11:00. 5. desember kl.11:00 Barna- og fjölskylduguðsþónusta. Sóknarprestur og sunnudagaskólaleiðtogar. Skólakór Kársness syngur. Jólaball á eftir í safnaðarheimilinu Borgum.  12. desember, kl.11:00. Guðsþjónusta.  19. desember, kl.11:00. Guðsþjónusta. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. 24. desember, kl.15:00. „Beðið eftir jólunum“. Sóknarprestur og sunnudagaskólaleiðtogar. Skólakór Kársnes syngur. 24. desember, kl.18:00. Aftansöngur. Ásta Ágústsdóttir, djákni prédikar. Skólakór Kársness syngur. 25. desember, kl. 14:00. Hátíðarguðsþjónusta. 25. desember, kl.15:15. Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð. 31. desember, kl.18:00. Aftansöngur. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari og Kór Kópavogskirkju undir stjórn Lenku Mátéová, kantors flytja tónlist nema annað sé tekið fram.

Borgir – Fréttablað Kársnessóknar 1.tbl. 2021 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sr. Sigurður Arnarson Umbrot og prentun: Kópavogsblaðið Kópavogskirkja: Hamraborg 2, 200 Kópavogur Safnaðarheimilið Borgir: Hábraut 1. a, 200 Kópavogur Sími: 554-1898

Netfang: kopavogskirkja@kirkjan.is Veffang: www.kopavogskirkja.is Opnunartími skrifstofu: Alla virka daga frá 09:15-13:00 Opnunartími kirkju: Eftir samkomulagi.


Náttúruleg leið að góðri heilsu í Bæjarlind 4

K

írópraktor Lindum hóf störf í júní 2020 en færði sig svo yfir í ný uppgert húsnæði við Bæjarlind 4 í febrúar 2021. Þeir Sveinn og Jón Bjarki voru saman í Kírópraktor námi frá árunum

2012-2017 í Bandaríkjunum. Þar fæddist hugmyndin að opna saman stofu einn góðan veðurdag. Í miðjum heimsfaraldri létu þeir verða að því ásamt konum sínum, þeim Alexöndru og Guðnýju. Mót-

tökurnar hafa verið frábærar og árangurinn eftir því. Núna í ágúst bættist svo frábær liðstyrkur við teymið þegar Hildur kírópraktor hóf störf. Kírópraktor Lindum er fjölskylduvænt fyrirtæki þar sem allir eru velkomnir, þar sem kírópraktík er fyrir alla. Fyrir frekari fræðslu er hægt að finna þau undir Kírópraktor Lindum bæði á Facebook og Instagram. Hægt er að bóka sér tíma á heimasíðunni www.kirolindum.is, á Noona appinu eða í síma 534-1010.

KY NN IN G


25% afmælisafsláttur

Í Kópavogi síðan 1996

7. 6. til 9. 9. september september

Hamraborg 10, Kópavogi | Sími: 554 3200 | Opið: Virka daga 9:30–18, laugardaga 11–14.


14

Þriðjudagur 7. september 2021

KOSNINGAR 2021

KOSNINGAR 2021

AÐSENT

Betra líf með alvöru loftslagsaðgerðum

V

2 000 — 2 0 2 0

ið stöndum frammi fyrir stærsta og mikilvægasta verkefni okkar tíma: Að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda til að koma í veg fyrir að mannkyn og lífríkið verði hamfarahlýnun að bráð. Tíminn er naumur og við þurfum að ráðast í margar aðgerðir samtímis. Mestu máli skiptir að draga hratt úr notkun jarðefnaeldsneytis og gera orkuskiptin úr jarðefnaeldsneyti í endurnýjanlegar orkulindir að veruleika. Samfylkingin hefur lagt fram ítarlega áætlun í loftslagsmálum (sem finna má á xs.is/loftslag). Þar er að finna 50 aðgerðir sem við teljum nauðsynlegar og viljum hrinda í framkvæmd. Fyrsta skrefið er að lögfesta markmið um a.m.k. 60% samdrátt í losun gróðurhúslofttegunda fyrir árið 2030. Með lögfestingu er tryggt að meiri

KÓPAVOGSBLAÐIÐ

Þórunn Sveinbjarnardóttir er fyrrverandi umhverfisráðherra og leiðir lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi.

hluti Alþingis stendur við markmiðið og skuldbindur sig til að ná því. Núverandi aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum þarf að skerpa, endurbæta, sjá til þess að allar opinberar fjárfestingar stuðli að minni losun og hvatar í skattkerfinu gagnist öllum, launafólki og fyrirtækjum. Samfylkingin vill flýta Borgarlínu-

framkvæmdum, stórefla almenningssamgöngur um allt land og halda áfram lagningu góðra hjólreiðastíga. Svo að orkuskiptin gangi hratt fyrir sig þarf að sjá til þess að innviðir um allt land geti þjónustað loftslagsvænar samgöngur. Við þurfum líka að ráðast í gagngerar umbætur á landbúnaðarkerfinu með það að leiðarljósi að hætta að skilyrða styrki við kjöt- og mjólkurframleiðslu. Sjálfbær matvæla framleiðsla er framtíðin og kolefnisbindingu getum við stundað um allt land með endurheimt votlendis, landgræðslu og skógrækt. Hraði loftslagsbreytinga er slíkur að við þurfum að grípa til allra hugsanlegra aðgerða núna. Við erum í þessu saman, eins og oft hefur verið sagt á liðnu ári, en valdhafar bera mesta ábyrgð. Stjórnvöld verða að sýna framsýni, dug og þor. Það vill Samfylkingin gera. Aðeins þannig stuðlum við að betri lífsgæðum og betra lífi fyrir allan almenning. Ég hvet lesendur til að kynna sér aðgerðirnar 50 á xs.is/loftslag og kjósa Samfylkinguna 25. september nk. svo að hægt sé að grípa til alvöru loftslagsaðgerða á næsta kjörtímabili.

Þá ætlum við ekki að ýta á bremsuna. Við ætlum að gefa í.

Willum Þór Þórsson er þingmaður Framsóknar og oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi.

AÐSENT

Lagður vegur segir leiðina Baðinnréttingar S amgöngur eru forsenda byggðar. Sveitarfélag virkar ekki sem skyldi án skilvirkra samgangna. Það á sérstaklega við um sveitarfélög sem hafa náð ákveðinni stærðargráðu, t.d. sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu hafa sprungið á síðustu árum og þá eru stíflur á stofnbrautum daglegt brauð. Fólk er lengi til vinnu, börn og ungmenni verða sein í skóla og framlínustarfsmenn komast ekki nógu hratt milli staða.

Uppbygging á höfuðborgarsvæðinu

Á þessu kjörtímabili leiddi Sigurður Ingi, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, vinnu við samgöngusáttmála á höfuðborgarsvæðinu. Metnaðarfull áætlun hefur verið lögð fram þar sem fleiri stofnbrautir verða byggðar, umferðaröryggi aukið, almenningssamgöngur eflast og umferðarhnútar leystir.

T ímabundin opnunartími

Fríform ehf.

vegna Covid–19

Askalind 3, 201 Kópavogur.

Mán. – Föst. 10–17

562–1500

Laugardaga

Friform.is.

11–15

GÓÐ ÞJÓNUSTA

Arnarnesvegur

Lengi hefur verið kallað eftir framkvæmdum á Arnarnesvegi, en þær framkvæmdir væru mikil samgöngubót fyrir íbúa á Suðvesturhorninu ásamt því að vera mikilvægt öryggismál fyrir marga. Í samgönguáætlun Sigurðar Inga er fyrirhuguð uppbygging á Arnarnesvegi milli

Rjúpnavegs og Breiðholtsbrautar. Þessu er tekið fagnandi, en loksins var kominn ráðherra sem getur.

Sundabrú

Það er ekki hægt að sleppa því að nefna Sundabrú. Framkvæmd sem kallað hefur verið eftir í fjölda ára, og loksins var kominn ráðherra sem getur. Á þessu svæði við Gufunes myndast verkur sem leiðir um allt höfuðborgarsvæðið, og Sundabrú getur læknað þann verk. Sundabrú mun verða gífurleg samgöngubót fyrir alla þá sem ferðast til og frá höfuðborginni. Hún getur leyst erfiða umferðarhnúta og með því tryggt skilvirkari samgöngur á höfuðborgarsvæðinu.

Lífsgæði og öryggi

Styttri ferðatími, skilvirk umferð, umferðaröryggi og minni mengun eru lífsgæði. Á þessu höfum við áttað okkur á nú í kjölfar sprengingar á samgöngum höfuðborgarsvæðisins. Framsókn ætlar að tryggja framkvæmd samgöngubóta og koma í veg fyrir seinagang. Þó margt hafi tekist í samgöngumálum undir stjórn Framsóknar á þessu kjörtímabili þá ætlum við ekki að ýta á bremsuna. Við ætlum að gefa í og vinna frekar í átt að skilvirkari og öruggari umferð.

í Kópavogi Smiðjuvegi 14 Græn gata, 200 Kópavogi www.bilrudan.is S: 552 5755

Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur Sími: 571 0888, www.gluggavinir.is

Flutningsþjónusta Mikaels Smiðjuvegi 24-26 (rauð gata) - 200 Kópavogi sími: 557 8833 - kjothusid@kjothusid.is www.kjothusid.is

Vinnum fyrir öll tryggingafélög Dalvegi 18, 201 Kópavogur S: 5711133

Flytjum það sem þú vilt flytja Kársnesbraut 87, 200 Kópavogur S: 894 4560, www.flytja.is

Dalvegi 24, 201 Kópavogur S: 571 7030, www.car-med.is


Styrkir vegna námskostnaðar og verkfæraog tækjakaupa fólks með fötlun Kópavogsbær vekur athygli á rétti fólks til að sækja um styrki skv. 25. grein laga nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Styrkurinn er ætlaður fólki með fötlun sem þarfnast sérstaks stuðnings af þeirri ástæðu. Styrkurinn er til hæfingar, endurhæfingar eða starfsendurhæfingar og eru forsendur þær að eiga lögheimili í Kópavogi, hafa náð 18 ára aldri og hafa varanlegt örorkumat. Bænum er heimilt að veita styrk til greiðslu námskostnaðar sem ekki er greiddur samkvæmt ákvæðum annarra laga, einnig er heimilt að veita styrk til verkfæra- og tækjakaupa vegna heimavinnu eða sjálfstæðrar starfsemi, enda teljist starfsemin hafa gildi sem félagsleg hæfing eða endurhæfing sem miði að því að auðvelda fötluðu fólki að skapa sér atvinnu. Umsóknir skulu berast á þar til gerðu eyðublaði til þjónustuvers Kópavogsbæjar, Digranesvegi 1, 200 Kópavogur. Eyðublaðið má nálgast í þjónustuveri Kópavogsbæjar eða á vef bæjarins, www.kopavogur.is. Umsóknarfrestur er til og með 1. október 2021.

kopavogur.is


16

Þriðjudagur 7. september 2021

KOSNINGAR 2021 AÐSENT

Land tækifæranna?

M

www.bilhusid.is Véla- og hjólastillingar. Tímareimaskipti, bremsuviðgerðir, smurþjónusta og allar almennar viðgerðir

itt uppáhalds samstarfsfólk í pólitík er fólk sem er tilbúið til að hreyfa við stöðnuðu og úreltu ástandi. Tilbúið að taka slaginn þó það virðist vera á brattann að sækja. Fólk sem hefur hugsjónir og gengur langt í að afhjúpa öfl í samfélaginu sem breyta reglum sér í vil. Afhjúpar öfl sem leyna því sem almenningur á að vita og gefst ekki upp þó forherðingin virðist vera eins og eldveggur. Það er alveg sama hvort horft er til sveitarstjórna eða Alþingis, mesta ógnin að mínu mati er stöðnun og sérhagsmunagæsla. Þar sem Alþingiskosningar eru eftir fáeina daga þá langar mig að skrifa fáein orð um það sem hefur vakið athgli mína síðustu daga. Það eru flestir sammála um þá málaflokka sem kosið verður um. Loftslagsmál, heilbrigðismál, veiðigjöldin, húsnæðismál, nýsköpun ofl. ofl. Reyndar nákvæmlega sömu mál og við höfum rætt kosningar eftir kosningar. En af hverju erum við að ræða sömu málin aftur og aftur? Gæti stöðnun og sérhagsmunagæsla

FJÁRMÁLIN

Smiðjuvegur 60 (rauð gata), 200 Kópavogur, Sími: 557 2540, bilhusid@bilhusid.is

Mínusinn minnkar

R

ekstrarniðurstaða samstæðu Kópavogsbæjar á fyrri helmingi ársins 2021 var 366 milljónum króna betri en áætlað var, eða um 595 milljóna króna rekstrarhalli í stað áætlaðs 961 milljóna

Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti Viðreisnar í Kópavogi.

eitthvað haft með það að gera? Byrjum aftast í upptalningu minni og tökum nýsköpun sem er þekkt stef fyrir kosningar sem svar við fjölbreyttu atvinnulífi og tækifærum. Fyrir kosningar stendur til að setja eggin í fleiri körfur til þess að vera í stakk búin til að takast á við sveiflkróna rekstrarhalla. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kópavogsbæ. Helsta skýringin er sögð sú að að heildar tekjur voru 797 milljónir króna umfram áætlun, en almenn rekstrargjöld eru nánast á áætlun. Á móti kemur að fjármagnskostnaður á fyrri helmingi ársins var um 190 milljónum króna hærri en áætlun enda verðbólga á því tímabili hærri en gert var ráð fyrir eða um 2,5% í stað 1,3%.

  

KÓPAVOGSBLAÐIÐ

Heimilin taka á sig enn eitt höggið vegna óstöðugleika íslensku krónunnar. ur í stórum atvinnugreinum eins og ferðaþjónustu. Hins vegar segja nýsköpunarfyrirtækin að íslenska krónan hafi neikvæð áhrif á rekstur nýsköpunarfyrirtækja. Fjölmörg tækifæri fara héðan því þau þola ekki sveiflur íslensku krónunnar. Sveiflurnar hafa reyndar líka áhrif á sveitarstjórnarmálin því nýverið þurftu sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu að fresta uppbyggingu á skíðasvæðunum í Bláfjöllum vegna lækkun gengis íslensku krónunnar svo dæmi sé tekið. Ef við höldum áfram í sama stefi og horfum til heimilanna þá óttast nú margir óvissu um afborganir lána eftir vaxtahækkanir. Heimilin taka á sig enn eitt höggið vegna óstöðugleika íslensku krónunnar. Systir mín sem búsett hefur verið í Danmörku í áratugi þarf ekki að hafa áhyggjur af slíkum höggum. Þegar augun beinast að íslensku krónunni þá poppa fjölmörg önnur mál upp sem krónan hefur áhrif á. Og hverjum treystir þú til þess að takast á við staðnað og úrelt ástand, forherðingu þeirra sem fara með valdið eins og það sé í einkaeigu? Sjálf treysti ég Viðreisn til að taka þann slag og búa til hið raunverulega land tækifæranna þar sem almenningur nýtur gæðanna en ekki fáir útvaldir. Skuldir Kópavogs lækka um 1,5 milljarð frá áramótum og voru um 46 milljarðar þann 30. júní. Bókfært virði eigin fjár 30,5 milljarðar króna sem gerir 39,7% eiginfjárhlutfall. Þetta kemur fram í óendurskoðuðum árshlutareikningi Kópavogsbæjar fyrir 1. janúar til 30.júní 2021 sem lagður hefur verið fram í bæjarráði Kópavogs.


TRYGGJUM WILLUM Á ÞING

,,Höldum áfram veginn á næsta kjörtímabili í anda samvinnu, raunsæis og hófsamra lausna.”

Framsókn


18

Þriðjudagur 7. september 2021

KROSSGÁTA

LAUSN GNÍSTA

ÁVÖXTUR

TVEIR EINS

HVIÐA

HERMA

FRÁBÆR

ÞRÁSTAGAST

ÞVERPOKI ÆÐASLÁTTUR

ESPAST ELLEGAR JAFNFRAMT

LJÓMI

HÖFUNDUR BH • BRAGI@THIS.IS • KROSSGATUR.GATUR.NET

KVK. NAFN

GLJÁI

FREMJA

SPRIKL

SKÖRP BRÚN BÍTA

HÆTTA

MÁLMUR

ÁTT

S N Æ K Ó R Ó N R A HEITI

RÁS

HÉRAÐ Á INDLANDSSKAGA

SEFUN

ÖRLÁTUR NÁLÆGT

KÚNST

ÞYRFTI TVEIR EINS STARFSGREIN

HÓFDÝR

GINNA

REIÐUR

FESTA

LÆRLINGUR

HÆTTA

FRÁ

DANS

ILMUR

BYLGJAST

MÆLIEINING HYLLI

ÓGREIDDUR

TALA

YRKJA SPÍRA

GÓL

FJALLSNÖF

MEGIN

NABBI STARTA

AUR

NÆRA

REGLA

BÓK

TEYGJAST

VEIKJA

Ó S Æ Ð

ÁVÍTA

BEYGÐU EGGJA

HARLA BLÓM

MERGÐ

ANDI

R U G L A

Ö L G E R

LJÓS

SAFNA SAMAN KLAFI

B I R T A

O K GRASTEGUND AFHENDING

A F S T A Á L HÁMA NES

TVEIR EINS

LAND Í ASÍU

L L L A O F S A S M T N U R E K A R L A L A GERST

SKORÐAÐUR

LYGN

Í RÖÐ

SNÚA HEYI MÆLIEINING

TVEIR EINS GÆLUNAFN

TROSNA

UPPNÁM

DREIFT

A S Á R Ð A K Y A L L R I Y R K G F R R A Æ S

ÁRMYNNI VÆTU

RUNNI

LJÓSKER AR

VÖRUMERKI JURT

ÍLÁT

FRJÓ

FUGL

LJÚFAR

HEIMSÁLFA

A G A R Ó S I Ð Í A A R R A S U K T F J A Ó M S S L A S A T K N A I N G

SAMTÖK GLUFA

MÁLHELTI

VELJA

HLJÓM

SLAPPI

STRENGUR

TVEIR EINS

TÍMAMÓT ÓNEFNDUR

RÓMVERSK TALA ÓSKERT

SLAGÆÐ

ÞRÁÐUR

PRESSUGER

SAMTÖK

ÍLÁT HVÍNA

KROPPA

GRUNNUR

BULLA

SPAUG

BORÐAÐI

LÁRVIÐARRÓS

BRASKA

L A Ð A

SKJÖGRA

FLOKKA

STRÝTA

UNDIREINS FRÁ

HÖFÐI

GATA

HLUTVERK

LOKKA

ÆTTGÖFGI KLAKA

T R E G Ó Ð A G A F N V S M Í N A R U N P A R R Ó A S LYGASAGA

HÖFUNDUR BH • BRAGI@THIS.IS • KROSSGATUR.GATUR.NET

GLEIKKA

SEINLÆTI

AUSTURÁLFA MYND: EPIBASE (CC BY-SA 3.0)

PÍSKRA

ÞANGAÐ TIL

KÓPAVOGSBLAÐIÐ

Ég C í Hamraborg fagnar 25 árum

G

ELDSTÆÐI

Skemmuvegi 30, 200 Kópavogi, sími: 557 4540,

www.lakkskemman.is

leraugnaverslunin ÉG C í Hamraborg er ein af fjölmörgum rótgrónum verslunum í bænum sem eru algjörlega ómissandi. Verslunin fagnar því nú að 25 ár eru liðin frá því hún hún hóf rekstur í Hamraborg. „Þessi tími hefur liðið með eindæmum hratt og viðskiptavinahópurinn hefur farið ört stækkandi,“ segir Erla Magnúsdóttir sem hóf reksturinn ásamt Sigurði Óla Sigurðssyni, eiginmanni sínum en þau eru bæði menntaðir sjóntækjafræðingar. Hjá þeim starfar Rúna Stefánsdóttir sem hefur starfað í versluninni í yfir 20 ár. Samanlagður starfsaldur hjá ÉG C er 70 ár. „Það sem hefur glatt okkur hvað mest er hve mikla tryggð viðskiptavinir okkar hafa sýnt okkur í öll þessi ár,“ segir Óli. „Við lítum svo á að það sé staðfesting á því að við höfum verið á réttri braut enda hefur stefna okkar verið sú að bjóða alltaf upp á fyrsta flokks þjónustu, gott vöruúrval af umgjörðum og gæða sjóngler. Í tilefni afmælis okkar langar okkur því að bjóða öllum Kópavogsbúum upp á 25% afslátt dagana 7-9. september. Endilega kíkið í heimsókn og verið velkomin í sjónmælingu,“ segir Óli að lokum.

Aðalfundur Félag eldri borgara í Kópavogi heldur aðalfund sinn fyrir árið 2021 í félagsheimilinu Gullsmára

laugardaginn 18. september GERUM kl. 14.00

GÆÐAVOTTAÐ VERKSTÆÐI V I Ð AL L AR T E G U NDI R B Í L A

Smiðjuvegur 38 rauð gata • Sími 564 0606 • Fax 564 0636 www.bilastod.is • bilastod@simnet.is

Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu FEBK. Minnt er á grímuskyldu í margmenni.

RÉTTUM OG SPRAUTUM ALLAR GERÐIR BÍLA G ER U M VI Ð ALLAR TEGU NDI R B Í LA

Stjórn FEBK

Smiðjuvegur 38 rauð gata • Sími 564 0606 • Fax 564 0636 www.bilastod.is • bilastod@simnet.is

Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál


2021-2022

VETRARSTARF HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG Í VETUR

KNATTSPYRNUDEILD HK Æfingatafla fyrir tímabilið 20/21 er klár. Hana má finna inni á www.hk.is. Æft verður bæði inni í Kór og fyrir utan. Núna er komið upphitað gervigras og lýsing fyrir utan Kórinn.

HANDKNATTLEIKSDEILD HK Æfingatafla fyrir tímabilið 20/21 er klár. Hana má finna inni á www.hk.is. Æft er í Kórnum, Digranesi og Kársnesi fyrir yngstu börnin (2011-2014) og Kórnum og Digranesi fyrir eldri flokka. Þetta árið verðum við líka með æfingar fyrir börn á leikskólaaldri (9.flokkur) í Kórnum. Skráning er hafin.

BLAKDEILD HK HK er með eina sterkustu blakdeild á Íslandi. Bæði meistaraflokkur karla og kvenna eru meðal fremstu liða í Mizuno deildinni og yngri flokkarnir eru í fremstu röð. Blakdeild HK er með aðstæður í Fagralundi.

DANSDEILD HK Danskennsla fyrir alla, börn, unglinga og fullorðna, byrjendur og framhald. Allir okkar danskennarar eru vel menntaðir. Dansdeild HK er með aðstæður í Fagralundi.

BANDÝDEILD HK

Bandýdeildin okkar hefur verið jafnt og þétt að stækka undanfarin ár. Þeir eru með æfingar sem eru opnar öllum sem hafa áhuga. Bandýdeild HK er með aðstæður í Digranesi.

BORÐTENNISDEILD HK Æfingataflan fyrir borðtennisdeild HK þennan veturinn. HK er komið í efstu deild í borðtennis og eiga Íslandsmeistara í 2.flokki. Borðtennisdeild HK er með aðstæður í Snælandsskóla. Allir krakkar geta fengið að prufa æfingar innan hverrar deildar í tvær vikur frítt. Við hvetjum alla til að mæta og kynna sér æfingar hjá sem flestum deildum.

ALLAR SKRÁNINGAR FARA FRAM Í GEGNUM

ALL AR FREKARI UPPLÝSINGAR MÁ FINNA Á HK .IS/SKRANING


XF

Profile for Kópavogsblaðið

Kópavogsblaðið 07.09.2021  

Kópavogsblaðið 07.09.2021.

Kópavogsblaðið 07.09.2021  

Kópavogsblaðið 07.09.2021.

Advertisement

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded