HLJÓMBORÐ.tp.leiðr.Oddi f. pdf 5/21/02 10:30 AM Page 22
Aðalnámskrá tónlistarskóla – Hljómborðshljóðfæri
Píanó – Miðnám
annars kennsluefnis. Þyngdarstig viðfangsefnanna er breytilegt, þ.e. allt frá kennsluefni, sem hentar við upphaf miðnáms, til efnis sem hæfir við lok námsáfangans. Listinn er tvískiptur: annars vegar kennslubækur og æfingar, hins vegar tónverk og safnbækur. Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefanda getið fyrir neðan titil verks eða bókar. Nokkur verkefnanna eru fáanleg frá fleiri en einu útgáfufyrirtæki. Í þeim tilfellum er tilteknar þekktar, vandaðar útgáfur sem auðvelt ætti að vera að nálgast hér á landi. Sumar bókanna á listanum innihalda að hluta til léttari viðfangsefni en hæfa nemendum í miðnámi. Til hægðarauka er slíkar bækur merktar með [ ÷ ]. Þær bækur sem innihalda að hluta til erfiðari viðfangsefni en hæfa nemendum í miðnámi eru merktar með [ + ]. Kennslubækur og æfingar BEALE, CHARLES Jazz Piano From Scratch [texti, nótur og geisladiskur] Associated Board BERTINI, HENRI / CANINO, BRUNO 50 æfingar, nr. 1–20 Carisch BERTINI, HENRI 24 æfingar op. 29 [ + ] Peters 25 Easy Studies op. 100 [ + ] Schirmer BOJE, HARALD Wiener Instrumentalschulen: Klavierschule für Anfänger, 1. hefti [óhefðbundnar kennsluaðferðir, nútímatónmál] Universal Edition BRADLEY, DOROTHY / TOBIN, J. RAYMOND Sight-Reading Made Easy, 2.–4. hefti [ + ] Stainer & Bell
22 22
BURGMÜLLER, JOHANN FRIEDRICH 25 Progressive Pieces op. 100 Alfred Music/Schirmer/ Willis Music Company 18 Characteristic Studies op. 109 [ + ] Alfred Music
BURNAM, EDNA MAY A Dozen a Day, 2.–4. hefti Willis Music Company Playing with ease in many keys Willis Music Company CAMILLERI, CHARLES Piano Improvisation, 1. og 2. hefti [ + ] Lengnick CZERNY, CARL / GERMER, HEINRICH Æfingar, 1. bindi, 1. hluti, nr. 17–50 Wilhelm Hansen/Alfred Music Æfingar, 1. bindi, 2. hluti [ + ] Wilhelm Hansen/Alfred Music DUVERNOY, JEAN-BABTISTE Elementary Studies op. 176 Alfred Music EMONTS, FRITZ Europäische Klavierschule, 2. bindi, síðari hluti og 3. bindi Schott GILLOCK, WILLIAM Accent on Black Keys Willis Music Company Accent on Majors and Minors Willis Music Company GUÐMUNDUR HAUKUR JÓNSSON Hljómborðsleikur Alfa Beta útgáfan
HANON, CHARLES-LOUIS / SMALL, A. / MANUS, M. Junior Hanon [æfingar, tónstigar og hljómar] Alfred Music HARRIS, PAUL Improve Your Sight-reading! A workbook for examinations, 2.–5. hefti [ + ] Faber HELLER, STEPHEN 25 Klavier-Etüden op. 47 [ + ] Peters/Alfred Music HELLER, STEPHEN / OLSON Selective Progressive Studies [ + ] Alfred Music HERZ, HENRI Tonleiterstudien [ + ] Peters HINDHAMMAR, HÅKAN Gehöret en chans, 1.–3. hefti [ + ] [hljómar, undirleikur, leikur eftir eyra] Thore Ehrling Musik AB KASSCHAU, HOWARD 106 Greatest Piano Studies, 1. hefti [ ÷ ] Schirmer 106 Greatest Piano Studies, 2. hefti [ + ] Schirmer KONOWITZ, BERT Alfred’s Basic Adult Piano Course: Jazz/Rock Course Alfred Music Alfred’s Jazz/Rock Course: How to Play the Blues Alfred Music KÖHLER, LOUIS 12 Easy Studies for the Piano op. 157 Alfred Music LAST, JOAN Freedom Technique, 1.–3. hefti [ + ] Oxford University Press Sight Reading for Today, 3.–5. hefti [ + ] Bosworth Edition LAWSON, PETER Sight-Reading for Fun, 2.–5. hefti [ + ] Stainer & Bell
LEHTELÄ, RITVA / SAARI, ANJA / SARMANTO-NEUVONEN, EEVA Suomalainen pianokoulu, 2. og 3. hefti [ + ] [finnskur „píanóskóli“, finnskur texti og titlar] Werner Söderstrom Oy LILLAS, ROSMARI / AXELSSON, LARS Ackorden och jag, 1. hefti [ ÷ ] Thore Ehrling Musik AB Ackorden och jag, 2. og 3. hefti Thore Ehrling Musik AB MARTUCCI, VINNIE Intro to Jazz for Keyboard Alfred Music MCLEAN, EDWIN Improvisation for the Pianist Myklas Music Press NOONA, WALTER OG CAROL The Contemporary Performer, 3.–4. hefti [nútímatónmál] The Heritage Music Press OLSON, LYNN FREEMAN The Best Traditional Piano Etudes, 3.–4. hefti Alfred Music PALMER, W. / MANUS, M. / LETHCO, A. V. Alfred’s Basic Piano Library: Lesson Book, 5.–6. hefti Alfred Music Alfred’s Basic Piano Library: Technical Skills, 4.–6. hefti Alfred Music PALMQVIST, HANS / NILSSON, CARL-GUSTAF Bruksklaver, 1. hefti [hljómar, undirleikur, leikur eftir eyra] Vi sjungar och spelar, Boden SIGFÚS ÓLAFSSON Þú og hljómborðið, 2. hefti Sigfús Ólafsson SMALL, ALAN Learn to play the Alfred Way: Blues Piano Alfred Music SÖDERQUIST-SPERING, ÅSE Pianogehör, 3. hefti [m.a. leikur eftir eyra og undirleikur] Gehrmans
23 23