Page 1

Sjónaukinn 50. tbl.

27. árg.

2012

Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson

12. - 18. desember Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898 24 13, símbréf 451 27 86, netfang: sjonaukinn@simnet.is.

Æfingum samkvæmt tímatöflu haustannar líkur föstudaginn 14. desember Í jólafríinu verða æfingar Þriðjudaginn 18. desember kl. 14:00 körfubolti 5. - 10. bekkur kl. 15:00 knattspyrna 5. - 10. bekkur

Fimmtudaginn 20. desember kl. 14:00 knattspyrna 5. - 10. bekkur kl. 15:00 körfubolti 5. - 10. bekkur

Fimmtudaginn 27. desember kl. 14:00 knattspyrna 5. - 10. bekkur kl. 15:00 körfubolti 5. - 10. bekkur

Umf. Kormákur Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Á döfinni 1 Tími

Hvað - Hvar

tbl.

Miðvikudagur 12. desember Jólatónleikar Lóuþræla á Borðeyri

48

Fimmtudagur 13. desember kl. 10:00 Bifreiðaskoðun Frumherja Hvammstanga kl. 15:00 Sveitarstjórnarfundur í Ráðhúsinu kl. 16:00 Hundahreinsun í Áhaldahús Húnaþings vestra Jólatónleikar Lóuþræla á Hvammstanga

49 50 50 48

Föstudagur 14. desember kl. 8:00 kl. 10:00 kl. 13:00 kl. 16:00 kl. 16:00

Bifreiðaskoðun Frumherja Hvammstanga Snyrting - Helen Hrólfs Laugarbakka Leirhús Grétu opið til 18 Söngskemmtun eldri borgara Nestúni Jólatrjáasla Bjsv. Húna í Húnabúð Jólahlaðborð á Sveitasetrinu Gauksmýri

49 50 50 50 50 44

Laugardagur 15. desember kl. 10:00 kl. 11:00 kl. 13:00 kl. 13:00 kl. 14:00

Snyrting - Helen Hrólfs Laugarbakka Jólaopnun hjá KVH Leirhús Grétu opið til 16 Jólatrjáasla Bjsv. Húna í Húnabúð Jólasveinninn kemur í Kaupfélagið Jólahlaðborð á Sveitasetrinu Gauksmýri

49 50 50 50 50 44

Sunnudagur 16. desember kl. 12:00 Jólaopnun hjá KVH 50 kl. 13:00 Jólatrjáasla Bjsv. Húna í Húnabúð kl. 14:00 Messa í baðstofuloftinu í Nestúni

50 50

Mánudagur 17. desember Kjötsögun KVH opið

Á döfinni - framhald >>

50


Messa í Nestúni Messa verður haldin á baðstofuloftinu í Nestúni sunnudaginn 16. desember n.k. kl. 14.00. Kirkjukór Hvammstanga leiðir sálmasöng undir stjórn organista. Allir velkomnir Sóknarprestur

Hjálpumst að um jólin Jólasjóður Húnaþings vestra Hvammstangadeild RKÍ óskar eftir framlögum frá einstaklingum, fyrirtækjum og félagasamtökum í jólasjóð. Jólasjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja einstaklinga og fjölskyldur í Húnaþingi vestra sem þurfa á fjárhagsaðstoð að halda fyrir jólin. Deildin er í samstarfi við Kirkjuna og félagsmálayfirvöld í Húnaþingi vestra um úthlutun. Þeir sem vilja leggja þessu verkefni lið er bent á að leggja inn á reikning jólasjóðsins sem er á kennitölu Hvammstangadeildar RKÍ 620780-3409 bankanr. 0159-26-885. Nánari upplýsingar um sjóðinn veitir Sæunn Vigdís Sigvaldadóttir í síma 897 08 16 og á saeunnv@gmail.com og sr. Magnús Magnússon í síma 867 22 78 og á srmagnus@simnet.is.


Á döfinni 2 Þriðjudagur 18. desember kl. 14:00 Körfuboltaæfing 5. - 10. bekkur í Íþróttamiðstöðinni 50 kl. 15:00 Fótboltaæfing 5. - 10, bekkur í Íþróttamiðstöðinni 50

Miðvikudagur 19. desember Útgáfudagur 51. tbl. Sjónaukans

50

Fimmtudagur 20. desember kl. 14:00 Fótboltaæfing 5. - 10. bekkur í Íþróttamiðstöðinni 50 kl. 15:00 Körfuboltaæfing 5. - 10, bekkur í Íþróttamiðstöðinni 50

Föstudagur 21. desember kl. 13:00 Leirhús Grétu opið til 18 Útgáfudagur Jólablaðs Sjónaukans

50 50

Laugardagur 22. desember kl. 11:00 Jólaopnun hjá KVH kl. 13:00 Leirhús Grétu opið til 16

50 50

Þorláksmessa kl. 11:00 Jólaopnun hjá KVH Móttaka á jólasendingum í Félagsh. Hvt. Skötuhlaðborð í Hlöðunni

50 50 50

Aðfangadagur kl. 9:00 Jólaopnun hjá KVH 50 kl. 10:00 Leirhús Grétu opið til 13 Móttaka á jólasendingum í Félagsh. Hvt.

50 50

Jóladagur Lokað

Kaupfélag Vestur-Húnvetninga

50

Annar dagur jóla Lokað

Kaupfélag Vestur-Húnvetninga

50

Föstudagur 28. desember kl. 13:00 Leirhús Grétu opið til 18 Útgáfudagur áramótablaðs Sjónaukans

50 50


Jólatré Jólatrjáasala Björgunarsveitarinnar Húna verður opin í Húnabúð eftirtalda daga fyrir jól. Föstudaginn 14 des. kl. 16-19. Laugardaginn 15. des. kl. 13-15:30. Sunnudaginn 16. des. kl. 13-15:30 Þeir sem ekki geta nýtt sér opnunartímann geta haft samband við Pétur í síma 895 19 95 eða Gunnar Örn í síma 858 92 16. Björgunarsveitin Húnar

Söngskemmtun á jólaföstu. Föstudaginn 14. desember, kl. 16.00, mun sönghópur eldri borgara troða upp í Nestúni, ásamt einsöngvurum og upplesara, stjórnandi sönghópsins er Ólafur Rúnarsson, undirleikari Elinborg Sigurgeirsdóttir. Verð 1.500 krónur, frítt fyrir börn, 10 ára og yngri.

Veislukaffi í lok tónleikanna innifalið. Sönghópurinn


Jólakveðjur í jólablað Sjónaukans sem kemur út föstudaginn 21. des. þurfa að hafa borist fyrir kl. 12:00 fimmtudaginn 20. des.

Munið jólakveðjurnar.


Leirhús Grétu Litla Ósi Opnutími í desember: Föstudaga kl. 13 -18, laugardaga 13-16, aðfangadag 24. des. kl. 10 - 13 og föstudaginn 28. des kl. 13 - 18. Einnig er opið eftir samkomulagi í síma 451 24 82.

Verið velkomin Gréta

Næstu Sjónaukar 51. tbl. útgáfurdagur 19. desmber Auglýsingar þurfa að hafa borist fyrir kl. 21:00, 18. des.

52. tbl. jólablað útgáfudagur 21. desember Auglýsingar þurfa að hafa borist fyrir kl. 12:00, 20. des

53. tbl. áramótablað útgáfudagur 28. desember Auglýsingar þurfa að hafa borist fyrir kl. 20:00, 27. des.

Umf. Kormákur


11.00 - 18.00

12.00 - 16.00

11.00 - 20.00

11.00 - 21.00

15. desember

16. desember

22. desember

23. desember

Kjörbúð

11.00 - 21.00

11.00 - 20.00

12.00 - 16.00

11.00 - 18.00

Byggingavörudeild

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Pakkhús

Lokað

12.00 - 16.00

Lokað

Lokað

Átvr

Auka opnutími í desember


11.00 - 16.00

09.00 - 12.00

30. desember

31. desember

Lokað

Lokað

09.00 - 12.00

Lokað

11.00 - 18.00

Lokað

Lokað

09.00 - 12.00

Lokað

Lokað

09.00 - 12.00

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

09.00 - 12.00

Lokað

Lokað

10.00 - 12.00

Lokað

12.00 - 16.00

Lokað

Lokað

10.00 - 12.00

Sími 455 23 00

Kaupfélag Vestur-Húnvetninga

Lokað

11.00 - 18.00

29. desember

2. janúar

Lokað

26. desember

Lokað

Lokað

25. desember

1. janúar

09.00 - 12.00

24. desember


Aðalfundur Umf. Kormáks fyrir árið 2011 verður sunnudaginn 30. des. kl. 21:30 í Félagsheimilinu Hvammstanga. 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Stjórn Umf. Kormáks

ATHUGIÐ! Nýir keppnisbúningar í knattspyrnu og körfubolta ásamt utanyfirgalla verða kynnir á heimasíðu félagsins í vikunni: http://simnet.is/umf.kormakur Nánari upplýsingar gefur Oddur í síma 898 24 13 Umf. Kormákur Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Desember Tilboð Frá 13. -23. desember Djúpsteiktir laukhringir m/sósu Íslendingurinn! Pylsa,kók í gleri og lítið prins poló Ostborgari, franskar, koktelsósa og 0,5 ltr. gos Beikonborgari, franskar, koktelsósa og 0,5 ltr. gos 4 Ostborgarar, franskar, koktelsósa og 2 ltr. gos 16“ pizza m/tveimur áleggstegundum 12“ pizza m/tveimur áleggstegundum

kr. 795 kr. 500 kr. 1300 kr. 1.365 kr. 4.595 kr. 2.000 kr. 1.685

Kjúlladagar 20., 21., 22. og 23 des. frá kl 18-20:30 BBQ vængir kr. 195 kr. stk. Stakur kjúllabiti 2 kjúllabitar, franskar, sósa og 0,5 ltr.gos/toppur 3 kjúllabitar, franskar, sósa og 0,5 ltr. gos/toppur 6 kjúllabitar, franskar, sósa og 1 ltr. gos 8 kjúllabitar, franskar, sósa og 2 ltr. gos 10 kjúllabitar, franskar, sósa og 2 ltr. gos 12 kjúllabitar, franskar, sósa og 2 ltr. gos 16 kjúllabitar, franskar, sósa og 2 ltr. gos

kr. 325 kr 1365 kr. 1565 kr. 3.395 kr. 3.970 kr. 4.440 kr. 5.480 kr. 7350

Heill Ofnsteiktur kjúlli, franskar, sósa og 2 ltr. gos kr. 3.250

Söluskálinn Hvammstanga


Hlaðan Verðum með Skötuhlaðborð á þorláksmessu, í hádeginu og um kvöldið, einnig verður boðið uppá kjúklinga-pottrétt. Vinsamlega pantið fyrir 19. des., í síma 451 11 10 eða 863 73 39.

Verið velkominn Snyrting Verð með snyrtiþjónustu að Árbakka 3 Laugarbakka, Föstud. 14. des. til laugard. 15. des. kl. 10:00-22:00 báða dagana. Upplýsingar í símum 568 00 09 og 865 81 61. Helen Hrólfsson snyrtifræðingur

Geymslupláss í Grettisbóli á Laugarbakka Vantar þig að koma fellihýsi, tjaldvagni, hjólhýsi eða öðru í geymslu í vetur? Gott upphitað húsnæði er í boði á Laugarbakka í Húnaþingi vestra. Nánari upplýsingar veitir Linda í síma 771 78 77 og á vefnum www.grettistak.is


HÚNAÞING vestra

Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 455-2400 - Fax 455-2409

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR 209. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 13. desember 2012 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins. Upplýsingar um dagskrá fundarins er að finna á heimasíðu Húnaþings vestra www.hunathing.is. Skúli Þórðarson, sveitarstjóri.

HÚNAÞING vestra

Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Hundahreinsun Alla hunda á Hvammstanga og Laugarbakka ber að koma með til hundahreinsunar í Áhaldahús Húnaþings vestra Búlandi 3, Hvammstanga fimmtudaginn 13. desember 2012 milli klukkan 16:00-18:00. Við hreinsun ber að framvísa kvittun fyrir gildri ábyrgðartryggingu hundanna. Sveitarstjóri Húnaþings vestra


Þjónusta í boði-óskast Hvað

Þjónustuaðili

Geymslupláss Desembertilboð Kjúlladagar Opnunartími Skatan kemur í hús Jólasteikin á tilboði Opnunartími í des. Kjötsögun KVH Hjálpumst að um jólin Nýir keppnisbúningar Íbúðarhús til sölu Breyting á aðalskipul. Íþróttamaður USVH Útsala Gjafakort Framtíðarstarf Vörur á tilboði Fóðrun folalda Akstursstyrkir Dreifnáms akstursst. Akstursstyrkir leiksk. Framkvæmdastjóri Aðsetursskipti - Lögh. Jólaleikur KVH Jólatilboð á vörum Smáskipanáms Bökunartilboð Útsala á barnafötum Jól - lýsing á leiði Innritun vor 2013 Rúlluplastsöfnun

Grettisból Laugarbakka Söluskálinn Hvammstanga Söluskálinn Hvammstanga Leirhús Grétu Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Jólasjóður Húnaþings vestra Umf. Kormákur Húnaþing vestra Húnaþing vestra Ungmennasamband Vestur Húnavatns KIDKA Hvammstanga Selasigling Hvammstanga Húnaþing vestra Kaupfélag Vestur Húnvetninga Ólafur Húnaþing vestra Húnaþing vestra Húnaþing vestra Eldur í Húnaþingi Húnaþing vestra Kaupfélag Vestur - Húnvetninga Kaupfélag Vestur - Húnvetninga Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Kaupfélag Vestur Húnvetninga Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Skjanni ehf. Hvammstanga Fjölbrautaskóli Vesturlands Urðun ehf.

tbl. 50 50 50 50 50 50 50 50 50 50 49 49 49 49 49 49 49 49 49 49 49 49 48 48 48 48 46 46 46 46 46


Jólasveinninn kemur í Kaupfélagið Sveinki mun heilsa uppá gesti og gangandi laugardaginn 15. desember milli klukkan 14 og 16. Hægt verður að fá tekna mynd af sér með sveinka og svo er aldrei að vita nema hann komi með eitthvað góðgæti með sér í poka.

Kaupfélag Vestur Húnvetninga Sími 455 23 00

Kjötsögun KVH Síðasti opnunardagur fyrir jól verður 17. desember. Lokað verður mánudaginn 24. des. og mánudaginn 31. des. minnum fólk á að gera ráðstafanir í tíma.

Kaupfélag Vestur-Húnvetninga kjötsögun sími 455 23 19.


Kaupfélag Vestur - Húnvetninga

Jólasteikin á tilboði Ali hamborgarahryggur m/beini . . . . . . . . . .1.598 kr/kg Ali hamborgarahryggur úrbeinaður . . . . . . .1.898 kr/kg Ali bayonne skinka . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .1.590 kr/kg KEA hangiframpartur . . . . . . . . . . . . . . . . . . .2.690 kr/kg KEA hangilæri . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .3.249 kr/kg

JÓLAHAPPDRÆTTI KVH Eftirtaldir vinningshafar voru dregnir út í jólahappdrætti KVH

þau fá konfektkassa frá Nóa Síríusi að gjöf Kristinn Björnsson Björg Sigurðardóttir Hrefna Samúelsdóttir

Skatan kemur í hús á fimmtudaginn Kæst skata Kæst tindaskata

Kaupfélag Vestur Húnvetninga Sími 455 23 00

Sjo%cc%81naukinn%2050 %20tbl %202012  

http://www.simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2050.%20tbl.%202012.pdf

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you