Page 1

Sjónaukinn 23. tbl 28.árg 5.– 11. júní 2013

Útg. Umf. Kormákur Ábm. Hörður Gylfason

Kæru lesendur og aðrar endur Á aðalfundi Kormáks sem haldinn var 15. maí síðast liðinn var nýtt fólk kosið í stjórn félagsins. Ný stjórn Kormáks er þannig skipuð: Hörður Gylfason formaður Unnur Haraldsdóttir gjaldkeri Valdimar Gunnlaugsson ritari Sesselja Kristín Eggertsdóttir meðstjórnandi Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir meðstjórnandi Við þökkum fráfarandi stjórnarmönnum kærlega fyrir sín störf fyrir félagið og vonumst til að geta leitað í reynslubanka þeirra í framtíðinni. Það er ljóst að með nýju fólki koma nýjar hugmyndir og eflaust verða einhverjar breytingar. Eitt er þó víst að Sjónaukinn heldur áfram koma út á miðvikudögum, enda löngu orðin ómissandi þáttur í samfélaginu. Uppsetning verður nokkurn veginn sú sama og verðskrá óbreytt að sinni. Allur ágóði af Sjónaukanum rennur til barna– og unglingastarfs Kormáks eins og verið hefur. Það er von okkar að fólk haldi áfram að styðja við barna– og unglingastarfið og hjálpi okkur að gera starfið betra og veglegra, því allt er þetta fyrir krakkana. Segjum þetta gott í bili Stjórnin


Á döfinni Tími

kl.10:00 kl.10:00 kl.21:00 kl.11:00 kl.20:00

kl.17:00 kl.19:00

kl.21.00

Hvað-Hvar Miðvikurdagur 5. júní Augnlæknir á Heilsugæslustöðinni Hvt Fimmtudagur 6. júní Snyrting á Laugarbakka hjá Helen Föstudagur 7. júní Snyrting á Laugarbakka hjá Helen Opið hús í Dæli Laugardagur 8. júní Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir fjórðungsmót Kvennahlaup ÍSÍ Söngvarakeppni Húnaþings vestra Sunnudagur 9. júní Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir fjórðungsmót Mánudagur 10. júní Mátun á peysum frá USVH Körfubolta æfingar fyrir ULM halda áfram Upprekstur sauðfjár í Kirkjuhvammi Þriðjudagur 18. júní Ferð eldri borgara um Suðurland Miðvikudagur 19. júní Ferð eldri borgara um Suðurland Föstudagur 21. júni Púttmót á Hvammstanga Laugardagur 22.júní Smábæjarleikar Arion Banka á Blönduósi Sunnudagur 23. júní Smábæjarleikar Arion banka á Blönduósi Föstudagur 28. júní Upprekstur hrossa í Kirkjuhvammi leyfður

tbl 21 23 23 23 22 23 23 22 23 22 23 20 20 21 23 23 23


Mercedes Benz til sölu Til sölu Mercedes benz E280, bensínknúinn eðalvagn, árgerð 1993. Bíllinn er ekinn tæplega 250 þús. km, nýskoðaður og í góðu lagi. Sumar- og vetrardekk. Verðhugmynd kr. 650.000. Upplýsingar í síma 8949458 (Þorbjörn).

Snyrting Verð með snyrtiþjónustu að Árbakka 3 Laugarbakka, Fimmtud.6. og föstud. 7. júní kl. 10:00-22:00 báða dagana. Upplýsingar í símum 568 00 09 og 865 81 61. Helen Hrólfsson snyrtifræðingur

Upprekstur búfjár í Kirkjuhvamm Að undangenginni úttekt héraðsfulltrúa Landgræðslu ríkisins hefur verið ákveðið að heimila upprekstur búfjár í Kirkjuhvamm árið 2013 skv. eftirfarandi: Sauðfé frá og með 10. júní nk. og hross frá og með 28. júní nk. Þeir íbúar sem lögheimili eiga í fyrrum Hvammstangahreppi og hyggjast nýta sér heimild til upprekstrar búfjár í Kirkjuhvamm skulu tilkynna það skriflega til skrifstofu Húnaþings vestra og tilgreina jafnframt fjölda búfjár sem sleppt verður. Hvammstangi 3. júní 2013 Skúli Þórðarson, sveitarstjóri.


USVH verður með merktar flíspeysur til sölu í sumar

Peysurnar

eru

bláar

og

verða

merktar með merki USVH. Tilvalið

fyrir

þá

unglingalandsmót.

sem Mátun

ætla

á

verður

mánudaginn 10.júní milli kl. 17:00 – 19:00 á skrifstofu USVH, Höfðabraut 6. Pantanir verða að hafa borist fyrir 19. júní, verð kr.9.500.Fyrirspurnir sendast á netfangið usvh@usvh.is

Einnig minnum við á Kvennahlaup ÍSÍ sem verður haldið 8.júní n.k. Hlaupið verður frá Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga kl. 11:00 Hægt er að nálgast kvennahlaupsbolina hjá Steina S:865-2092 og Ellu Jónu S: 869-6990 Verð: 12 ára og yngri 1.000,- og eldri en 12 ára 1.500,-


Kanínum hjá Kanína ehf. hefur undanfarin tvö ár fjölgað verulega og styttist í að markmiðið að rækta kanínur til manneldis náist. Þess vegna leitar Kanína ehf. eftir stóru viðeigandi útihúsi til leigu – og e.t.v. samstarfsaðila. Endilega hafið samband við Birgit á info@kanina.is eða í síma 898-4932 ef áhugi er fyrir hendi. Er til í að skoða allt og er opin fyrir nýjum hugmyndum.

SÖNGVARAKEPPNI HÚNAÞINGS VESTRA 2013 Verður haldin laugardaginn 8. júní næstkomandi í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Húsið opnar kl.20:00 og mun skemmtunin hefjast kl.20:30. Frábær skemmtun í alla staði sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Að sjálfsögðu verður svo dansiball að söngvarakeppninni lokinni. Birgir Sævars og hljómsveit munu sjá um að trylla lýðinn og halda uppi stuði á ballinu. Aldurstakmark 16.ára Aðgangseyrir 3500,ATH. ENGINN POSI VIÐ DYRNAR.

Hægt er að panta miða á skemmtunina hjá Huldu í síma 6162201


Félagsnúmerið okkar í Getraunum er

Umf. Kormákur Getraunir til að vinna Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Kæru sveitungar og vinir! Í tilefni þess að við erum að taka í notkun nýjan sal, verðum við með opið hús föstudagskvöldið 7.júní frá kl 21.00 Dúettinn Víglundur (Hrabbý og Þorri) mun stíga og stokk & James og Kiddi flytja nokkur vel valin lög. Ómótstæðileg tilboð á barnum ☺ Við vonum að þið sjáið ykkur fært að gleðjast með okkur. Sigrún, Villi, Vilmar, Anna , Kiddi, Haffí, Hrafnhildur og starfsfólkið Dæli


Smábæjaleikar Arion banka á Blönduósi 22. – 23. júní 2013 Flokkaskipting 4.-5.-6. fl. karla 4.-5.-6. fl. kvenna 7. flokkur blandað Ath. keppt er í 7 manna bolta nema í 6. – 7. flokki en þar er leikið í 5 manna liðum. -Mótið er ætlað minni bæjarfélögum. Almennar upplýsingar Þátttökugjald er 8.500 krónur fyrir keppendur. Innifalið í verði Gisting í eina eða tvær nætur, allar máltíðir, sundferð og öll önnur afþreying á vegum mótsins. Skráning á mótið er hjá Benjamín í síma 7772789 eða benjaminfreyr@simnet.is


ATHUGIÐ! Auglýsingar VERÐA AÐ HAFA BORIST fyrir kl. 21:00 á mánudagskvöld.

Netfang: sjonaukinn@simnet.is sími: 869-0353

Sjónaukinn Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Þjónusta í boði- óskast Hvað

Þjónustuaðili

tbl

Mercedes Benz til sölu Útihúsnæði óskast Verkstjóri Hvammst Sumarhús lausar vikur Girðingaþjónusta Starsmaður óskast Íþróttaæfingar Fjarnám fyrir alla

Þorbjörn Kanína ehf. Vegagerðin Stéttarfélagið Samstaða Girðingaþjónusta Ingþórs Grettisból Laugarbakka Sumaræfingar Umf. Kormáks fjarmenntaskolinn.is

23 23 22 22 22 22 22 22

Sjónaukinn fyrir þig og þína Til styrktar íþróttastarfi barna og ungmenna

Sjonaukinn23 tbl 2013  

http://www.simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/sjonaukinn23.tbl.2013.pdf

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you