Page 31

Sara Rún Hinriksdóttir skorar hér úr sniðskoti í leik gegn Snæfelli en Sara Rún er ein hinna ungu og stórgóðu leikmanna Keflavíkur.

Enginn árangur næst án aðstoðar bakvið tjöldin Áður en fingurnir eru teknir af lyklaborðinu má ég til með að minnast á þá aðila sem sjaldnast fá umfjöllun eða klapp á bakið. Hér á ég við styrktaraðilana. Ljóst er að Keflavík hefði aldrei náð þeim árangri sem náðst hefur undanfarin ár án aðkomu góðra og dyggra styrktaraðila. Á það jafnt við um einstaklinga sem og fyrirtæki, stór sem smá. Körfuknattleiksdeild Keflavíkur er þakklát fyrir alla þá styrktaraðila sem hafa veitt félaginu hjálparhönd og hefur ríkt mikil ánægja með alla þá, sem með einum eða öðrum hætti, hafa lagt hönd á plóginn. Í kjölfar bankahruns varð körfuknattleiksdeild Keflavíkur fyrir gríðarlegu tekjutapi líkt og önnur íþróttafélög landsins. Fyrirtæki drógu saman í styrkveitingum og þá minnkaði bæjarfélagið einnig fjárframlög til körfunnar. Nú virðist sem horfurnar séu að verða betri og höfum við orðið vör við meiri jákvæðni. Má í raun segja að vindurinn sé að snúast í meðvind eftir að hafa verið í fangið um hríð. Tækifærin eru því að myndast til að snúa vörn í sókn!

Pálína María Gunnlaugsdóttir við afhendingu á íþróttamanni Reykjanesbæjar en hún hefur svo sannarlega sankað að sér gulli síðastliðið ár.

Sigursælasta körfuboltalið á Íslandi Körfuknattleiksdeild Keflavíkur bindur vonir við að sem flestir leggist á árarnar með liðinu í vetur og á komandi árum. Mikilvægt er að sem flestir aðstoði við að standa vörð um og bæta við þann árangur sem Keflavík hefur náð í gegnum tíðina. Árangur sem talar sínu máli hjá sigursælasta körfuboltafélagi á Íslandi. Já, við skulum ekkert vera að fela það neitt – Keflavík er sigursælasta körfuboltalið á Íslandi! Við eigum rétt á því að benda á söguna. Við eigum rétt á því að tala um sigurhefðina. Við eigum rétt á því að bera höfuðið hátt og vera með sjálfstraust. Já, og við eigum rétt á því að vera með smá keflvískan hroka. Af hverju? Jú, því við erum sigursælasta körfuboltalið á Íslandi! F.h. stjórnar KKDK Sævar Sævarsson

Úrvalslið Keflavíkur 2011-2012 ásamt Hermanni Helgasyni formanni og Birgi Má Bragsyni varaformanni.

Mei mí beibísitt? Lí

fl

MARTA EI

Mei mí beib ísitt? KIN

2012

og Geg h g or n ju st it ð ei nn mi bó Eg ðu k! ge ð rt ss frá o

ÔiaWh Ikkhd[i`Wcddkc

RÍKSDÓTT

JÓLABÓ

eg

Sími 421 4777

IR

Mei mí beibísitt?

n

gn

.

]b[_b[]hW`ŒbW e]\Whi©bZWh| aecWdZ_|h_

Æskuminnin

úr bítlabæn

gar

um Keflavík

§×<:?7gDE9;ǪJ>F?5DD@?@8ÇD<C:7DE@7F»Ò<FC7CÎEE2

Jólablað 2012

31

Profile for Keflavik

Jólablað 2012  

Jólablað 2012  

Profile for keflavik
Advertisement