Page 1

Sjónaukinn 52. tbl.

27. árg.

2012

Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson

Jólaútgáfa

27 ára

Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898 24 13, símbréf 451 27 86, netfang: sjonaukinn@simnet.is.

JÓLASENDINGAR Hvammstanga og Laugarbakka Móttaka fyrir jólaböggla, sem jólasveinarnir fara með í hús á aðfangadag, verður á þorláksmessu milli kl. 21:00 - 22:00 og á aðfangadag milli kl. 10:30 - 11:30 í Félagsheimilinu Hvammstanga. Inngangur undir svölum.

ATHUGIÐ! AÐEINS VERÐUR TEKIÐ Á MÓTI BÖGGLUM Óskum félögum okkar og öllum öðrum

gleðilegra jóla Umf. Kormákur

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Auglýsendur ATHUGIÐ! Jólablað Sjónaukans 2012

Það er þetta blað sem þú ert að lesa. Ekki verða of seinn fyrir næsta blað sem er:

Áramótablað Sjónaukans 2012 Kemur úr föstudaginn 28. des. Auglýsingar verða að hafa borist fyrir kl. 20:00 fimmtudaginn 27. des. Munið áramótakveðjurnar.

1. tbl. Sjónaukans 2013 Kemur út föstudaginn 4. jan. Auglýsingar verða að hafa borist fyrir kl. 21:00 miðvkudaginn 2. janúar.

Vinsamlegast skilið auglýsingum inn fyrir tilsettan tíma Netfang: sjonaukinn@simnet.is, auglýsingarsímar: 898 24 13.

símbréf

451

27

86,

Sjónaukinn Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Breiðabólsstaðarprestakall HelGIHAld oG ATHAfnIr Um Jól oG ÁrAmóT

HvAmmSTAnGAkIrkJA: ÞorlÁkSmeSSA. JólatóNleikar kl. 20:30 Harpa fiorvaldóttir og Haraldur Guðmundsson

AÐfAnGAdAGUr. aftaNsöNGur kl. 18:00. Harpa fiorvaldóttir syngur einsöng

27. deSemBer. JólatóNleikar kl. 20:30 kirkjukór Hvammstanga

GAmlAÁrSdAGUr. aftaNsöNGur kl. 16:00

kIrkJUHvAmmSkIrkJA: JólAnóTT. MiðNæturMessa kl. 24:00

kApellA SJúkrAHúSSInS: JólAdAGUr. HátíðarMessa

kl.

11:00

TJArnArkIrkJA: JólAdAGUr. HátíðarMessa kl. 14:00 Með ósk um gleðileg jól og farsælt komandi ár og þakklæti fyrir samverustundir ársins.

sókNarprestur


Á döfinni 1 Tími

Hvað - Hvar

tbl.

föstudagur 21. desember kl. 13:00 Hýasintusala í anddyri kVH kl. 13:00 leirhús Grétu opið til 18 Útgáfudagur Jólablaðs sjónaukans

51 52 51

laugardagur 22. desember kl. 11:00 Jólaopnun hjá kVH kl. 13:00 leirhús Grétu opið til 16 kl. 13:00 lyfja Hvammstanga opið til kl. 17

52 52 53

Þorláksmessa kl. 11:00 Jólaopnun hjá kVH kl. 20:30 Jólatónleikar Hörpu og Haraldar Hvammstangakir. kl. 21:00 Móttaka á jólasendingum í félagsh. Hvt. skötuhlaðborð í Hlöðunni

52 52 52 50

Aðfangadagur kl. 9:00 kl. 10:00 kl. 10:00 kl. 10:00 kl. 10:30 kl. 18:00 kl. 21:30 kl. 23:00 kl. 24:00 lokað

Jólaopnun hjá kVH lyfja Hvammstanga opið til kl. 12 sundlaugin - frítt jólabað fyrir alla til 13:00 leirhús Grétu opið til 13 Móttaka á jólasendingum í félagsh. Hvt. aftansöngur í Hvammstangakirkju aftansöngur í staðarkirkju Jólamessa Melstaðarkirkju Miðnæturmessa í kirkjuhvammskirkju bókasafn Húnaþings vestra

52 52 52 52 52 52 52 52 52 52

Jóladagur kl. 11:00 kl. 14:00 kl. 14:00 lokað lokað

sjúkrahúskapella Hátíðarmessa tjarnarkirkja Hátíðarmessa Hátíðarmessa í Víðidalstungukirkju íþróttamiðstöðin Hvammstanga kaupfélag Vestur-Húnvetninga

52 52 52 52 52


Melstaðarprestakall HelGiHald uM JólaHátíðiNa 24. deSemBer

STAÐArkIrkJA í HrúTAfIrÐI: AÐfAnGAdAGUr. aftaNsöNGur kl. 21:30. alMeNNur söNGur

melSTAÐArkIrkJA: JólAnóTT. HátíðarMessa kl. 23:00 Messa Við kertalJós 25. deSemBer

víÐIdAlSTUnGUkIrkJA: JólAdAGUr. Messa

kl.

14:00

26. deSemBer

preSTBAkkAkIrkJA: AnnAn JólAdAG. HátíðarMessa kl. 14:00 Óskum ykkur öllum gleðilegra jóla! sókNarprestur oG sókNarNefNdir


Á döfinni 2 Tími

Hvað - Hvar

tbl.

Annar dagur jóla kl. 14:00 Hátíðarmessa í prestbakkakirkju lokað íþróttamiðstöðin Hvammstanga lokað kaupfélag Vestur-Húnvetninga

52 52 52

fimmtudagur 27. desember kl. 13:00 aðalfundur sjómannadeildar samstöðu blönduósi kl. 17:30 staðarskálamót í íþróttamiðstöðinni kl. 20:30 Jólatónleikar kirkjukórs Hvammstanga í Hvtkirkju

51 51 52

föstudagur 28. desember kl. 13:00 kl. 15:00 kl. 15:00 kl. 17:30

leirhús Grétu opið til kl. 18 Jólatrésskemmtun félagsheimilinu Hvammstanga Jólaball félagsheimilinu ásbyrgi staðarskálamót í íþróttamiðstöðinni Útgáfudagur áramótablaðs sjónaukans

50 52 52 51 52

laugardagur 29. desember kl. 21:00 Jólafundur umf. Grettis í félagsh. ásbyrgi

52

Sunnudagur 30. desember kl. 21:30 aðalfundur umf. kormáks - félagsheimilinu Hvt.

51

Gamlaársdagur kl. 9:00 kl. 11:00 kl. 16:00 lokað lokað

landsbankinn opinn til kl. 12 áramótaopnun hjá kVH aftansöngur í Hvammstangakirkju íþróttamiðstöðin Hvammstanga bókasafn Húnaþings vestra

52 52 52 52 52

nýársdagur kl. 16:00 Nýársmessa í staðarbakkakirkju lokað íþróttamiðstöðin Hvammstanga

52 52

laugardagur 2. febrúar Þorrablót í Víðihlíð

51


Óskum Húnvetningum öllum

gleðilegra jóla og farsæls komandi árs Þökkum fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Jólakveðjur

Vörumiðlun ehf.


kvenfélagið freyja í víðidal sendir öllum félagskonum og fjölskyldum þeirra bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Bestu þakkar fyrir vel unnin störf á árinu sem er að líða. einnig þakkar félagið öllum íbúum Húnaþings vestra fyrir veittan stuðning. lifið heil!

Staðarskálamót 2012 Hið goðsagnakennda staðarskálamót í körfubolta verður haldið í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga dagana 27. og 28. desember. Mótið hefst kl. 17:30 báða dagana og skráningar eru í síma: 865 20 92 (steini) eða 891 69 30 (dóri) en skráningu lýkur 26. desember og hægt verður að sjá uppröðun leikja og tímasetningu á heimasíðunni usvh.is á mótsdegi. Við minnum á að það á ekki að vera að svamla í áfengum drykkjum á meðan þessi helgistund stendur yfir.

u.s.V.H. mun heiðra íþróttamann ársins á fyrri keppnisdeginum um klukkan 19:00. - Gleðilega hátíð og farsælt körfuár. - Nefndin

JólATónleIkAr kirkjukór Hvammstanga heldur jólatónleika í Hvammstangakirkju fimmtudaginn 27. des. kl. 20:30 Góða skemmtun! kirkjukór Hvammstanga.


Íþróttamiðstöðin Hvammstanga við Hlíðarveg, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 451-2532

íþróttamiðstöðin Hvammstanga opnutími um jól og áramót Aðfangadag kl. 10:00 - 13:00

Jólabað frítt fyrir alla Jóladagur lokað Annar dagur jóla lokað Gamlaársdagur kl. 10:00 - 13:00 nýársdagur lokað

Gleðileg jól gott og farsælt komandi ár Starfsfólk


Jólatónleikar á þorláksmessu í Hvammstangakirkju Á undanförnum árum hefur fjölskylda okkar notið ómetanlegs stuðnings frá Hvammstangabúum og nærsveitungum í erfiðum veikindum matthildar.

Nú er loksins bæði tími og tækifæri til að þakka stuðninginn og því tilvalið að bjóða til jólatónleika.

Tónleikarnir hefjast kl. 20:30 í Hvammstangakirkju, á þorláksmessukvöld. Aðgangur er ókeypis en Jólasjóðurinn tekur við frjálsum framlögum, sem nýtast munu öðrum fjölskyldum sem þurfa á aðstoð að halda. við hlökkum til að sjá ykkur, þakka ykkur og síðast en ekki síst, gleðjast með ykkur í aðdraganda jóla.

Bestu kveðjur Harpa Þorvaldsdóttir og Haraldur Guðmundsson


Kveðja

frá Grunnskóla Húnaþings vestra óskum nemendum, foreldrum, starfsmönnum, íbúum Húnaþings vestra og öðrum velunnurum skólans

gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Þökkum samstarfið á liðnu ári.

Grunnskóli Húnaþings vestra


Gleðilega jólahátíð gott og gæfuríkt nýtt ár. Þökkum fyrir stuðninginn á árið sem er að líða. Krakkarnir í Uppskeruhóp Umf. Kormáks 2013


Óskum iðkendum okkar í körfubolta, fótbolta, og ýmsum íþróttum, foreldrum og fjölskyldum þeirra

gleðilegra jóla, farsældar og friðar á nýju ári Þökkum þeim fjölmörgu sem á einn eða annan hátt hafa stutt við bakið á okkur í íþróttarstarfinu. Sérstakar þakkir til þeirra foreldra sem lagt hafa sig fram við alla sjálboðavinnu.

Stjórn Umf. Kormáks.

Íbúar Húnaþings vestra

Bestu jóla og nýárskveðjur þakka samstarfið á árinu sem er að líða

Sigurður Geirsson rafverktaki Iðkendur, foreldrar, forráðamenn, dómarar og áhorfendur í knattspyrnu sumarið 2012.

Óska ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þakka fyrir skemmtilegt og viðburðaríkt sumar.

Benjamín freyr oddsson


óskum öllum lillukórskonum og þeirra fjölskyldum

gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegar samverustundir á liðnum árum. Hittumst hress á nýju ári. lilla, siggi og Guðjón

óskum öllum íbúum Húnaþings vestra

gleðilegra jóla og farsæls nýs árs Nýtt heimilisfang: brekkugata 10 sími 451 23 08 siemens-söluaðili í Húnaþingi - löggiltur rafverktaki

Íbúar Húnaþings vestra Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.

Gleðilega jólahátið megi komandi ár færa ykkur hagsæld og hamingju. S-listi Samfylkingarinnar


Jólakveðja Óskum viðskiptavinum okkar nær og fjær gleðilegrar jólahátíðar og minnum ykkur á tilboðin í desember.

söluskálinn Hvammstanga um leið og við þökkum fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða óskum við ykkur

gleðilegra jóla

og farsældar á komandi ári. opnutími Hvammstanga laugardag 22. des. 13:00 -17:00, aðfangadag kl. 10:00 -12:00.


Óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum frábærar viðtökur á árinu sem er að líða.

Selasigling ehf.

Gleðileg jól

og farsælt komandi nýtt ár með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. eðalmálmsteypan, Einar Esrason eyrarlandi 1, Hvammstanga, s: 451-2811 www.simnet.is/eesra - eesra@simnet.is

viðskiptavinir og starfsfólk

Gleðileg jól og farsælt nýtt ár þökkum samstarfið á árinu. NEISTI HU-5

Íbúar Húnaþings vestra

Gleðilega jólahátíð, farsælt komandi ár með þökk fyrir samskiptin á árinu sem er að líða.

D - listinn og óháðir Húnaþingi vestra


sendum viðskiptavinum og starfsfólki

okkar bestu jóla og nýárs óskir og þökkum fyrir gott samstarf á liðnu ári.

Kaupfélag Vestur - Húnvetninga HVAMMSTANGA SíMI 455 23 00


íbúar Húnaþings vestra! Gleðileg jól og heillaríkt komandi ár, með gæfu og gengi lengi, lengi. okkar árlega jólatrésskemmtun verður í félagsheimilinu Hvammstanga föstudaginn 28. des. n.k. kl. 15 -17

Allir velkomnir kvenfélagið björk


óskum öllum íbúum í Húnaþings vestra

gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Guð veri með ykkur.

Kalli, Halldóra og dætur - Reykjaskóla

Jólakveðja frá Eyri Bestu jóla og nýárskveðjur til allra vina og kuningja, nær og fjær. Daníel og Sísi


Selasetur Íslands óskar ykkur öllum Gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Sendi viðskiptavinum og starfsmönnum

Bestu jóla og nýárskveðjur Þökkum viðskiptin á árinu Björn Ingi Þorgrímsson og fjölskylda

Gleðileg jól gott og farsælt komandi ár með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða.

félagsheimilið Hvammstanga


Sendi viðskiptavinum og starfsfólki okkar

bestu jóla- og nýársóskir með þökk fyrir samstarfið og samskiptin á árinu sem er að líða.

villi valli ehf.

Starfsfólk og stjórnendur forsvars ehf. óska viðskiptavinum sínum nær og fjær og öllm íbúum í Húnaþingi vestra

gleðilegrar jólahátíðar og farsæls komandi árs.

Þökkum gott og ánægjulegt samstarf á líðandi ári.


Gleðileg jól og farsælt nýtt ár. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða

Urðun ehf. Hreingerningarstöð Ágústar Hvammstangabraut 13 Rúðuviðgerðir. Alhliða bílaþrif og lyklasmíði. Hreinsefni frá Mjöll og Frigg

óskar ykkur öllum

Gleðilegra jóla

og farsældar á komandi ári með þökk fyrir viðskiptin á árinu.

Gleðileg jól heillaríkt nýtt ár með þökk fyrir árið sem er að líða

Kraftsmiðjan - sjúkraþjálfun frændur og vinir.

Gleðileg jól, farsælt komandi ár. Þökkum liðið - Lifið heil

ella og Bensi frá miðhópi


bestu óskir um gleðileg jól

og farsæld á nýju ári. Þökkum viðskiptin á árinu.

Stefánsson ehf. - lagnaþjónusta reykjum, 500 staður

Óska viðskiptavinum mínum

gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári þakka viðskiptin á árinu sem er að líða.

Hársnyrting Sveinu

Óskum bændum og búaliði í Húnaþingi og á Ströndum

gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda

Gleðileg jól farsælt komandi ár. Þakka viðskiptin á liðnu ári.

Slökkvitækjaþjónustan Hvammstanga


11.00 - 20.00

11.00 - 21.00

09.00 - 12.00

22. desember

23. desember

24. desember

kjörbúð

09.00 - 12.00

11.00 - 21.00

11.00 - 20.00

Byggingavörudeild

09.00 - 12.00

lokað

lokað

pakkhús

10.00 - 12.00

lokað

12.00 - 16.00

Átvr

Auka opnutími í desember


09.00 - 12.00

31. desember

lokað

lokað

09.00 - 12.00

lokað

11.00 - 18.00

lokað

lokað

lokað

lokað

09.00 - 12.00

lokað

lokað

lokað

lokað

lokað

lokað

10.00 - 12.00

lokað

12.00 - 16.00

lokað

lokað

Sími 455 23 00

kaupfélag vestur-Húnvetninga

lokað

11.00 - 16.00

30. desember

2. janúar

11.00 - 18.00

29. desember

lokað

lokað

26. desember

1. janúar

lokað

25. desember


óskum íbúum Húnaþings vestra

gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Þökkum stuðninginn á árinu sem er að líða.

Hvammstangadeild Rauða Krossins á íslands

Húnvetningar Gleðilega hátíð og farsælt komandi ár, Þakka ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða.

Guðmundur St. Sigurðsson múrari


Afgreiðsla

landsbankans Hvammstanga Opnudagar milli jól og nýárs: fimmtudagurinn 27. desember föstudagurinn 28. desember og gamlaársdagur kl. 9 - 12.

Með jólakveðju Starfsfólk landsbankans Hvammstanga


Óskum starfsfólki, íbúum Húnaþings vestra og öðrum lesendum Sjónaukans

gleðilegra jóla

og farsældar á nýju ári með þökk fyrir ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða.

Sveitarstjórn og sveitarstjóri Húnaþings vestra


Þökkum móttökurnar við fjáraflanir á árinu.

Óskum öllum gleðilegra jóla, og farsældar á komandi ári. Takk fyrir stuðninginn á árinu. Lionsklúbburinn Bjarmi Hvammstanga óskum íbúum í Húnaþingi vestra

gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. BBH útgerð. óskum nemendum, foreldrum, starfsmönnum, íbúum Húnaþings vestra og öðrum velunnurum skólans

gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. kærir þakkir fyrir fjárstuðning og gjafir á árínu.

Tónlistarskóli V-Hún.


Jóla- og áramótakveðja óskum ykkur öllum, íbúum umdæmisins og öðrum þeim sem við höfum samskipti við

gleðilegar jóla og farsældar á nýju ári. Þá þökkum við kærlega fyrir góða samvinnu og samskipti á árinu sem er að líða. megi næsta ár verða okkur öllum hagfellt og farsælt. lögreglan á Blönduósi Sýsluskrifstofan á Blönduósi

óskum viðskiptavinum og starfsfólki okkar

gleðilegra jóla

og farsældar á nýju ári Þökkum fyrir samstarfið á árinu

Tveir smiðir ehf.


Þökkum gefendum og velunnurum okkar fyrir veittan stuðning á árinu sem er að líða.

Gleðileg jól og farsæld á nýju ári Stjórn Kvennabandsins

Stéttarfélagið Samstaða óskar Húnvetningum og Strandamönnum

gleðilegra jóla og farsæls nýs árs og þakkar samskiptin á árinu 2012.


Óskum öllum viðskiptavinum okkar fjær og nær, til sjávar og sveita

gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs með þökk fyrir það sem er að líða.

Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar ehf. og GJ rétting og sprautun Búlandi 1, Hvammstanga


sendum sveitarstjórnarmönnum og íbúum á Norðurlandi vestra bestu óskir um

gleðileg jól og farsæld á nýju ári með þökkum fyrir samskiptin á árinu sem er að líða. samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, Höfðabraut 6 530 Hvammstanga sími 455 25 10. Netfang ssnv@ssnv.is Heimasíða www.ssnv.is

Iðkendur, foreldrar, forráðamenn

gleðileg jól og farsælt komandi ár Hafið bestu þakkir fyrir skemmtilegt samstarf og ánægjuleg samskipti á liðnum árum. Oddur Sigurðarson þjálfari

fræðslu- og félagsfljónusta Húnaþings vestra sendir starfsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra, samstarfsaðilum og öllum íbúum Húnaþings vestra

bestu óskir um gleðileg jól og farsæld og frið á nýju ári.


Jólakveðja björgunarsveitin Húnar og unglingadeildin skjöldur óska öllum félögum, velunnurum, íbúum Húnaþings vestra gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, um leið og við þökkum stuðningin á árinu sem senn er liðið.

flugeldamarkaðurinn flugeldamarkaðurinn í Húnabúð verður opin eftirtalda daga eftir jól. föstudaginn laugardaginn Sunnudaginn Gamlársdag

28. des. 29. des. 30. des. 31. des.

Björgunarsveitin Húnar

14 - 17 13 - 18 10 - 22 9 - 15:30


Umboðsmaður TM á Hvammstanga sendir íbúum Húnaþings vestra hugheilar jóla- og nýárskveðjur. Bestu þakkir fyrir góðar viðtökur og ánægjuleg viðskipti á árinu Hafið samband og fáið tilboð í tryggingarnar ykkar

leirhús Grétu - litla ósi óskum viðskiptavinum okkar

gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða.

leirhúsið er opið: Föstudaginn 21. des. kl. 13 -18, laugardaginn 22. des. kl. 13 -16 og 24. des. aðfangadag kl. 10 - 13.

Leirhús Grétu - (gallerí/vinnustofa og vélaleiga) Gunnar og Gréta - Litla Ósi


íbúar Húnaþings vestra og bæjarhrepps

Gleðilega jólahátíð, farsælt komandi ár með þökk fyrir samskiptin á árinu sem er að líða.

Gleðileg jól og farsælt nýtt ár þökkum viðskiptin á árinu

Steypustöðin Hvammstanga ehf. sendum öllum íbúum Húnaþings vestra okkar bestu óskir um gleðileg jól Gott og farsælt komandi ár Þökkum fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða

kIdkA ehf Wool fACTorY SHop kiddi og irina


JólABAll Jólaball verður haldið í félagsheimilinu ásbyrgi föstudaginn 28. desember kl. 15:00. Dansað verður í kringum jólatréð og aldrei að vita nema óvæntum gestum beri að garði.

Kökur og annað meðlæti vel flegið

Sjáumst sem flest. kvenfélagið iðja

JólAfUndUr Hinn árlegi jólafundur ungmennafélags Grettis verður haldinn í félagsheimilinu ásbyrgi laugardagskvöldið 29. desember og hefst kl. 21:00. félagsvist, bingó og fleira til gamans gert kökur og annað meðlæti vel þegið Sjáumst vonandi sem flest ungmennafélagið Grettir


sendum öllum íbúum Hvammstangalæknishéraðs

hugheilar jóla- og nýárskveðjur Þökkum gott samstarf og velvild í okkar garð nú sem endranær starfsfólk HVAMMSTANGA


sendi mínar

bestu jóla- og nýárskveðjur til íbúa í Húnaþingi vestra, þakka viðskiptin á árinu

Ársæll daníelsson raffræðingur

Ágætu viðskiptavinir. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum viðskiptin á árinu. Þökkum þeim fjölmörgu sem sóttu okkur heim á jólahlaðborðin og vonum að allir hafi farið saddir og sáttir. með jólakveðju -Jói. Sigga og starfsfólk á Gauksmýri.

Sendi öllum viðskiptavinum mínum

bestu jóla- og nýársóskir með þökk fyrir viðskiptin á árinu

rafeindaverkstæði odds Norðurbraut 12 Hvammstanga símar 451 25 13 og 898 24 13


Brunavarnir Húnaþings vestra óska slökkviliðsmönnum og fjölskyldum þeirra og íbúum Húnaþings vestra

gleðilegra jóla

og farsældar á nýju ári með þökk fyrir árið sem er að líða bílagerði ehf. sendir öllum viðskiptavinum sínum

bestu jóla- og nýárskveðjur með þökk fyrir viðskiptin á árinu.

Óskum íbúum Húnaþings vestra

gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári þökkum samvinnuna á árinu B- listinn og Framsóknarfélag Húnaþings vestra


óskum lesendum sjónaukans

gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Þökkum samvinnuna á árinu.

Lillukórinn


Þjónusta í boði-óskast Hvað

Þjónustuaðili

afgreiðsla deiliskipul. opnutími í desember skatan kemur í hús Jólasteikin á tilboði Geymslupláss desembertilboð kjúlladagar opnunartími kjötsögun kVH Hjálpumst að um jólin Nýir keppnisbúningar íbúðarhús til sölu breyting á aðalskipul. íþróttamaður usVH Útsala Gjafakort framtíðarstarf Vörur á tilboði fóðrun folalda akstursstyrkir dreifnáms akstursst. akstursstyrkir leiksk. framkvæmdastjóri aðsetursskipti - lögh. Jólaleikur kVH Jólatilboð á vörum smáskipanáms innritun vor 2013

Húnaþing vestra kaupfélag Vestur-Húnavetninga kaupfélag Vestur-Húnvetninga kaupfélag Vestur-Húnvetninga Grettisból laugarbakka söluskálinn Hvammstanga söluskálinn Hvammstanga leirhús Grétu kaupfélag Vestur-Húnvetning Jólasjóður Húnaþings vestra umf. kormákur Húnaþing vestra Húnaþing vestra ungmennasamband Vestur Hún. kidka Hvammstanga selasigling Hvammstanga Húnaþing vestra kaupfélag Vestur Húnvetninga ólafur Húnaþing vestra Húnaþing vestra Húnaþing vestra eldur í Húnaþingi Húnaþing vestra kaupfélag Vestur - Húnvetninga kaupfélag Vestur - Húnvetninga fjölbrautaskóli Norðurlands vestra fjölbrautaskóli Vesturlands

tbl. 52 52 51 51 50 50 50 50 50 50 49 49 49 49 49 49 49 49 49 49 49 49 49 48 48 48 48 46


Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári Þökkum viðskiptin á árinu Jólakveðja Ingþór og Jóhann Helgi Girðingaverktakar

Starfsfólk leikskólans Ásgarðs og Borðeyrarskóla óskar öllum nemendum, fjölskyldum þeirra og velunnurum

gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Með kærri þökk fyrir ánægjulegar samverustundir á árinu sem er að líða.

Aðaltak / Pétur Daníelsson

óska ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Með þökk fyrir viðskiptin og ánægjulegt samstarfá árinu sem er að líða.


Sendi öllum skjólstæðingum mínum og íbúum í Nestúni bestu óskir um gleðileg jól gott og farsælt komandi ár með þökk fyrir góð kynni.

Þökk fyrir allt eftir slys. Tóta Sveins, Ósi

Gleðileg jólahátíð Farsælt komandi ár kærar þakkir fyrir góð samskipti á árinu sem er að líða.


Gleðileg jól

gæfuríkt komandi ár þökkum ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða

Umf. kormákur


Bestu jóla- og nýárskveðjur þökkum viðskiptin á árinu ÞvoTTAHúSIÐ perlAn

frá Bókasafninu Bókasafnið verður lokað mánudaginn 24. des. og mánudaginn 31. des.

Með bestu óskum um gleðileg jól og gott farsælt komandi ár. Kær kveðja. - Bókavörður

Ungmennasamband Vestur - Húnavatnssýslu óskar íbúum Húnaþings vestra og velunnurum stórum sem smáum

gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökk fyrir árið sem er að líða. Óska viðskiptavinum mínum og lesendum Sjónaukans gleðilegra jóla, farsældar og friðar á nýju ári með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða.

Bíla- og búvélasalan Hvammstanga, sími 451 22 30


Sláturhús KVH óskar viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við viljum þakka viðskiptin á árinu sem er að líða.


Húnvetningar Strandamenn! Landsbankinn óskar ykkur gleðilegra jóla, farsæls komandi árs og þakkar ykkur góð samskipti á árinu sem er að líða.

LANDSBANKINN Hvammstanga

Sjo%cc%81naukinn%2052 %20tbl %202012  

http://simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2052.%20tbl.%202012.pdf