18/23 EfnahagsmáL
kjarninn 26. júní 2014
endanlegur tisasamningur verður gerður opinber Utanríkisráðuneytið segir það undir hverju ríki komið hvernig það fari með upplýsingar úr TISA-viðræðunum. Á skjölum úr þeim segir að ekki megi birta slíkar upplýsingar í fimm ár.