Page 1

Skólavarðan KENNARASAMBAND ÍSLANDS DESEMBER 2015

1999-2000

2000-2001

2001-2002

2002-2003

2003-2004

2004-2005

2005-2006

2006-2007

2007-2008

2008-2009

2009-2010

2010-2011

2011-2012

KONUR TAKA YFIR Yfir 80 prósent félagsmanna Kennarasambandsins eru konur. Hlutfallið á eftir að hækka á næstu árum. Útlit er fyrir mesta breytingu í framhaldsskólum.

spá 2020

spá 2030 Myndin sýnir kynjaþróun meðal framhaldsskólakennara.


Sparnaður

Láttu sparnaðinn rætast Sólarfríið mikla

Settu þér skemmtilegt markmið og náðu því! Við vitum að það getur verið erfitt að hefja reglulegan sparnað. Þess vegna höfum við einfaldað fyrstu skrefin í Netbankanum. Um leið og sparnaðurinn er orðinn hluti af föstum útgjöldum er eftirleikurinn miklu auðveldari. Hvað hefur þig alltaf dreymt um að gera? Láttu sparnaðinn rætast!

islandsbanki.is

Netspjall

Sími 440 4000

Facebook


EFNISYFIRLIT Síðutal 4 Leiðari 6 Fréttir og tilkynningar 8 Eru karlar í kennarastétt að deyja út? 14 Sömu vandamálin á öllum Norðurlöndunum 16 Leiklist getur unnið á hræðslu og fordómum 18 Kennarar en ekki sáluhjálparar 20 Hentu öllum hugmyndum sem þú hefur um eldra fólk 22 Krakkar bestir í að toga aðra krakka að lestri 24 Foreldrasamtöl fara fram síðdegis og fram á kvöld 26 Laugardagurinn þegar veggir milli nágranna féllu 30 Verðlaunasmásögurnar 36 Vantar samfélagslega sátt um iðnnám 39 Að mennta heimsborgara 40 Að bregðast rétt við ofbeldi og áföllum innan skólans 42 Menntun til gagnkvæmrar ábyrgðar 44 Stefna í námskrármálum og faglegt sjálfstæði kennara 46 Krakkar vilja skilja heiminn 48 Helvítis skítakerfin 49 Félaginn 50 Krossgáta

n Skólavarða KEN NAR

ASA MBA

NDS ND ÍSLA

DES EMB

8 22 24 26 48

Forsíðumyndin sýnir þróun á hlutfalli kvenna og karla í stétt framhaldsskólakennara, á árabilinu frá 1999 til dagsins í dag og spá um þróun til 2030.

ER 2015

00

1999-20

01

2000-20

02

2001-20

03

2002-20

04

2003-20

05

2004-20

06

2005-20

07

2006-20

SKÓLAVARÐAN DESEMBER 2015 7.TBL

Kennarasamband Íslands Kennarahúsinu Laufásvegi 81, 101 Reykjavík Sími 595 1111 Netfang: utgafa@ki.is

Kynjaþróun í kennarastétt Aðeins fimmti hver félagsmaður Kennarasambandsins er karl. Úttekt hagfræðings KÍ leiðir í ljós að hlutfall karla í kennarastétt mun lækka enn frekar á næstu árum, verði ekkert að gert.

Krakkar bestir í að toga aðra krakka að lestri Brynhildur Þórarinsdóttir segir mögulegt að efla áhuga barna á bóklestri. Jákvæð nálgun er líklegust til árangurs og nauðsynlegt er að mati Brynhildar að standa betur að rekstri skólasafna.

Laugardagurinn þegar veggir milli nágranna féllu

Um átta hundruð manns lögðu leið sína á fjölmenningarhátíð íbúa Bakka- og Stekkjahverfis í Breiðholti í lok október. „Dagurinn fór fram úr björtustu vonum,“ segir Sara Björg Sigurðardóttir, hugmyndasmiður hátíðarinnar.

Foreldrasamtöl fara fram síðdegis og fram á kvöld

Mikill munur er á kennarastarfinu á Íslandi og í Danmörku. Guðfinna Emma Sveinsdóttir, kennari í Nordstjerne-skólanum á Norður-Sjálandi, segir launin betri í Danmörku, bæði í krónum talið og hvað fæst fyrir þau.

„Helvítis skítakerfin“ „Ef tölvukerfi virka ekki getur það haft veruleg áhrif á afköst, sem aftur hefur áhrif á starfsfólk og starfsánægju,“ skrifar Ásdís Ingólfsdóttir í grein þar sem hún segir frá bókinni „Jävla skit­ system“ eftir Jónas Söderström.

Ritstjórar: Aðalbjörn Sigurðsson og Arndís Þorgeirsdóttir Ábyrgðarmaður: Þórður Á. Hjaltested Hönnun og umbrot: Kjarninn Prófarkalestur: Urður Snædal Auglýsingar: Stella Kristinsdóttir Prentun: Oddi

08

2007-20

09

2008-20

10

2009-20

11

2010-20

DESEMBER 2015    3

12

2011-20

K

IR AKA YF ONUR T

á eftir r. Hlutfallið lum. sskó ins eru konu í framhald ambands Kennaras mesta breytingu spá 2020 smanna ent félag árum. Útlit er fyrir Yfir 80 prós á næstu 2030 að hækka spá

ara.

Myndin sýnir

n meðal

kynjaþróu

skólakenn

framhalds


LEIÐARI

ÓHEILLAÞRÓUN Í tengslum við Alþjóðadag kennara, 5. október síðastliðinn, lét Kennarasambandið gera stutt myndband þar sem nokkrir vegfarendur í Reykjavík nefndu uppáhaldskennarann sinn. Sjálfur tók ég viðtölin, sem varð til þess að ég fór að hugsa hvað ég hefði sagt. Svarið kom mér nokkuð á óvart – en allir sem ég hefði nefnt eru

„Á sama tíma fer nánast engin umræða fram um að fjölga þurfi körlum í hefðbundnum kvennastörfum.“

karlmenn. Í grunnskóla var ég til dæmis þeirrar gæfu aðnjótandi að sitja í tímum hjá þeim Sveini Herjólfssyni og Berki Vígþórssyni. Í framhaldsskóla voru

um að fjölmiðlar þurfi að passa að jafn margar konur

það Finnur N. Karlsson og Jón Ingi Sigbjörnsson

veljist sem viðmælendur og karlar. Það þurfi að fjölga

sem í minningunni reyndust mér betur en aðrir.

konum meðal verkfræðinga, tölvunarfræðinga, lögreglu-

Ég var reyndar svo heppinn að njóta leiðsagnar

þjóna og vörubílstjóra. Á sama tíma fer nánast engin

frábærra kennara af báðum kynjum í gegnum mína skólagöngu. En fyrir ungan dreng í grunnskóla og síðar brothættan ungling í framhaldsskóla

Aðalbjörn skipti það afar miklu máli að hafa aðgang að þessum Sigurðsson sterku, rólegu, flottu og kláru körlum. Þessum frábæru útgáfu- og kynningarstjóri KÍ. fyrirmyndum. Því það er einmitt það sem börn og unglingar þurfa – fyrirmyndir. Af báðum kynjum. Um þetta held ég að allir séu sammála. Það vekur

kvennastörfum, svo sem kennslu, umönnunarstörfum og annars staðar þar sem á þá hallar. Sem kemur á óvart því við þurfum fjölbreytni og jafnrétti á öllum stöðum. Ekki bara sums staðar. Það má heldur ekki gleyma því að það hefur áhrif þegar hópar fá á sig þann stimpil að þeir sinni kvennastörfum. Þeir sem stjórnað hafa samfélaginu síðustu áratugi og aldir, sem eru aðallega karlmenn,

því áhyggjur að þróunin í kennarastétt hefur verið

hafa komist upp með að borga konum lægri laun fyrir

stöðug og viðvarandi í þá átt síðustu áratugi að konum

vinnuframlag sitt en körlum. Vegna þess fá þeir sem

fjölgar á meðan körlunum fækkar. Í dag eru meira en

vinna hefðbundin kvennastörf oftar en ekki lægri laun

80% félagsmanna KÍ konur og hlutfall þeirra á eftir að

en þeir sem vinna hefðbundin karlastörf. Konur fá síðan

hækka enn frekar á næstu árum verði ekkert að gert.

í allt of mörgum tilfellum lægri laun en karlar sem vinna

Þetta sýna útreikningar Odds S. Jakobssonar, hag-

nákvæmlega sömu vinnu, sem er algerlega óskiljanlegt.

fræðings KÍ, sem fjallað er um hér í blaðinu. Við þessu

Allt þetta þarf að laga en til þess duga engin

þarf að bregðast, ekki vegna þess að karlar séu betri

skammtíma- eða átaksverkefni. Það sem þarf til er

kennarar en konur, heldur vegna þess að í skólakerfinu

breytt hugarfar alls staðar í samfélaginu. Sú þróun þarf

þurfum við jafnrétti alveg eins og annars staðar í

að eiga sér stað jafnt og þétt yfir lengri tíma. Aðeins

samfélaginu.

þannig sköpum við raunverulegt jafnrétti og lögum um

Íslendingar eru í dag afar meðvitaðir um mikilvægi

4    DESEMBER 2015

umræða fram um að fjölga þurfi körlum í hefðbundnum

leið einstaka skekkjur í samfélaginu. Ein þeirra er að allt

jafnréttis. Það er talað um mikilvægi þess að fjölga

of fáir karlar velja í dag að verða kennarar. Á því þarf að

konum í stjórnum fyrirtækja og stofnana. Það er talað

verða breyting sem fyrst.


Mosfellsbæ

Skúlagötu Skeifunni Bíldshöfða Öskjuhlíð

Kópavogsbraut

BYKO Breidd

Búðakór

Akureyri (Glerártorgi og Baldursnesi)

Kaplakrika

Birgðastöð Hafnarfjarðarhöfn

Egilsstöðum

Stykkishólmi

Borgarnesi Mosfellsbæ Reykjanesbæ Hveragerði Selfossi

7 KRÓNUR Á ÞINNI STÖÐ Með KÍ-dælulykli Atlantsolíu fá félagsmenn 7 kr. afslátt á öllum sjálfsafgreiðslustöðvum félagsins. Á afmælisdegi dælulykilshafa veitir dælulykill 15 kr. afslátt. Sæktu um lykil eða uppfærðu afsláttarkjörin á www.ki.is

Atlantsolía / Lónsbraut 2 / 220 Hafnarfjörður / Sími 591 3100 / www.atlantsolia.is


NÓTAN HALDIN Í SJÖUNDA SINN Uppskeruhátíð tónlistarskólanna, Nótan, verður haldin í sjöunda sinn á næsta ári. Markmið Nótunnar er að styrkja ungt tónlistarfólk til listsköpunar en um leið efla vitund í samfélaginu um mikilvægi tónlistarskóla á sviði menntunar, lista og menningar. Sú nýjung verður á Nótunni 2016 að við bætist viðurkenningarflokkurinn „konsertar“ þar sem nemendur flytja kafla úr konsert eða sambærileg verk. Þá mun Sinfóníuhljómsveit áhugamanna bjóða nokkrum framúrskarandi atriðum að koma fram á tónleikum sveitarinnar í nóvember á næsta ári. Svæðistónleikar Nótunnar fara fram á fjórum stöðum á landinu í byrjun mars en sjálf lokahátíðin fer fram í Eldborgarsal Hörpu 10. apríl 2016. Nótan er samvinnuverkefni Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum, Samtaka tónlistarskólastjóra, ­Tónastöðvarinnar, Töfrahurðar og Tónlistarsafns Íslands. Nánari upplýsingar um allt sem viðkemur Nótunni 2016 er að finna á vef Kennarasambandsins, www.ki.is/notan.

Degi leikskólans 2015 var fagnað í Björnslundi, leikskólans Rauðhóls í Norðingaholti. Orðsporið kom í hlut Kópavogsbæjar og sveitarfélagsins Ölfuss.

BESTA TÓNLISTARMYNDBANDIÐ OG HVATNINGARVERÐLAUN Á DEGI LEIKSKÓLANS Félag leikskólakennara og Félag stjórnenda

Saga Garðarsdóttir leikkona og Salka Sól

leikskóla vinna nú að undirbúningi Dags

Eyfeld tónlistarkona. Myndbandakeppnin

leikskólans 2016. Félögin hafa þegar kynnt

er samvinnuverkefni FL, FSL, menntamála-

skemmtilega samkeppni um besta tónlist-

ráðuneytis, Sambands íslenskra sveitar-

armyndbandið og eru leikskólakennarar,

félaga og Heimilis og skóla. Skilafrestur á

leikskólastjórar og starfsfólk leikskólanna

myndböndum er til 15. janúar 2016.

hvatt til að virkja börnin í gerð tónlistarmyndbands. Markmið keppninnar er að

launin Orðsporið 2016 sem veitt verða í Bíó

varpa ljósi á mikilvægi náms og starfs í

Paradís á Degi leikskólans. Ákveðið hefur

leikskólum en um leið að halda skemmtana-

verið að Orðsporið 2016 verði veitt þeim

gildinu vel á lofti.

sem hafa lagt sitt af mörkum og sýnt vilja og

Bestu tónlistarmyndböndin verða sýnd

6    DESEMBER 2015

Þá er vert að minna á hvatningarverð-

metnað til að jafna kynjahlutföll í hópi leik-

í Bíó Paradís á Degi leikskólans, sem verður

skólakennara. Valnefnd, skipuð fulltrúum

haldinn hátíðlegur 5. febrúar 2016 – þar

Samstarfshóps um Dag leikskólans, fer yfir

sem 6. febrúar ber upp á laugardag. Þrjú

tilnefningarnar og velur verðlaunahafann.

bestu tónlistarmyndböndin fá verðlaun og í

Opnað verður fyrir tilnefningar til 5.

dómnefndinni sitja valinkunnir listamenn,

desember nk. og er skilafrestur til 15. janúar

Snæbjörn Ragnarsson (Bibbi í Skálmöld),

2016.


SAMÞYKKTIR OG REGLUR VONARSJÓÐS FG OG SÍ Talsverðar breytingar hafa verið gerðar

sjóðinn þegar nýjar samþykktir og reglur

á Verkefna- og námsstyrkjasjóði FG og

taka gildi.

SÍ, með það að markmiði að símenntun félagsmanna styðji sem best við framþróun í skólastarfi. Nafni sjóðsins hefur t.d. verið breytt, og heitir hann nú Vonarsjóður FG og SÍ. Nýjum samþykktum og reglum er ætlað að auka svigrúm félagsmanna og gera reglurnar einfaldari og skýrari, t.d. hvað varðar hlutverk sjóðsins og sjóðsstjórnar, umsóknarferlið, afgreiðslu umsókna, ábyrgð

Starfsmenntunarstyrkurinn hækkar

220.000 kr. starfsmenntunarstyrkurinn hækkar

160.000 kr.

umsækjanda og framkvæmd styrkveitinga.

úr 160.000 kr. í 220.000 kr. á tveggja ára tímabili. Í þennan hluta sjóðsins geta félagsmenn sótt styrki til að sækja námskeið innanlands eða utan og til ákveðinna verkefna sem teljast til starfsþróunar þeirra, s.s. vegna námskeiða, ráðstefna, málþinga og skráningar-/skólagjalda. Félagsmenn geta einnig sótt um styrk vegna lokinna ECTS eininga þegar þeir hafa fullnýtt styrk

Markmið sjóðsins er að auka tækifæri

vegna ECTS eininga úr b-hluta sjóðsins. Auk

félagsmanna FG og SÍ til faglegrar starfs-

þess geta félagsmenn sótt um styrk vegna

þróunar. Með faglegri starfsþróun er átt við

skipulagðra skólaheimsókna eða kynnisferða.

að félagsmenn viðhaldi og auki sérfræði-

sérfélaga, styrkir til rannsókna- og þró-

þekkingu sína á sviði náms og kennslu.

unarverkefna, ferðastyrkir vegna lokinna

Vonarsjóð FG og SÍ taka gildi frá og með 2.

Styrkflokkar eru nú þrír í stað sex, þ.e.:

ECTS eininga og hópstyrkir til skólaheim-

maí 2016. Frá þeim tíma geta félagsmenn

a. starfsmenntunarstyrkur

sókna/kynnisferða (bæði innanlands

framvísað kvittunum sem eru allt að sex

b. styrkur vegna lokinna ECTS háskóla-

sem utan) eins og núgildandi reglur gera

mánaða gamlar og taka þá mið af nýjum

ráð fyrir. Til að öðlast rétt til úthlutunar

styrkfjárhæðum. Eru félagsmenn hvattir til

þarf sjóðnum að hafa borist iðgjald vegna

að kynna sér nýjar samþykktir og reglur um

félagsmanns í sex samfellda mánuði í stað

Vonarsjóð FG og SÍ á heimasíðu Kennara-

þriggja. Eftirlaunaþegar geta ekki sótt í

sambands Íslands.

eininga c. ferðastyrkur innanlands Ekki verða veittir styrkir vegna námsleyfa, styrkir til aðildar-, svæða- og

Leitað er að sumarhúsum og íbúðum á landsbyggðinni sem Orlofssjóður getur framleigt til félagsmanna KÍ næsta sumar.

Nýjar samþykktir og reglur um

Hlýlegar jólagjafir fyrir alla ölskylduna

ORLOFSSJÓÐUR LEITAR AÐ SUMAR­ HÚSUM OG ÍBÚÐUM TIL FRAMLEIGU Orlofssjóður Kennarasambands Íslands óskar eftir sumarhúsum og íbúðum til framleigu fyrir félagsmenn sumarið 2016. Leitað er að eignum á landsbyggðinni og er leigutímabilið sumarið 2016 frá 3. júní til 12. ágúst, eða í tíu vikur. Áhugasamir eru beðnir að senda Orlofssjóði tilboðsbréf á netfangið sjodir@ki.is eigi síðar en 14. desember næstkomandi. Í tilboðsbréfinu þarf að fylgja lýsing á eigninni, stærð í fermetrum, ástand og byggingarár. Greina þarf frá herbergjaskipan, svo sem fjölda svefnherbergja og hversu margir geta gist í rúmum. Þá þarf að segja frá staðsetningu, hvað fylgir með húsinu og hvernig nærumhverfið er, til dæmis með tilliti til afþreyingar og þjónustu. Ljósmyndir af eigninni og umhverfi verða að fylgja með og að sjálfsögðu hugmynd um leiguverð fyrir vikudvöl.

DESEMBER 2015    7

Laugavegi 25 REYKJAVÍK www.ullarkistan.is s. 552-7499

Glerártorgi AKUREYRI s. 461-3006


Börn sem nú eru í leikskóla geta átt von á því að konur verði í miklum meirihluta þeirra sem kenna þeim í leik-, grunn- og framhaldsskóla.

ERU KARLAR Í KENNARA­ STÉTT AÐ DEYJA ÚT? Aðeins um 20% félagsmanna Kennarasambandsins eru karlar. Úttekt hagfræðings Kennarasambandsins sýnir að verði ekkert að gert mun hlutfall karla í kennarastétt lækka enn frekar á næstu árum. Körlum hefur fækkað hratt í kennarastétt

meðal kennaranema, bæði í Háskóla Íslands

á undanförnum árum en í dag eru karlar

og Háskólanum á Akureyri. Konur hafa

aðeins tæplega 20% félagsmanna Kennara-

lengi verið í meirihluta nemanna í heild,

sambands Íslands. Konur eru í meirihluta

sérstaklega meðal þeirra sem eru í leik-

innan allra aðildarfélaga KÍ; hlutfallið er

skólakennaranámi, en á síðustu árum hefur

jafnast innan framhaldsskólans þar sem

kynjahallinn aukist hratt meðal þeirra sem

„aðeins“ sex kennarar af hverjum tíu eru

sækja sér réttindi til að kenna í framhalds-

konur en langlægst er hlutfallið í leik­

skólum landsins. Um aldamótin voru karlar

skólanum, til dæmis eru rúmlega 97 prósent

þar í meirihluta (um 53 prósent) en í fyrra,

félagsmanna Félags

fjórtán árum síðar, voru karlmenn aðeins

stjórnenda leikskóla

fjórðungur hópsins (25%).

„Það að fjölga körlum í kennslu felur meðal annars í sér að glíma þarf við hefðbundin kynjaviðhorf í samfélaginu sem móta náms- og starfsval“

konur. Þessi mynd hefur rólega síðustu ár og segja

Ungar konur taka við af eldri körlum

má að ákveðin kaflaskil

Oddur S. Jakobsson, hagfræðingur KÍ, hefur

hafi orðið árið 2006

um nokkurt skeið haft áhyggjur af þessari

mikil gagnasöfnun og útreikningar, þó segja

þegar konur urðu í fyrsta

þróun. Því tók hann sig til á dögunum og

megi að aðferðafræðin sé í sjálfu sér einföld.

skipti fjölmennari en

skoðaði kynjaþróun í kennarastétt síðustu

Til dæmis byggir fimm ára spáin (fyrir árið

ár og vann í framhaldi spá um hvernig

2020) á því að þá hafi kennarar sem náð

myndin mun líta út eftir fimm og fimmtán

hafa eftirlaunaaldri hætt störfum, en í stað

ár ef ekkert verði að gert. Bak við spána er

þeirra komi til starfa nýir kennarar, bæði

verið að breytast hægt og

Oddur S. ­Jakobsson

karlar í kennarahópi framhaldsskólans. Þessu til viðbótar hafa á mjög stuttum tíma orðið miklar breytingar á kynjahlutfalli

8    DESEMBER 2015


karlar og konur, í sama hlutfalli og eru nú í

KYNJAHLUTFÖLL FÉLAGSMANNA KÍ Í OKTÓBER 2015

námi. Sömu aðferðafræði er beitt fyrir spá

42,3%

FS

57,7%

um stöðuna árið 2030. Í raun má segja að

42,0%

FF

58,0%

störfum og í stað þeirra verði ráðnar ungar

40,9%

FT

59,1%

konur. Þannig muni eftir fimm ár rétt ríflega

24,5%

75,5%

17 prósent félagsmanna KÍ vera karlmenn

22,8%

FKE

77,2%

17,3%

FG

82,7%

3,6%

FL

96,4%

1,7%

FSL

98,3%

80,4%

í mörgum tilfellum hætti eldri karlmenn

og árið 2030 verði hlutfallið komið niður fyrir 16 prósentin. Breytingin er hröðust meðal framhaldsskólakennara. Í dag eru um 42% þeirra karlar, eftir fimm ár verður hlutfallið komið niður í 35% og tíu árum síðar verða aðeins

19,6%

n Karlar  n Konur

um 25% kennara og stjórnenda í framhaldsskólum karlar.

SPÁ UM KYNJAHLUTFÖLL FÉLAGSMANNA KÍ ÁRIÐ 2020

Þurfum bæði kynin

35,9%

FS

64,1%

„Við blasir brýn nýliðunarþörf í stéttinni og

34,1%

FF

65,9%

ef ekki tekst að mennta nógu marga kennara

36,3%

FT

63,7%

og ráða til starfa. Ekki má heldur gleyma því

20,6%

79,4%

að núna er mikill kennaraskortur í leikskól-

16,7%

FKE

83,3%

Ísland heldur er hún uppi

16,6%

FG

83,4%

í fleiri löndum og víða fer

3,8%

FL

96,2%

fram mikil umræða um

2,4%

FSL

97,6%

82,7%

upp gæti komið alvarlegur kennaraskortur

um landsins. Þessi staða er ekki bundin við

þessi mál,“ segir Aðalheiður Steingrímsdóttir,

17,3%

n Karlar  n Konur

varaformaður KennaraAðalheiður ­Steingrímsdóttir

sambandsins og formaður framkvæmdastjórnar Skólamálaráðs KÍ,

24,4%

FS

75,6%

um stöðuna. Í sama

26,3%

FF

73,7%

28,3%

FT

71,7%

18,9%

81,1%

18,0%

FKE

82,0%

mér skólakerfi náinnar

17,5%

FG

82,5%

framtíðar þar sem nem-

4,5%

FL

95,5%

endur geta jafnvel átt von

3,9%

FSL

96,1%

84,1%

streng tekur Guðrún Jóhannsdóttir, formaður Jafnréttisnefndar KÍ: „Ef þessi þróun gengur eftir sé ég fyrir Guðrún ­Jóhannsdóttir

SPÁ UM KYNJAHLUTFÖLL FÉLAGSMANNA KÍ ÁRIÐ 2030

á því að hafa engan karlkyns kennara allt frá leikskóla upp í háskóla. Ég tel að það henti skólastarfinu betur að hafa bæði kynin sem

15,9%

n Karlar  n Konur

fyrirmyndir í kennslustörfum.“ kennaralaunin í alþjóðlegum samanburði,

starfsumhverfi og þróun skólastarfs. Góður

Horfum til nágrannaþjóðanna

og er þá nærtækast að horfa til annarra

undirbúningur fyrir starfið og hvetjandi

Brýnt er að gera eitthvað í málinu, sem snýst

Norðurlanda. En við þurfum að hugsa um

og skapandi starfsaðstæður eru mikilvægir

um „viðgang menntakerfisins í landinu

fleiri hluti: góða menntun og undirbúning

þættir starfskjara og aðferðir við að auka

og menntun komandi kynslóða,“ eins og

fyrir kennarastarfið og skólastjórnun,

nýliðun í stéttinni, rétt eins og samkeppn-

Aðalheiður kemst að orði.

stuðning við nýliða í starfi, leiðsögn og

ishæf laun. Við þurfum að ná samstarfi

handleiðslu og stöðug tækifæri og tryggar

við stjórnvöld og háskóla sem mennta

nýliðunarþörf verða skólarnir að vera

aðstæður kennara og skólastjórnenda

kennara um málefni kennaramenntunar

samkeppnishæfir í launum og starfskjörum

alla starfsævina til að uppfæra þekkingu

sem ævimenntunar, aðgerðir til að styrkja

á vinnumarkaði og við þurfum líka að skoða

og starfshætti í samræmi við breytingar á

stöðu kennarastarfsins í samfélaginu og

„Ef okkur á að takast að mæta mikilli

DESEMBER 2015    9


auka aðsókn í kennaramenntun og nýliðun í

HLUTFALL KARLA Í NÁMI

stéttinni,“ segir Aðalheiður. Undir það tekur

60%

2014

2013

2012

2011

Það eru hins vegar ekki bara ráðamenn

4% 2010

Fræðsla og breytt viðhorf

0%

17%

2009

10% 2008

mögulega aukið áhuga karla á starfinu.“

25%

2007

20%

2006

kynningu á kennslustarfinu getum við

2005

30%

konum og ég held í þá von að með öflugri

2004

skjótt við. Kennsla hentar jafnt körlum og

2003

40%

2002

þróun í þessa átt og vil að við bregðumst

2001

„Mér finnst nauðsynlegt að sporna við

n Framhaldsskóli  n Grunnskóli  n Leikskóli

50%

2000

Guðrún:

Heimildir: HÍ og HA

og háskólarnir sem þurfa að bregðast við, heldur þurfa kennarar sjálfir að líta í eigin

unga fólksins að kennsla sé áhugavert og gefandi starf. Það að fjölga körlum í kennslu

2014

og -starfið og koma þeim skilaboðum til

25% 20% 2013

jákvæða umræðu um kennaramenntun

30%

2012

við þessari þróun. „Það þarf að styrkja

2011

breytingu þurfi í samfélaginu til að sporna

40%

2010

Aðalheiður segir að víðtæka viðhorfs-

47%

2009

beina þeim í nám tengt kennslu?“

53%

50%

2008

hverju hætta þeir? Væri mögulega hægt að

2007

grunnskólanna en hætta svo störfum. Af

75%

60%

2006

karla sem byrja að vinna innan leik- og/eða

2005

horfa sérstaklega til þeirra áhugasömu ungu

70%

2004

að efla ímynd þessara starfa. Einnig þarf að

n Karlar í námi n Karlar að störfum n Konur að störfum n Konur í námi

2003

störf þeirra sem sinna kennslu væri hægt

80%

2002

inn í leik-, grunn- og framhaldsskóla um

FRAMHALDSSKÓLI  KYNJAHLUTFÖLL Í NÁMI OG VIÐ STÖRF

2001

þessu sambandi. „Með markvissri fræðslu

2000

barm. Guðrún nefnir að fræðsla geti nýst í

Heimildir: HÍ, HA og Hagstofa Íslands

felur meðal annars í sér að glíma þarf við hefðbundin kynjaviðhorf í samfélaginu sem móta náms- og starfsval. Skólarnir eru smækkuð mynd af samfélaginu og við þurfum að vinna gegn staðalmyndum af kynjunum í skólastarfinu, þar sem menntun

ÞURFUM AÐ TALA UPP STARF KENNARA Svandís Ingimundardóttir, skólamálafulltrúi ­Sambands íslenskra sveitarfélaga

hefur mikilvægu hlutverki að gegna í því að breyta viðhorfum,“ segir Aðalheiður og bætir við: „Við þurfum einnig í starfi okkar að

Hver er þín skoðun á kynja­ þróun í kennarastétt?

þróun, sem því miður hefur ekki skilað árangri sem erfiði.

Þetta er óheillaþróun og ótækt

Laun kennara hækkuðu

koma jafnréttismálunum betur á dagskrá.

að fyrirmyndir barna í leik- og

að meðaltali um 30% við

Það er ekki nóg að skoða hlutfall kvenna og

grunnskóla séu aðeins af öðru

síðustu kjarasamninga,

karla í forystu því jafnréttismálin rista dýpra

kyninu. Það er afar þýðingarmikið

sem mun vonandi skila fleiri

en þetta. Hvaða kynjaímyndir eru að verki

að börn og ungmenni hafi jafnt

í okkar félagsstarfi? Hvernig birtast þær í

karlmenn sem konur að fyrirmyndum

launum, ábyrgð og starfsaðstæðum í skólun-

við kennslu og uppeldi. Slíkt hefur áhrif á

kennaraforystan, auk sveitarstjórnarfólks,

um? Þegar hugsað er um nýliðunarþörfina

ákvarðanatöku þeirra sjálfra um nám og

þurfa að leggja sig fram um að tala upp starf

í stéttinni blasir við að mikil kynslóðaskipti

störf.

kennara og ímynd þess við hvert tækifæri

eru að verða. Við þurfum að ná til kennara­

umsóknum í kennaranám frá báðum kynjum. Kennarar og

sem gefst og hætta barlómi. Það telst varla uppörvandi fyrir kennaranema eða nýjan

og skapa þeim möguleika til þátttöku í

Þarf að gera eitthvað vegna ­stöðunnar?

félagsstarfinu. Við þurfum sem fyrst að fara

Já, bregðast þarf við og töluvert hefur

með spurningunni: „Hvernig datt þér í hug

að velta því fyrir okkur hvernig við viljum

verið reynt til þess að sporna gegn þessari

að leggja kennarastarfið fyrir þig?“

nema, ungra kennara, kvenna og karla,

gera það.“

10    DESEMBER 2015

kennara að fá móttökur á kennarastofunni


MIKILVÆGAST AÐ LEGGJA ÁHERSLU Á AÐ BREYTA RÍKJANDI SAMFÉLAGSUMRÆÐU Bragi Guðmundsson, formaður kennaradeildar Háskólans á Akureyri

Hver er þín skoðun á kynjaþróun í kennarastétt?

við ríkjandi tíðaranda, eðlilegt,

hefðbundin karlasvið (læknisfræði,

gott eða vont er nokkuð sem ég

verkfræði, o.s.frv.) þarf að öðlast

Hlutfallsleg fækkun karlmanna meðal

vil ekki taka beina afstöðu til.

gagnverkan í hina áttina, þ.e.

kennara á sér langa sögu og tölurnar

að karlar geti hikstalaust

um fyrirsjáanlega framtíð. Það er auðvelt

Þarf að gera eitthvað vegna stöðunnar?

að hafa skoðun á þeirri þróun og benda

Enn er auðvelt að svara játandi

á margþætt mikilvægi þess að börn og

en örðugra að benda á raunhæfar

unglingar eigi sér fyrirmyndir af báðum

leiðir til breytinga. Kennurum sjálfum

kynjum í öllum skólum. Miklu erfiðara er að

hefur verið tíðrætt um bág launakjör og

sitt af mörkum með því hvernig þeir haga

greina raunverulegar ástæður að baki, þótt

vafalítið hafa þau ráðið einhverju um dapra

auglýsingum sínum en jafnframt verður að

aukin atvinnuþátttaka kvenna sé langlíkleg-

aðsókn karlmanna í kennaranám og starfið

hafa í huga að brautskráðum drengjum af

asta skýringin til langs tíma litið. Fyrr á tíð

sjálft meðan vinnumarkaðurinn hefur haft

bóknámsbrautum framhaldsskóla fækkar

hættu kennslukonur störfum er þær giftust,

rými fyrir hverja vinnufúsa hönd. Með

og hlutfall þeirra í hefðbundnu háskólanámi

stofnuðu heimili og áttu börn. Þegar kom vel

batnandi launum og breyttu starfsumhverfi

lækkar ár frá ári. Auðlindin fer þannig þverr-

fram á síðustu öld fóru ýmsar þeirra að líta

í kjölfar síðustu kjarasamninga vona ég að

andi frekar en hitt og þótt eitthvað takist að

til þess að samrýma mætti kennarastarfið

breyting verði á. Kennarastéttin getur samt

draga úr mun kynjanna í kennaradeildum

heimilisstörfum, m.a. vegna sveigjanlegs

ekki vænst eðlilegrar endurnýjunar ef hún

tekur langan tíma að rétta hlut karlkennara

vinnutíma, jóla-, páska- og sumarfrís. Þegar

er sjálf upptekin af því að tala starfskjör sín

á vettvangi. Að öllu samanlögðu tel ég mikil-

enn lengra leið gerðu dagvistarheimili (síðar

niður og mikilvægt er að þar leggist allir

vægast að leggja áherslu á að breyta ríkjandi

leikskólar) þeim þetta enn frekar kleift og

á sömu sveif. Ímynd kennarasamtakanna

samfélagsumræðu um kennarastarfið. Við

samhliða mikilli fjölgun leik-, grunn og

hefur of lengi verið ímynd kjarafélags

vitum vel hversu fjölbreytt það er, gott og

framhaldsskóla tóku þær smám saman yfir.

fremur en fagfélags.

gefandi. Tökum höndum saman og komum

benda ótvírætt til þess að svo verði áfram

Hvort það var (og er) óhjákvæmilegt í takt

Annað er það að sókn kvenna inn á

gengið í „kvennastörf“, þ.e. umönnunar-, uppeldis- og fræðslustörf, án þess að teljast leggja karlmennsku sína til hliðar. Háskólar geta örugglega lagt

þeim skilaboðum skýrt á framfæri.

BRÝNT AÐ BYRJA SNEMMA AÐ RÆÐA VIÐ BÖRN OG UNGMENNI UM NÁMS- OG STARFSVAL Jóhanna Einarsdóttir, forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands

Nú um langt skeið hefur karlmönnum í kennarastétt sífellt

að karlar jafnt sem konur kenni í skólum; það er einnig mikilvægur

erlendum rannsóknum eru þau að karlmenn í kennarastétt og kennaranámi hafa verið

fækkað. Þetta hefur lengi verið

þáttur í að skapa samfélag jafn-

taldir best til þess fallnir að laða að fleiri

áhyggjuefni, ekki síst ef litið

réttis. Í skólum þurfa að starfa

karla. Þeir eru þær fyrirmyndir sem karlar

er til leikskólastigs og fyrstu

karl- og kvenkennarar sem

líta til þegar þeir velja framtíðarstarf.

bekkja grunnskóla. Ef svo fer

leggja áherslu á mannréttindi

fram sem horfir verða konur innan skamms einnig í miklum meirihluta í kennarastétt framhalds-

og lýðræði í starfi sínu. Þessi kvenlæga þróun skólastarfs hefur sagt til sín í flestum

Rannsóknir hafa sýnt að stéttum, sem eru fyrst og fremst skipaðar konum, er gjarnan skipað neðar í virðingarstiganum. Þetta er viðhorf sem skólinn þarf að sporna

skóla og efri bekkja grunnskóla. Hvers

löndum í hinum vestræna heimi. Finnland

gegn með markvissu jafnréttisuppeldi. Því

vegna er þetta áhyggjuefni mætti spyrja. Eru

er þó undantekning, enda er kennarastarfið

er mikilvægt að byrja snemma að ræða við

konur ekki úrvals kennarar og uppalendur?

þar eftirsótt og vel launað. Gerðar hafa

börn og ungmenni um störf og starfsval.

Það verður seint ofmetið hversu mik-

verið tilraunir til að snúa þróuninni við og

Íslenskum skólum ber samkvæmt námskrá

ilvægt það er fyrir þroska og velferð barna

laða karla að kennaranámi, til dæmis með

að leggja áherslu á jafnrétti í anda lýðræðis

að þau alist upp við fjölbreyttar fyrirmyndir

því að leggja áherslu á þá þætti starfsins

og mannréttinda, og því ættu umræður um

til að samsama sig við. Bæði kynin þurfa að

sem taldir eru höfða til karla. En betur má

starfsval og kynjamun í ákveðnum störfum

eiga samskipti við karl- og kvenfyrirmyndir

ef duga skal. Leggja þarf aukna áherslu á

að vera hluti af náminu. Það er jafnframt

sem hafa jafnrétti að leiðarljósi. Þau þurfa

íslenskar rannsóknir á væntingum karla

mikilvægt að kennarar spyrji sig sjálfir

að fá tækifæri til að upplifa fjölbreytni og

til framtíðarstarfa og auk þess kanna

þeirrar spurningar hvort þeir eigi á einhvern

margbreytileika í leik og námi. En það er

hvaða atriði gætu ráðið úrslitum þegar

hátt þátt í því að viðhalda kynjamynstri í

ekki bara mikilvægt fyrir börn og ungmenni

kennaranám er kynnt. Mikilvæg skilaboð úr

skólastarfinu.

DESEMBER 2015    11


STJÓRNVÖLD HLUTAST EKKI TIL UM HVAÐA KENNARAR VELJAST TIL STARFA Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra

Lög um skóla og stjórnvöld á hverjum tíma hafa það að

ráði til starfa fjölbreyttan hóp starfsfólks og leitist við að hafa

hafa hæfilega blöndun kynja í kennarahópi innan skólanna, bæði vegna nemenda en

meginmarkmiði að við skóla

hann ekki of einhæfan. Þannig

einnig vegna kennaranna sjálfra sem þurfa

landsins starfi hæft og vel

verður betur tryggt að skólinn

að starfa saman að því að mennta nemenda-

menntað starfsfólk sem hefur

geti mætt nemendum sem eru

hópinn.

þarfir nemenda að leiðarljósi

eins ólíkir og þeir eru margir

og stuðlar að „alhliða þroska, velferð og menntun“ þeirra, eins og segir í lögum um grunnskóla. Það er

og á þeirra eigin forsendum. Þessi sjónarmið sem skólastjórnendur þurfa að hafa í huga má heimfæra

Stjórnvöld geta sýnt því sjónarmiði skilning að það sé ekki heppilegt að körlum í kennarastétt fari fækkandi, en það er ekki á stefnu stjórnvalda að hlutast til um

í raun skólanna sjálfra að sjá til þess að þeir

á allt skólakerfið upp að ákveðnu marki. Ef

það hvaða kennarar veljast til starfa svo

sem eru ráðnir til starfa uppfylli kröfur um

stór hluti kennara í íslensku skólakerfi er

framarlega sem þeir uppfylla markmið

menntun og hafi til að bera þá hæfni og eig-

á þröngu aldursbili má velta fyrir sér hvort

laga um kennaramenntun. Aftur á móti má

inleika sem eru líklegir til að mæta þörfum

ekki sé ástæða til að breikka þann hóp til

vænta þess að kennaramenntunarstofnanir

nemenda eins og þeim er lýst í lögunum.

að endurspegla ólíka sýn og reynslu þeirra

og skólastjórnendur leiti leiða til að tryggja

sem eru yngri í bland við þeirra sem hafa

fjölbreyttan hóp kennara sem endurspegli

setja sérstaka stefnu um það hvernig sam-

Það er ekki hlutverk stjórnvalda að

langa reynslu. Það sama getur gilt um kyn

ólík svið íslensks samfélags og búi að

setning kennarahópsins innan hvers skóla

kennarahópsins. Þótt allur kennarahópur

fjölbreyttri reynslu. Þannig verður best

eigi að vera. Skólar hafa fyrst og fremst að

skóla sé af sama kyni þá er ekkert sem

tryggt að kennarar og nemendur geti saman

leiðarljósi menntun kennara sem sækja um

mælir á móti því að hann geti ekki verið

stefnt að „alhliða þroska allra nemenda og

störf, en önnur sjónarmið geta þar ráðið

fyllilega hæfur til að sinna sínum störfum af

þátttöku þeirra í lýðræðisþjóðfélagi sem er í

einhverju, svo sem aldur, reynsla og kyn.

kostgæfni. Aftur á móti er ekki óeðlilegt að

sífelldri þróun“ eins og segir í markmiðum

Það er eðlilegt að búast við því að skólar

það sjónarmið komi upp að heppilegra sé að

laga um grunnskóla.

SKÓLAVARÐAN ER KOMIN Í APP STORE & GOOGLE PLAY SÆKTU APPIÐ STRAX Í DAG

e


MIKILVÆGT AÐ KENNARAR ENDURSPEGLI BÆÐI KYNIN

KARLAR TÖKUM ÞÁTT!

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins

Andri Rafn Ottesen kennaranemi

Staðan eins og hún er í dag veldur mér

Hver er þín skoðun á kynjaþróun í kennarastétt? Ákjósanlegast er að kynjahlutföllin í kennarastéttinni séu sem jöfnust. Kennarar eru burðarstoðin í námsferli hvers nemenda, allt frá leikskóla til háskóla. Í því ljósi er mikilvægt að þeir sem sinna fræðslu og miðlun þekkingar til barna og unglinga endurspegli bæði kynin.

áhyggjum, og ekki bætir úr að sjá þessa framtíðarspá. Ég sé ekki betur en að hefja þurfi vinnu við að kortleggja hvar „vandinn“ liggi. Sú hugsun

Þarf að gera eitthvað vegna stöðunnar? Já. Stóra myndin er að gera kennaramenntunina og -starfið aðlaðandi fyrir einstaklinga er huga að háskólanámi og eigin starfsferli. Ef þróunin heldur áfram

að hlutfall karla færist sífellt nær 10% finnst mér gefa alveg nógu sterka ástæðu fyrir því að eitthvað þurfi að gera í þessu. Það skiptir kannski ekki meginmáli

eins og umliðin ár þarf tvímælalaust að skoða ákveðna þætti, bæði til að laða

hvort kennarinn sé karl eða kona svo lengi

að fólk í kennaranám og vinna gegn þeim kynjahalla sem við nú stöndum

sem einstaklingurinn nær að miðla efninu

frammi fyrir. Það fer saman.

til nemenda sinna, en mér finnst aftur á

Fara þarf vel yfir kennaramenntunina, inntak hennar og aukinn þátt

móti mjög brýnt að drengir hafi karlkyns

starfsnáms, skoða þarf vinnuumhverfi og auka kennslumat og endurgjöf

fyrirmyndir í kennslu og innan skólastof-

til kennara. Jafnframt þarf að stuðla að vandaðri umræðu um kennslu og

unnar. Ég er stoltur af því að vera í kennara-

uppeldisstörf, aðferðafræði við gerð kjarasaminga þarf að breyta og síðast en

námi með öllu því frábæra fólki sem þar er.

ekki síst er brýnt að auka sveigjanleika innan og á milli skólastiga. Þar eru

Menntun skiptir máli, karlar tökum þátt!

kerfisbreytingar ekki undanskildar.

eTwinning.is RAFRÆNT SKÓLASAMFÉLAG Í EVRÓPU

etwinning.is

• einfalt skólasamstarf gegnum netið • góð leið til að virkja nemendur og auka vægi upplýsingatækni • aðgangur að rafrænum verkfærum • netöryggi • endurmenntun kennara • kostar ekkert


SÖMU VANDAMÁLIN Á ÖLLUM NORÐURLÖNDUNUM Útsendari Skólavörðunnar settist á dögunum niður með Anders Rusk, framkvæmdastjóra Norrænu kennarasamtakanna (NLS) og ræddi við hann um starfsemina, helstu verkefni og mikilvægi þess að stéttarfélög kennara á Norðurlöndum eigi með sér samstarf. „Ég tel afar mikilvægt að Kennarasambandið taki þátt í alþjóðlegu samstarfi á borð við það sem fer fram innan NLS, því það tryggir að KÍ er betur í stakk búið til að gæta hagsmuna félagsmanna sinna. Ástæðan er að í þeirri alþjóðavæðingu sem við erum að sjá í heiminum standa menn alls staðar frammi fyrir sambærilegum áskorunum. Það er því mikilvægt fyrir samtök á borð við KÍ að fylgjast með umræðunni og þróuninni og hlusta á rökin í einstökum málum,“ segir Anders Rusk, framkvæmdastjóri NLS, spurður um gildi þess að samtök á borð við KÍ taki þátt í því samstarfi sem fram fer innan norrænu kennarasamtakanna. Hann bendir á að atvinnurekendur fylgist vel með alþjóðlegri umræðu og fái þar hugmyndir að breytingum og finni aðferðir við að innleiða þær.

Skortur á trausti Rusk segir það sameiginlegt áhyggjuefni allra kennarasamtakanna á Norðurlöndum að stjórnmálamenn hafi síaukna tilhneigingu til að innleiða breytingar á kennslu og starfsháttum kennara. „Stjórnmálamenn eru stöðugt að hugsa um endurkjör sem þýðir að þeir vilja breytingar sem hægt er að framkvæma á stuttum tíma, t.d. þremur eða fjórum árum. Kennarar hafa engan hag Ísland hefur heilmikið fram að færa í norrænu samstarfi, segir Anders Rusk, framkvæmdastjóri ­Norrænu kennarasamtakanna.

af slíku. Þeir vilja breytingar en að þær séu gerðar á allt öðrum forsendum og þannig að hæfni þeirra og þekking nýtist sem best bæði við breytingarnar og að þeim loknum.

Norrænu kennarasamtökin (NLS) eru samstarfsvettvangur norrænna stéttarfélaga kennara á öllum skólastigum. Átján stéttarfélög með alls um 600.000 félaga í Danmörku, ­Færeyjum,

Íslandi, Finnlandi, Grænlandi, Noregi og Svíþjóð eiga aðild að samtökunum. Eitt meginhlutverk samtakanna er að stuðla að ­þróun skólamála og auka vegsemd kennarastarfsins í samfélaginu.

Vandinn við leið stjórnmálamannanna er að menn laga ekkert á fáeinum árum í skólakerfinu, þvert á móti þarftu að hugsa til mun lengri tíma því ef þú ætlar að breyta einhverju þarftu að breyta menningunni í skólunum og innleiða nýja þekkingu í skólakerfið. Það þarf að breyta gildunum og gera það með lýðræðislegum hætti. Ef vel á að vera þarf að framkvæma slíkar breytingar

14    DESEMBER 2015


á mun lengri tíma en stjórnmálamenn horfa til.“ Rusk segir það valda áhyggjum að kennarastéttin njóti í dag ekki sama trausts og hún gerði á árum áður, en það auðveldar stjórnmálamönnum að gera þær breytingar

Fulltrúar frá kennarafélögum af öllum Norðurlöndunum sátu í lok september ráðstefnu NLS sem haldin var í Stokkhólmi.

á skólakerfinu sem þeir telja nauðsynlegar. „Hér áður fyrr voru kennarar mjög sjálfstæðir og gátu ákveðið hvað og hvernig þeir kenndu innan þess ramma sem settur var í námskrá. Sá rammi var oftast nær mjög sveigjanlegur sem þýddi að hver kennari gat nýtt sér eigin styrkleika og ég er þeirrar skoðunar að það skili sér í betri kennslu. Sjálfstæði skiptir máli og það veldur því áhyggjum ef þetta traust er að minnka, enda tel ég að ef samfélagið treystir kennurum

styðji hvert annað í þeirri baráttu. „Því til

auðveldi það skólum til dæmis að takast

viðbótar styðjum við hvert annað þegar

á við þær hröðu breytingar sem nú eru að

einstök aðildarfélög lenda í hremmingum. Við

verða á samfélaginu. Ég held að niðurstaðan

sendum til dæmis frá okkur sameiginlegar

úr slíku yrði miklu betri heldur en þegar

fréttatilkynningar og ályktanir þegar þörf er

stjórnmálamenn eru að skipta sér af,

á auk þess sem NLS sendir á hverju ári fjölda

einfaldlega vegna þess að þeir hafa hvorki

bréfa til ráðamanna, svo sem ráðherra, meðal

þekkinguna né getuna til að skipuleggja

annars á Íslandi. Það er trú mín að slíkt hafi

skólastarfið.“

áhrif, því ef t.d. menntamálaráðherra fær bréf

Rusk segir að sá vettvangur sem stéttar-

frá samtökum sem hafa á bak við sig 600 þús-

félög kennara á Norðurlöndum hafi skapað

und kennara á öllum Norðurlöndunum, þá

sér innan NLS geti nýst til að berjast gegn

hefur slíkt mikinn slagkraft og eykur líkurnar

þessari þróun.

á að viðkomandi taki mark á skilaboðunum.“

„Á Norðurlöndunum eru stéttarfélög kennara öflug og rótgróin og við höfum nýtt þessi sterku félög til að tala fyrir

En hvað hafa KÍ og Ísland fram að færa í slíku samstarfi? „KÍ hefur heilmikið fram að færa.

Á Norður­löndunum eru stéttarfélög kennara öflug og rótgróin og við höfum nýtt þessi sterku félög til að tala fyrir gæðakennslu og gæðakennurum. sat í ráðherrastól. Hún hafði til að mynda samráð við Kennarasambandið og kennara almennt en Illugi virðist ekki hafa nokkurn

gæðakennslu og gæðakennurum. Um leið

Við getum tekið það sem dæmi að þegar

höfum við reynt að breyta þessu viðhorfi

námskránni var breytt fyrir um fimm árum

áhuga á því. Það veldur auðvitað áhyggjum.“

stjórnmálamanna til kennslunnar. Það

þá horfðu hin Norðurlöndin mjög til þess

menn hlusti jafnvel ennþá minna á þessa

þarf að sýna þeim fram á að við séum

hvernig það var unnið. Fulltrúar stéttarfélaga

hópa í dag en þeir gerðu áður?

sérfræðingar í kennslu og að það sé í lagi að

kennara á öllum Norðurlöndunum kynntu

treysta fagfólkinu, okkur, fyrir skólastarfinu.

sér námskrána og nýttu margt úr henni í

ástæðuna sé að finna í nýfrjálshyggjunni og

Ég verð að taka það fram að ég furða mig

þeirri vinnu sem farið hefur fram varðandi

vegna þess að í mörgum löndum hefur orðið

mjög á þessu viðhorfi stjórnmálamanna

breytingar á námskrám í einstökum lönd-

samdráttur sem þarf að bregðast við. Það á

enda koma þeir ekki svona fram við aðrar

um. Eitt af því sem menn horfðu til var að

kannski ekki við um Ísland í augnablikinu,

stéttir. Ég get til að mynda ekki ímyndað

mannleg gildi voru höfð í hávegum við þá

en þetta á til að mynda mjög við í Finnlandi

mér að nokkur stjórnmálamaður fari til

vinnu. Þáverandi menntamálaráðherra,

um þessar mundir þar sem hefur verið

læknis og segi honum hvað og hvernig hann

Katrín Jakobsdóttir, gerði vel og alls staðar

samdráttur í efnahagskerfinu síðustu sjö

eigi að að meðhöndla til dæmis verk í hné. Af

á Norðurlöndum hlustuðu menn þegar hún

ár. Reynslan virðist vera að þegar koma slík

einhverri ástæðu finnst stjórnmálamönnum

ræddi hvernig hún nálgaðist það verkefni að

samdráttarskeið þá minnki samráðið – þá vilji

samt í lagi að koma svona fram við kennara

breyta námskránni. Í framhaldi heyrði ég

stjórnmálamenn fara í breytingar og ná meiru

– kannski vegna þess að allir hafa þeir jú

t.d. einn forsvarsmann í sænsku kennara-

fram úr hverjum kennara, hverjum skóla

setið á skólabekk og eru þannig sjálfskipaðir

samtökunum segja að hann vildi að sænski

o.s.frv. Þar getum við horft til þess sem gerðist

sérfræðingar í skólamálum. Þarna geta

menntamálaráðherrann væri eins og Katrín

í Danmörku 2013 sem var gott dæmi um

stéttarfélögin haft áhrif.“

og að námskráin í Svíþjóð væri eins og sú sem

hvernig stjórnmálamenn neita að hlusta. Nú á

hún innleiddi. Nú hef ég hins vegar verið að

það sama við í Finnlandi þar sem stjórnmála-

Sameinuð með mikinn slagkraft

fylgjast með umræðunni um hvítbók og þar

menn reyna að þröngva í gegn breytingum í

Rusk segir að sama baráttan fari fram á

sýnist mér að núverandi ráðherra noti ekki

andstöðu við kennarasamtökin og kennara

öllum Norðurlöndunum og að stéttarfélögin

sömu aðferðafræði og Katrín beitti þegar hún

almennt. Það er alltaf vitlaus nálgun.“

Er það þá þín tilfinning að stjórnmála-

„Já, án nokkurs vafa og ég held að

DESEMBER 2015    15


LEIKLIST GETUR UNNIÐ Á FORDÓMUM OG HRÆÐSLU Ísland er annað tveggja landa í heiminum með leiklist sem sjálfstætt fag í aðalnámskrá. „Bætir skólabrag og eykur sjálfstæði nemenda,“ segja forsvarsmenn Félags um leiklist í skólastarfi. í sessi.“ Ólafur bætir við að fleiri rannsóknir vanti til að sýna fram á mikilvægi leiklistarinnar. „Rannsóknir hafa samt sýnt fram á að leiklistarkennsla auki orðaforða og skólastjórnendur hafa talað um betri skólabrag, aukið sjálfstæði nemenda, góða þjálfun í samvinnu og að leiklist geri nemendum betur kleift að setja sig í spor annarra“. Bæði viðurkenna þó að ekki sé alltaf innistæða fyrir fögrum orðum. „Allir vilja skreyta sig með fjöðrum og nemendur setja upp litlar og stórar sýningar sem er fínt, en þegar kemur að því að halda úti leiklistarkennslu samkvæmt stundaskrá þá kemur oft annað hljóð í strokkinn. Rannsóknir hafa sýnt að skólastjórar hafa þarna algeran úrslitamátt. Ef stjórnandinn hefur ekki áhuga þá getur hann gengið fram hjá því að leiklist sé kennd sem er miður. Rannsóknir hafa einnig sýnt að leiklistin býr oft við óviðunandi aðstöðu, t.d. þar sem oft þarf að færa til borð og stóla til að fá örlítið pláss eða flakka á milli rýma í skólanum eftir því Markmið FLISS er að leiklistarkennslu verði gert jafn hátt undir höfði í skólastarfi og t.d. tónmennt, myndlist, smíði og textíl.

hvaða stofa er laus o.s.frv. Markmiðið er auðvitað að fá það viðurkennt að listgrein eins og leiklist krefjist

„Í leiklist fá nemendur tækifæri til að máta

Leiklistin þarf pláss

ákveðinnar aðstöðu til að geta blómstrað.

raunveruleikann við sjálfa sig í traustu

Ástæðan fyrir spjallinu er meðal annars

Með því að viðurkenna að leiklistarkennsla

umhverfi skólastofunnar, t.d. með því

sú að FLISS fagnaði í ár 10 ára afmæli.

þurfi aðstöðu sem hentar greininni, á sama

að setja sig í hinu ýmsu hlutverk. Þeir fá

Þar var tækifærið nýtt til að líta yfir farinn

hátt og tónmennt, myndlist og verk-

líka tækifæri og þjálfun til að hugsa út

veg auk þess sem reynt var að leggja mat

greinarnar smíði, textíl

fyrir rammann, efla ímyndunarafl sitt

á stöðu leiklistar í skólastarfi í dag. Bæði

og dans, þá verður strax

og vinna í hóp þar sem taka þarf tillit til

Jóna Guðrún og Ólafur eru sannfærð um að

til viðurkenning á að

allra þátttakenda. Leiklist krefst mikillar

mikilvægið sé meira en margir geri sér grein

fagið sé í reynd jafnfætis

einbeitingar og hlustunar á umhverfi sitt.

fyrir.

þessum greinum. Það

Allt þetta stuðlar að menntun heilsteyptra

„Nú er alltaf verið að tala um að

þarf að vera hugsað fyrir

manneskja sem eiga auðveldara með að

nemendur sem útskrifist úr grunn- og

setja sig í spor annarra og skilja þar með

framhaldsskóla verði að hafa skapandi

ólíkar aðstæður fólks. Það getur m.a.

hugsun, frumkvæði og geta unnið í hóp með

unnið á fordómum og hræðslu sem svo

ólíku fólki. Leiklistin þjálfar þessi atriði og

mikið er af í heiminum í dag.“ Svona svara

fleiri svo vel,“ segja þau. Jóna Guðrún segir

þau Jóna Guðrún Jónsdóttir, formaður

að sem betur fer hafi skilningurinn innan

Félags um leiklist í skólastarfi (FLISS), og

skólakerfisins aukist. „Ég held að skólafólk

Leiklistarkennsla ekki að aukast

Ólafur Guðmundsson, gjaldkeri félagsins,

átti sig alltaf betur og betur á mikilvægi

FLISS var formlega stofnað í nóvember

útsendara Skólavörðunnar þegar hann spyr

leiklistarinnar og þætti sköpunar í námi. En

2005 og hafði það í upphafi að leiðarljósi að

um mikilvægi leiklistar í skólastarfi.

fagið er ungt og því tekur tíma að festa það

stuðla að eflingu leiklistar í öllu skólastarfi

16    DESEMBER 2015

einhvers konar leikrými, Jóna Guðrún Jónsdóttir

eins og sviði eða palli. Það þarf að vera aðstaða fyrir búninga og leik-

muni, það þarf að vera gólfpláss o.s.frv.“


sem og að leiklist yrði tekin upp sem ein af

í mastersritgerð Rannveigar Þorkelsdóttur

listgreinum grunnskólans. Það markmið

frá 2009 kemur fram að um 24% grunn-

náðist í grunnskólum með nýjum lögum

skóla bjóði upp á leiklist á stundatöflu.“

um skólastigið árið 2011. „Nú felst starf félagsins m.a. í að vinna að eflingu leiklist-

Sigrar og sterkari manneskjur

arkennslu og leiklistar á öllum skólastigum í

Þegar spurt er um vel heppnuð verkefni

íslensku skólakerfi, auk þess að efla og fylgja

sem Jóna Guðrún og Ólafur hafa tekið þátt

eftir kennslu leiklistar sem sjálfstæðrar

í stendur ekki á svari: „Ég man eftir einum

listgreinar í grunnskólunum og gæta þess

nemanda sem ég kenndi sem stamaði mjög

að samfella sé á milli skólastiga,“ segja

mikið en í lok annarinnar gat hann flutt

þau Ólafur og Jóna Guðrún sem bætir við:

ljóð hjálparlaust og án þess að stama,“ segir

Ólafur Guðmundsson

„Rannsóknir hafa sýnt fram á að leiklistarkennsla auki orðaforða og skólastjórnendur hafa talað um betri skólabrag.“

„Einungis tvö lönd

Jóna Guðrún og heldur áfram. „Það var

nemendur með þroskafrávik. Sú kennsla

í heiminum, þ.e.a.s.

stórkostlegt. Það er líka mjög ánægjulegt

er ofarlega í huga mér núna. Þar er ég með

Ísland og Ástralía, eru

þegar maður sér mjög hlédrægan og feiminn

sömu nemendur í tvö ár og kynnist þeim

með leiklist sem sjálf-

nemanda sem ekki þorði að hreyfa sig eða

mjög vel og mér finnst stórkostlegt að fá

stætt fag í aðalnámskrá

opna munninn allt í einu þora að tjá sig

þannig hlutdeild í þroska þeirra. Mér finnst

og ég veit að nágranna-

og springa út. Það er svo mikill sigur fyrir

dásamlegt að fylgjast með þessum nemend-

þjóðir okkar fylgjast

nemandann. Nemendur tala líka oft um að

um takast á við leiklistina og sig sjálf á stóra

grannt með því hvernig

þeim finnist gott að finna traustið innan

sviðinu í hátíðarsalnum í MH. Það er þeim

okkur tekst til“.

nemendahópsins þar sem þeir hafa jafnvel

ekki auðvelt að glíma við að tala nógu hátt

eignast nýja vini.“

á þessu sviði og fást við alls konar texta í

Síðastliðinn vetur gerði FLISS óformlega könnun meðal félagsmanna um stöðu

Ólafur, sem í dag vinnur sem leik-

leikritum, en það gleður mig að sjá hvernig

leiklistarkennslunnar í skólum landsins.

listarkennari í MH, segist kenna leiklist

þau smám saman styrkjast sem manneskjur

„Því miður bentu niðurstöðurnar ekki til

sem valgrein en boðið sé upp á margs

og félagsverur, því oft er það einmitt sjálfs-

þess að þeim skólum sem bjóða upp á leik-

konar áfanga. „Ég kenni til dæmis leik-

myndin og félagsþroskinn sem getur verið

listarkennslu hafi fjölgað frá árinu 2009, en

list á sérnámsbraut skólans, en þar eru

þesum nemendum mestur farartálmi.“

Skólavefurinn.is kynnir..

STÆRÐFRÆÐIKENNARINN ... gerir allt stærðfræðinám léttara.

Vertu þú sjálf, líka um jólin

Stærðir 38-58 Verslunin Belladonna

Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is

Hundruð kennslumyndbanda í stærðfræði auk dæmahefta


KENNARAR EN EKKI SÁLU­ HJÁLPARAR „Starfsumhverfi og laun er allt annað og betra en var heima,“ segir Kristín Bjarnadóttir, stærðfræðikennari í Danmörku. Í Örestad hverfinu á Amager er eftirsóttasti menntaskóli Danmerkur, Örestad Gymnasium, en árlega sækja margfalt fleiri um skólavist þar en komast að. Skólinn var stofnaður árið 2005 en aðalbygging hans var tekin í notkun 2007. Hún þykir óvenjuleg og hefur verið tilnefnd til alþjóðlegra arkitektaverðlauna. Við skólann starfar íslenskur stærðfræðikennari, Kristín Bjarnadóttir, úr Borgarfirði vestra. Hún settist niður með útsendara Skólavörðunnar og spjallið byrjar á hefðbundin íslenskan máta.

„Mamma er ættuð frá Siglu-

framhaldsskólaréttindin, fékk starf

veiktist. Við höfðum alltaf talað um það ann-

firði en pabbi af Snæfellsnesi,

á Selfossi, við Fjölbrautaskóla

að slagið, maðurinn minn og ég, að það væri

kominn af „vondu fólki“ undan

Suðurlands árið 2006 og var þar

nú gaman að prófa að búa í Danmörku, en

jökli. Ég fæddist reyndar í Kaup-

í þrjú ár.“

sonur minn bjó hér með sínar þrjár dætur.

mannahöfn en ólst upp skammt

Það hefur væntanlega

frá Borgarnesi, gekk í barnaskóla

verið mikil breyting, að kenna í

barnsins árið 2009 og þegar við komum

á Varmalandi og tók landspróf í

framhaldsskóla?

heim til Íslands sagði ég: „hvenær ætlum við

Borgarnesi. Eftir að menntaskólanáminu lauk kenndi ég einn vetur

Borgþór Arngríms­son Kaupmannahöfn

„Já, og mér féll sú breyting

Við fórum hingað í fermingarveislu barna-

að láta verða af þessari hugmynd, kannski

ekki vel. Við Fjölbrautaskólann

bara þegar við verðum dauð“. „Nei nei,“

starfaði margt mjög gott fólk

sagði hann og sex vikum seinna vorum við

réttindalaus auðvitað. Þau kynni

en stjórnun skólans var afar

svo hér. Fyrsta árið fór nú eiginlega í að átta

mín af starfinu urðu til þess að

losaraleg að ekki sé meira sagt.

sig á hlutunum, en hér er margt öðruvísi en

í Skagafirði og annan á Suðureyri,

ég ákvað að fara í Kennaraháskólann og

Maður mátti ekki krefjast neins af nemend-

heima og ýmislegt spaugilegt sem maður

lauk þaðan prófi 1980, með stærðfræði sem

um, fékk í kassavís miða frá námsráðgjöfum

lenti í, svona í upphafi. Fyrsta veturinn fékk

sérgrein.“

um að þessi og þessi hefði skerta tímasókn,

ég vinnu í þrjá mánuði í Næstved, í gegnum

en maður fékk ekki að vita af hverju. Svo

mann sem ég þekkti. Þarna kynntist ég

Sér æ betur hvað Garðaskóli var vel rekinn skóli

kláraði maður að kenna og fór í Bónus og þá

danska framhaldsskólakerfinu.“

„Haustið eftir útskrift réði ég mig að

upplifun var svona, þetta væri fjöldafram-

Vildi kenna í menntaskóla

Garðaskóla í Garðabæ, en þar var skóla-

leiðsla á meðalnemendum og allt sem hét

„Svo sótti ég um vinnu í mörgum skólum,

stjóri þá Gunnlaugur Sigurðsson. Ég hef

stjórnun ákvarðaðist af geðþótta.”

var að vonast eftir að fá vinnu sem fram-

stóð viðkomandi þar og var að vinna. Mín

síðar séð æ betur hvað sá skóli var vel

haldsskólakennari, í menntaskóla frekar en

rekinn á allan hátt. Þarna í Garðabænum

Nóg komið af Selfossi

blönduðum framhaldsskóla. Ég fór í nokkur

var ég í tæp 30 ár. Á þessu tímabili tók ég

Eftir þrjú ár við Fjölbrautaskólann á Selfossi

viðtöl, var opin fyrir því að vera annars

kennsluréttindanám sem veitti réttindi

gat Kristín ekki hugsað sér að vera þar

staðar en hér í Kaupmannahöfn og jafnvel

við framhaldsskóla. Maðurinn minn og

lengur. Það var komið að tímamótum.

annars staðar en á Sjálandi. Hér bauðst mér

ég keyptum jörð á Suðurlandi og ég, með

18    DESEMBER 2015

„Ég slasaðist og maðurinn minn

svo starf, sem stærðfræðikennari, árið 2010


og hef ég verið síðan. Nemendum hefur

þessari nútímatækni nýtur mikilla vinsælda.

fjölgað jafnt og þétt og eru nú þrettán til

Náttúrufræðibrautin þykir mjög góð og það

Þurfa kennarar að fylgjast með fjarvistum?

fjórtán hundruð.“

er líka ýmislegt í boði sem ekki er annars

„Nei. Í upphafi tíma merki ég við í kladda

staðar, til dæmis er kennd kínverska. Hér

sem er í tölvunni, en það er svo annarra að

eru nemendur ekki með neinar bækur,

vinna úr því og grípa til viðeigandi ráðstaf-

skólinn leggur til tölvu og þar er allt

ana ef svo ber undir.“

Örestad skólinn er sérstakur og eftirsóttur Það er iðulega talað um að þessi skóli sé sérstakur. Hvað er átt við með því? „Húsið sjálft er mjög frábrugðið flestum

námsefni. Skólinn er að ákveðnu marki hverfisskóli en svo er ákveðið hlutfall nemenda annars staðar að. Það er ekki hægt að

Hafa nemendur aðgang að mætingaog fjarvistabókhaldinu? „Já, og þeir fylgjast mjög vel með því og

öðrum skólabyggingum. Hér eru hefð-

velja nemendur í skólann eftir einkunnum

geta séð þetta frá degi til dags. Á sérstökum

bundnar skólastofur en svo eru jafnmörg

því einkunnir umsækjenda fær skólinn ekki

kynningardegi geta foreldrar eða forráða-

hóp- eða paravinnusvæði. Um það bil helm-

að vita. Hér er líka hátt hlutfall nemenda

menn pantað viðtalstíma við kennara. Þá fá

ingur heildartímafjölda hvers nemendahóps

af erlendu bergi brotið, og þá er ég ekki að

þeir úthlutað tilteknum tíma með kennara

er kennsla í stofu en hinn helming tímans

meina innflytjendur.“

þar sem foreldrar og kennari hittast.

vinna nemendur á þessum svæðum með

Þetta fyrirkomulag gildir um nemendur

aðstoð kennara. Undirbúningur kennarans

Fljótandi síbreytileg stundaskrá

yngri en 18 ára. Þegar nemandi hefur náð

er því með allt öðrum hætti en ef kennslan

Samkvæmt kjarasamningum er vinnu-

18 ára aldri má kennari hins vegar ekki

væri öll hefðbundin.“

skylda danskra framhaldsskólakennara 37

veita neinar upplýsingar um viðkomandi.

En þetta er samt sem áður bekkjakerfi?

klukkustundir á viku. Í Örestad Gymnasium

Prófin eru tvenns konar, annars vegar próf

„Já, þetta er bekkjakerfi, hámark 32

er svokölluð fljótandi stundaskrá sem þýðir

sem við semjum og hins vegar próf sem

nemendur í hverjum bekk. Núverandi

að kennslutímafjöldinn og stundaskráin

koma frá menntamálaráðuneytinu, sem

ráðherra vill fjölga í bekkjunum en maður

breytast frá degi til dags. Kristín kann þessu

eru samræmd og tekin á sama tíma um

veit ekki hvað gerist með það.“

vel. „Sumir skólar reyndu að fara eftir því

allt land, líkt og var með landsprófið og

sem stjórnin vildi pína í gegn á síðasta ári,

samræmdu prófin heima. Þriðji möguleik-

komið fram að þessi skóli sé sá eftirsóttasti

sem sé að allir kennarar væru í skólanum frá

inn er munnlegt próf eða að vetrareinkunn

í landinu. Hver er ástæðan fyrir því?

klukkan átta til fjögur. En þetta er ekki hægt

(stöðueinkunn) gildi. Varðandi prófin

í öllum skólum, í þessum skóla er til dæmis

frá ráðuneytinu er það þannig að nöfn

margt um að velja, til dæmis blaðamanna-

ekki nægilegt pláss til þess að allir kennarar

nemenda eru dregin úr hatti, í ráðuneytinu.

og fjölmiðlabraut, og það sem viðkemur

geti verið hér samtímis og allan daginn.

Þetta þýðir að úr þrjátíu manna bekk fara

Það hefur margoft á síðustu árum

„Það er námsframboðið. Hér er mjög

Þessi löggjöf var að mínu mati

kannski tíu í slíkt próf.“

vanhugsuð.“

Fannst ég orðin milli Engin vottorð

„Þegar ég fékk útborgað í fyrsta skipti trúði

Talið berst að vottorðum og

ég varla mínum eigin augum þegar ég sá

fjarvistum. „Hér eru engin

launaseðilinn, fannst ég bara vera orðin

vottorð, hvorki fyrir nemendur

milli! Vinnan er líka léttari, í mínum skóla

né kennara. Hér er mætingar-

getur kennarinn einbeitt sér að kennslunni

skylda en nemandi hefur leyfi

en er laus við allt mögulegt annað, og oft á

til að vera fjarverandi 10% af

tíðum tímafrekt stúss, til dæmis í kringum

tímanum í hverri grein og þarf

mætingar. Við erum ekki í sáluhjálp og

ekki að tilgreina ástæður. Frá

heldur ekki trúnaðarvinir.“

þessu eru engar undantekningar, nema ef viðkomandi hefur til dæmis lent í alvarlegu

Kennslusvæðin og stofurnar liggja út frá stiganum. Mikil áhersla var lög á hljóðeinangrun við hönnun hússins og það hefur tekist mjög vel. Stiginn er miðja skólans, þaðan liggja vegir til allra átta.

Eru kennarar í dönskum framhaldsskólum ánægðir í starfi? „Ég held að þeir séu almennt sáttir við

slysi eða eitthvað því um líkt.

launin. Þeir eru hins vegar ekki jafn ánægðir

Þá er það skoðað sérstaklega.

með ýmislegt sem yfirvöld menntamála

Kennarinn hefur ekki neina

láta sig dreyma um, t.d. hugmyndir um

10% heimild. Ef ég til dæmis

fjölmennari bekki og eins eru þeir ekki sáttir

verð veik og tími fellur niður

við þær reglur að skólinn þurfi að taka við

verð ég að bæta þeim tíma við,

öllum nemendum. Nemandi sem ekki veit

í lok annarinnar. Ég á að kenna

t.d. hver helmingurinn af sextán er á ekki

hverjum nemanda sextíu og sjö

erindi í framhaldsskóla en fær samt pláss ef

hundrað mínútna tíma á ári.

hann vill. Svo dettur þessi nemandi kannski

Ekki meira og ekki minna.“

út um áramót og það þýðir tekjutap fyrir skólann. Þetta er ekki nógu gott.“

DESEMBER 2015    19


HENTU ÖLLUM HUGMYNDUM SEM ÞÚ HEFUR UM ELDRA FÓLK Eldri starfsmenn búa yfir mikilli færni og vilja bæta sig. Vandinn er að stjórnendur sýna þeim ekki alltaf nægilegan skilning. Jóna Valborg Árnadóttir hefur skoðað stöðu miðaldra og eldra fólks í starfi. Kennarastéttin er að eldast, eins og raunar íslenska þjóðin í heild sinni, og að óbreyttu stefnir í kennaraskort innan fárra ára þegar stórir árgangar kennara ná eftirlaunaaldri á sama tíma og fá ungmenni mennta sig í kennslufræðum. Af um 10.400 félagsmönnum Kennarasambands Íslands eru tæplega 4.400 fimmtíu ára og eldri. Elsti starfandi félagsmaður KÍ er sjötíu og fjögurra ára tónlistarkennari (sá yngsti er 19 ára og starfar einnig við tónlistarkennslu). Skólastjórnendur standa því frammi fyrir þeirri stöðu að þurfa í auknum mæli að treysta á eldri starfsmenn og jafnvel að vonast til að einstakir starfsmenn seinki því að fara á eftirlaun. Jóna Valborg Árnadóttir, sem er ein fárra sem skoðað hefur stöðu miðaldra og eldra fólks í starfi, segir þessa stöðu geta skapað ákveðinn vanda því oft fái eldri starfsmenn ekki þá hvatningu sem þeir þurfi. Víða í Evrópuríkjunum virðist það til að mynda færast í vöxt að fólk láti af störfum áður en eftirlaunaaldri er náð, jafnvel þó það sé við góða heilsu og vel vinnufært.

Glatað fé eða fundið

Jóna Valborg Árnadóttir, skrifaði um eldri starfsmenn í meistararitgerð sinni.

Jóna Valborg segir fjölmargar rann-

að stjórnendur fari með eldri starfsmenn

Jóna Valborg vann á síðasta ári að meist-

sóknir til um starfsánægju og hvatningu og

einhvern veginn á þessa leið: „Ég er hér

araritgerð í mannauðsstjórnun sem ber

að mikið hafi verið skrifað um efnið í gegn-

með manneskju sem er 63 ára. Hún er nú

nafnið „Glatað fé eða fundið? Miðaldra og

um tíðina. Það hafi hins vegar komið á óvart

að fara að hætta, og ég ætla að koma henni

eldra fólk í starfi“. Ritgerðinni skilaði hún

hversu fáir hafi skoðað eldri starfsmenn í

fyrir inni á skrifstofu baka til og leyfa

inn í október í fyrra, en þar er fjallað um

þessu samhengi, en það sé sérstaklega brýnt

henni að vinna sín verk í friði“ – sem þýðir

starfsánægju og hvatningu eldri starfs-

um þessar mundir.

um leið að stjórnandinn hættir að sinna

manna á vinnumarkaði. „Við vitum að það er ákveðin ímynd

„Við verðum að opna augun fyrir því að samkvæmt mannfjöldaspám þá mun

viðkomandi starfsmanni, sem er einmitt það sem ekki má gera.“

sem eldra fólk hefur í samfélaginu. Á

eldra fólki fjölga á næstu áratugum og

vinnumarkaði er staðalmyndin sú að eldra

það er því mikilvægt að virkja hópinn á

Miðaldra og eldra fólk í starfi

fólk vinni hægar, eigi erfiðara með að

vinnumarkaði. Rannsóknir sýna að oft er

Jóna Valborg segir að hluti vandans sé að

aðlagast breytingum en yngri starfsmenn og

ekki nóg að gert í þeim efnum, sem sýnir

gert sé ráð fyrir að allir vilji hætta að vinna

geti síður tileinkað sér nýja tækni og færni,

sig meðal annars í að margir fullorðnir

við ákveðinn aldur, sem sé ekki endilega

auk þess sem það hafi minni áhuga á námi

starfsmenn hætta áður en eftirlaunaaldri

rétt. „Til eru rannsóknir sem gefa til kynna

og símenntun. Þegar ég ákvað viðfangsefni

er náð. Það er erfitt að fullyrða um ástæður

að betra sé að gefa sér að fólk vilji vinna

meistararitgerðarinnar langaði mig að skoða

þessa, en það er freistandi að draga þá

lengur og að stjórnendur ættu að skipu-

hvort þessar staðalímyndir ættu við rök að

ályktun að margir þeirra séu orðnir

leggja sig út frá því. Það er einnig mikilvægt

styðjast. Segja í raun – heyrðu, sjáðu bara

leiðir og að hvatann til að halda áfram að

að ræða þessa hluti við eldri starfsmenn,“

þetta reynslumikla fólk. Getum við ekki gert

vinna vanti. Ég hef rætt þetta við marga

segir Jóna Valborg og bendir á að í ritgerð

eitthvað?“

starfsmenn og mér sýnist ákveðin hætta á

sinni sé að finna skapalón sem eigi að hjálpa

20    DESEMBER 2015


stjórnendum við að taka slík viðtöl. Það

sem upplifðu að þeim væri sinnt og þeir

sé ekki síður mikilvægt að henda til hliðar

fengju tækifæri í störfum sínum, og starfs-

öllum þeim staðalímyndum sem fólk hafi af

menn sem voru í verri stöðu. Einn var sem

eldri starfsmönnum, því margar þeirra séu

dæmi nánast afskiptur í sínu starfi.

einfaldlega rangar. „Eins og við ræddum áðan þá er

„Ég hef lært að starfsfólk er einstaklingar en ekki ímyndir eða táknmyndir hópa. Þegar

ímyndin sú að eldri starfsmenn eigi erfitt

við sýnum það í verki að starfsfólkið okkar

með að tileinka sér nýja hluti og hafi jafnvel

er verðmætt og eftirsóknarvert, þá hefur það

ekki áhuga á því. Það er einfaldlega ekki

jákvæð áhrif á alla. Gefum reynsluboltunum

rétt, því rannsóknir gefa til kynna að færni

tækifæri til að fara á námskeið eða ráðstefnur

starfsmanna aukist með árunum, meðal

ef þeir hafa áhuga á því.

annars til ákvarðanatöku og til að leysa

„Rannsóknir gefa til kynna að færni starfsmanna aukist með árunum, meðal annars til ákvarðanatöku“

Það getur síðan verið jákvætt að fá

vandamál. Viljinn til að læra nýja hluti og

reynslumikið starfsfólk til að miðla þeirri

taka þátt í þjálfunar- og fræðsluprógrömm-

þekkingu sem það sækir sér til yngri og

þessum hópi og mér finnst stjórnendur vera

„Við verðum að vera vakandi fyrir

um er einnig til staðar. Sömu rannsóknir

reynsluminni starfsmanna. Þannig slá

að vakna til vitundar um það. Hættan er að

gefa síðan vísbendingar um að eldri

stjórnendur tvær flugur í einu höggi. Skila-

ef þeir geri það ekki missi eldri starfsmenn

starfsmenn sitji eftir í þessum málum, og

boðin eru: ég hef miklar mætur á þér og ég

áhugann. Einn viðmælandi minn, 56 ára

fái ekki tækifæri til náms og þjálfunar til að

veit að þú ert frábær í þínu starfi. Þetta er

gömul kona, sagðist til dæmis í gegnum

mæta nýjum verkefnum, nýjum aðstæðum

augljóslega mjög hvetjandi. Við megum ekki

tíðina oft hafa farið á námskeið og ráðstefn-

og nýjum vinnuaðferðum. Það leiði síðan til

gleyma að það felast verðmæti í hverjum

ur en hún væri hætt því í dag. Í staðinn

þess að þeir dragist aftur úr.“

einasta starfsmanni, og það blasir við að

væri hún farin að sinna áhugamálunum af

starfsmaður sem hefur til dæmis unnið á

auknum krafti, til dæmis með því að fara

Ekki líta fram hjá reynsluboltum

sama vinnustað í marga áratugi býr yfir

á námskeið í hannyrðum og sköpun. Hún

Við vinnslu ritgerðarinnar ræddi Jóna Val-

verðmætri þekkingu. Það er því allra hagur

var búin að ákveða að hætta og farin að

borg við átta starfsmenn á aldrinum 50 til

að hann sé bæði virkur og áhugasamur,“

eyða orkunni og tímanum í að undirbúa

63 ára. Í þeim hópi voru bæði starfsmenn

segir Jóna Valborg.

eftirlaunaárin.“

ÆFUM LESTURINN SAMAN Við bjóðum mikið úrval kennslugagna fyrir lestur og stærðfræði. Fagmannleg ráðgjöf og reynsla í 10 ár Hafðu samband við okkur í Ísey & ABC í síma 588 0077 eða á netfangið iseyabc@iseyabc.is Einnig hlökkum við til að taka á móti ykkur að Stangarhyl 5.

Stangarhyl 5 - 110 Reykjavík - Sími 588 0077 - www. isey.is - iseyab vc@iseyabc.is


Brynhildur Þórarinsdóttir leiðir starf Barnabókasetursins á Akureyri auk þess að kenna í kennaradeild Háskólans á Akureyri. Hún hefur getið sér gott orð sem barnabókahöfundur og hlaut Norrænu barnabókaverðlaunin árið 2007 fyrir bækurnar Njálu, Eglu og Laxdælu. Þá fékk hún Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2004 fyrir Leyndardóm ljónsins.

KRAKKAR BESTIR Í AÐ TOGA AÐRA KRAKKA AÐ LESTRI Hvetja þarf krakka til að lesa bækur og kveikja þarf áhugann snemma á lífsleiðinni. Þetta er meðal markmiða Barnabókaseturs Íslands þar sem Brynhildur Þórarinsdóttir rithöfundur stendur við stýrið. Barnabókasetur efnir til Siljunnar, myndbandakeppni um bækur, í öllum grunnskólum landsins í vetur. „Við getum fengið börn til að lesa og það er

fyrir fjölskyldur. „Við höfum líka unnið að

í barnadeildina. Fólk var að koma með

hægt að vekja lestraráhugann en það kostar

varanlegum verkefnum og má þar t.d. nefna

barnabörnin og við náðum að brúa kyn-

tíma, fé og fyrirhöfn,“ segir Brynhildur

„járnbækurnar“ sem er að finna hér í miðbæ

slóðabilið svolítið. Ég held að þetta sé leiðin

Þórarinsdóttir, rithöfundur og dósent við

Akureyrar. Hátt í þrjátíu barnabækur prýða

að börnunum; jákvæð nálgun í gegnum

Háskólann á Akureyri. Brynhildur er líka

ljósastaura þannig að hægt er að lesa eina

foreldra og vini í stað þess að hvatning til

ein þeirra sem leiða starf Barnabókaseturs

opnu úr hverri bók. Bækurnar eru frá ýms-

lestrar komi alltaf ofan frá. Lesturinn á ekki

Íslands sem er staðsett á Akureyri.

um tímabilum, eftir konur og karla, sumar

að vera „bara“ verkefni skólanna heldur er

þekktar og aðrar ekki. Með þessu viljum við

ákjósanlegt að við vekjum upp lestrargleði

í kjölfar mikillar umræðu um minnkandi

hvetja fjölskyldur til að sameina útivist og

með samverustundum fjölskyldunnar. Það

lestur barna og unglinga. Þá tóku Háskólinn

lestur með nýstárlegum hætti. Þetta hefur

má segja að við séum að rífa lesturinn út

á Akureyri, Amtsbókasafnið og Minjasafnið

virkað alveg þrælvel,“ segir Brynhildur.

úr því sem þú gerir einn úti í horni, lestur

„Barnabókasetrið var stofnað árið 2012

á Akureyri sig saman ásamt Rithöfunda-

Barnabókasetur hefur líka staðið fyrir

er ekki endilega einkamál. Við getum setið

sambandinu, Síung, Ibby og Félagi fagfólks

farandsýningu sem ætlað er að kveikja

saman og lesið með börnunum, farið út að

á skólabókasöfnum og bjuggu til batterí sem

áhuga foreldra á að lesa barnabækur, rifja

lesa eða talað saman um bækur.“

ætlað er að vinna að rannsóknum á barna-

upp sínar uppáhaldsbækur úr æsku og búa

bókum og lestri barna, en fyrst og fremst að

til notalega lestrarstemningu heima fyrir.

Krakkar vilja umræður um bækur

hvatningu til lestrar,“ segir Brynhildur.

„Lestraráhuginn byrjar heima og sýningunni

Brynhildur segir þá sem hafa stundað

er ætlað að styðja við það. Það er gaman að

rannsóknir á barnabókum og l­ estrarvenjum

hafa að sögn Brynhildar ekki setið auðum

segja frá því að þegar sýningin var fyrst sett

barna hafa komist að því að íslenskir

höndum; efnt hefur verið til málþinga,

upp í Amtsbókasafninu þá fann starfs-

krakkar séu ekki mjög góðir þegar kemur að

haldnar ráðstefnur og upplestrarstundir

fólkið þar áþreifanlega fyrir meiri aðsókn

því að tala um það sem þeir lesa.

Forvígismenn Barnabókasetursins

22    DESEMBER 2015


leið til að rétta hlut skólabókasafna, þótt

Bæklingurinn bar yfirskriftina Lestur er

þjálfun. Ef við berum saman íslenska og

„Þarna vantar okkar krakka ákveðna

ekki væri nema eins eða tveggja safna í senn,

lykill, komdu með í hugarflug og að sögn

danska bókaorma þá kemur í ljós að hinir

því söfnin eru mjög fjársvelt,“ segir Bryn-

Brynhildar var honum ætlað að hvetja

dönsku standa betur að vígi þegar kemur

hildur, en þess má geta að sigurvegararnir

foreldra til að sinna lestraruppeldi.

að vitund um hvers vegna er gott að lesa

fengu peningaverðlaun.

bækur og þeir eiga auðveldara með að tjá

Siljan fer aftur af stað á nýju

sig um lesturinn. Við vitum hins vegar að

ári og segir Brynhildur að nú verði

íslensk börn langar að gera þetta; kannanir

blásið til keppni á landsvísu. Stefnt

hafa sýnt að börn hér á landi sakna þess

sé á keppni í tveimur flokkum; 5.

að eiga ekki samræður við fullorðna um

til 7. bekk annars vegar og 8. til

það sem þau eru að lesa. Þetta er mikil-

10. bekk hins vegar. „Við ætlum að

vægt atriði, að mínu mati, ekki bara fyrir

skýra línurnar aðeins í keppninni

foreldra heldur líka fyrir kennara. Það er

því nú geta nemendur í 176 grunn-

ekki nóg fyrir börnin að fá bók í hendur og

skólum tekið þátt, en í megindrátt-

lesa, heldur langar þau til að foreldrar og

um verður fyrirkomulagið eins og

kennarar lesi bókina líka og þannig geti þau

síðast. Við munum kynna keppnina

rætt innihaldið og spáð í hvað gerist. Ég

í skólunum og á skólabókasöfnun-

held að leshringir og bókaklúbbar í skólum

um; kennurum er frjálst að nota þetta sem

gætu verið sniðug leið til að fá fram þessar

skólaverkefni en aðallega er keppnin þó

umræður og auka þannig lestraráhugann,

hugsuð fyrir krakkana sjálfa; þeir kunna á

því hann er smitandi,“ segir Brynhildur og

tæknina í símum og spjaldtölvum og ráða

bætir við að ekki sé nóg að afhenda börnum

alveg við verkefnið.“

bækur og hvetja þau til að lesa. „Það er auðvitað jákvætt en við þurfum

Náum árangri með jákvæðni

Adam Ingi Viðarsson, nemandi í Glerárskóla, hlaut ásamt Jóni Páli Norðfjörð, Siljuna síðastliðið vor fyrir myndband um Brosbókina eftir Jónu Valborgu Árnadóttur. Fyrir aftan Adam sitja bekkjarfélagarnir og bíða þess að byrja að lesa bókakostinn sem skólabókasafninu áskotnaðist vegna verðlaunanna. Myndbönd Siljunnar, sem kennd er við Silju Aðalsteinsdóttur, er hægt að finna á YouTube.

líka að vita hvaða bækur eru að koma út,

Brynhildur segist bjartsýn á að hægt sé

„Það þarf að vanda til verka og eitt

kynna okkur höfundana og geta talað við

að efla lestraráhuga barna og unglinga.

af því sem þarf að laga er rekstur skóla-

börnin um þeirra bókamarkað.“

„Það gerist samt ekki án fyrirhafnar og ég

bókasafnanna en þau urðu fyrir harkalegum

er svolítið hrædd um að við séum að eyða

niðurskurði í hruninu, niðurskurði sem

Myndbandakeppnin Siljan í grunn­ skólum á landsvísu

of miklum tíma og peningum í tæknilegu

hefur ekki gengið til baka. Samdrátturinn

hliðina í skólakerfinu, sífelld próf, sem

í bókakaupafé er gríðarlegur, að jafnaði

Barnabókasetrið efndi til skemmtilegrar

veldur því að lestrargleðin mætir afgangi.

um 50 prósent í krónutölu, enn meiri ef

myndabandakeppni, sem kallast Siljan, í

Þetta er slæm stefna að mínu mati, því ef

verðhækkanir á bókum eru teknar með í

grunnskólum í Eyjafirði í fyrra. Skilyrði var

við kennum börnunum aftur og aftur að

reikninginn. Dæmigerður 450 barna skóli

að myndböndin tengdust tiltekinni íslenskri

taka sama prófið þá munu þau ef til vill

kaupir nú 100 til 150 færri bækur á ári.

bók og segir Brynhildur þátttökuna hafa

skora hátt, en ef við hlúum ekki að áhuga

Þetta hefur svo haft áhrif á útgáfu barna- og

verið góða. „Aðdragandann að Siljunni má

þeirra á lestri þá munu þau ekki lesa,“ segir

unglingabóka.“

rekja til þess að við fengum styrk frá Barna-

Brynhildur.

menningarsjóði til þess að gera tilraunir

Hún gagnrýnir umræðuna um að börn

Brynhildur segir barnabókaútgáfu hér á landi öfluga en þó sé áhyggjuefni hversu

með netsjónvarpsþætti um barnabækur,

lesi ekki og að strákar lesi ekki. „Að mínu

fáar íslenskar bækur koma út fyrir yngstu

þætti sem væru fyrir börn og unnir af

mati náum við ekki árangri ef við höldum

börnin og unglinga. „Sex íslenskar bækur

börnum. Við auglýstum og kynntum Siljuna

áfram að leggja ofuráherslu á að strákar

ætlaðar unglingum komu út í fyrra og tólf

í skólum og á skólabókasöfnunum og

lesi ekki bækur. Þessi skilaboð, einkum til

þýddar. Alls eru þetta 18 bækur og unglingar

fengum í kjölfarið fjölbreytt og skemmtileg

stráka, eru slæm og hafa tvennt í för með

sem lesa mikið eru búnir með þær allar í

myndböndum. Krakkarnir sýndu mikið

sér; þetta stimplar strákana og gefur þeim

febrúar.“

hugmyndaflug og kunnáttu við gerð mynd-

afsökun fyrir að lesa ekki og dregur úr

bandanna,“ segir Brynhildur.

sjálfstrausti þeirra og löngun til að teygja sig

því þar hafa þau aðgang að bókum. „Það

í lesefni. Neikvæð nálgun af þessu tagi mun

þarf verulega að bæta rekstur skólasafnanna

ekki skila neinu.“

sem eru á forræði sveitarfélaganna. Á sama

Félag bókaútgefenda styrkti keppnina þannig að skólabókasafn sigurvegaranna fékk 100 þúsund króna bókaúttekt. „Mark-

Lestraruppeldið þarf að hefjast snemma

Skólabókasöfnin eru lífæð barnanna

tíma og söfnin búa við skert fjárframlög til

miðið var auðvitað að hvetja börn til að lesa,

og vill Brynhildur helst sjá það hefjast strax

bókakaupa er ríkisvaldið að setja peninga

tala um bókina sína og nota jafningjafræðslu

í mæðraskoðuninni. Hún segir Barnabóka-

í læsisátak sem byggist á tæknihyggju. Það

til að fá önnur börn til að lesa. Það hefur

setur, ásamt Borgarbókasafni, Bókmennta-

er pólitískt snúið að koma skólasöfnunum

sýnt sig að það er mjög virk leið til að efla

borginni og Félagi bókaútgefenda, hafa

á réttan kjöl en afar mikilvægt því þau

lestraráhuga að krakkarnir sjálfir togi aðra

fyrir fáeinum árum gefið út fræðslubækling

eru l­ ykill að lestraráhuga barna,“ segir

krakka áfram. Hitt stóra atriðið var að finna

sem var dreift í ungbarnaeftirlitinu.

­­Brynhildur Þórarinsdóttir.

DESEMBER 2015    23


íslenskum sið, spurt um uppruna. „Ég er borgarbarn, Reykvíkingur,“ var svarið. „Fædd í Reykjavík og uppalin í Garðastræti 14, foreldrar mínir úr Eyjafirði og frá Stokkseyri. Skólagangan hófst í gamla Stýrimannaskólanum, þaðan lá leiðin í Melaskólann og loks Hagaskólann þar sem ég tók landspróf. Mig langaði að fara í Menntaskólann við Hamrahlíð, en fékk ekki pláss þar og fór þá í Menntaskólann í Reykjavík og lauk þar stúdentsprófi. Öfugt við marga þótti mér MR ekki skemmtilegur skóli þótt það væru auðvitað ákveðin forréttindi að vera í þessu gamla sögufræga húsi og Þrúðvangi. Þegar ég var fjórtán ára var ég búin að ákveða að verða kennari. Eftir stúdentspróf sótti ég um í Kennaraháskólanum en fékk ekki pláss.“ Af hverju var það? „Ég hef sjálfsagt ekki verið með nógu góðar einkunnir, enda mjög margir ­umsækjendur. En ég komst svo inn í Kennara­háskólann ári síðar.“

Með tvær ferðatöskur til Þýska­ lands „Í MR hafði ég hins vegar kynnst strák, sem ég fór að búa með 1980. Hann hét Þorvaldur

FORELDRASAMTÖL FARA FRAM SÍÐDEGIS OG FRAM Á KVÖLD

Kolbeins Árnason og var tveimur árum eldri en ég. Hann lauk prófi í byggingaverkfræði frá HÍ 1982 og stefndi á meistaranám í Þýskalandi. Ég var þá búin með eitt ár í Kennara­ háskólanum en komst inn í Kennaraháskólann í Karlsruhe

og þangað fórum við, nýgift, haustið 1982 með tvær ferðatöskur. Okkur þótti sérstakt

Mikill munur er á kennarastarfinu á Íslandi og Danmörku að sögn Guðfinnu Emmu Sveinsdóttur. Sömu sögu er að segja um launin. Þar með er þó ekki sagt að danska kerfið sé gallalaust.

að við komuna til Þýskalands þurftum við að fara í lungnamyndatöku til að sýna fram á að við værum ekki með berkla.“ Og þarna voruð þið svo? „Já, þarna vorum við í þrjú ár. Árið

Það var bjartur og stilltur

nemendafjöldinn er tæplega eitt

1985 lauk Þorvaldur sínu námi, og ég

haust­dagur þegar útsendari

þúsund, þar af 730 í Helsinge.

Skólavörðunnar lagði braut

Kynjaskiptingin er nokkurn

orðin ófrísk. Við fluttum heim og ég lauk

undir barða og ók sem leið lá frá

veginn jöfn, drengir þó aðeins

Kennaranáminu í Reykjavík hálfu öðru ári

Kaupmannahöfn til N- Sjálands.

fleiri.

síðar, í júní 1987.“

Tilgangur ökuferðarinnar var að

Viðmælandinn, Guðfinna

hitta að máli íslenskan kennara

Emma Sveinsdóttir (ætíð kölluð

sem starfar við Nordstjerne skólann, grunnskóla í smábænum Helsinge. Nordstjerne skólinn

Borgþór Arngríms­son Kaupmannahöfn

varð til árið 2012 þegar tveir skólar í sveitarfélaginu Gribskov

Emma), tók á móti útsendara

var komin langt áleiðis í mínu námi og

Voru þetta góð ár? „Mjög góð, við ferðuðumst talsvert og dvölin í Þýskalandi kenndi mér margt.“

Skólavörðunnar í haustblíðunni nemendur voru að halda heim

Byrjaði kennsluferilinn í Mýrarhúsaskóla

á leið. Eftir að hafa gengið um

„Vorið 1987 byrjaði ég svo að kenna í

að loknum skóladegi þegar

voru sameinaðir. Skólinn hefur aðsetur á

skólabygginguna og drukkið einn kaffibolla

Mýrarhúsaskóla, þótt ég væri þá ekki komin

tveimur stöðum (Ramløse og Helsinge) og

var ekki eftir neinu að bíða. Fyrst var, að

með prófið. Til að gera langa sögu stutta

24    DESEMBER 2015


þá var ég þar til 1999, kenndi reyndar líka

Mikil áhersla á munnleg próf

og ef yfirmaður leyfir máttu nota 6 tíma

þýsku í Valhúsaskóla, en flutti mig þá í

„Hér er mun meira lagt upp úr munnlegum

heima. Fjórum sinnum á ári erum við með

Austurbæjarskólann þar sem ég var til

prófum en gert er heima. Hér er það fastlagt

kvöldfundi, tvo til tvo og hálfan klukkutíma,

2004. Í millitíðinni (2001) fór ég í fjarnám

að á lokaári taki nemendur munnlegt próf í

þar sem miðað er við að allt starfsfólkið

við Kennaraháskólann, í upplýsinga- og

ensku, en taki líka bæði munnleg og skrifleg

geti tekið þátt. Foreldrasamtöl fara einnig

tæknimennt og fjölmenningarkennslu. Í

próf í dönsku og stærðfræði. Um aðrar

fram síðdegis og fram á kvöld, eftir því sem

desember 2003 lést Þorvaldur maðurinn

greinar gildir að nemandi dregur hvort

foreldrum hentar. Þessir fundartímar ganga

minn úr krabbameini og ekki þarf að hafa

hann fari í próf í greininni og ef hann fer

svo á móti jóla- og páskafríi. Mér finnst

mörg orð um hvílíkt áfall það var, ég skyndi-

ekki í próf gildir árseinkunn. Ef nemandi

trúnaðarmaðurinn gegna stærra hlutverki

lega orðin ekkja með tvo syni. Haustið 2004

dregur til dæmis þýsku úr hattinum, kemur

hér en heima, en kannski finnst mér þetta

fékk ég starf sem deildarstjóri unglingastigs

utanaðkomandi prófdómari og metur

bara vegna þess að ég hef meiri þörf fyrir

við Ingunnarskóla í Grafarholti, litlum skóla

frammistöðuna. Nemandinn veit með

hann. Trúnaðarmaðurinn heldur fundi með

sem stækkaði mjög hratt. Það var mikil

alllöngum fyrirvara að hann kemur upp í

kennarahópnum einu sinni í mánuði, tekur

vinna en mjög skemmtileg. Þarna var ég til

þýsku og þarf að skila greinargerð yfir efnið,

púlsinn ef svo má segja. Vinnuálagið er

ársins 2011.“

sem kennari og prófdómari staðfesta. Prófin

mjög mikið, kennsluskyldan var þangað til

koma frá ráðuneytinu. Danir leggja mikla

á þessu ári 25 stundir (45 mínútur) og þessi

áherslu á munnlega færni og tjáningu.“

tveggja kennslustunda viðbót finnst.“

Og nú ertu hér. Hvernig atvikaðist það? Smá hlátur. „Varð skotin í manni. Það

Hvað með haust- og vetrarfrí?

byrjaði þannig að ég fór ásamt bekkjarfé-

Mikið framboð á námsefni

lögum Þorvaldar úr verkfræðinni og fleirum

Er mikill munur á því að kenna hér og

endur fá vetrarfrí á vorönn en kennararnir

í gönguferð sumarið 2008, Laugaveginn

heima á Íslandi?

ekki. Sumarfríið er fjórar vikur, í júlí.

svonefnda. Í þessum hópi var einn Dani,

„Munurinn er að hér er miklu meira

„Haustfríið er á sínum stað og nem-

Jólafríið byrjar í ár 18. desember og kennsla

Henrik Schjønning. Afleiðing gönguferðar-

framboð af námsefni á því tungumáli sem

hefst aftur fyrsta virka dag eftir áramót.

innar varð sú að ég flutti hingað til Dan-

þú talar, þ.e. dönsku. Bækurnar, sem manni

Skóladagurinn í Nordstjerneskólanum hefst

merkur sumarið 2011 og nú er ég hér. Og bý

finnst þó gamlar, eru helmingi nýrri en

kl. 8.10 og lýkur kl 15.55. Stundaskráin er

með honum Henrik.“

heima. Auk þess er hægt að sækja á netinu

fljótandi ef svo má segja, sagan er ekkert

efni á dönsku. Efnið er sem sé miklu fjöl-

endilega á sömu dögum og tímum í næstu

Mörg störf í boði

breyttara, og það gildir líka um myndefni.

viku og hún var í þessari. Þessi skóli er

Eftir smá krókaleiðir á danska vinnu­

Mann vantar eiginlega tíma til að velja hvað

með svokallaða fagdaga, þá er kannski einn

markaðnum hóf Emma störf við Nord-

maður ætlar að nota. Heima þurfti maður að

daginn bara sögukennsla o.s.frv. Þumal-

stjerne skólann í ársbyrjun 2013. Þá

vinna svo mikið upp og svo finnst mér algjör

puttareglan er jafn margir fagdagar og þú

höfðu verið miklar deilur milli kennara

lúxus að geta prentað og ljósritað í lit. Samt

hefur kennslustundir í faginu, 3 landafræði-

og stjórnvalda. Kennarar voru afar ósáttir

er fjarri því að hér sé bruðl.“

tímar = 3 fagdagar í landafræði. Þetta gefur

við ný grunnskólalög, einkum ákvæði um

Hvað með bekkjarstærðirnar?

t.d. möguleika á safnaferðum, án þess að

fastbundna viðveru, og margir höfðu hætt

„Bekkirnir geta verið fjölmennir, allt

aðrar greinar missi tíma sinn, en Danir eru

störfum. Þess vegna voru mörg störf í boði

upp í 30 en aldrei stærri en það.“

en vinnumórallinn ekki góður því fólk

mjög uppteknir af því að nemandinn fái þann tímafjölda í faginu sem lög kveða á

var reitt og sárt. Þetta minnti um margt á

Kennsluskyldan er mikið mál

um. Ef þú ert ekki með fagdag geturðu notað

Ísland.

Hvernig er svo þessi fræga kennsluskylda,

tímann til undirbúnings.“

„Nordstjerne skólinn, eldri deildir, skiptist í þrjú svið: vísindasvið, íþróttasvið

eða kannski réttara sagt vinnuskylda? „Kennsluskyldan er mjög mikið mál

Faðmast og heilsa með nafni

og svið sem heitir á dönsku Global linje,

hér. Hún er 27 kennslustundir á viku, en

„Það vakti strax athygli mína hvað

vsem við köllum alheimssvið eða alþjóða-

hver kennslustund er 45 mínútur. Það

­nemendur hafa mikinn áhuga á mat, það var

svið. Úr Kennaraháskólanum útskrifaðist

er ekki mikill tími til að undirbúa sig,

nýtt fyrir mér. Og faðmast mikið! Vinnu­

ég á sínum tíma með samfélagsfræði, sögu

leiðrétta verkefni o.þ.h. Mér fannst erfitt

félagar og nemendur heilsa manni með

og þýsku. Ég kenni hér samfélagsfræði,

þegar ég byrjaði, en þá kenndi ég 23 tíma.

nafni: góðan daginn, Emma.“

ensku, sögu, landafræði og þýsku, alls

Ég vann öll kvöld og allar helgar og var

Að lokum er spurt um launin.

fimm greinar. Það eru mörg fög að setja

náttúrlega að læra margt nýtt. Vinnuskyldan

„Ég hef auðvitað ekki nýrri samanburð

sig inn í, þótt þetta séu sömu greinar og

er 39.25 klukkustundir, og ef funda þarf

að heiman en frá árinu 2011. En miðað við

ég kenndi heima. Hér þurfa kennarar að

sérstaklega með foreldrum er það tekið af

hver kennaralaunin voru þá á Íslandi og

standast sérstakt próf til að fá leyfi til að

undirbúningstíma. Eitt þeirra atriða sem

hvað varð úr þeim get ég sagt að hér eru

kenna viðkomandi grein. Samkvæmt nýju

mikið var deilt um í nýju lögunum var

þau miklu betri, bæði í krónum talið og

grunnskólalögunum eiga kennarar einungis

viðveran. Sveitarfélagið Gribskov hefur

hvað fæst fyrir þau. Þar er mikill munur.

að kenna greinar sem þeir höfðu sem

bakkað með að kennarinn skuli vera 39.25

En maður getur líka sagt að ég vinni meira

grunngreinar á prófi.“

tíma í skólanum, en miðar við 33 tíma

hérna en heima.“

DESEMBER 2015    25


LAUGARDAGURINN ÞEGAR VEGGIR MILLI NÁGRANNA FÉLLU Blásið var til veglegrar fjölmenningarhátíðar fyrir íbúa Bakka- og Stekkjahverfis í Breiðholtinu 31. október síðastliðinn. Óhætt er að segja að hátíðin hafi heppnast með eindæmum vel, en talið er að hátt í átta hundruð gestir hafi lagt leið sína í Breiðholtsskóla þar sem hún var haldin með pompi og prakt.

26    DESEMBER 2015


„Dagurinn fór langt fram úr mínum björtustu vonum. Húsfyllir var allan tímann og við sem að þessu stóðum áttum engan veginn von á öllum þessum fjölda,“ segir hin kampakáta Sara Björg Sigurðardóttir í samtali við Skólavörðuna, en hún var bæði hugmyndasmiður og aðalsprauta hátíðarinnar. Sara Björg hefur búið í Breiðholtinu undanfarin ár og á sjálf ung börn sem ganga í grunn- og leikskóla hverfisins. Aðspurð um hvað hún hafi verið ánægðust með, segir hún það hafa verið hversu margir voru tilbúnir að leggja sitt af mörkum til að gera hátíðina jafn glæsilega og fjölbreytta og raunin varð. Um sannkallað grasrótarverkefni var að ræða sem foreldrar barna í NeðraBreiðholti unnu í samvinnu við stjórnendur Breiðholtsskóla og leikskóla hverfisins, sem og foreldrafélög þeirra. Á hátíðinni var hægt að kynna sér matarmenningu fjórtán ólíkra landa víðsvegar um heiminn, leik og dans. Þar var meðal annars hægt að smakka hvít-rússneskar kjötbollur, marokkóskt te og tælenskt grænmetisskraut sem boðið var upp á innan um fjölda litskrúðugra þjóðbúninga. Þá var boðið upp á söng- og dansatriði og helstu íþróttafélög Breiðholts kynntu starfsemi sína. Hátt í fimmtíu foreldrar og börn úr hverfinu lögðu hönd á plóg við framkvæmd fjölmenningarhátíðarinnar.

Hugmynd sem spratt upp úr gras­ rótinni Sara Björg segist hafa gengið lengi með hugmyndina að hátíðinni í maganum. Svo þegar Reykjavíkurborg hafi samþykkt að veita fjölmenningarhátíðinni peningastyrk hafi ekki verið aftur snúið. „Mig langaði að tengjast betur foreldrum barnanna í hverfinu og gera þau virkari í nærsamfélaginu samhliða því að kynna fyrir mínum börnum uppruna barnanna sem þau umgangast og hitta daglega í skólunum sínum, þannig Gestir gæða sér á kræsingunum sem voru í boði. Maturinn var frá 14 löndum og má þar nefna hvítrússneskar kjötbollur, marokkóskt te og grænmeti að taílenskum sið.  MYNDIR: ANTON BRINK

að þau beri strax í upphafi virðingu fyrir þeirra uppruna, tungumálum og hvað geri þau að þeim einstaklingum sem þau eru. Kenna þeim að það þekkja ekki öll börn á Íslandi grjónagraut og slátur eða flatköku með hangikjöti. Við erum öll einstök en á sama tíma eigum við að fagna fjölbreytn-

Ægir Þór Eysteinsson

inni og virða hvort annað. Ávinningurinn verður vonandi betra nærsamfélag, þar sem nágrannar fara að heilsast, leyfa börnunum

DESEMBER 2015    27


sínum að leika saman, bjóða hver öðrum í kaffi og skiptast á skoðunum. Allir á sínum forsendum,“ segir Sara. Hún kveðst alltaf hafa verið sannfærð um að fjölmenningarhátíð myndi hafa tilætlaðan árangur, svo lengi sem hún fengi skólastjórnendur í hverfinu til liðs við sig svo hægt yrði að virkja foreldra og börn frá mismunandi löndum til þátttöku, en það var ekki hlaupið að því í fyrstu. „Stærsta áskorunin var að sannfæra allt þetta góða fólk, þennan falda félagsauð sem ég kalla svo, um að stökkva um borð og stíga út úr þægindahringnum. Þessi faldi félagsauður er hvorki fulltrúar í foreldrafélögum skólanna né mætir á fundi þeirra. Eina tengingin mín við þau var í gegnum tómstundarstarf og fataklefa skólanna þar sem börnin þeirra eru með mínum börnum á þessum

Sara Björg Sigurðardóttir, aðalsprauta fjölmenningarhátíðarinnar, hæstánægð með hvernig til tókst.

tveimur skólastigum. Mesta vinnan fór í að sannfæra fólk um að vera með og þetta samtal var maður á mann í heita pottinum í Breiðholtslauginni, á fótboltavelli ÍR og á göngum skólanna. Hreinna grasrótarstarf finnst ekki.“

Breiddu út faðminn og veggir féllu Í aðdragandanum þurftu skipuleggjendur hátíðarinnar að breiða út faðminn í átt að þeim fjölmörgu erlendu þjóðarbrotum sem búa í Neðra-Breiðholti. Marga þurfti að sannfæra og þá voru góð ráð dýr. „Ég vissi að um leið og ég hefði fundið tengilið inn í hvert land fyrir sig, hópinn þaðan, þá myndi þetta smella saman. Ég hvatti því þá sem ég talaði við til að taka vini eða vinkonur með á fundina, bæði til að fá stuðning hvert frá öðru og til að virkja þeirra innra samfélag.

Yngsti aldurshópurinn bauð upp á skemmtileg og þjóðleg dansatriði.

Ég spurði þau, hvað gerir ykkur stolt? Hvað viljið þið að börnin mín læri af ykkur? Gólfið

leikskólans, í heita pottinum eða úti á

„Sem dæmi þá heyrði ég af einum þátt-

var þeirra. Allt í einu voru yfir fjörutíu

fótboltavelli.“

takanda sem stóð vaktina fyrir land sitt. Á

manns komnir á fundi hjá okkur, allir

Sara er sannfærð um að fjölmenn-

borðið hans kom maður og heilsaði. Í ljós

komnir um borð í þessa vegferð og farnir að

ingarhátíðin í Neðra-Breiðholti sé komin

kom að þeir bjuggu í sama stigagangi. Þeir

trúa á að þetta myndi ganga upp. Og þetta

til að vera, enda sé brýn þörf fyrir hátíð af

höfðu oft hist en aldrei talað saman eða

gekk upp,“ segir Sara.

þessu tagi. „Þörfin fyrir svona er svo miklu

boðið góðan daginn. Eftir hátíðina heilsast

meiri en mig óraði fyrir og styrkur þessarar

þeir alltaf og spjalla saman ef svo liggur á.

ævintýri líkastar og skipuleggjendum

hugmyndar er að hún er fyrir staðbundinn

Þessi stutta dæmisaga segir allt sem segja

hátíðarinnar hafi borist fjölmargar þakkir

hóp af samfélagi. Nærsamfélagið er miklu

þarf um þessa hátíð,“ segir Sara.

og hamingjuóskir, jafnt frá þeim sem

betra þýði en þegar þessi hátíð er haldin í

tóku þátt sem og öðrum íbúum hverfisins.

Ráðhúsi Reykjavíkur, því í nærsamfélaginu

miklu ríkara, fordómalausara og betra en

„Ég hef gert ýmislegt um ævina en önnur

hittast allir í hversdagsleikanum, í búðinni,

það var fyrir 31. október 2015. Þennan

eins viðbrögð hef ég sjaldan fengið frá

í tómstundum, á göngum skólans og í

laugardag féllu veggir milli nágranna,

ókunnugu fólki. Það hefur stoppað mig og

fatahengi leikskólans.“

foreldra og barna í hverfinu og úr varð betra

Hún segir að viðtökurnar hafi verið

manninn minn til að þakka fyrir daginn á göngum Breiðholtsskóla, í fatahengi

28    DESEMBER 2015

Til marks um það hversu vel hátíðin hafi lukkast nefnir Sara stutta dæmisögu.

„Ég held að nærsamfélagið mitt sé

samfélag í Bakka- og Stekkjahverfinu,“ segir Sara að endingu.


Rannís auglýsir umsóknarfresti í menntahluta Erasmus+ Nám og þjálfun – umsóknarfrestur 2. febrúar 2016 Nám og þjálfun veitir starfsfólki menntastofnana og fyrirtækja á öllum skólastigum, sem og nemendum í starfsmenntun og á háskólastigi, tækifæri til að sinna námi, starfsþjálfun og kennslu í 33 Evrópulöndum. Fjölþjóðleg samstarfsverkefni – umsóknarfrestur 31. mars 2016 Samstarfsverkefni eru 2-3 ára þematísk verkefni sem eiga að stuðla að nýsköpun í menntun á öllum skólastigum og yfirfærslu þekkingar og reynslu á milli Evrópulanda (minnst 3 samstarfslönd). Sjá nánar á www.erasmusplus.is

H N OTSKÓ GUR grafís k h önnun

Umsóknarfrestir 2016


Marta Ellertsdóttir, Ásdís Einarsdóttir, Kjartan Kurt Gunnarsson, Dagný Gréta Hermannsdóttir og Þórður Hjaltested. Í aftari röð eru Bryndís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri SAMFOK og fulltrúi í dómnefnd, Brynhildur Þórarinsdóttir, rithöfundur, dósent og formaður dómnefndar, Anna Margrét Sigurðardóttir, formaður Heimilis og skóla og Kristján Jóhann Jónsson, dósent og dómnefndarmaður.

VERÐLAUNASMÁSÖGURNAR Smásagnasamkeppni var haldin í tilefni Alþjóðadags kennara, 5. október, og var samstarfsverkefni KÍ og Heimilis og skóla. Þátttaka í keppninni, sem var á öllum skólastigum, var góð – um 140 smásögur bárust. Þemað var „kennarinn“.

30    DESEMBER 2015

Dómnnefnd var skipuð Brynhildi Þórarinsdóttur, rithöfundi og dósent við HA, Kristjáni Jóhanni Jónssyni, dósent við Menntavísindasvið HÍ, og Margréti Sigurðardóttur, formanni Heimilis og skóla.


Umsögn dómnefndar

Ásdís Einarsdóttir, nemandi í Öxarfjarðarskóla Ásdís Einarsdóttir hefur samið margar smásögur og sjálf segir hún þær svo margar að hún muni ekki eftir þeim öllum. Hún segir Hungurleika-bækurnar í mestu uppáhaldi um þessar mundir. Ásdís hefur þegar hafist handa við næstu smásögu. „Ég kalla hana Turninn en hugmyndina að söguþræðinum fékk ég hjá ömmu minn,“ segir Ásdís.

Sagan fjallar um frú Járnbrá kennara sem er 58 ára gömul og geðstirð mjög og getur hrópað svo hátt að steinmolar detta úr loftinu. En einmitt þess vegna er henni treystandi. Hún ein getur sigrast á stærðfræðiskrímslunum. Hún er ofurhetja sem í rás sögunnar fær skínandi vopnabúnað, vinnur bug á öllum vitleysum. Sagan er glaðhlakkaleg furðusaga sem rásar milli lifenda og dauðra, skólastofunnar og skrímslaheimsins og stærðfræðikennarans og ofurhetjunnar. Hugmyndaflug höfundarins lætur ekki loka sig inni og allt er mögulegt.

KENNARADRAUGARNIR Frú Járnbrá sat í sætinu sínu og starði á

vinur minn Hrolleifur og við dóum fyrir

Járnbrá full efasemda. „Við vitum hvar

prófið. Hún hafði unnið í þrjá tíma við að

sextíu árum,“ svaraði unga konan.

hún er, en við þurfum lifandi kennara til

fara yfir próf. Hún skildi engan veginn

Frú Járnbrá góndi bara á þau. En hún

að berjast við skrímslin!“ sagði Hrolleifur,

hvernig þessum krökkum hafði tekist að

var hugrökk, þótt gömul væri og spurði

og um leið birtust skínandi sverð og

svara 4 + 2 vitlaust. „Jæja, best ég fái mér

einfaldlega „Og hvað viljið þið?“ Það var

skjöldur í kjöltu Járnbráar. „Ætlið þið að

kaffi,“ tautaði hún. Það marraði í stólnum

þögn í smástund þangað til Hrolleifur hóf

láta fimmtíu og átta ára gamla kerlingu

þegar hún stóð upp og drattaðist fram.

upp raust sína. „Við erum dáin, og við

berjast með níðþung vopn?“ æpti Járnbrá

Henni til mikillar undrunar þá var allt hljótt.

erum draugar. En við komumst ekki burt

öskuvond. „Já,” svaraði Hjálp glettnislega.

Hún hefði búist við að krakkaskrattarnir

fyrr en við finnum týnda prófsvarið. Hún

„#$%#&”?$&/%$*!”$” HEIMSKINGJ-

væru öskrandi og hlaupandi út um allt.

fröken Hjálp og ég vorum að fara yfir próf

ARNIR YKKAR!“ hrópaði Járnbrá svo hátt

og komumst að síðustu spurningunni,

að steinmolar duttu úr loftinu. Svo svifu

tautaði frú Járnbrá á meðan hún fiktaði í

við höfðum skrifað niður svarið þar sem

þau burt.

ískrandi kaffivélinni. Kaffið rann í gamla

það er löng talnaruna. En mér tókst að

bláa bollann hennar sem hún hafði fengið í

týna svarinu og daginn eftir lentum við

nein venjuleg skrímsli, heldur stærð-

afmælisgjöf frá skólastjóranum. Hún sötraði

í bílslysi á leið í skólann. Svo við biðjum

fræðiskrímsli! Þá glumdi í stóru skrímsli:

kaffið þegar hún tók eftir einhverju, það var

yður um að hjálpa okkur að leita.“ Svipur

„Útrýmdu röngum svörum!“

orðið ískyggilega kalt þar inni. Nokkur blöð

Járnbráar lýsti bæði hræðslu og hrifningu

höfðu þyrlast upp og um leið þaut eitthvað

í senn. Eftir langa þögn þá svaraði hún.

leið og hún réðst til atlögu. „Hafðu þetta,

ljómandi ljós framhjá. „Eru krakkarnir að

„Jæja þá, ég skal hjálpa.“ Draugarnir urðu

ljóta, vitlausa dæmið þitt!“ bergmálaði í

atast í mér enn og aftur?“ kvartaði hún við

svo h ­ amingjusamir að þeir fóru að ljóma

hellinum. Þá rann svolítið upp fyrir henni:

sjálfa sig. En svo fannst henni eins og kalt

með gulum lit. Svo lögðu þau af stað niður

hvað með réttu dæmin? Allar vitleysurnar

vatn rynni á milli skinns og hörunds. Hún

langan gang sem var á kennarastofunni þar

voru dauðar og hin dæmin voru búin að

leit niður í kaffibollann sinn og sá að hann

til þau námu staðar við gamalt málverk.

raða sér í beina röð. En þá snéru Hjálp og

var algjörlega frosinn.

„Hér inn,“ sagði Hjálp. Járnbrá fylltist efa-

Hrolleifur til baka. „Vel gert, frú Járnbrá,

semdum. Hvað ef þetta væri bara ímynd-

þér tókst það!“ kallaði Hjálp til hennar. „Þú

bollann og hann splundraðist á parketinu.

un? Þau námu staðar á miðjum ganginum.

fannst rununa,“ sagði Hrolleifur ánægður.

„Hættiði, litlu púkarnir ykkar!” hrópaði hún

En svo snerti Hrolleifur vegginn og hann

rámum rómi.

opnaðist. Það kom gustur sem þeytti upp

svaraði Járnbrá. „Jú, víst. Skrímslin sem

öllum hlutum á gólfinu, borðunum og

eru eftir eru runan,“ sagði Hjálp.

„Hefur einhver kennt þeim mannasiði?“

Henni brá svo mikið að hún missti

„Nú, þessi er voðalega geðstirð,“ heyrði

En þá sá hún að þetta voru ekki

„Ég kann þetta vel!” hrópaði hún um

„En það er hvergi hægt að finna hana,“

hún hvíslað fyrir aftan sig. Eldsnöggt sneri

hillunum. Járnbrá leist ekkert á blikuna

hún sér við og við henni blasti fölasta andlit

lengur, en elti þau samt niður brattan stiga

sem hún hafði séð. Það var ung kona með

sem hafði birst í veggnum. Tröppurnar

ljósblátt hár og dekkstu augu sem sést hafa.

voru hálar og slímugar, eitt skiptið hafði

inni á kennarastofu. Hún hafði sofnað

Við hliðina á henni var gamall maður með

hún nærri dottið og fótbrotið sig.

­meðan hún var að fara yfir próf. Henni leið

bleikt hár og lýsandi gul augu og skakkar

Hún labbaði að því virtist í heila

Og þá varð allt svart. Frú Járnbrá vaknaði í stólnum sínum

ekki eins. Frekar þannig að allt væri miklu

tennur sem gerðu hann hálf spaugilegan.

eilífð þangað til hún sá glitta í ljóstýru

betra og skemmtilegra. Hún var ekki eins

„Hvaða furðufuglar eruð þið?“ þrumaði frú

fyrir framan sig. Fyrr en varði var hún

fúllynd. Eins og hún hefði það svo gott.

Járnbrá.

komin inn í vel upplýst herbergi án sýnilegs

Hún varð afskaplega góður kennari. En

ljósgjafa. „Þið segist ekki vita hvar lausnin

margir trúðu að hún væri skyggn. Hver

er, en leiðið mig beint hingað?“ sagði

veit, kannski þýða draumar eitthvað.

„Já, afsakið. Við biðjum yður að ­fyrirgefa okkur. Ég er Hjálp og þetta er

DESEMBER 2015    31


Dagný Gréta Hermannsdóttir, nemandi í Menntaskólanum í Kópavogi Dagný Gréta Hermannsdóttir er á fyrsta ári í Menntaskólanum í Kópavogi. Hún segist ekki hafa samið ýkja margar sögur en á það til að semja þær í höfðinu; sögur og ljóð. Bókaþjófurinn eftir Marcus Zusak er í uppáhaldi og Kular af degi eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Dagný Gréta stefnir að því að koma fleiri sögum á pappír í framtíðinni.

Umsögn dómnefndar Í sögunni Bananabrauð lítur höfundurinn yfir umhverfi sitt og reynir að hugsa út heildarlausnir. Í henni leynast einnig ósögð tengsl milli hlutverks foreldra og kennara og í henni er snotur kennslufræðihugmynd sem að vísu hefur birst í ýmsum myndum í nokkur hundruð ár, hér mætti með góðum rökum tala um fíngerða tilvísun í litlu gulu hænuna. Þó er hér á ferð frumleg og óvænt útgáfa af þeirri hugsun að þeir einir eigi að uppskera sem sinna sinni vinnu. Sagan tekur vel á því söguefni sem lagt var fyrir og nefndin valdi hana ekki síst vegna þess að hún setur kennarastarfið þrátt fyrir allt í nýstárlegt samhengi.

BANANABRAUÐ Vekjaraklukkan hringdi klukkan sjö

Hún stappaði svo brúnu bananana þrjá,

í vagninn sá hún hvar fastagestirnir voru

þriðjudaginn sjöunda september og vakti

sullaði þeim í skálina og blandaði öllu

á sínum stað. Ungi maðurinn með ljósa

Aðalborgu Þrá Þorsteinsdóttur íslensku-

saman. Næst skellti hún deiginu í tvö smurð

síða hárið, bakpokann og appelsínugula

kennara. Það var kaldur haustmorgunn

form og setti þau inn í ofn. Þá var bara að

reiðhjólið, gamla konan sem fór alltaf út við

og september nýgenginn í garð. Aðalborg

bíða.

sundlaugina og stúlkan með bleika hárið

settist upp og velti fyrir sér hve oft hún hafði

Aðalborg tók fram próf nemenda

voru þarna. Og á næstu stoppistöð komu

vaknað við þessa sjö ára gömlu klukku.

frá því deginum áður. Hún hafði prófað

samlokurnar, vinirnir tveir, annar með

Hún hafði fengið klukkuna fyrir nokkrum

nemendurna úr kafla sem hún las fyrir þá úr

gleraugu og hinn í grænum jakka. Svona var

árum þegar Ástríður Rún systir hennar flutti

skáldsögunni Það snjóar í júlí eftir Eirnýju

þetta á þriðjudagsmorgnum þegar Aðalborg

norður og losaði sig í leiðinni við allt sem

Láru Ágústsdóttur. Aðalborg sá greinilega

Þrá byrjaði ekki að kenna fyrr en tuttugu og

hún kallaði óþarfa drasl. Aðalborg klæddi

á prófunum hverjir hlustuðu á upplestur-

fimm mínútur í tíu.

sig, bjó um, dró gluggatjöldin frá og horfði

inn og hverjir ekki. Þetta sjö spurninga

um stund út á kaldan haustmorguninn.

krossapróf var ansi auðvelt ef hlustað var á.

í Birkihlíðarskóla sá Aðalborg í augum

Hún gekk niður stigann og inn í eldhús,

Er hún kom inn á kennarastofuna

Í tímanum hafði Aðalborg tekið eftir hverjir

kennaranna hvað þeir girntust banana-

hellti upp á kaffi og smurði dagsgamalt

voru óeinbeittir, dottuðu jafnvel, krössuðu

brauðin. „Hvað?! Bara verið að baka! Á ekki

rúnstykki með osti og marmelaði. Við

á spássíur stílabókanna eða störðu bara á

að gefa með?“ gólaði Sólrún Maria Olsen

eldhúsborðið velti hún fyrir sér hvernig nýta

hvíta veggi skólastofunnar. Aðalborg Þrá

dönskukennari. Hún var alltaf svo svöng.

mætti brúnu bananana sem lágu í rauðu

vildi sýna nemendunum hvað það skipti

Aðalborg brosti bara og gekk út úr stofunni.

ávaxtaskálinni á borðinu. Hún vildi helst

miklu máli að fylgjast með.

ekki baka bananabrauð því hún átti nú

Klukkan á bakaraofninum hringdi

Nemendurnir höfðu hópast fyrir framan hurðina á skólastofunni þegar Aðalborg

þegar tvö stykki í frysti. Hún gæti sett þá í

nákvæmlega þrjátíu og sjö mínútum

kom að henni. Hún gekk inn í stofuna og

ávaxtaþeyting en hún átti engan blandara.

eftir að bananabrauðunum var potað inn

fylgdu nemendurnir á eftir og dreifðust um

Ekki vildi hún gera sæta köku úr banönun-

í ofninn. Aðalborg Þrá hrökk við og stökk

alla stofu. Sumir voru forvitnir um hvað

um því það var bara þriðjudagur. Aðalborg

frá borðstofuborðinu, inn í eldhús, slökkti

væri í þessum tveimur formum sem lágu á

vildi aðeins baka sætar kökur á sunnu­

á hringingunni, teygði sig í grænmynstruðu

kennaraborðinu. Aðalborg las nemendurna

dögum ef það kæmi nú einhver í heimsókn.

ofnhanskana og tók brauðin út. Stundar-

upp, stóð svo upp frá borðinu og dreifði sjö

„Jæja þá,“ sagði hún við sjálfa sig, „það

korn starði hún á brauðin og velti fyrir sér

spurninga krossaprófinu og leysti málið um

verður þá bara að vera bananabrauð.“ Svo

hvernig hún gæti framkvæmt þessa frábæru

hverjir ættu þessi þrjú ómerktu próf. Hún

stóð hún upp og skoðaði í skúffur og skápa

hugmynd sem hún var að fá. Hún leit á

stóð við töfluna og sagði við nemendurna að

til að athuga hvort allt væri til fyrir bakstur-

klukkuna: hálftíu. Hún fór upp og náði í

nú væri vert að hlusta vel. Allir nemendur

inn. Hún leit á klukkuna, kortér í átta, Hún

hárauða klútinn frá Margréti móðursystur

skyldu skila prófinu á kennaraborðinu og

hafði nær tvo tíma til að baka áður en hún

sinni, gekk svo frá prófunum og fartölvunni

þeir nemendur sem gerðu tvær villur eða

legði af stað í vinnuna.

ofan í tösku, greip jakkann og banana-

færri mættu fá brauð. Sjö nemendur fengu

brauðin og rölti út í strætóskýli.

brauð af tuttugu og þremur. Aðalborg

Aðalborg Þrá tók fram hveiti, natron, salt og sykur og mældi hráefnin í ljósgulu skálina frá systu, ásamt þremur eggjum.

32    DESEMBER 2015

Strætisvagninn stansaði fyrir Aðalborgu Þrá eftir sjö mínútna labb. Er hún gekk inn

tilkynnti svo nemendunum að lagt yrði fyrir nýtt og aðeins þyngra sjö spurninga


Kjartan Kurt er nemandi í leikskólanum Barnabóli á Þórshöfn. Kjartan Kurt Gunnarsson (4 ára) er kátur og áhugasamur ungbóndi á sauðfjár- og geitabúi í Þistilfirði. Kjartan er bókhneigður og það er lesið fyrir hann á hverjum degi. Að sögn móður Kjartans, Inu Leverköhne, hefur pilturinn mest yndi af bókum sem fjalla um tæki og tól, svo sem í landbúnaði, bílaviðgerðum og húsasmíði. Þá mun Kjartan vera ákaflega hugmyndaríkur og hefur gaman að því að segja langar og flóknar sögur.

krossapróf í lok tímans, og þeir sem fengju fleiri en tvær villur fengju ekki bananabrauð. Hún las svo annan kafla upp, þó mun styttri, úr skáldsögunni Það snjóar í júlí. Eftir upplesturinn dreifði hún spurningablöðunum og gaf nemendunum tuttugu mínútur til að ljúka þeim. Eftir að hafa farið snöggvast yfir prófin, lét Aðalborg nemendurna hafa blöðin aftur til að sjá útkomuna og skila þeim svo aftur til hennar. Og eins og hún lofaði fengu þeir sem voru með tvær villur eða færri bananabrauðsneið. Nítján af tuttugu og þremur nemendum fengu brauð. Aðalborg stóð upp og sagði að brauðbiti yrði ekki í boði oftar og að nemendurnir þyrftu ávallt að fylgjast með í tímum til að ná góðum árangri. Það væri bara ekki hægt að slæpast. Hún gaf svo þeim fjórum nemendum bananabrauðsbita sem fengu færri en sjö rétt svör og sagði við þá „þið getið yfirleitt alltaf gert aðeins betur“.

Umsögn dómnefndar Sagan fjallar um kennara höfundarins, ævintýri þeirra, útbúnað og hæfileika. Fyrri kennarinn sem nefndur er á einhvers konar töfraskó með svo góðu skómerki að bílar staðnæmast þegar í stað ef eigandinn verður fyrir þvi að missa skóinn á götunni. Í slíkum skóm gengur kennarinn í hinum ytri veruleika en þegar komið er á leikskólann klæðir hún sig í stíbba. Það er fallegt nýyrði sem dómnefnd telur að merki stígvél. Seinni kennarinn hefur smíðað tölvu fyrir höfundinn en það er gert í þykjustunni og á því er gagnkvæmur skilningur. Höfundur vill að leikrit verði flutt í leikskólanum og þar er kennaranum á fínu skónum ætlað að leika djús. Dómnefnd telur að sagan beinist skilmerkilega að auglýstu viðfangsefni og milli línanna má lesa ósagða sögu af traustu og hlýju sambandi kennara og nemanda.

Marta Ellertsdóttir, nemandi í 8. – EHR í Garðaskóla Marta Ellertsdóttir hefur skrifað smásögur í skólanum en hún segir Emilíu og kennarann vera fyrstu „alvöru söguna“ sína. Marta ætlar að halda áfram á sömu braut og hefur þegar hafist handa við nýja sögu. „Sagan fjallar um tvær vinkonur og það er alltaf einhver ókunnugur að bíða fyrir utan húsið þeirra,“ segir Marta og bætir við að hún geti ekki sagt meira að sinni. Marta les töluvert og mælir með bókinni Kaffi og rán. Nú er hún

KENNARI MINN Kennari minn heitir Sidda Líf og hún missti skóinn á götunni. Þá tók hún skóinn og klæddi sig aftur í. Bíllinn stoppaði strax þegar hann sá skómerkið. Hún fór í leikskólann og klæddi sig í stíbba. Ég ætla að segja um annan kennara sem heitir Halla. Hún var að smíða tölvu fyrir mig úr spýtum og pappír og blöðum. Það er sko í þykjustunni svona spýtu með svona kringlótt oná. Ég vil að Sidda Líf leiki djús og ég vil hafa leikrit í leikskólanum. Nú er sagan búin.

hins vegar að lesa Gullgerðarmanninn sem er kærkomið því hún þurfti að bíða eftir henni á bókasafninu í næstum hálft ár.

Umsögn dómnefndar Emilía og kennarinn er unglingadramatík af besta tagi og milli línanna má lesa grun höfundar um að kennarahlutverkið sé runnið saman við móðurhlutverkið og unglingar í samfélagi dagsins dæmdir til að þjást. Faðirinn í sögunni er grátgjarn og slappur og engin vernd í honum en kennarinn fær fyrst hlutverk hinnar illu móður sem stöðugt rexar og skammast og síðan breytist hún í hina góðu móður sem vill vernda barnið sitt. Það verður að vísu seint ráðin bót á þjáningum unglinga en þessi glúrni höfundur lætur okkur skiljast að kennarinn sé eina vonin.

EMELÍA OG KENNARINN

Er Aðalborg Þrá kom inn á kennara­ stofuna í hádeginu spurði Sólrún Maria

1. kafli

sagði: „Góðan daginn kæru nemendur,

hvar brauðið væri eða hvort það yrði boðið

Emelía er 12 ára stelpa, með skol­

velkomin í 7. SKS. Ég heiti Sara Kristín

upp á það með kaffinu. „Það er ekkert eftir,“

litað hár og brún augu. Hún labbaði

Sveinsdóttir. Í dag byrjum við á því að taka

svaraði Aðalborg, „Ha? Er það búið? Hvað

eftir malarveginum í áttina að skólanum.

upp lestrar­bækurnar.“ „Vá, góð byrjun á

varð um það?“ hélt Sólrún áfram. „Brauðið

Þetta var hennar fyrsti skóladagur í 7.

fyrsta skóladeginum í 7. bekk,“ hugsaði

er búið, Sólrún,“ svaraði Aðalborg Þrá

bekk. Hún var mjög stressuð þegar hún

Emelía. Hún tók upp bókina sína sem hét

sallaróleg og fór inn í mötuneyti og náði

labbaði inn í stofuna. Þar sat falleg kona í

Töfrakistan og byrjaði að lesa. Tíminn

sér í plokkfisk og rúgbrauð, settist niður á

stólnum. ­Emelía settist í einn stólinn sem

leið og kennarinn var alltaf að skammast í

kaffistofunni og snæddi hádegismatinn sinn.

var við hlið ljóshærðrar stelpu. Kennarinn

Emelíu vegna þess að hún talaði of mikið.

DESEMBER 2015    33


EMELÍA OG KENNARINN

Loksins var tíminn búinn og Emelía var að

klukkuna þar sem hún var 20 mínútur yfir 3.

henni mat inn um lúgu sem var á miðri

fara að labba út. Þá kallaði Sara á hana og

Hún fór aftur inn og lagðist upp í hjónarúm-

hurðinni. Það var eins og Emelía væri

bað hana að koma til sín. Emelía settist í

ið. Emelía lokaði augunum og reyndi að slaka

komin í þunglyndi. Hún hugsaði um pabba

stólinn á móti Söru. Sara sagði: „Þú verður

á. Hún opnaði augun þegar pabbi hennar

sinn og Söru, þau pössuðu einhvern veginn

að hætta að tala svona mikið í tíma hjá

strauk henni um vangann. „Hvað er klukkan,

ekki saman. Pabbi hennar var kominn með

mér!“ „Fyrirgefðu Sara, en ekki senda póst

pabbi?“ „Klukkan er 5:00,“ sagði pabbi

áhyggjur og var alltaf að kalla á hana. Það

heim til pabba.“ „Jú, það verð ég að gera

hennar. Hann fór út úr hjónaherberginu til

var sunnudagur og hún var búin að sleppa

svo hann viti af þessu,“ segir kennarinn.

að leyfa Emelíu að vakna. Á heimilinu var ein

skóla í viku. Það var tilbúin ferðataska

Emelía fékk núna að fara út í frímínútur.

regla, þetta var hún: Það er bannað að opna

á rúminu og hún var tilbúin að fara að

„Leiðindakennari!“ hugsaði hún. Núna fór

skápinn inn í hjónaherberginu. Því hafði

heiman. Emelía sat á skrifborðsstólnum

Emelía í frímínútur og svo var enska. Þá

Emelía hlýtt í mörg ár.

sínum og var að skrifa bréf. Í því stóð:

var skólinn búinn. Þetta var nefnilega fyrsti

Emelía leit í kringum sig og út úr

dagurinn í 7. bekk svo að þau fengu að fara

skápnum laumaðist stórt appelsínugult

mjög snemma.

„Kæri pabbi Ég elska þig út af lífi mínu en þú gekkst

umslag. Emelía fór á fætur og geip umslagið.

of langt í þetta sinn. Mér líður illa og hef

Það voru 5 mínútur eftir af frímínútum

Hún hugsaði: „Það hlýtur að hafa dottið úr

sleppt því að borða matinn sem þú færðir

og þá var komið að ensku. Enskutíminn var

skápnum.“ Emelía opnaði umslagið og inni

mér. Þú hefðir átt að segja mér þetta fyrr.

byrjaður, Emelíu fannst gaman í ensku vegna

í því stóð:

Þegar ég las umslagið þá hrundi líf mitt í

þess að þau fengu að horfa á mynd. Eftir

DNA Umslag

mola. Ég get ekki sofnað né farið í skólann.

ensku fór Emelía heim. Pabbi hennar var

Emelía Ragnarsdóttir ( Frá Íslandi)

Nú er tími til að fara og hefja nýtt líf. Ég get

heima. Hún opnaði dyrnar að heimili sínu og

Foreldrar : Ragnar Guðjónsson (Frá

samt komið í heimsókn og ég vona að ég sjái

þar sá hún pabba sinn í tölvunni. Hún hljóp

Íslandi)

til hans þar sem hann var að lesa póstinn

Sara Kristín Sveinsdóttir ( Frá Íslandi)

frá Söru. Pabbi Emelíu leit á hana með illu

þig seinna. Elska þig, kær kveðja, Emelía.“ Emelía braut umslagið saman og

augnaráði. Pabbi hennar sagði: „Ef þú tekur

„Nei, þetta getur ekki verið!“ Emelía

hengdi á gluggann sinn. „Nú er tími til

þig ekki á þá ferðu í tölvubann í viku, Emel-

brotnaði niður og gat varla komið orði út um

að fara og hefja nýtt líf.“ Hún tók ferða-

ía!“ Emelíu sárnaði, hljóp inn í herbergið sitt

munninn. „Mamma mín er Sara kennari, en

töskuna sína og henti henni út. Hún bjó

og skellti hurðinni á eftir sér. Eftir hálftíma

hver er þá mamma mín sem dó?“ hugsaði

á hæð númer 2. Emelía átti reipi sem hélt

gafst hún upp og kom fram en þar var Sara

Emelía. Hún hljóp til pabba síns sem sat við

ljósmyndum uppi á veggnum hennar. Hún

kennari að tala við pabba hennar. Hún var

sjónvarpið.

tók reipið og batt við járnrör sem var fyrir

komin hálfa leiðina þegar hún þurfti að

„Pabbi, er þetta satt?“

ofan gluggann. Emelía tók í reipið og lét sig

hlaupa inn í hjónaherbergi. Þar sá hún mynd

„Emelía, ég sagði að það væri bannað að

síga niður. Hún snerti grasið með tánum

af mömmu sinni á veggnum. Mamma hennar fékk krabbamein 30 ára og á endanum dó

opna skápinn!“ „Ég fann þetta umslag á gólfinu. Segðu

og fann hroll streyma um líkamann. Hún byrjaði að labba í burtu frá húsinu sínu.

hún. Þá var Emelía aðeins 5 ára og hefur

mér bara hvort Sara Ragnarsdóttir sé

Þegar Emelía var búinn að labba í smástund

hugsað um mömmu sína síðan. Svo heyrði

mamma mín.“

missti hún augsýn af heimili sínu. Klukkan

hún útihurðina lokast og í glugganum sá

Pabbi Emelíu stóð upp og kraup á

var aðeins hálf átta þegar hún byrjaði að

hún Söru fara upp í bílinn sinn. Emelía kom

hnjánum á móti henni og sagði: „Já, það er

labba. Það var liðinn klukkutími og Emelía

fram þar sem pabbi hennar var farinn að fella

hún.“

var villt, svöng og skítug. Hún var komin

tár. Hann leit upp og starði á Emelíu. Hann

Emelía hljóp og læsti sig inn í herbergi.

með heimþrá en ætlaði aldrei aftur heim.

saug upp í nefið og stóð upp. Þá sagði hún:

Hún leit út og horfði á trén sveiflast til og

Emelía leit í kringum sig og sá veitingastað.

„Hvað er að pabbi?“ „Ekkert,“ sagði pabbi

frá. Hún ætlaði ekki að koma fram aftur.

Hún hljóp að honum og á hurðinni stóð

hennar. Emelía var að spá í að fara út og fá sér ferskt loft. Hún opnaði hurðina og fann vindhviðuna strjúka andlit sitt. Emelía leit á

34    DESEMBER 2015

2. kafli

Opið. Allir litu á Emelíu þegar hún labbaði

Það var liðin vika og Emelía sat ennþá

inn. Hún spurði afgreiðslukonuna: „Gæti ég

inni í herberginu sínu. Pabbi hennar færði

fengið eitthvað að borða?“ Afgreiðslukonan


svaraði: „Áttu eitthvern pening?“ „Nei,“

Hann hafði sagt lygasögur um mömmu

lengra í lífinu og við eignuðumst þig. Við

svaraði Emelía. „Þá get ég því miður ekki

hennar og prentað mynd af einhverri konu

lifðum hamingjusöm þar til að einn daginn

fært þér neitt.“ Emelía settist á einn stólinn

sem hann fann á google. Hann lét myndina í

byrjuðum við að rífast og vera leiðinleg við

á veitingahúsinu og lét sér hitna. Það var

ramma og lét sem það væri mamma hennar

hvort annað. Okkur fannst þetta vera of

gott að vera sest eftir alla þessa gönguferð.

Emelíu. Pabbi Emelíu var farinn að hafa

mikið álag í lífinu. Við skildum og ákváðum

Emelíu verkjaði rosalega í lappirnar. Sumir

svo miklar áhyggjur af dóttur sinni. Sara

að leyna því að ég væri til. Ég bað pabba

komu til hennar og gáfu henni mat og teppi.

og pabbi Emelíu höfðu verið saman í mörg

þinn um að búa til afsökun yfir að þú ættir

Dyrnar opnuðust á veitingastaðnum og

ár en skildu svo. Þau hafa samt alltaf haft

ekki mömmu. Það var svo sárt að horfa á

kona kom inn. Emelía leit á konuna og það

áhuga á hvort öðru síðan.

þig í skólanum, ég meina, mína eigin dóttur.

kom í ljós að þetta var Sara. Emelía hljóp

3. kafli

Þannig að geturðu plís fyrirgefið mér?“ „Já,

út úr veitingahúsinu. Þegar hún var komin

Emelía hljóp eins og fætur toguðu

en við þurfum einhvern veginn að koma

nokkuð langt frá veitingastaðnum öskraði

þangað til að hún þurfti að ná andanum.

ykkur aftur saman.“ Emelía knúsaði Söru

Emelía á Söru: „Ég veit hvað gerðist milli

Ferðataskan var týnd og allt var ómögu-

og sagði: „Æii, ég gleymdi símanum mínum

þín og pabba, Sara!!!!“ Sara leit við en þá var

legt. Það var rigning og Emelía nálgaðist

úti, ég ætla að fara að sækja hann.“ „Ókei,

Emelía horfin. Hún fór upp í bílinn sinn til

risa­stóran foss. Allt í einu komu bílljós þar

elskan.“ Emelía fór út úr bílnum og hljóp

að leita að Emelíu. Hún fann ekki Emelíu

sem Sara hafði fundið Emelíu. Sara kallaði:

í áttina að fossinum. Það var dimmt úti

og þá hringdi hún í pabba hennar. Pabbi

„Emelía! Pabbi þinn bíður eftir þér.“ Emelía

en bíllinn lýsti upp svæðið. Þarna lá hvíti

hennar sagði að hún væri inni hjá sér. „Nei,

fór til Söru og þær töluðu saman í bílnum

síminn hennar Emelíu. Allt í einu skrikaði

hún er farin,“ sagði Sara við pabba Emelíu.

hennar. Sara sagði Emelíu sögu um ævi

henni fótur. Emelía rann niður hólinn og

Pabbi hennar fór í sjokk og braut upp

þeirra og pabba Emelíu. Sara ætlaði að

ofan í fossinn. Hún fann kuldann yfirtaka

hurðina að herbergi Emelíu. Þar sá hann

byrja að tala þegar það byrjuðu að heyrast

sig og náði ekki andanum. Emelía reyndi að

miðann sem Emelía hafði skrifað. Hann

þrumur. Samt lét Sara það ekkert trufla sig

synda upp en straumurinn var of mikill. Allt

las miðann og fór að gráta. Hann hringdi í

og byrjaði söguna svona:

varð óskýrt og hún féll til botns...

lögregluna og allir byrjuðu að leita. Pabbi

„Ég og pabbi þinn kynntumst á

Emelíu fór upp í bílinn sinn og leitaði alls

bókasafni Garðabæjar. Við töluðum mikið

staðar. Hann hugsaði um hvað hann hafði

um bækur og rithöfunda. Svo bauð hann

gert og að þetta væri allt honum að kenna.

mér út að borða. Þá vildum við komast

„Svefnpokagisting fyrir skólahópa“

www.arthostel.is arthostel@arthostel.is s. 854-4510 / 894-2910


Ingibergur Elíasson er í hópi þeirra fyrstu sem lærðu iðnkennarafræði. Hann var um langt árabil ötull liðsmaður í stéttabaráttu kennara.

VANTAR SAMFÉLAGSLEGA SÁTT UM IÐNNÁM Ingibergur Elíasson á að baki langan og farsælan feril sem framhaldsskólakennari og ötull liðsmaður í kjarabaráttu kennara. Ingibergur gegndi formennsku í stjórn Vinnudeilusjóðs í verkfalli framhaldsskólakennara árið 2014 en það voru hans síðustu formlegu störf fyrir Kennarasambandið. Blaðamaður Skólavörðunnar settist niður með Ingibergi á skrifstofu hans í húsakynnum Iðunnar á miðju hausti. „Ég er hættur þessu stússi og er genginn í

sem bifvélavirkjameistari og veitti forstöðu

Félag kennara á eftirlaunum. Það virðist

verkstæði hjá innflytjanda. Sem iðnmeist-

afar lærdómsrík og hann naut góðrar starfs-

fínasti félagsskapur,“ segir Ingibergur

ari tók ég iðnnema í nám og svo var það

þjálfunar sem hafði í för með sér að hann

þegar hann tekur á móti blaðamanni

einhverju sinni að einn nemandinn sagði

varð að læra sænskuna hratt og vel. Árið

Skólavörðunnar á skrifstofu sinni í Iðunni

við mig að ég ætti að fara í kennslu. Ég fór á

1973 sneri Ingibergur heim og hóf að kenna

fræðslusetri. Ingibergur, sem er 72 ára, er

skrifstofu Iðnskólans í Reykjavík að kanna

í Iðnskólanum. Þá höfðu aðeins tveir sótt

alls ekki sestur í helgan stein og vinnur sem

málið og hitti þar fyrir ágætan mann, Sigfús

sambærilega menntun ytra; þeir Hallgrímur

verkefnastjóri í hlutastarfi.

B. Sigurðsson, frumkvöðul í bíliðnakennslu

Guðmundsson, sem kenndi í Iðnskólanum

við skólann, og þá kom í ljós að það vantaði

Hafnarfirði, og Magnús Ólafsson sem

hérna frá því í upphafi árs. Síðustu vikurnar

kennara. Ég sagði Sigfúsi að mig langaði

kenndi húsgagnasmíði í Iðnskólanum nú

hef ég unnið að gerð námsvísis í bílgreinun-

að læra að verða iðnkennari. Ég ræddi líka

Tækniskólanum þar til fyrir skemmstu.

um auk þess að undirbúa rafbíladaga sem

við Þór Sandholt, skólastjóra Iðnskólans,

Ingibergur segir fáa hafa fylgt í fótspor

verða hér í húsinu.“

sem tók erindi mínu ágætlega. Það fór

þeirra því ekki leið á löngu þar til farið var

Ingibergur var í hópi þeirra fyrstu

því svo að ég sótti um styrk hjá mennta-

að kenna þessi fræði í Kennaraskólanum,

sem lögðu stund á iðnkennarafræði en þau

málaráðuneytinu og skráði mig til náms

fyrst á styttri námskeiðum en svo lengri.

lærði hann í Svíþjóð seint á áttunda áratug

í iðnkennaraskóla í Gautaborg í Svíþjóð,“

síðustu aldar. „Ég hafði þá starfað um skeið

segir Ingibergur.

„Hér eru næg verkefni og ég hef verið

36    DESEMBER 2015

Ársdvöl í Svíþjóð var að sögn Ingibergs

Ingibergur kenndi í Iðnskólanum frá árinu 1974 til 1996 ef frá er talið eitt ár sem


hann starfaði annars staðar. Spurður hvort

á milli voru alltaf kennararnir en svo fór að

vegar á síðustu árum. Eitt af því er verknám-

hann hafi verið góður kennari segist Ingi-

skólinn tók yfir námsbrautina árið 1998.“

ið sem nú felur í sér raunverulega skyldu

bergur ekki vita það. „Ég á enga hatursmenn

Svokallað lotunám varð strax ofan á

til að gera formlegan námssamning milli

svo ég viti og mér fannst alltaf frekar gaman

innan bílgreinanna og segir Ingibergur

nemanda og viðkomandi fyrirtækis sem

að kennslunni. Það var ánægjulegt að vera í

að hann hafi þurft að argast töluvert til að

veitir verklega þjálfun. „Það er mikil bót að

kennslustofunni og ég hafði mikið gaman að

fá það í gegn. „Kostirnir við lotunám eru

þessari reglu enda er samingurinn trygging

því að teikna flókna hluti á töfluna. Gamlir

margir, til dæmis að viðfangsefnið er ekki

fyrir bæði nemanda og fyrirtæki. Menn

nemendur hafa stundum haft á orði að

teygt yfir alla önnina og mér þykir þetta hafa

mætast á miðri leið og báðir þurfa að axla

þeir muni vel eftir töfluteikningum mínum

gefið betri raun. Þetta er þægilegra fyrir

ákveðna ábyrgð. Það gerðist því miður of oft

og það hafi verið gagnlegt að sjá hlutina

nemendur en að sjálfsögðu verða þeir að

að nemendur komu til sveinsprófs – eftir

teiknaða upp,“ segir Ingibergur og bætir við

vinna stöðugt. Kollegar mínir sem kenndu

kannski þriggja til fjögurra ára iðnnnám –

að hann sakni þess svolítið að fólk sé hætt

bóknámsgreinar höfðu oft á orði að það gæti

með ekkert í höndunum. Þá var samningur

að nota töflur – til dæmis á fundum. „Það

verið áhugavert að taka þessa aðferð upp í til

gerður aftur í tímann sem felur í sér ákveðið

mætti vera meira af slíku.“

dæmis stærðfræði og ensku. Mannfólkið er

virðingarleysi. Nú hafa nemendur samning

þannig nú til dags að það vill uppbrot og til-

og vinnu- eða ferilbók með fyrirmælum um

Nýr skóli verður til

breytingu – svo það þurfi ekki að vera lengi

hvaða þætti þeir þurfa að þjálfa með sér.

Ingibergur segir tækniþróun í bílafram-

í því sama,“ segir Ingibergur en hann hefur

Sveinsprófsnefnd fer svo yfir gögnin og þarf

leiðslu ekki endilega kalla á miklar

líka talað fyrir því að annirnar í framhalds-

væntanlega ekki að prófa eins ítarlega og

breytingar í kennsluháttum. „Það bætast

skólum ættu að vera þrjár en ekki tvær.

áður var.“

þróunina. Vélskólinn snerist um gufuvélar í

Skólarnir þurfa meira sjálfstæði

gamla daga þannig að hlutirnir eru sífellt að

Talið berst að stöðu iðnnáms nú um stundir

breytast. Árum saman hafa nemendur í bíl-

en reglulega er fjallað um að nemendur í

greinum þurft að læra tölvufræði þannig að

þessum greinum séu of fáir. „Þetta hefur

það er ekkert nýtt. Ég held að bílgreinarnar

farið svolítið niður á við og ef horft er á

séu í sjálfu sér ekkert erfiðari en áður var,

bílgreinarnar þá hefur fækkað mest í hópi

vinnan öll er orðin þrifalegri en það má

bílasmiða. Ég veit ekki hver skýringin er,

kannski segja að gerðar séu meiri kröfur en

bílarnir á götunum eru fleiri en áður og

áður; þú gerir ekki mistökin tvisvar, bara

vinna við að rétta og mála bíla hefur ekki

einu sinni.“

minnkað. Allar aðstæður hafa batnað og

„Með þessum breytingum á framhaldsskólakerfinu lokast hins vegar margar dyr og er eigin­lega óskiljanlegt að menn fari þessa leið; ég hefði haldið að það væri rós í hnappagatið að bjóða fólki að mennta sig og verða betri samfélags­ þegnar.“

auðvitað við hlutir enda stöðvar ekkert

Ingibergur færði sig um set árið 1996,

verkstæðin eru betri vinnustaðir en á árum

kvaddi Iðnskólann og hóf að kenna í hinum

áður. Þessi starfsgrein hefur vissulega breyst

splunkunýja Borgarholtsskóla. Þaðan

en þó er jákvætt að stúlkur eru farnar að láta

á hann margar góðar minningar. „Við

til sín taka í greininni en heilt yfir vildum

unnum allt fyrsta sumarið við að undirbúa

við auðvitað sjá mun fleiri nemendur leggja

kennsluna áður en skólinn tók til starfa um

þetta fyrir sig.“

haustið.“

Ingibergur segir ástæður dvínandi

Strax í upphafi hófst kennsla í fornámi

áhuga á iðnnámi meðal annars liggja í því

og á bóknámsbrautum til stúdentsprófs og

að samfélagið hafi ekki náð alvöru sátt um

iðnnámi á sviði mál- og bíliðna. Ingibergur

að lögð skuli áhersla á þessa menntun.

var í fyrstu umsjónarmaður með náminu í

„Það þurfa allir að leggjast á árarnar ef vel

bíliðngreinum og síðar kennslustjóri. Hann

á að takast til. Það er líka mín skoðun að

segir fyrirkomulag námsins í upphafi hafa

­skólar­nir þurfi að búa yfir mun meira sjálf-

Hvað grunndeild bíliðna varðar þá

verið með nokkuð sérstökum hætti. „Sam-

stæði en nú og fá óhindrað að gera það sem

myndi Ingibergur vilja sjá ýmsar breytingar

starf var á milli atvinnulífsins og skólans

er iðnnáminu til framdráttar. Allan minn

og hans skoðun er að verknámsskólarnir

sem var nýlunda, og var með þeim hætti

feril innan skólakerfisins hefur fólk alltaf

þurfi meiri stuðning. „Það þarf að breyta

að Fræðslumiðstöð bílgreina stýrði í raun

verið að spyrja: hvað ætli ráðuneytið segi við

fyrirkomulagi grunndeildar í bíliðnum því

náminu í bílgreinum. Það gekk nú á ýmsu og

þessu eða hinu? Því miður hefur ráðuneytið

eins og staðan er nú þá sér nemandi sem

Fræðslumiðstöðin hafði framkvæmdastjóra

aldrei verið mjög framtakssamt.“

innritar sig í bílgreinar hvorki haus né sporð

og starfsmenn á sínum vegum innan veggja

Dæmi um þetta er ný námskrá í bíliðn-

á bílum í langan tíma – og svo er fólk hissa

skólans. Þeir vildu skipuleggja námið og

um sem kom fyrst út árið 2008 en hafði þá

á að nemendur hrökklist úr náminu. Það

stjórna öllu. Skólameistarinn, sem þá var

legið fyrir sem ósamþykkt drög frá áttunda

fer mikill tími í að læra logsuðu, rafsuðu

Eygló Eyjólfsdóttir, hafði boðvald yfir

áratug síðustu aldar.

og teikningu – jafnvel þótt enginn bílavið-

kennurum en Fræðslumiðstöðin ekki. Það urðu því ýmsir árekstrar og þeir sem lentu

Hvað iðnnámið áhrærir þá segir Ingibergur að margt hafi verið fært til betri

gerðarmaður teikni nokkurn skapaðan hlut. Þetta er svona svipað og að kokkanemi fái

DESEMBER 2015    37


aldrei að koma nálægt mat. Þessu er hægt að breyta og gera námið praktískara og um leið áhugaverðara.“ Ingibergur er ekki sáttur við ákvörðun menntayfirvalda um að takmarka aðgang 25 ára og eldri að framhaldsskólum. „Þau eru óteljandi dæmin sem ég hef séð um ungmenni sem hafa dottið út úr skóla á ákveðnu tímabili en síðan fundið sína fjöl og komið aftur í nám. Þetta fólk hefur orðið að mjög færum iðnaðarmönnum.“ Það verður að bjóða eitthvað annað í staðinn, segir Ingibergur. „Við höfum staðið fyrir raunfærnimati hér í Iðunni fræðslusetri

„Þau eru óteljandi dæmin sem ég hef séð um ungmenni sem hafa dottið út úr skóla á ákveðnu tímabili en síðan fundið sína fjöl og komið aftur í nám,“ segir Ingibergur.

og hefur það gefið góða raun. Þá er kannski einhver sem byrjar sem sópari á bílaverk-

Fólk á að fá að vinna hafi það heilsu til

Félagið breytti um nafn í ljósi breytinga á

kannski klárar hann nokkra áfanga í íslensku og stærðfræði í skóla en gufar svo upp í

Félagsmálin hafa alltaf verið stór þáttur í

sér nafnið Félag framhaldsskólakennara og

fáein ár. Líður svo tíminn og nemandinn

lífi Ingibergs þótt hann segist nú hættur

þannig rann það inn í nýtt Kennarasam-

kemur hingað og fær þjónustu námsráðgjafa,

öllu slíku. „Já, ég var mikið í félagsstörfum

band. Fyrir sameiningu var þetta FF, lítið

skoðað er hvar hann er staddur og svo hefst

og hóf ferilinn í Félagi bifvélavirkja meðan

félag með um 300 félaga, en eftir samein-

vegferðin. Með þessum breytingum á fram-

ég starfaði í iðngreininni, auðvitað í stjórn,

inguna varð það myndarlegt stéttarfélag

haldsskólakerfinu lokast hins vegar margar

og svo þegar ég fór að kenna í Sambandi

eins og allir sjá í dag.“

dyr og er eiginlega óskiljanlegt að menn fari

sérskóla sem svo hét, en innan vébanda þess

Ingibergur sat í stjórn gamla Kennara-

þessa leið; ég hefði haldið að það væri rós í

voru kennarar í verknáms- og iðnskólum. Ég

sambandsins síðustu árin sem það starfaði

hnappagatið að bjóða fólki að mennta sig og

náði að verða formaður félagsins undir lokin

og í stjórn þess nýja sem fulltrúi FF. Þá

verða betri samfélagsþegnar.

eftir að hafa setið í stjórn þess mörg tímabil.

eru ótalin störf í samninganefndum,

stæði en tekur svo að sér fleiri störf. Svo

starfsvettvangi félagsmanna sinns og tók

samstarfsnefndum og norrænu starfi fyrir framhaldsskólakennara. Hann er eins og fyrr segir ekki hættur að vinna þótt hann sé genginn í eftirlaunafélag kennara. Ingiberg-

Vorferðir Fræðsluferðir Gönguferðir Fjöruferðir Sveitaheimsóknir Heimsókn í Álfa-, trölla og norðurljósasafnið eða Draugasetrið Bjóðum ódýra gistingu fyrir hópa

Öryggisbelti í öllum bílum og yfir 800 sæti með þriggja punkta beltum. Umhverfisvænar rútur Árlegt öryggisnámskeið fyrir bílstjóra

Dæmi um skólaferð: létt fjallganga, Álfa-, tröllaog norðurljósasafnið eða Draugasetrið og sund.

Guðmundur Tyrfingsson ehf Sími 482 1210 gt@gtbus.is www.gtyrfingsson.is

ur er gagnrýninn á fyrirkomulag starfsloka í kennarastétt. „Ég var kallaður á fund skólameistara þegar ég varð sjötugur og sagt að nú yrði ég að hætta; ég hafði þá verið í hálfu starfi í þrjú ár. Það má víst ekki hafa fólk eldra en sjötíu ára.“ Hann var ekki tilbúinn að setjast í helgan stein og fór að vinna við þýðingar en slík vinna hefur alltaf legið vel fyrir Ingibergi. Hann hefur meðal annars setið í orðanefnd um íðorðasafn bíliðna á vegum íslenskrar málnefndar. „Manni býðst að fara í 49 prósent starf en er um leið bannað að vinna stjórnunarstörf,“ segir Ingibergur og bætir við að hann hafi stokkið til þegar forsvarsmenn Iðunnar höfðu samband í byrjun árs og buðu honum að koma til starfa. „Mér finnst þetta hallærislegt, ef fólk hefur vit og getu þá á það að fá að vinna,“ segir Ingibergur sem mun áfram vinna að framgangi bíliðna í landinu auk þess að þýða tæknitexta yfir á okkar ástkæru ylhýru íslensku.

38    DESEMBER 2015


AÐ MENNTA HEIMSBORGARA - ALÞJÓÐAVÆÐING SKÓLA­ STARFS MEÐ ERASMUS+ Um daginn sótti ég skólaráðstefnu

flóttamenn. Listinn er lengri, en

í Osló um alþjóðavæðingu í skóla-

þessi málefni eru viðfangsefni

starfi. Ráðstefnan var ákveðinn

heimsbyggðarinnar allrar –

áfangi í þróunarverkefni – tilraun

veruleiki heims sem við erum

til að skoða hversu alþjóðavætt

hluti af og verðum að undirbúa

skólastarf á leik-, grunn- og

íslenska nemendur undir að

framhaldsskólastigi er í Noregi. Ég mætti örlítið seint, beint úr flugi frá Íslandi. Um leið og ég kom inn í salinn heyrði ég kvenkyns rödd segja. „Norskir skólar þurfa að mennta heimsborgara.“ Ég settist

María Kristín Gylfadóttir stjórnandi Landskrifstofu Erasmus+ á Íslandi (menntahluti)

niður, það var ekkert annað! Sama

verða þátttakendur í. Þessi veruleiki kallar líka á nýja hugsun í skólastarfi og endurmat á þeirri hæfni sem einstaklingar þurfa að hafa til að takast á við eigin viðfangsefni

Auk hæfni í einstaka námsgreinum þurfa einstaklingar að búa yfir hæfni til að læra, hæfni til að eiga í samskiptum og miðla, hæfni til að rannsaka og skapa.

og samfélagslegar áskoranir.

rödd hélt áfram. „Skólar framtíðar verða

Auk hæfni í einstaka námsgreinum þurfa

að undirbúa nemendur undir veruleika

einstaklingar að búa yfir hæfni til að læra,

sveitarfélög til að senda starfsfólk erlendis

heimsins, ekki bara þann norska.“

hæfni til að eiga í samskiptum og miðla,

til að sinna starfsþjálfun eða kennslu og

hæfni til að rannsaka og skapa. Samskipta-

miðla svo reynslu sinni áfram inn í skóla-

umhugsunarefni. Þau eiga líka við íslenskan

hæfni, tungumálakunnátta og geta til að

samfélagið við heimkomu. Skóli eða sveitar-

raunveruleika. Heimurinn er ekki lengur

miðla er hæfni sem er í senn almenn og það

félag sækir um styrk fyrir hönd starfsfólks-

staður sem er langt í burtu frá Íslandi. Í

sem stundum er kölluð alþjóðleg hæfni.

ins en umsókn þarf að taka mið af áherslum

íslenskum skólum, rétt eins og þeim norsku,

Þetta eru hvorki glæný vísindi eða nýjar

og stefnu hvers skóla eða skólasamfélags.

heyrum við á hverjum degi mörg tungumál,

fréttir fyrir íslenskt skólafólk. Þessi hugsun

Verkefnin eru til 1 eða 2 ára en þátttakendur

hittum fólk af ólíku þjóðerni, með mismun-

í skólastarfi hefur verið innleidd víða, líka á

geta dvalið erlendis skemmst í 2 daga en

andi hörundslit og fjölbreyttan menningar-

Íslandi.

lengst í 2 mánuði. Styrkur er veittur vegna

Orð norska fyrirlesarans urðu mér

bakgrunn. Trúarbrögðin eru líka fjölmörg.

undirbúnings, ferðalaga og uppihalds.

Í íslenskum skólum miðla ­kennarar,

Að víkka sjóndeildarhringinn

nemendur og foreldrar á hverjum degi af

Þátttaka í fjölþjóðlegu samstarfi, hvort

starf skóla, eða samstarf skóla, sveitarfélaga

sínum reynsluheimi. Hér endurspeglast

heldur um er að ræða nám nemenda eða

og fyrirtækja. Fjölþjóðlegu verkefnin standa

fjölbreytileiki samfélagsins. Starfsum-

starfsfólks, starfsþjálfun eða starfsnám,

í 24-36 mánuði og hafa margvísleg markmið

hverfið mótast smátt og smátt af þessum

miðlun kennsluaðferða eða þróun nýrra, er

og tilgang. Sum hafa það að markmiði að

­fjölbreytileika og ólíkum reynsluheimi –

tækifæri til að víkka sjóndeildarhringinn,

vinna að þróun nýs námsefnis eða nýrra

verður alþjóðlegt en ekki bara íslenskt.

næra ný viðhorf og stuðla að sameiginlegum

hugmynda sem eru tengd ákveðnu þema.

skilningi þannig að við getum öll lifað

Önnur miða að yfirfærslu þekkingar í tengsl-

Ný hugsun og endurmat

saman í sátt. Skólar á öllum skólastig-

um við ákveðið verkefni eða stefnumörkun

Og námsefnið og námið sjálft fara ekki

um, þar á meðal tónlistarskólar, sem og

sveitarfélags eða skóla eða tilraunakennslu.

varhluta af því að heimurinn færist nær.

sveitarfélög hafa fjölmörg tækifæri til að

Í þessum verkefnum geta nemendur tekið

Áskoranir heimsins eru líka áskoranir okkar

taka þátt í alþjóðlegu starfi, meðal annars

virkan þátt.

hér á Íslandi. Hlýnun jarðar og loftslagsmál,

með Erasmus+, mennta- og æskulýðsáætlun

orkuskortur, mengun, opin hagkerfi, mann-

Evrópusambandsins.

úðarmál, misskipting auðs og fátækt, stríð,

Erasmus+ áætlunin styrkir skóla og

Erasmus+ styrkir líka fjölþjóðlegt sam-

Þetta eru einungis örfá dæmi um tækifæri með Erasmus+. Fleiri er að finna á www.erasmusplus.is.

DESEMBER 2015    39


AÐ BREGÐAST RÉTT VIÐ ­OFBELDI OG ÁFÖLLUM ­INNAN SKÓLANS Skólinn á að vera öruggur

einhverjum tímapunkti að takast

staður. Þar dvelja nemendur og

á við erfiða og óvænta atburði og

starfsfólk stóran hluta dags árið

þeim fylgir oft hræðsla, kvíði og

um kring og þar ríkir alla jafna

óöryggi. Þegar slíkt gerist þarf

gleði, nálægð og samvinna. Í

starfsfólk skólans að vera fært um

kjölfar harmleiksins í skólanum í

að bregðast fljótt og faglega við.

Trollhällan í Svíþjóð í lok október hefur umræða um öryggi í skólum aukist mikið. Aðstæður þar voru um margt sérstakar, bókasafn skólans og kaffistofa voru opnar almenningi, en talið er að um

Hafdís Dögg Guðmundsdóttir sérfræðingur í vinnuumhverfisog jafnréttismálum.

hatursglæp hafi verið að ræða. Nemandi og kennari létust. Atburðir sem þessir eru afar sjaldgæfir

Því er afar mikilvægt að búið sé að ræða viðunandi og óviðunandi hegðun nemenda, foreldra og annarra í skólanum. Hvaða hegðun upplifum við sem áreitni,

Margt starfsfólk skóla þarf á einhverjum tímapunkti að takast á við erfiða og óvænta atburði og þeim fylgir oft hræðsla, kvíði og óöryggi.

líkamlegt og andlegt ofbeldi? Við hvaða aðstæður upplifum við að

við séum í óþægilegum eða áhættusömum aðstæðum? Hversu oft koma slíkar aðstæð-

er nemandanum komið í hendur foreldra.

í nágrannalöndum okkar, sem betur fer.

ur upp? Það er mikilvægt að allt starfsfólk

Hins vegar hefur atvikum um vanlíðan og

skólans hafi sameiginlegan skilning á hvaða

vanrækslu nemenda (þ.m.t. ofbeldi) farið

aðstæður séu óviðunandi eða skapi hættu.

• Skólastjórnandi tryggi að viðkomandi

takanna DLF hafa meðal annars sagt frá

Ákvæði skulu vera í skólareglum

• Tilkynna atburðinn til viðeigandi aðila,

því að fjöldi slíkra erinda hafi margfaldast

Í aðstæðum þar sem ofbeldi eða áföll koma

lögreglu og/eða barnaverndar, ef við

á undanförnum árum og áhrifin eru þau að

upp er nauðsynlegt að bregðast skjótt og

á. Slíkt er afar mikilvægt ef um er að

kennarar tala bæði um erfiðar starfsaðstæð-

rétt við. Þess vegna er afar mikilvægt að

ræða alvarlegan atburð til að tryggja

ur í skólanum og vanlíðan. Kennarar kvarta

í skólum sé til viðbragðsáætlun sem allir

að allir aðilar máls eigi kost á réttlátri

undan ósamrýmanlegum og tilfinningaleg-

þekkja og skilja. Ákvæði um hótanir, ofbeldi

málsmeðferð, og varðandi bótarétt ef

um kröfum, ofbeldi og hótunum, skorti á

og áreitni gagnvart starfsfólki skóla skulu

einhver slasast.

stuðningi og að þeir upplifi að þeir standi

auk þess vera í skólareglum. Koma þarf

Tryggja þarf samnemendum öryggi og

sig ekki nægjanlega vel. Fræðslu, reynslu

fram hvaða hegðun er óleyfileg, hvernig

aðstoð. Tala þarf við nemendur um atvikið,

og úrræði skorti til að takast á við breyttar

ofbeldisatvikum verður fylgt eftir og hvaða

útskýra hvað gerðist, hvernig verði brugðist

aðstæður.

viðurlög gilda. Sérstaklega er mikilvægt

við og hvað muni gerast í framhaldinu; allt

að skólastjórnandi taki og sýni ábyrgð, sé

eftir aldri þeirra og þroska. Einnig þarf að

að finna í nýrri reglugerð um aðgerðir gegn

sýnilegur leiðtogi. Hann þarf að hafa yfirsýn

hafa samband við fjölskyldur nemendanna

einelti, kynferðislegri áreitni og ofbeldi á

og stjórna viðbrögðum.

og útskýra hvað gerðist. Í sumum tilvikum

fjölgandi. Fulltrúar dönsku kennarasam-

Skilgreiningu á ofbeldi á vinnustað er

vinnustöðum. Þar segir að ofbeldi sé „hvers kyns hegðun sem leiðir til, eða gæti leitt til, líkamlegs eða sálræns skaða eða þjáninga þess sem fyrir henni verður, einnig hótun um slíkt, þvingun eða handahófskennda sviptingu frelsis.“ Margt starfsfólk skóla þarf á

40    DESEMBER 2015

• Skrá atburðinn formlega og undantekningarlaust. starfsmanni sé boðin viðunandi aðstoð.

Sé starfsmanni skóla hótað eða hann beittur ofbeldi af hálfu nemanda skal: • Tilkynna atvikið til stjórnanda og trúnaðarmanna. • Hafa samband við foreldra viðkomandi

er nóg að senda bréf en í öðrum væri góð hugmynd að boða til fundar. Skólinn er vinnustaður nemenda og starfsfólks. Þar fer fram mikilvægasta starf í heimi, að mennta og ala upp komandi

nemanda (ef yngri en 18 ára) og segja

kynslóðir. Þar á að ríkja lýðræði, virðing,

frá hegðun hans. Ef atvikið er alvarlegt

öryggi og traust fyrir alla.


Menntaáætlun norrænu ráðherranefndarinnar Næsti umsóknarfrestur í allar undiráætlanir er 1. mars 2016 Nordplus Junior Styrkir leik-, grunn-, og framhaldsskóla. Hægt er að sækja um verkefnastyrki eða ferðastyrki fyrir kennara- og nemendaheimsóknir. Nordplus Voksen Styrkir samstarf símenntunarstofnana og annarra stofnana sem sinna fullorðinsfræðslu. Hægt er að sækja um verkefnastyrki og ferðastyrki. Nordplus fyrir háskólastigið Styrkir samstarfsverkefni menntastofnana á

háskólastigi sem geta falist í hraðnámskeiðum, þróunarverkefnum eða sameiginlegu námi. Nordplus Horizontal Styrkir samvinnu sem tengir saman ólíka menntageira. Áætlunin er opin öllum sem vinna að þróun og nýsköpun í menntamálum. Nordplus norræna tungumálaáætlunin Styrkir verkefni sem auka skilning og þekkingu á norrænum tungumálum, einkum dönsku, norsku og sænsku.

H N OTSKÓ GUR grafís k h önnun

NORDPLUS


MENNTUN TIL GAGN­ KVÆMRAR ÁBYRGÐAR Kennarar eiga að mennta nem-

þarf að útdeila ábyrgð. Þá er hætt

nægilegar kröfur um ábyrgð eða of miklar,

endur til ábyrgðar. Það er hluti af

við að þeir sem auðveldast eiga

getur það bitnað á tilfinningu þeirra fyrir

því að vera þroskuð manneskja

með að taka ábyrgðina fái meiri

gagnkvæmni. Þeir verða óvirkir og ýmist

að bera ábyrgð; sá sem sífellt

ábyrgð en þeir ættu að hafa. Sér-

vænta þjónustu eða upplifa skólavistina sem

skýtur sér undan ábyrgð er

staklega gildir þetta ef það verður

vanþroskaður og ekki fullorðinn

einhvers konar ábyrgðarbrestur

í fullri merkingu. Að mennta

og það þarf að bregðast við af

ábyrgð nemenda er að gagnkvæmni getur

krafti. Þetta gildir bæði um þá

skort í hlutverk hans. Nemandinn er að læra

sem útdeila ábyrgðinni og þá sem

fyrir sjálfan sig en ekki aðra. Það getur því

taka hana að sér. Það er að sumu

virst augljóst að hann hafi sjálfdæmi um það

leyti auðveldara fyrir skólana að

hvort hann ræki hagsmuni sína. Það verður

nemendur til ábyrgðar er einnig hagur kennara því það hjálpar þeim að ná öðrum markmiðum sínum, s.s. faglegri hæfni.

Ægir Karl ­Ægisson formaður ­Siðaráðs KÍ.

Sömuleiðis er það hluti af siðferðislegri

afplánun. Annað sem dregur úr gagnkvæmri

stýra kennurum heldur en nemendum. Það

þá geðþóttavald hans hvort hann sinnir

menntun nemenda að þeir gangi út frá

getur líka verið auðveldara fyrir kennarana

náminu. Hugsunarhátturinn um námið

gagnkvæmni í samskiptum. Sá sem væntir

að taka að sér ábyrgðina heldur en að reyna

verður sjálfhverfur.

einhliða samskipta rekst illa siðferðislega í

að koma henni á nemendur. Ef kennarar

samfélaginu, annað hvort er hann óþolandi

taka sjálfir að sér ábyrgðina hafa þeir meiri

Kennarinn afsalar sér ábyrgð

eigingjarn eða undirgefinn og án gagn-

stjórn á aðstæðum og þeir eru líklegri til ná

Ef hlutverk nemandans felur hins vegar í sér

kvæmni getur hann ekki átt í upplýstum

lúkningu á þeim verkefnum sem þeir taka

ábyrgð gagnvart honum sjálfum er námið

samskiptum.

að sér. Þægindi og samviskusemi við önnur

ekki einfaldlega einstaklingshagsmunir sem

markmið, s.s. faglega hæfni, geta leitt til

hann rækir eftir geðþótta heldur siðferðisleg

vanrækslu á menntun til ábyrgðar.

skylda. Hann er ekki einangraður heldur

Ábyrgð vex með aldri Ábyrgð og gagnkvæmni eru hvunndagsleg

Það að nemendur eru að læra setur þá

hluti af siðferðislegu samfélagi.

siðferðisleg fyrirbæri. Þau tengjast bæði

í skrýtna stöðu gagnvart ábyrgð. Til þess að

siðferðislegri afstöðu og siðferðislegum

læra að taka ábyrgð ættu þeir alltaf að taka

að innifela ábyrgð um að misfara ekki með

tilfinningum. Ábyrgð felur í sér skyldur og

ábyrgð á mörkum þess sem þeir ráða við.

þau gæði sem samfélagið færir honum með

fólk upplifir tilfinninguna ábyrgðarkennd.

Ef þeir taka bara þá ábyrgð sem þeir ráða

því að veita honum menntun. Í staðinn fyrir

Gagnkvæmni innifelur ýmis konar hug-

auðveldlega við vaxa þeir ekki að ábyrgð; ef

aðgang að gæðum kemur ábyrgð á að sinna

myndir um tengsl og fjölbreyttar tilfinn-

þeir fá meiri ábyrgð en þeir ráða við höndla

námi.

ingar, s.s. hollustu og þakklæti og vantraust

þeir hana ekki.

og hefnigirni. Ábyrgð ræðst meðal annars af aldri,

Það getur verið auðveldast og fyrirsjá-

Sömuleiðis ætti hlutverk nemandans

Menntun til gagnkvæmrar ábyrgðar er ekki auðveld. Hún krefst þess að kennarinn

anlegast að láta nemendur fá þá ábyrgð sem

afsali sér ábyrgð með ábyrgum hætti.

getu og hlutverkum: Ábyrgð vex með aldri,

þeir ráða auðveldlega við og það getur skilað

Kennarinn verður að fela nemendum ábyrgð

því aukinni getu fylgir að jafnaði aukin

góðum árangri þegar kemur að faglegum

af næmni fyrir því hvað þeir ráða við og

ábyrgð og hlutverk skilgreina ábyrgð. Að

þáttum. Það er líka að sumu leyti auðveldara

hafi þolgæði gagnvart þeirri óvissu sem það

jafnaði bera nemendur minni ábyrgð en

að gera kröfur um ábyrgð nemenda án tillits

framsal skapar. Til þess að það gangi eftir

kennarar, þeir hafa minni faglega getu en

til getu þeirra til þess að ráða við hana, t.d. í

þurfa skólarnir og yfirvöld menntamála að

kennarar og hlutverk kennara og nemenda

samræmi við kröfur námsskrár, því það felst

styðja kennara og veita þeim frelsi. Það væri

eru ólík. Þetta er eðlilegt en getur haft

mikil fyrirhöfn í því að sýna næmni.

ábyrg menntastefna.

óheppilegar afleiðingar. Þegar fást á við sameiginleg verkefni

42    DESEMBER 2015

Sé ábyrgð færð frá nemendum, hvort heldur vegna þess að ekki eru gerðar


ið Markm ndur e • að nem bestu ið fái not rar möguleg . ar menntun

MENNTAMÁLASTOFNUN ER STJÓRNSÝSLUSTOFNUN SEM SINNIR VERKEFNUM Á SVIÐI MENNTAMÁLA.

Meðal verkefna: Námsefnisútgáfa

Hlutverk

• að stuðla að au knum gæðum og fram förum í menntun á Ísla ndi og til þess nýtir stof nunin bestu fáanlegu gö gn og þekkingu í samræ mi við alþjóðleg viðmið .

Fagráð eineltismála Innritun í framhaldsskóla Þjóðarsáttmáli um læsi Samræmd könnunarpróf Aðgangspróf fyrir háskóla Ytra mat á öllum skólastigum

Nána ri up

pl ý

sin gar

Innritun fatlaðra á starfsbrautir

mms.is

Íslenskupróf vegna ríkisborgararéttar Vottun á námskrám framhaldsfræðslu Matsnefnd um leyfisbréf fyrir öll skólastig Upplýsingamiðlun um menntamál í Evrópu Undanþágunefnd grunn- og framhaldsskóla Staðfesting námsbrautalýsinga framhaldsskóla Viðurkenning einkaskóla á grunn- og framhaldsskólastigi


STEFNA Í NÁMSKRÁRMÁLUM OG FAGLEGT SJÁLFSTÆÐI KENNARA Í grein sem birtist árið 1989 í History of

vitleysa. Hún er skynsamleg í

­Education Quarterly segir sagnfræðingurinn

aðra röndina. En ef menn halda

Ellen Lagemann að ekki sé hægt að skilja

að menntun snúist bara um

sögu menntunar í Bandaríkjunum á tuttug-

markmið af þessu tagi þá eru

slæmt. Sum markmið eru ævilöng

ustu öld nema átta sig á því að Edward L.

þeir fastir í hálfsannleika sem

viðleitni. Ég líki þeim við leiðar-

Thorndike vann og John Dewey tapaði. Ég vil

mér sýnist varhugaverður.

bæta því við að án þess að gera sér grein fyrir

vera heilbrigð, með árangursríkum hætti, þýðir ekki að markmiðið sé

stjörnur. Markmiðunum sem hægt

Til að skilja að þetta er hálf-

þessu er ekki heldur hægt að skilja hvað gerst

sannleikur þurfum við að átta

hefur í skólamálum í Evrópu á þeim rúma

okkur á hvað markmið og leiðir

aldarfjórðungi sem liðinn er síðan greinin var

tengjast á ólíka vegu. Í töflunni

skrifuð.

er talið upp hvernig hægt er að

Þessir tveir áhrifamiklu fræðimenn

Að við getum ekki klárað það að

er að ná líki ég við vörður. Sá sem

Atli Harðarson lektor á menntavísindasviði HÍ.

ratar eftir vörðum gengur frá einni að þeirri næstu og er þá búinn með þann áfanga leiðarinnar. Tæknihyggja gerir ráð fyrir að

gera þrenns konar greinarmun á

það sé alltaf hægt að fylgja vörðum.

störfuðu báðir við Columbia háskólann í

ólíkum tegundum markmiða. Tæknihyggja

Þetta jafngildir því, svo ég haldi mig við

New York á fyrri hluta síðustu aldar og voru

felst einkum í því að einblína á vinstri

líkinguna, að leið okkar liggi aldrei um áður

þar fulltrúar andstæðra viðhorfa. Thorndike

dálkinn og láta sem hægri dálkurinn sé ekki

ókannað land. Um hvað þetta þýðir fyrir

(1874–1949) átti mikinn þátt í að móta

til. Hjá öllu skynsömu fólki skipta markmið

nám og skóla hef ég fjallað í lengra máli í

drauma samtímans um vísindalegt skipulag

úr báðum dálkum töflunnar samt máli. Við

grein sem birtist í Skírni árið 2012.

á skólahaldi. Viðleitni Deweys (1859–1952)

skulum fara yfir þetta línu fyrir línu og taka

snerist hins vegar um að bjarga því besta úr

dæmi úr hversdagslegu lífi.

frelsishugsjónum nítjándu aldarinnar undan tæknihyggju þeirrar tuttugustu. Eitt mikilvægasta rit Deweys er bók um lýðræði og menntun sem heitir Democracy and Education. Hún kom út árið 1916. Þessi bók gnæfir yfir flest sem ritað var um heimspeki menntunar á síðustu öld – og þar sem Dewey tapaði er æði margt í henni allmjög á

VINSTRI DÁLKUR

Lítum næst á miðlínuna. Það er e.t.v. auðveldast að skilja hvað þar hangir á spýt-

HÆGRI DÁLKUR

• Markmið sem nemendur

• Markmið sem nemendur

ljúka eða ná (Vörður) • Markmið sem hægt er að lýsa

ljúka eða ná (Leiðarstjörnur)

rifja upp söguna um naglasúpuna. Þar kemur gestur

• Markmið sem ekki hægt er að á bæ og húsfreyja

fyrirfram af nákvæmni. • Markmið sem eru afleiðingar

unni með því að

lýsa fyrirfram af nákvæmni.

segir að ekkert

• Markmið sem eru innifalin í

sé til að borða.

þess sem við gerum.

því sem við gerum.

skjön við það sem nú er haft fyrir satt.

Hann platar konuna samt til að henda því sem

Tæknihyggja um námsmarkmið

Lítum á fyrstu línu töflunnar. Maður

þó er til í pott þar til á endanum mallar þar

Ein styrkasta stoð tæknihyggjunnar sem

getur sett sér það markmið að hjóla í

dýrindis súpa. Gesturinn hafði markmið, sem

Dewey varaði við er kenning um námskrár-

vinnuna hvern dag til mánaðamóta. Þetta

var að fá eitthvað að borða. Hann gat þó ekki

gerð sem varð ríkjandi um miðbik síðustu

er markmið sem er hægt að ná og klára

lýst markmiðinu af nákvæmni, því hann varð

aldar og gerir ráð fyrir að allt starf skóla sé

og tilheyrir því vinstri dálki í fyrstu línu

að nýta það sem gestgjafinn fékkst til að setja

skipulagt út frá markmiðum sem:

töflunnar. Maður getur líka sett sér það

í pottinn og gat ekki vitað fyrirfram hvað það

1. Nemendur ljúka eða ná;

markmið að lifa heilbrigðu lífi. Því mark-

yrði. Ef hann hefði byrjað með nákvæma

2. Hægt er að skilgreina fyrirfram af

miði er ekki beinlínis hægt að ljúka. Raunar

lýsingu á einhverjum tilbúnum rétti þá hefði

er sama hvað maður vinnur að því af

honum líklega ekki tekist að matreiða neitt.

nákvæmni; 3. Við lítum á sem lokaafurðir skólastarfs. Þessi hugmynd er vitaskuld ekki alger

44    DESEMBER 2015

miklum dugnaði – hann verður á endanum lasinn og deyr.

Þegar við eldum naglasúpu spyrjum við hvernig við getum notað það sem við höfum.


Þegar við eldum eftir uppskrift spyrjum við

Eiga skólar að gera sitt besta til að

hvernig við getum fengið það sem okkur

mennta fólk eða eiga þeir einkum að

vantar. Tæknihyggja nútímans tekur mið

uppfylla þarfir stjórnsýslunnar?

af framleiðsluaðferðum þar sem er byrjað

Það segir sig nánast sjálft að það er

með nákvæma lýsingu á afurðinni. Sá sem

auðveldara að mæla árangur ef tilgreint er

ætlar að gera gott úr aðstæðum sínum og

af nákvæmni hver útkoman á að vera og hún

sjá tækifæri í því óvænta þarf hins vegar

er að fullu komin fram þegar mælingin er

sveigjanleg og ónákvæm markmið.

gerð. Þess háttar áætlanabúskapur býður

Varðandi þriðja greinarmuninn læt ég

líka upp á miðstýringu þar sem fólki er ekki

duga að nefna að þeir sem hafa einhvern

treyst heldur látið vinna eftir nákvæmum

tíma dansað til að skemmta sér vita að til-

fyrirmælum. Tæknihyggjan á því samleið

gangur þess sem við gerum er ekki endilega

með stjórnlyndi og ráðríki.

nein lokaafurð. Fólk með sæmilega fullu

Skólastarf snýst um að iðja nemenda sé lærdómsrík og markmið slíkrar iðju eru að hluta til leiðarstjörnur fremur en vörður.

Kröfur yfirvalda um mælanlegan og

viti stundar ekki dans til þess að uppskera

samanburðarhæfan árangur eru hluti af við-

ævi. Að ætla sér að hafa þau öll til reiðu að

skemmtun að honum loknum. Skemmtunin

leitni til að meta „afköst“ skóla og ráðstafa

verki loknu er svo óraunhæft sem framast

er innifalin í athæfinu og þannig er með flest

almannafé skynsamlega. Þó við hljótum að

getur verið.

það besta sem við gerum, það hefur tilgang

sýna þessum kröfum vissa samúð þurfum

í sjálfu sér. Þetta gildir jafnt um lærdóm og

við að hafa það á hreinu að það er ekki

þurfum við að gera okkur grein fyrir hvað

leiki eða vinnu. Að rökræða saman um sögu,

meginmarkmið skóla að framleiða tölur

markmið menntunar eru af mörgu tagi. Um

reyna sig í íþrótt, leysa þraut – þetta er allt

handa stjórnsýslunni. Skólastarf snýst um

leið og þessi fjölbreytileiki er viðurkenndur

þess virði að gera sjálfs þess vegna.

að iðja nemenda sé lærdómsrík og markmið

er a.m.k. sumum gerðum miðstýringar

slíkrar iðju eru iðulega að hluta til leiðar-

hafnað og þeim sem vinna í skólunum fært

sinni, Democracy and Education, að ef

stjörnur fremur en vörður. Þau eru líka

vald yfir iðju sinni. Eins og Dewey útskýrði

vinnan í skólanum gerir daginn í dag ekki að

meira og minna óljós og loðin – að hluta til

fyrir 99 árum er dreifstýring – sjálfsstjórn á

góðum degi þá verður nám að gleðisnauðum

lífsgæði sem menn höndla meðan unnið er

vettvangi og frelsi til að nýta eigin skynsemi

og árangurslitlum þrældómi.

og að hluta til alheimt löngu seinna á langri

í vinnu – meginforsenda fyrir farsælu starfi.

Dewey minnir á það í áðurnefndri bók

Til að skipuleggja farsælt skólastarf

Lesmál Mat á lestri og réttritun Lesmál er ætlað fyrir 2. bekk í apríl. Prófið er einifalt í notkun. Það metur umskráningu, lesskilning, hraðlestur og réttritun. Prófinu fylgir ítarleg próffræðileg skýrsla, auk hefðbundinna upplýsinga um fyrirlögn, skráningu stiga o.fl. Handleiðsla er líkleg til að stuðla að vellíðan í starfi. Hún er fyrirbyggjandi þáttur varðandi starfsþreytu, skerpir markmiðssetningu og eflir samskiptahæfni. Nýttu þér rétt þinn til handleiðslu, sbr. 3. gr. í úthlutunarreglum sjúkrasjóðs frá 1.des 2005.

Höfundar eru Rósa Eggertsdóttir, Sigurgrímur Skúlason og Ingvar Guðnason sem teiknaði myndir. Skólar geta fengið sent sýnishorn af prófinu. Rósa Eggertsdóttir annast dreifingu (gsm 894-0568, rosa@ismennt.is). Verð með ljósritunarrétti skóla er kr. 24.500.

Guðrún H. Sederholm MSW fræðslu – og skólafélagsráðgjafi, námsráðgjafi og kennari. Lundur 92, 200 Kópavogur / S: 5544873 / Gsm: 8645628 gsed@hittog.com gsed@simnet.is


KRAKKAR VILJA SKILJA HVERNIG FRÉTTIR VIRKA KrakkaRÚV er yfirheiti yfir alla þjónustu

Stefna KrakkaRÚV er að

og fræða börn á öllum aldri. Með

RÚV við börn, hvort sem er í sjónvarpi,

hafa frumkvæði að samstarfi við

hæfilegri blöndu af „fullorðins-

útvarpi eða á vef. Kjarninn í starfseminni er

mennta- og menningarstofn-

málum“ sem við setjum fram

vefurinn www.krakkaruv.is þar sem nálgast

anir landsins. Á Íslandi starfa

má skemmtilegt og fræðandi barnaefni á

fjölmargar stofnanir sem keppast

umfjöllun um börn, smáskammti

íslensku á aðgengilegan hátt. Á vefnum er

við að veita börnum fjölbreytta

af vísindavef og slettu af gamni

fjölbreytt úrval tölvuleikja sem reyna bæði

og vandaða þjónustu á sviði

á rökhugsun og ímyndunarafl, ásamt nægri

fræðslu- og menningarmála og er

útrás fyrir sköpunarkraftinn í fjölmörgum

KrakkaRÚV kjörinn samstarfs-

þrautum sem hvetja börn til skapandi verka.

vettvangur. Það er alltaf heitt á

Eftir að hafa rýnt í alþjóðlegar rannsóknir á

könnunni í Efstaleitinu fyrir þá

fjölmiðla- og tækjanotkun barna varð ljóst

sem vilja spjalla meira um hvernig hægt sé

niður til barna heldur nálgast þau eins og

að spjaldtölvan er það tæki sem flest þeirra

að efla þjónustu við börn á Íslandi.

viti bornar m ­ anneskjur sem hafa einfaldlega

með hætti sem börn skilja,

vonumst við til að takast þetta

Sindri Bergmann ætlunarverk. Þórarinsson verkefnisstjóri Ábendingar frá kennurum KrakkaRÚV.

eru með í höndunum ásamt snjallsímanum

Við leggjum áherslu á að tala ekki

ekki sömu forsendur og fullorðnir til að

hjá þeim eldri. Hefðbundið sjónvarp í

Stuðlað að fjölmiðlalæsi

línulegri dagskrá hentar þeim hins vegar

Krakkafréttir eru fréttaskýringaþáttur sem

síður. Af þeim sökum ákváðum við að

ætlaður er fyrir átta ára og eldri. Markmiðið

fréttir geti verið tól í höndum foreldra og

vefur og nýrri miðlar yrðu þungamiðja

með Krakkafréttum er að upplýsa og fræða

kennara, leið til að tengja til að mynda

þjónustunnar auk þess sem það gefur kost á

börn um heiminn eins og hann er, stuðla

lífsleiknikennslu við atburði líðandi stundar.

meiri gagnvirkni.

að auknu fjölmiðlalæsi og kveikja áhuga á

Það sem af er höfum við fjallað um hryðju-

fréttum.

verk í París og stríð í Sýrlandi, flóttamenn,

Markmið KrakkaRÚV: • Að gleðja íslensk börn, fræða og hvetja

Kennarar vita betur en flestir aðrir

vinna úr málum. Við vonumst líka til þess að krakka-

hrekkjavöku, knattspyrnukempu, presta og

að börn taka eftir öllu. Þau heyra lykilorð,

samkynhneigð, kvikmyndir og margt fleira.

nema hvernig fullorðnir meðtaka þau orð

Krakkar grípa mörg þessara lykilorða á lofti

og oftar en ekki fer ímyndunaraflið á flug.

þegar þau eru í umræðunni og kennarar

tungu jafnhliða í nýjum og hefðbundn-

Krakkar eru líka forvitnir og vilja skilja

fá ugglaust margar spurningar um þessi

um miðlum.

hvernig heimurinn virkar og hvað er að

málefni, sem geta mörg hver verið snúin.

gerast.

Krakkafréttir gætu verið fróðleg leið til að

til skapandi verka. • Að miðla gæðaefni fyrir börn á íslenskri

• Að vera örugg höfn fyrir íslensk börn, á íslensku. • Að bjóða börnum í ævintýralegt

Íslensk börn fylgjast með fréttum en hafa ekki alltaf forsendur til að skilja

takast á við þessar spurningar. Að sama skapi viljum við gjarnan heyra

ferðalag á vit nýrra heima sem opnar

umfjöllunarefnið. Það á ekki síst við þegar

frá kennurum, bæði um það sem vel er gert

augu þeirra fyrir tækifærum lífsins og

flókin eða erfið mál eru til umfjöllunar.

og það sem miður fer, en ekki síður viljum

fjölbreytileika þess.

Krakkafréttir eru leið okkar á RÚV til að

við ábendingar um umfjöllunarefni. Það

• Að stuðla að auknu fjölmiðlalæsi barna.

mæta þörfum og forvitni barna, en við vilj-

getur verið allt frá flóknum samfélagstengd-

• Að búa til góðar minningar og verða

um líka fjalla um þeirra heim og áhugamál.

um spurningum sem krakkar varpa fram

órjúfanlegur hluti af æsku íslenskra

Fjögur kvöld í viku birtast þau Guðmundur

til jákvæðra og skemmtilegra viðburða sem

barna.

Björn og Ísgerður klukkan tíu mínútur fyrir

þeir standa fyrir - og raunar flest þar á milli.

• Að vera vettvangur fyrir samstarf við félagasamtök og mennta- og menningarstofnanir um barnaþjónustu.

46    DESEMBER 2015

sjö og fjalla um fréttir. Við erum rétt lögð af stað í langferð en tilgangurinn er að upplýsa, skemmta


LLU

LDR

I

UR

END

MA

NEM

NÁNAR

Sjá NÁNAR

Sjá

saft.is heimiliogskoli.is snjalla kennara

SKÓLA ALLS STAÐAR OG FORRÁÐAMENN

.IS NELTI NETEI

Í SKÓLASTARFI

SNJALLTÆKI

Björgunarleiðangurinn

1

– BETRI FRAMHALDSSKÓLI

VIRKIR FORELDRAR

– BETRI GRUNNSKÓLI

VIRKIR FORELDRAR – BETRI LEIKSKÓLI

VIRKIR FORELDRAR

UM NÝJA AÐALNÁMSSKRÁ

H TÖLVU

INN

UNDUR

EMBLA

EKKERT HATUR NÁMSEFNI

HEILRÆÐI

VÍRUS

10

SAMFÉLAGSMIÐLAR

AÐ NÁ TÖKUM Á VEFNUM

LEGGJUM BÖRNUM LIÐ VIÐ LÆSI

FRÆÐSLUPAKKI

FJÖLSKYLDUGAMAN:

ÖRUGG OG ÁBYRG FARSÍMANOTKUN

#DeleteCyberbullying 3 2

APP Bindi

Bindi

Bindi

FORELDRA

ÁÖ

Fræðsla og námsefni frá Heimili og skóla og SAFT

FRÆÐSLUEFNI OG ERINDI FYRIR:


„HELVÍTIS SKÍTAKERFIN“ Vinnuumhverfi fjölmargra stétta

og var fyrsta bókin á sænsku um

hefur gjörbreyst á undanförnum

það málefni. Hún seldist mjög

áratugum við það að stór hluti

fljótt upp og hefur höfundur, sem

verkefna er nú unninn í gegnum

er sérfræðingur og ráðgjafi á sviði

tölvur og netið. Vinnuumhverfið

upplýsingatækni og stafrænnar

er að stórum hluta stafrænt og tölvukerfið stjórnar því hvernig vinnudagurinn gengur. Þessi nýi veruleiki hefur í för með sér annars konar álag en áður þekktist. Þetta á svo sannarlega við um kennara, skólastjórnendur og

miðlunar, nú endurbætt hana til

Ásdís ­Ingólfsdóttir formaður vinnuumhverfis­ nefndar KÍ

aðra starfsmenn í skólum. Það er

muna.

Átta svið stafrænna ­annmarka Höfundurinn, Jonas Söderström, segir að bókin sé skrifuð fyrir alla sem nota tölvur í starfi sínu og

Stafrænt vinnu­ umhverfi er veruleiki mjög margra í dag og ef tölvukerfi virka ekki getur það haft veruleg áhrif á afköst, sem ­aftur hefur áhrif á starfsfólk og starfs­ ánægju.

því full ástæða til að fara að huga að þessum

fyrir trúnaðarmenn á vinnustöðum og ekki

þætti vinnuumhverfis. Hver kannast ekki

síst þá sem starfa við að setja upp og hanna

við að hafa setið og beðið eftir að netið

tölvukerfi. Höfundur greinir það sem kalla

álags. Niðurstaðan sé því að streita vaxi og

opnaðist? Eða að vera búinn að slá inn heilt

má stafræna annmarka vinnuumhverfis í

starfsánægja minnki, sem aftur geti leitt til

verkefni eða skýrslu þegar tölvan frýs eða

átta svið og kemur með uppástungur um

heilsubrests.

netið hrynur? Eða að koma að tölvunni

hvernig hægt sé að bregðast við til að bæta

sinni í lamasessi eftir nýjustu uppfærslu á

vinnuumhverfið.

kerfinu?

Meðal þess sem hann telur valda

Það er vitað að mikil streita fylgir starfi kennara og álag vegna tölvukerfa er enn einn þáttur sem getur aukið hana. Því er

vandræðum er hversu lítið sé um staðla

ekki seinna vænna að fara að gefa þessum

Þegar kerfið hrynur

milli kerfa og hversu ósveigjanleg þau séu.

þætti vinnuumhverfis gaum.

Stafrænt vinnuumhverfi er veruleiki mjög

Gamlar og nýjar útgáfur noti ekki sömu

margra í dag og ef tölvukerfi virka ekki getur

merkingar og „tali“ ekki saman. Einnig sé

það haft veruleg áhrif á afköst, sem aftur

stöðugt áreiti á öllum tímum sólarhrings

hefur áhrif á starfsfólk og starfsánægju.

streituvaldandi, sem og viðbótarverkefni

Þannig getur lélegt netsamband tafið fyrir

vegna aukinna möguleika í notkun auk

allri skráningu, hvað þá ef kerfið hrynur í

eftirlits með störfum sem fylgi. Til

miðjum klíðum þegar við erum að vinna

að bregðast við og bæta

að mikilvægu verkefni eða erum stödd í

vinnuumhverfið verði

kennslustund með stóran hóp nemenda

starfsfólk að taka

sem verður verklaus, þá eru góð ráð dýr.

sjálft ábyrgð og standa

Það gefur augaleið að þetta getur leitt til

saman. Nauðsynlegt

aukinnar streitu. En fleira en streita getur

sé að skilgreina vel

verið afleiðing af því að starfsmenn verða

hvað það sé sem valdi

að laga sig að tölvunum en ekki öfugt.

vanda áður en leitað er

Starfsmenn taka t.d. oft á sig sökina og telja

til yfirmanna með beiðnir

sig ekki valda starfinu og eldri starfsmenn

um úrbætur. Starfsfólk verði

verða stundum fyrir því að vera taldir verr

að vera óhrætt við að spyrja

hæfir í starfi þar sem þeir geti ekki haldið í

óþægilegra spurninga og fara

við tölvuþróunina þó í raun sé kerfinu um

fram á að fá leiðsögn og kennslu

að kenna en ekki starfsfólkinu.

í nýju tölvuumhverfi. Loks minnir

Í október síðastliðnum kom út í Svíþjóð aukin og endurbætt útgáfa af bókinni „Jävla skitsystem“ eftir Jonas Söderström. Titill

hann á að einnig sé nauðsyn að láta vita af því sem vel gengur. Skoðun hans er sú að góð tölvu-

bókarinnar vísar til sænskra blótsyrða sem

tækni sé skýr og auki afköst og starfs­

hafa hrotið af vörum þeirra Svía sem dag-

ánægju. Reyndin sé hins vegar oftar sú að

lega starfa í umhverfi þar sem notast er við

þau tölvukerfi sem við búum við einkennist

tölvur. Bókin, sem kom fyrst út árið 2010,

af hinu gagnstæða. Tölvukerfin stjórni

fjallar um áhrif tölvukerfa á starfsumhverfi

því hvernig vinnan gangi og það leiði til

48    DESEMBER 2015


FÉLAGINN   RÓSA INGVARSDOTTIR (51 ÁRS)

KLÚBBARNIR GLEÐJA HUG, HJARTA OG MAGA Rósa Ingvarsdóttir hefur í mörg horn að líta í félagsmálum; svo sem að taka þátt í skipulagningu næstu kjaraviðræðna FG. Þegar vinnu sleppir nýtur Rósa lífsins gjarna í vinaklúbbum, fjallgöngum og leikhúsi. HVER: Formaður Kennarafélags Reykjavíkur, stjórnarmaður í Félagi grunnskólakennara og umsjónarkennari í Rimaskóla.

Hvað er á döfinni í Rimaskóla? „Skólar landsins eru þessa dagana að innleiða nýja starfshætti og námsmat samkvæmt nýrri aðalnámskrá og Rimaskóli er þar engin undantekning. Svo er það bara stóra verk­ efnið að leita stöðugt leiða til að kenna þannig að öllum nemendum sé mætt þar sem þeir eru staddir og einnig þannig að áhugi þeirra og forvitni séu virkjuð.“ Hvaða mál eru stærst hjá Kennara­ félaginu og Félagi grunnskólakennara um þessar mundir? Félag grunnskólakennara er þessa dagana að skoða hvernig framkvæmdin á vinnumatinu hefur gengið í skólum landsins. Þá er framundan að skipuleggja kjaraviðræður en kjarasamningur FG rennur út í lok maí 2016.  já Kennarafélagi Reykjavíkur er ýmisH legt á döfinni. Eftir áramót er ætlunin að standa fyrir kynningum á sjóðum KÍ og FG. Annað sem stendur til að skoða er að fara í samstarf við önnur kennarafélög í Reykjavík um samstarf við að búa til skemmtilega hátíðardagskrá á Alþjóðadegi kennara í október á næsta ári. Fljótlega verður farið af stað með samkeppni meðal kennara og annarra áhugasamra um nýtt logo félagsins. Á vordögum verður svo farið í hina árlegu gönguferð en sú ferð hefur mælst vel fyrir. Ferðirnar efla tengslanet kennara í Reykjavík og oft hafa skapast skemmtilegar skólamálaumræður í þessum ferðum.“ Hvaða bók er á náttborðinu?„Ég er að lesa Hefndargyðjuna eftir hina dönsku Söru Blædel.“

Hvaða leiksýningu langar þig að sjá í vetur? „Ég er á leiðinni að sjá leikverkið Garðabær 90210 í Þjóðleikhúsinu. Mig langar líka mikið að sjá sýningarnar Mávinn í Borgarleikhúsinu og Í hjarta Hróa hattar í Þjóðleikhúsinu.“ Í hvaða félögum og klúbbum ertu? „Ég er auðvitað í Félagi grunnskólakennara en einnig í ýmsum klúbbum með fólki sem ég hef átt samleið með á ýmsum stöðum. Markmið klúbbanna er að búa til skemmtilegar samverustundir sem gleðja hug, hjarta og maga.“ Hvaða plata er oftast á fóninum núna? „Ég á ekki plötuspilara og geislaspilarinn er bilaður en ef ég ætti að velja eitthvað á annarra manna fón þá væri það klárlega eitthvað gott með U2.“ Hvert var uppáhaldsfagið í skóla? „Stærðfræði, ótrúlega áhugavert fag.“ Hver er uppáhaldsstaðurinn í Reykja­ vík? „Það eru allir staðir þar sem ég hitti skemmtilegt fólk.“

Áttu gæludýr? „Nei, ekki nema börnin mín teljist til gæludýra.“ Hvernig færðu útrás? „Með því að fara í fjallgöngu með áhugaverðu fólki.“ Hvað gerirðu á laugardagsmorgnum? „Les fjölmiðlana í ræmur þar sem sjaldnast er tími til þess á öðrum dögum.“ Hvaða þekktu persónu hefðirðu viljað hafa sem kennara? „Ég hefði verið til í að sitja í kennslustund hjá Pýþagórasi og heyra hans pælingar í stærðfræði.“ Ef þú mættir taka íslensku þjóðina í eina kennslustund, hvað myndirðu kenna? „Ég myndi vilja kenna umburðarlyndi í garð fólks með ólíkar skoðanir. Mig myndi langa að kenna fólki með ólíkar skoðanir að hlusta, virða og reyna að skilja hvert annað þótt það sé ekki sammála og geti mögulega aldrei orðið það.“ Facebook eða Twitter? „Ég er meira á Facebook en er að læra á Twitter – svo kannski kemur hann sterkur inn á næstunni.“

DESEMBER 2015    49


Krossgáta

Lárétt

1. Lokabækur hebresku Biblíunnar en í gamla testamentinu koma þær á milli Konungabókanna og Esrabókar. (15) 9. Skarð milli Fjarðarfjalls, Hádegistinds og Skarðstinds. (12) 11. Þeir sem trúa því að Tafari Makonnen, sem síðar tók sér annað nafn, hafi verið guð. (10) 12. Norskur bær sem heitir „Áhkkánjárga“ á samísku. (6) 13. Fyrra nafn frægrar sögupersónu Dickens. (8) 14. Bandarísku fylki var skipt í tvennt. Þessi hluti var byggður smábændum sem stunduðu sjálfsþurftarbúskap, ólíkt plantekrueigendum í hinum hlutanum. (6,8) 16. Fjallgarður sem Benedikt Gröndal kallar Mundíufjöll í Heljarslóðarorrustu. (8) 18. Latnesk heiti yfir lamb. (5) 19. Það sem „Elizabeth Tower“ er oft kallaður í daglegu tali. (3,3) 21. Tylftirnar. (7) 24. Fjallgarður sem Andorra liggur í. (12) 28. Listformið sem Jesus Christ Superstar og Tommy tilheyra. (10) 29. Borg í Norður Frakklandi sem heitir „Eyjan“. (5)

Lausn síðustu krossgátu

30. Forsetinn sem tók við af Theodore Roosevelt. (4) 31. Þýskt tónskáld sem samdi Carmina Burana. (4) 32. Frönsk borg staðsett við ána Loire (6) 34. Ávöxtur Malus domestica. (4) 35. Fyrsta nafn elsta sonar Indíru Gandhi. (5) 37. Amerískur eitursnákur með sérstakar hornplötur á halanum. (11) 38. Annað heiti yfir orðsambandið „mundi hafa ...“ (13) 39. Súrhey og ____ eru vothey. (6) 40. Árlega veirusýkingin af A og B stofni. (10) 41. Ávöxtur sem skipið Bounty var að sækja til Tahiti. (10)

7. Faðir Kolbeins unga var _____ Tumason. (5) 8. Hraunbreiða á milli Staðarsveitar og Breiðuvíkur. (9) 10. Tvísykra sem samanstendur af glúkósa og frúktósa. (7) 15. Ursus maritimus. (7) 17. SI mælieining fyrir þrýsting. (6) 20. Stærsta veiðarfæri notað á Íslandsmiðum. (8) 22. Rússneskur balletdansari. (7) 23. Vangetan til að sjá í myrki. (11) 24. Höfuðborg Trinidad og Tobago. (4,2,5)

Lóðrétt

25. Staður sem Örum & Wulff hóf verslunarstarfsemi árið 1798. (11)

2. Gunnar _______, jassleikari. (7)

26. Heiti yfir norsku og íslensku áður en málin skildust að. (11)

1. Danskur heimspekingur. (11) 3. Hrærekur konungur á ________. (11) 4. Nagdýrin með sundfit á afturfótunum. (9) 5. Samheiti yfir orku sem hægt er að leysa úr læðingi með klofnun eða samruna atómkjarna. (9)

27. Annað orð yfir reiknirit, endalegt mengi fyrirmæla til að leysa verkefni. (9) 33. Matur geymdur í gerjaðri skyrmysu. (7) 36. Nafn manns frá Arimatheu sem lét blóð Krists renna í bikar. (5)

6. Ljóðrænu smáverkin fyrir einsleikspíanó. (11)

w 50 Skólavarðan DESEMBER 2015


BETT SÝNINGIN 21.-24. janúar 2016 Gaman Ferðir bjóða upp ferð á BETT sýninguna sem er frábær fyrir alla þá sem hafa áhuga á áhugaverðum lausnum sem hægt er að nýta í skólastarfi. Sýningin er haldin í ExCelhöllinni í London og gist er á hinu fræga Cumberland hóteli við Oxford Street.

Verð frá:

96.900 kr.

Verð á mann miðað við 2 í herbergi. Innifalið er flug, gisting í tveggja manna herbergi með morgunmat, rúta til & frá flugvelli & rútuferðir á sýninguna í 2 daga.

www.gaman.is / gaman@gaman.is / Sími 560 2000

SJÁÐU NÁNAR Á GAMAN.IS


Skólavarðan 7. tbl. 2015  

Skólavarðan, tímarit Kennarasambands Íslands.

Skólavarðan 7. tbl. 2015  

Skólavarðan, tímarit Kennarasambands Íslands.