Page 1

Sjónaukinn 53. tbl 28.árg 28. des - 7. jan 2014

Útg. Umf. Kormákur Ábm. Hörður Gylfason

Flugeldamarkaður Flugeldamarkaður Björgunarsveitarinnar Húna verður opin á eftirtöldum dögum milli jóla og nýárs í Húnabúð. Laugardaginn Sunnudaginn Mánudaginn Gamlársdag

28.desember 29.desember 30.desember 31.desember

13-18 13-18 10-22 9-15:30

Þeir sem kaupa flugelda hjá okkur fyrir meira en 15.000 kr fara í flugeldapottin sem dregið verður úr kl 14:00 á gamlársdag í Húnabúð og geta því unnið flugelda,tertur o.fl. Kveikt verður í áramótabrennunni við Höfða kl 21:00 á Gamlárskvöld og þar á eftir verður flugeldasýning í boði fyrirtækja í Húnaþingi vestra. Hvetjum alla til að mæta á brennuna og eiga góða stund saman. Sendum öllum okkar bestu óskir um gleðilegt nýtt ár, jafnframt óskum við þess að þið megið eiga slysalaus og ánægjuleg áramót. Sem og þökkum við stuðningin á árinu sem senn er að líða. Björgunarsveitin Húnar


Á döfinni Hvað-Hvar Laugardagur 28. desember Kl. 13 Staðarskálamótið í íþróttamiðstöðinni Kl. 21 Árlegur jólafundur ungmennafélagsins Grettis Útgáfudagur áramóta Sjónaukans Kl. 20:00 Afmæli Einars í skólahúsinu á Borðeyri Sunnudagur 29. desember Kl.14 Jólaball kvennfélaganna í Ásbyrgi Þriðjudagur 31. desember Kl. 16:00 Aftansöngur í Hvammstangakirkju Miðvikudagur 1. janúar Kl. 16:00 Nýársmessa á Staðarbakka Þriðjudaginn 7. janúar Kl.20:00 Gömlu dansarnir í Nestúni Laugardagur 11. janúar Króksamót í körfubolta

51 51 52 52 51 52 52 52 51

Gömlu dansarnir! Gömlu dansarnir verða í Nestúni þriðjudaginn 7. janúar, 2014, kl. 20 til kl. 23, Bjössi og Benni sjá um fjörið. Ekkert aldurstakmark, allir velkomnir, aðgangseyrir 500 kr. Eldri borgarar.


Hvammstangakirkja 31. desember Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 16.00.

Með ósk um farsælt komandi ár og þakklæti fyrir hið liðna. Sóknarprestur

Helgihald um áramót:

Staðarbakkakirkja Nýársdagur. Hátíðarmessa kl. 16:00 Sendum öllum héraðsbúum bestu óskir um gleðilegt nýtt ár og þökkum samverustundir í kirkjunum á því sem er að líða. Starfsfólk, sóknarnefnd og sóknarprestur


Óskum iðkendum okkar sem og foreldrum og fjölskyldum þeirra

Gleðilegs nýs árs

með þökk fyrir það gamla. Megi nýja árið færa ykkur farsæld og frið Þökkum öllum þeim sem á einn eða annan hátt hafa stutt við bakið á okkur í íþróttarstarfinu. Sérstakar þakkir til þeirra foreldra sem lagt hafa sig fram við sjálboðavinnu.

Stjórnir Umf. Kormáks og Sundfélagsins Húna


Kæru Húnvetningar! Við óskum ykkur gleðilegs árs og farsældar á nýju ári, þökkum allt gamalt og gott Karl og Valgerður Mýrum 3

S.G. Verkstæði ehf sendir viðskiptavinum sínum og velunnurum, nær og fjær,

óskir um gott og farsælt nýtt ár og þakkar ánægjuleg samskipti á árinu

Góðir lesendur óska ykkur öllum

gæfuríks nýs árs sérstakar kveðjur sendi ég viðskiptamönnum mínum og þakka fyrir viðskiptin Steypustöðin Hvammstanga ehf.


LANDSBANKINN Hvammstanga

óskar viðskiptavinum sínum gleðilegs nýárs og þakkar viðskiptin á árinu 2013


Gleðilegt nýtt ár Með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða


Þjónusta í boði- óskast Hvað Opnunnartími Opnunnartími 89j98k98þ.98 Vörur á tilboði Framleiðsla og þjónusta Hiasyntusala Meirapróf Jólatilboð Ýmislegt til sölu Jólasteikin á tilboði Skatan kemur í hús Akstursstyrkir Akstursstyrkir leikskóla

Þjónustuaðili Landsbankinn Leirhús Grétu

tbl 52 52

KVH Húnaþing vestra Kvennfélagið Freyja Ökuskóli Norðurlands vestra KIDKA Haukur Stefánsson KVH KVH Húnaþing vestra Húnaþing vestra

51 51 51 50 50 50 50 50 50 50

Landsbankinn er aðalstyrktar aðili Umf. Kormáks

Auglýsendur ATHUGIÐ! 1. tbl. sjónaukans 2014 Kemur út miðvikudaginn 8. janúar. Auglýsingar verða að hafa borist fyrir kl. 21:00 mánudaginn 6. janúar Vinsamlegast skilið auglýsingum inn fyrir tilsettan tíma. Netfang: sjonaukinn@simnet.is

Sjonaukinn53 tbl 2013  

http://simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/sjonaukinn53.tbl.2013.pdf

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you