Page 1

LÆRIÐ OG LIFIÐ

UPPLIFIÐ

KLIFIÐ!

SKAPANDI FRÆÐSLUSETUR NÁMSKEIÐ VOR 2013 SKRÁNING Á WWW.KLIFID.IS

BÖRN · UNGLINGAR · FULLORÐNIR · FYRIR ALLA · UNGA SEM ALDNA

HEKL PRJÓN LEIKLIST BADMINTON KAJAK HÖNNUN HEKL NÝSKÖPUN GLEÐI TÖFRAR SKAPANDI SKRIF LIST HANDVERK GÍTAR GRAFÍK ZUMBATÖLVUR OG TÆKNI MYNDLIST TÁLGUN SKYNDIHJÁLP

HAMINGJA

TROMMUR

VELKOMIN Í KLIFIÐ! Í Klifinu gefst fólki á öllum aldri kostur á að taka þátt í fjölbreyttum námskeiðum sem styðja við virkan lífsstíl, bæði hvað varðar frístundir og hæfniþróun. Allir eru velkomnir í Klifið. Við vonum að þú finnir námskeið sem veita þér innblástur og gleði! Klifið heldur úti öflugri vefsíðu http://klifid.is og þar finnur þú upplýsingar um námskeiðin, hvernig skráning fer fram, fréttir og myndir frá starfinu og margt fleira. Við hvetjum þig til þess að deila áhugaverðum námskeiðum meðal vina þinna á félagsmiðlum. Með því að fylgja okkur á facebook getur þú líka fylgst með nýjustu upplýsingum um starfið í Klifinu. www.facebook.com/Klifid

Vinsamlegast hafðu samband við Klifið á klifid@klifid.is ef þú hefur ábendingar um áhugaverð námskeið í framtíðinni! Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þú hefur einhverjar spurningar! Bestu kveðjur, Ásta og Ágústa SKRÁNING Á NÁMSKEIÐ: ·

Skráning á námskeið fer fram á vefsíðu Klifsins www.klifid.is

·

Í síma: 565 0600 · 858 1543 · 696 6808

ÍKONANÁMSKEIÐ

HEKLNÁMSKEIÐ

Á íkonanámskeiðinu er kennt skref fyrir skref hvernig á að mála býsantíska íkona með sömu aðferð og á 14. öld

Kenndar eru grunnaðferðir í hekli. Þátttakendur hekla 7 prufur og fá aðstoð við verkefni að eigin vali

OLÍUMÁLUN

PEYSUPRJÓN

Kennd eru undirstöðuatriði í notkun olíulita, komið er til móts við nemendur þar sem þeir eru staddir í sinni sköpun

Þátttakendur prjóna og fullklára a.m.k. eina peysu. Kennt að prjóna eftir uppskriftum og ganga frá flík til notkunar

OLÍUMÁLUN - ÚTI

HJARTANÁMSKEIÐ

Á námskeiðinu verður farið út af vinnustofunni og málað í faðmi náttúrunnar

Skreytilistarskóli Auskúla. Kennt er að yfirfæra mynd á textíl og búa til fallegar rósir

TRÉSMÍÐI OG HÖNNUN

HVAÐA SKILABOÐ FÆR BARNIÐ MITT?

Trésmíðanámskeið: Hannaðu og smíðaðu eigin smíðagripi eða þróaðu nýja úr notuðum gripum

SKYNDIHJÁLP Grunnnámskeið í skyndihjálp Námið er einingarbært í flestum framhaldsskólum landsins

Námskeið fyrir foreldra sem vilja ræða við börnin sín um áreiti auglýsinga

FRJÁLS KENNARI KVEIKIR Í NEMENDUM Námskeið fyrir kennara sem vilja beita skapandi skrifum í eigin kennslu


LÆRIÐ OG LIFIÐ

UPPLIFIÐ

KLIFIÐ! NÁMSKEIÐ VOR 2013

BÖRN · UNGLINGAR · FYRIR ALLA · UNGA SEM ALDNA · FULLORÐNIR · SKÓLAFÓLK

BALLETTNÁMSKEIÐ

GÍTARNÁMSKEIÐ

Plié Lisdansdeild · 3 - 6 ára Kennd eru undirstöðuaðtriði listgreinarinnar, í gegnum leik, söng og spuna

Sérsniðið námskeið að þörfum hvers og eins. Hægt er að velja um einkaeða hópatíma. · Börn og fullorðnir

MYNDLIST

TROMMUNÁMSKEIÐ

Ævintýraheimurinn okkar · 5 - 7 ára Sköpun, skrímsli og skúlptúr · 8 -10 ára Teikning og stenslun · 10 -12 ára

Aðaláhersla er lögð á að námið sé fjölbreytt og að áhugasviði hvers nemanda verði sinnt · Börn og fullorðnir

ENSKUNÁMSKEIÐ

BLENDER ÞRÍVÍDDARGRAFÍK

Börnin eru kynnt fyrir ensku talmáli á grunnstigi í gegnum leik, söng og sögur. Leikur og tjáning í fyrirrúmi

Kennd eru undirstöðuatriði í notkun þrívíddarforritsins Blender. Búnar eru til kyrrmyndir og hreyfimyndir í þrívídd

SCRATCH FORRITUN

NÝJU FÖTIN KEISARANS

Í Scratch er hægt að skapa eigin tölvuleiki, gera gagnvirkar sögur lifandi á vefnum, búa til tónlist og list

Hér er kennt hvernig hægt er að endurnýta kaffipoka o.fl. til að búa til fallega hluti eins og veski og buddur

LEIKLISTARNÁMSKEIÐ

BADMINTON

Öll leiklistarnámskeið Leynileikhússins byggjast fyrst og fremst upp á leikgleði. · 7 - 12 ára

Badminton í góðra vina hópi. Við bjóðum upp á velli til útleigu fyrir vini, pör og fjölskyldur

MATREIÐSLUNÁMSKEIÐ

KAJAKNÁMSKEIÐ

Krakkarnir læra réttu handtökin við holla eldamennsku og fá að prófa sig áfram

Þátttakendur öðlast færni í að sigla, umgengni við bátinn, áratækni, félagabjörgun og notkun áraflota

FJÁRSJÓÐSLEITIN

AQUA® ZUMBA

Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir drengi þar sem þeir leita að sínum innri fjársjóði og styrkleikum. · 7 - 10 ára

Zumba sundlaugarpartý gefur hressilegri líkamsþjálfun nýja merkingu. Hér er mikið um hlátur og gusugang

JAPÖNSK POPPMENNING

ZUMBA® FITNESS

Myndlist með áherslu á japanska poppmenningu. Teikning, litablöndun, persónusköpun. · 13 - 16 ára

Dansaðu þig í form! Sérlega skemmtileg hreyfing þar er blandað saman suður-amerískum dansi og fitness

KOMDU AÐ SKRIFA BÍÓ

ZUMBA FYRIR FATLAÐA

Viltu læra um persónusköpun, söguþráð og handritaskrif? Komdu þá að skrifa bíó! · 13 - 16 ára

Hér verður dansgleðin við völd ásamt einföldum Zumbasporum og fjörugri tónlist. 6 vikna námskeið

KASSABÍLASMIÐJAN

MATREIÐSLUNÁMSKEIÐ

Börn og foreldrar smíða og hanna í sameiningu kassabíl í glæsilegri hönnunar- og smíðastofu Flataskóla

GOURMET námskeið fyrir karla sem vilja slá í gegn í eldhúsinu. Kennd eru helstu trixin í að búa til góðan mat

KYNSLÓÐIR TÁLGA OG LESA Í SKÓGINN

SUSHINÁMSKEIÐ

Með Ólafi Odds, einnig verður farin ævintýraferð í Ólaskóg upp í Kjós

Gerðu þitt eigið sushi undir leiðsögn eins besta sushikokks landsins. Veglegur startpakki frá Blue Dragon fylgir með

SKRÁÐU ÞIG NÚNA! WWW.KLIFID.IS · KLIFID@KLIFID.IS · S: 5650600 ATH. MÖRG STÉTTARFÉLÖG NIÐURGREIÐA NÁMSKEIÐ TIL FÉLAGSMANNA

SKAPANDI FRÆÐSLUSETUR

Profile for Klifið skapandi setur

Vorbæklingur Klifsins 2013  

Velkomin í Klifið!Í Klifinu gefst fólki á öllum aldri kostur á að taka þátt í fjölbreyttum námskeiðum sem styðja við virkan lífsstíl, bæði h...

Vorbæklingur Klifsins 2013  

Velkomin í Klifið!Í Klifinu gefst fólki á öllum aldri kostur á að taka þátt í fjölbreyttum námskeiðum sem styðja við virkan lífsstíl, bæði h...

Profile for klifid
Advertisement

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded