Kjarninn - 46. útgáfa

Page 16

á Förnum vegi

perla við þjóðveginn Á ferð um Suðurlandið

kjarninn 3. júlí 2014

Seljalandsfoss í allri sinni kyngimögnuðu dýrð Seljalandsfoss trekkir að ferðamenn úr öllum heimshornum, ekki síst þessa dagana þegar mesti annatími ferðaþjónustunnar stendur sem hæst. Hann fellur tignarlega til jarðar í stórbrotnu landslagi, stuttan spöl frá þjóðveginum. Ferðamenn nutu þess að hlusta á dynjandi niðinn í fossinum í Sóleyjarklæddu grasinu þegar ljósmyndari Kjarnans átti leið hjá.

01/01 á Förnum vegi


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.