Aðalnámskrá tónlistarskóla: Hljómborðshljóðfæri

Page 65

HLJÓMBORÐ.tp.leiðr.Oddi f. pdf 5/21/02 10:30 AM Page 124

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Hljómborðshljóðfæri

Harmonika – Miðnám

Nemandi

Nemandi sýni eftirfarandi atriði í þeim mæli sem eðlilegt getur talist eftir

-

hafi öðlast gott hrynskyn

um það bil sjö til átta ára nám:

-

hafi vald á sveigjanleika í hraða og hryn

-

tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun

-

geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim sem

-

ýmis blæbrigði og andstæður

fengist var við í fyrri hluta miðnáms

-

þekkingu og skilning á stíl

-

hafi þjálfast reglulega í að leika utanbókar

-

tilfinningu fyrir samleik

-

hafi þjálfast í ýmiss konar samleik, þ.m.t. með öðrum hljóðfærum en

-

öruggan og sannfærandi leik

harmoniku

-

persónulega tjáningu

-

hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna

-

viðeigandi framkomu

-

hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna

-

hafi á valdi sínu samstígan krómatískan tónstiga frá hvaða nótu sem er, tvær áttundir með báðum höndum í einu

-

hafi á valdi sínu samstíga dúrtónstiga til og með fimm formerkjum, tvær áttundir, með báðum höndum í einu

-

hafi á valdi sínu samstíga molltónstiga, hljómhæfa og laghæfa, til og með fimm formerkjum, tvær áttundir með báðum höndum í einu

-

hafi á valdi sínu gagnstíga dúrtónstiga til og með fimm formerkjum,

Verkefnalisti í miðnámi Hér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í miðnámi. Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera til viðmiðunar við skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við val annars kennsluefnis. Þyngdarstig viðfangsefnanna er breytilegt, þ.e. allt frá kennsluefni, sem hentar við upphaf miðnáms, til efnis sem hæfir við lok námsáfangans.

tvær áttundir með báðum höndum í einu -

hafi á valdi sínu eftirfarandi gagnstíga hljómhæfa molltónstiga, tvær áttundir með báðum höndum í einu: a, e, d, c

-

hafi á valdi sínu brotna þríhljóma, sbr. tóndæmi á bls. 131, í dúr- og molltóntegundum til og með fimm formerkjum, tvær áttundir með hvorri hendi fyrir sig

-

hafi á valdi sínu niðurlagshljóma, sbr. tóndæmi á bls. 131, í eftirfarandi tóntegundum: C, F, G, D, A, a, e, d

-

hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á miðprófi samkvæmt þessari námskrá

Nemanda hafi gefist kostur á að velja hvort og að hversu miklu leyti hann sinnir eftirfarandi atriðum: -

124 124

Listinn er þrískiptur. Fyrst birtast kennslubækur og æfingar, þá tónverk og safnbækur fyrir harmoniku og loks tónverk og safnbækur sem skrifaðar eru fyrir önnur hljóðfæri. Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefanda getið fyrir neðan titil verks eða bókar. Séu viðfangsefni að hluta til léttari en hæfir nemendum í miðnámi eru viðkomandi bækur merktar með [ ÷ ]. Þær bækur sem innihalda að hluta til erfiðari viðfangsefni en hæfa nemendum í miðnámi eru merktar með [ + ].

leik eftir eyra

-

tónsköpun

-

spuna

Kennslubækur og æfingar ABBOTT, ALAIN Imitation à l’accordeon de concert [ + ] Chappell Methode complete d’Accordeon classique I Leduc 26 Easy and Progressive Studies [ ÷ ] Lemoine Jeu de Secondes [ + ] Waterloo Jeu de Tierces [ + ] Waterloo AHVENAINEN, VEIKKO Bellows-shake Method [ + ] Fazer

BERTINI, HENRI 24 æfingar op. 29 [ + ] [skrifað fyrir píanó] Peters 25 Easy Studies op. 100 [ + ] [skrifað fyrir píanó] Schirmer BURGMÜLLER, JOHANN FRIEDRICH 25 Progressive Pieces op. 100 [ + ] [skrifað fyrir píanó] Alfred Music/Schirmer/ Willis Music Company

125 125


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.