Page 16

Leikmannahópur Keflavíkur 2012 ásamt þjálfurum og aðstoðarmönnum.

Knattspyrna - Meistaraflokkur karla

Fótboltasumarið 2012

Þ

að má segja að fótboltasumarið 2012 hafi byrjað í nóvember 2011 þegar æfingar hófust. Með nýja menn í brúnni lögðum við af stað inn í undirbúningstímabilið. Það þurfti enga frekari kynningu á nýju þjálfurunum en flestir ef ekki allir Kefl- Ómar Jóhannsson. víkingar þekktu þá vel. Zoran Daníel Ljubicic og Gunnar Oddsson eiga ófáa leiki að baki fyrir Keflavík auk þess að hafa sinnt þjálfun fyrir félagið. Miklir reynsluboltar þar á ferð sem komu með nýjar áherslur inn í liðið frá síðustu árum. Þeim til halds og trausts var svo hinn síungi Sævar Júlíusson. Sinnti hann, eins og árið á undan, því öfundsverða hlutverk að þjálfa markmennina. Annars var fótboltinn hafður í fyrirrúmi á æfingum fram að jólum og nokkuð létt yfir öllu. Hópurinn var ekki mikið breittur frá því á tímabilinu á undan. Ákveðið var að gefa yngri uppöldum leikmönnum aukin tækifæri, í það minnsta á undirbúningstímabilinu. Þeir nýttu það ekki verr en svo að nokkrir af þeim spiluðu lykilhlutverk í liðinu í sumar. Getum við Keflvíkingar verið stoltir

Breiðablik - Keflavík

16

Jólablað 2012

Leikmenn ársins, Eydís Ösp Haraldsdóttir og Jóhann Birnir Guðmundsson. af því að við vorum eitt af þeim liðum á landinu sem spilaði með hvað flesta uppalda leikmenn í sumar. Vonandi virkar það hvetjandi fyrir alla þá ungu leikmenn sem eru á leið upp yngri flokka

Keflavíkur, sem og allt það góða fólk sem stendur að þjálfun og öðrum þáttum yngri flokkanna. Má segja að þetta ár hafi verið mikilvægt að því leiti að gefa yngri leikmönnum reynslu en töluverð

Guðmundur Steinarsson á Laugardalsvelli.

Profile for Keflavik

Jólablað 2012  

Jólablað 2012  

Profile for keflavik
Advertisement