Page 3

GILDISTÍMI: 1. maí 2014 til 31. maí 2015

1. FRAMLENGING GILDANDI KJARASAMNINGA OG LAUNAHÆKKANIR Kjarasamningur aðila framlengist frá 1. maí 2014 til 31. maí 2015 með þeim breytingum sem í samkomulagi þessu felast. 2. GREINAR 1.1.1, 1.2.1 OG 1.5.1. LAUNATAFLA. Grein 1.1.1 hljóði svo: Mánaðarlaun starfsmanns, sem gegnir fullu starfi, skulu greidd samkvæmt launatöflu í fylgiskjali 1 með gildistíma frá 1. maí 2014 til 31. maí 2015. 3. GREIN 1.1.6. UM SÉRSTAKA EINGREIÐSLU Grein 1.1.6. um sérstaka eingreiðslu 1. febrúar 2012, fellur niður. 4. GREIN 1.4.2. UM LAUNARÖÐUN AÐSTOÐARLEIKSKÓLASTJÓRA

Starfsheiti Aðstoðarleikskólastjóri Aðstoðarleikskólastjóri Aðstoðarleikskólastjóri Aðstoðarleikskólastjóri Aðstoðarleikskólastjóri Aðstoðarleikskólastjóri Aðstoðarleikskólastjóri Aðstoðarleikskólastjóri Aðstoðarleikskólastjóri

Fjöldi barna 2 3 4 5 6 7 8 9 10

34 - 53 54 - 73 74 - 93 94 -118 119 -150 151-180 181-210 211- 240 240>

StjórnunarLaunaflokkur stundir á viku 2 klst. 135 6 klst. 136 12 klst. 137 16 klst. 138 20 klst. 140 30 klst. 141 36 klst. 142 40 klst. 143 40 klst. 144

5. GREIN 1.6.2. SÉRSTÖK EINGREIÐSLA Grein 1.6.2 sérstök eingreiðsla skólaskrifstofa hljóði svo:

á

samningstímanum

til

starfsmanna

Þann 1. október 2014 greiðist sérstök eingreiðsla, kr. 35.000 m.v. fullt starf, hverjum starfsmanni skólaskrifstofu sem var við störf í september 2014. Upphæðin greiðist hlutfallslega m.v. starfstíma og starfshlutfall í september 2014. Eingreiðsla þessi nær eingöngu til þeirra starfsmanna skólaskrifstofa sem taka laun samkvæmt kjarasamningi samningsaðila. 6. GREIN 1.4.6 VIÐBÓTARLAUNAFLOKKAR VEGNA STJÓRNUNARREYNSLU Grein 1.4.6 hljóði svo: Hafi leikskólastjóri eða aðstoðarleikskólastjóri 5 ára stjórnunarreynslu í grunn-, leik- eða framhaldsskóla raðast hann einum launaflokki hærra en annars væri, eftir 10 ára stjórnunarreynslu sem stjórnandi í grunn-, leik- eða framhaldsskóla bætist annar

SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

3

FÉLAG STJÓRNENDA LEIKSKÓLA

Profile for Kennarasamband Íslands

Kjarasamningur KÍ vegna Félags stjórnenda leikskóla - í gildi 1. maí 2014 til 31. maí 2015  

Kjarasamningur KÍ vegna Félags stjórnenda leikskóla - í gildi 1. maí 2014 til 31. maí 2015