__MAIN_TEXT__
feature-image

Page 64

kjarninn 26. júní 2014

01/11 Íþróttir

þar sem knattspyrnan gefur von Diambars lyftir ungum drengjum úr fátækt og inn í skóla. Stundum verða þeir meira að segja alþjóðlegar knattspyrnustjörnur. íþróttir Pernille Ingebrigtsen L@pernilleing

f

lýttu þér að skrifa, Ousseynou. Þetta gengur of hægt.“ Móðurmál Ousseynou Niang (14) er wolof. Það er nógu erfitt fyrir hann að læra frönsku – opinbert tungumál Senegal – en til viðbótar verður hann að læra ensku líka. Þessi litli drengur með stóru draumana veit að honum verður að takast vel upp hjá herra Ousmane Niane. Því léttari sem ensku orðin verða, því meiri tíma getur hann eytt á knattspyrnuvellinum. Í lítilli og þröngri kennslustofu vinnur Niane; glæsilegur, miðaldra maður í hvítri skyrtu og bláum jakkafatabuxum, við að fá átta 13 og 14 ára gamla drengi til að skilja að lífið er 01/11 íþróttir

Profile for Kjarninn

Kjarninn - 45. útgáfa  

Yfirvöld í Lúxemborg með Kaupþingsmenn í sigtinu. TISA-samkomulagið, Dóri DNA með Kjaftæði og fleira skemmtilegt.

Kjarninn - 45. útgáfa  

Yfirvöld í Lúxemborg með Kaupþingsmenn í sigtinu. TISA-samkomulagið, Dóri DNA með Kjaftæði og fleira skemmtilegt.

Profile for kjarninn

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded