Kjarninn - 44. útgáfa

Page 34

sJónvarp

nýsköpun

Guðjón Már Guðjónsson í Oz

kjarninn 19. júní 2014

Þolinmæði er dygð Guðjón Már Guðjónsson hjá Oz hefur mikla reynslu af stofnun fyrirtækja.

Guðjón Már Guðjónsson, stofnandi og forstjóri Oz, segir frumkvöðlastarfsemi á Íslandi hafa tekið stakkaskiptum á síðustu árum. Mikil hreyfing á hæfileikaríku fólki eftir hrun bankanna skipti þar máli en líka vitundarvakning hjá fólki í atvinnulífinu. Það sé meðvitaðara um mikilvægi frumkvöðlastarfs og nýsköpunar fyrir hagkerfið en það var áður. Framtíðin er björt, segir Guðjón Már, en það verði að sýna mikla þolinmæði. 01/01 sJónvarp

Kjarninn, Keldan og Arion banki hafa tekið höndum saman um að fjalla ítarlega um Start Up Reykjavík verkefnið, frumkvöðla og íslensk nýsköpunarfyrirtæki.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.