Page 1

KnattspyrnulĂ­f


Stjarnan mætir Val í undanúrslitum Þar með er ljóst að Stjarnan mætir Val í undanúrslitum Lengjubikarsins á mánudagskvöldið í Fífunni. Öll mörk leiksins í gær voru skoruð á fyrstu tíu mínútunum. Ólafur Karl Finsen skoraði fyrstu tvö mörkin á annarri mínútu og fjórðu mínútu. Atli Jóhannsson bætti síðan við þriðja markinu á sjöundu mínútu. FH-ingarnir voru greinilega ekki upp á sitt besta þennan dag en náðu þeir gefa í í lokin og settu tvö mörk í lok leiks. Staðan fór því


Guðmunda Brynja stefnir í atvinnumennskuna Guðmunda Brynja Óladóttir er með þeim bestu knattspyrnukonum á Íslandi. Hún byrjaði að æfa fótbolta þegar hún var aðeins 6 ára. Guðmunda er eina stelpan í sögu Selfoss sem hefur náð góðum landsliðsárangri. Hún hefur komist í öll landslið sem hægt er að komast í. Þar með talið, u16, u17, u19, u21 og u23 ára landslið. Einnig hefur hún einu sinni komist í hóp A-Landsliðs kvenna. Guðmunda komst á sína fyrstu landsliðsæfingu þegar hún var 14 ára. Frá þeim aldri hefur hún alltaf komist á nokkrar æfingar hvert ár. Hún er 19 ára í dag. Guðmunda hefur spilað 19 leiki með u17, 19 leiki með u19 og 1 leik með u23. Hún hefur skorað 17 mörk fyrir landsliðið. Ég ræddi við hana Guðmundu síðastliðinn föstudag þegar á æfingu stóð. Guðmunda segist stefna á atvinnumennskuna þegar hún klárar skólann. Einnig segist hún stefna að því að verða markahæst í Pepsi deildinni. Hún spáir Selfoss ofarlega í sumar þar sem þær eru komnar með virkilega sterkt lið og hafa fengið frábæran þjálfara


Mislyndir fótboltamenn Umræða hófst á KSÍ þingi síðastliðinn laugardag um hvernig knattspyrnufólk er. KSÍ ætlar að fræða knattspyrnufólk um mislyndi og jafnrétti í fótbolta. Hér er pínu bútur af því sem komið er. KSÍ talar um mismunandi fótboltafólk. Hvernig það hagar sér í fótbolta og hvernig sanngirni er reynt að koma betur fyrir í fótbolta. Sumir eru mjög pirraðir leikmenn, aðrir rólegir, skapstórir og meira mætti telja. KSÍ segir einnig frá hvernig foreldrar hafa oft komið og vaðið yfir stjórn félagsliða. Því getur það verið vegna þess að barnið þeirra fær ekki að spila eins mikið og aðrir. Barnið er sett í stöðu þar sem það er ekki vant þeirri stöðu og fleira. Annað KSÍ þing verður næstkomandi laugardag 27.apríl og er öllum velkomið að mæta.


Knattspyrnulíf  

Blaðið sem við gerðum í Íslensku 202

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you