Ferðablað Orlofssjóðs KÍ 2016

Page 11

AKUREYRI – KJARNABYGGÐ

Kjarnabyggð við Kjarnaskóg Kjarnabyggð við Kjarnaskóg er 3,5 km sunnan Akureyrar, beint upp af flugvellinum. Þar á Kennarasamband Íslands fjögur orlofshús, öll þriggja herbergja. Hús nr. 4 og 12 eru 55m2, með einu tveggja manna herbergi og tveimur herbergjum með kojum. Hús nr. 5 og 7 eru 70 m2, með einu tveggja manna herbergi, einu fjögurra manna herbergi (tvíbreitt rúm og kojur) og því þriðja með kojum.

Gæludýr eru velkomin í þessi orlofshús

Sumarleigutími 3. júní til 19. ágúst Hús nr. 4 og 5 verða í vikuleigu – Hús 12 og 7 leigð sem flakkarar. Vikuleiga

Verð á viku

Punktar

Svefnpláss

Hús 4 – 55 m2

kr. 35.200

45

6–8 manns

Hús 5 – 70 m

kr. 42.400

60

6–8 manns

2

Flakkaraleiga*

Verð á dag

Aukadagur

Punktar

Svefnpláss

Hús 12 – 55 m2

kr. 8.800

kr. 4.400

7

6–8 manns

Hús 7 – 70 m

kr. 10.600

kr. 5.300

8

6–8 manns

2

Ásabyggð, Flúðum, hús 35 & 36 Austurbali, Hvalfjarðarströnd. Eitt gæludýr Tunga, Hvítársíðu Tröð, Bolungarvík Kárastígur, Hofsósi Gunnólfsgata, Ólafsfirði. Eitt gæludýr Brekkugata, Ólafsfirði Víkurbraut, Raufarhöfn Laufás, Hallormsstað Eyjólfsstaðaskógur

* Tveir fyrstu sólarhringarnir eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur næstu 5 daga.

FERÐABLAÐ KÍ 2016 – Ítarlegar lýsingar á orlofshúsum og búnaði þeirra eru á Orlofsvef KÍ  www.ki.is

11


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.