Page 1

Sjónaukinn 49. tbl.

26. árg.

2011

Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson

7. - 13. desember Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898-2413, símbréf 451-2786, netfang: sjonaukinn@simnet.is.

Kökubasar Nemendur 10. bekkjar Grunnskóla Húnaþings vestra verða með kökubasar í anddyri Kaupfélagsins/Fæðingarorlofssjóðs föstudaginn 9. desember n.k. kl. 15 - 18.

Mikið úrval af góðum og gómsætum kökum.

Sjáumst svöng og hress Nemendur 10. bekkjar

USVH óskar eftir ábendingum frá íbúum Húnaþings vestra vegna tilnefningar til íþróttamanns USVH árið 2011 Í samræmi við 1. grein reglugerðar um íþróttamann USVH er hér með óskað eftir ábendingum frá íbúum Húnaflings vestra um íþróttafólk sem sýnt hefur góðan árangur í sinni keppnisgrein árið 2011. Ábendingarnar skulu berast stjórn USVH fyrir 12. desember næstkomandi. Hægt er að skila inn ábendingum á skrifstofu USVH að Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga, eða með tölvupósti á netfangið usvh@usvh.is.


Á döfinni Tími

Hvað - Hvar

tbl.

Miðvikudagur 7. desember kl. 17:00

Jólatónleikar Tónlistarskóla V-Hún Félagsh. Hvt.

47

Fimmtudagur 8. desember kl. 15:30

Jólatónleikar Tónlistarskóla V-Hún Grunnsk. Borðeyri

47

Föstudagur 9. desember kl. 13:00 kl. 15:00 kl. 20:00 kl. kl. kl.

Opið í Leirhúsi Grétu, Litla Ósi Kökubasar 10. Bekkjar GrHv í anddyri KVH Ólafur óðalsbóndi 50 ára - Víðihlíð Jólamarkaður Handverkshópsins Grúsku í Staðarskála Jólahlaðborð með/án gistingar - Ferðaþjónustan Hólum Jólahlaðborð - Jólastemming, Gauksmýri

49 49 48 49 46 42

Laugardagur 10. desember kl. 11:00 kl. 13:00 kl. 14:00 kl. 21:00 kl. kl.

Kjörbúð og Byggingavörudeild KVH opna Opið í Leirhúsi Grétu, Litla Ósi Langafit Laugarbakka opið Opið í Hlöðunni Jólamarkaður Handverkshópsins Grúsku í Staðarskála Jólahlaðborð - Jólastemming, Gauksmýri

48 49 48 49 49 42

Sunnudagur 11. desember kl. 14:00 kl. 14:00 kl. 20:00 kl.

Messa á baðstofuloftinu í Nestúni Langafit Laugarbakka opið Aðventuhátíð í Melstaðarkirkju Jólamarkaður Handverkshópsins Grúsku í Staðarskála

49 48 49 49

Mánudagur 12. desember kl. 10.00

Bifreiðaskoðun Frumherja Vélaverkst. Hjartar Eiríks.

49

Þriðjudagur 13. desember kl. 8.00

Bifreiðaskoðun Frumherja Vélaverkst. Hjartar Eiríks.

49

Miðvikudagur 14. desember kl. 14:00 kl.

Hundahreinsun í Áhaldahúsi Húnaþings vestra Jólatónleikar Lóuþræla á Borðeyri

framhald > >

49 48


Messa Messa verður haldin á baðstofuloftinu í Nestúni sunnudaginn 11. desember n.k. kl. 14. Kirkjukór Hvammstanga leiðir sálmasöng undir stjórn Pálínu Fanneyjar Skúladóttur organista.

Kaffisopi eftir messu. - Allir velkomnir Sóknarprestur

Aðventuhátíð Melstaðarkirkju verður sunnudaginn 11. desember kl. 20:00. Söngur, hljóðfæraleikur, helgileikur fermingarbarna og margt fleira. Ræðumaður kvöldsins er Eydís Aðalbjörnsdóttir, fræðslu- og félagsmálastjóri. Stjórnandi kirkjukórs er Pálína F. Skúladóttir.

Kakóbolli og piparkökur í safnaðarheimili á eftir. Sóknarprestur og sóknarnefnd

Mitsubishi Lancer til sölu. Mikið keyrður, mikið endurnýjaður. Skoðaður, á nagladekkjum, góð sumardekk fylgja. Útlitsgalli sem hægt er að laga á einfaldan hátt. Sími 898 51 54, Gudrun Kloes.


Á döfinni - framhald Fimmtudagur 15. desember kl. 17:00 kl.

Jólatónleikar Tónlistarskóla V-Hún grunnskólanum Hvt. 47 Jólatónleikar Lóuþræla á Hvammstanga 48

Föstudagur 16. desember kl. 13:00

Opið í Leirhúsi Grétu, Litla Ósi

49

Laugardagur 17. desember kl. 11:00 kl. 13:00 kl. 14:00 kl. 21:00

Kjörbúð og Byggingavörudeild KVH opna Opið í Leirhúsi Grétu, Litla Ósi Langafit Laugarbakka opið Opið í Hlöðunni

48 49 48 49

Sunnudagur 18. desember kl. 14:00 Langafit Laugarbakka opið 48 kl. 20:00 Aðalfundur - Umf. Kormáks Félagsheimilinu Hvt. 49

Miðvikudagur 21. desember kl. 16:00 Dregið í Jólaleik Íþróttamiðstöðvar

48

Föstudagur 23. desember kl. 11:30 kl. 13:00 kl. 14:00 kl. 18:00 kl.

þorláksmessuskatan - Hlöðunni Opið í Leirhúsi Grétu, Litla Ósi Langafit Laugarbakka opið þorláksmessuskatan - Hlöðunni þorláksmessuskatan - Gauksm‡ri

49 49 48 49 46

Sjónaukinn fyrir þig og þína til styrktar íþróttastarfi ungmenna Félagsnúmer okkar í Getraunum er

530 Umf. Kormákur - Getraunir til að vinna


Mark? Markaður. Föstudaginn 9. desember opnum við hinn árlegi jólamarkað okkar í Staðarskála í Hrútafirði opið verður til og með sunnudeginum 11. desember Við bjóðum upp á ýmislegt handverk, kökur, laufabrauð og það sem okkur dettur í hug að láta á markað, komið og kíkið til okkur.

Handverkshópurinn Grúska Bæjarhreppi

Leirhús Grétu Litla Ósi Opnutími í desember 2011: Föstudaga kl. 13 - 18, laugardaga kl. 13 - 16, þorláksmessu opið 13:00 - 20:00. Einnig er opið eftir samkomulagi í síma 451 24 82.

Verið velkomin Gréta Jósefs.


Vantar þig? Klósettpappír Eldhúsrúllur Gjafapappír með kortum Við erum með ofangreindar vörur til sölu til fjáröflunar fyrir uppskeruferð okkar vorið 2013. Þeir sem vilja panta hjá okkar hafi samband við Odd í síma 898 2413 eða í netfangið kormakur@simnet.is og við mætum til þín með vöruna um hæl. Uppskeruhópur Umf. Kormáks í körfu 2013. Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Jólakveðjur í jólablað Sjónaukans sem kemur út miðvikudaginn 21. des. þurfa að hafa borist fyrir kl. 12:00 þriðjudaginn 20. des.

Munið jólakveðjurnar.


Aðalfundur Umf. Kormáks fyrir árið 2010 verður haldinn sunnudaginn 18. des. kl. 20:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga. 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Stefnumörkun yngri flokka starfs félagsins 3. Önnur mál. Langar þig að taka þátt í félagsstörfum. Alltaf þörf fyrir áhugasamt fólk til að sinna sjálfboðaliðastörfum hjá félaginu Áhugasamir hafi samband við stjórna félagsins og/eða mæti á aðalafundinn. Upplýsingar um stjórnarmenn félagsins er að finna á: simnet.is/umf.kormakur.

Stjórn Umf. Kormáks

ATHUGIÐ!

Auglýsingar VERÐA AÐ HAFA BORIST fyrir kl. 21:00 á mánudagskvöld, nema um annað sé sérstaklega samið. Netfang: sjonaukinn@simnet.is,

símbréf 451 27 86, sími: 898 24 13.

Sjónaukinn


HÚNAÞING vestra

Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Hundahreinsun

Alla hunda á Hvammstanga og Laugarbakka ber að koma með til hundahreinsunar í áhaldahúsi Húnaþings vestra Búlandi 3, Hvammstanga miðvikudaginn 14. desember 2011 milli klukkan 16:00 - 18:00. Við hreinsun ber að framvísa kvittun fyrir gildri ábyrgðartryggingu hundanna.

Sveitarstjóri Húnaþings vestra.

Þorláksmessuskatan í Hlöðunni Skötuhlaðborð á þorláksmessu kl. 11:30 - 14:00 og frá kl. 18:00. Vinsamlegast pantið fyrir 16. des í síma 863 73 39 eða 451 11 10. Opið verður laugardagana 10. des og 17. des frá kl. 21:00 - 2:00

Hlaðan


Þjónusta í boði/óskast Hvað

Þjónustuaðili

Bifreið til sölu Vörur á tilboði Jólahappdrætti KVH Ábendingar óskast Jólamarkaður Hryssur óskast Fab Lab námskeið Úrslit leikja í 2. umf. Jólaleikur íþróttam. Tilboð í desember Kennari/leiðb. óskast Akstursstyrkir leiksk.b. Akstursst. barna/ungl. Eflum byggð í Húnaþ. Jólaleikur KVH Útsalan hefst Bökunartilboð Markaskrá 2012 Vinnuvélanámskeið fr. Jólahlaðborð fyrir hópa Konfektgerð Fallegt í jólapakkann Sauðfjárslátrun Vinnuvélanámskeið Starfskraftur óskast Styrktarsjóður

Gudrun Kloes Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Vegna íþróttamanns USVH 2011 Handverkshópurinn Grúska Hrossabændur óska eftir hryssum Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Umf. Kormákur - körfubolti Íþróttamiðstöðin Hvammstanga Söluskálinn Hvammstanga Skólabúðirnar Reykjaskóla Húnaþing vestra Húnaþing vestra Farskólinn áframhaldsfundur Kaupfélag Vestur - Húnvetninga Verslunin WOOL FACORY SHOP Kaupfélag Vestur - Húnvetninga Markavörður Húnaþings vestra Ökuskóli Norðurlands vestra Ferðaþjónstan Hólum Ragga Eggert Ísaumur.is Sláturhús KVH Ökuskóli Norðurlands vestra Félagsmiðstöðin Óríon Elínborg Sigurgeirsdóttir

tbl. 49 49 49 49 49 49 49 48 48 48 48 48 48 48 48 48 47 47 46 46 45 45 45 45 45 34

Sjónaukinn fyrir þig og þína til styrktar íþróttastarfi ungmenna


Hvammstangi 2011 Bifreiðaskoðun verður á Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar Hvammstanga eftirtalda daga: Mánudaginn 12. desember kl. 10:00 - 18:00 og þriðjudaginn 13. desember kl. 8:00 - 16:00

Tímapantanir í síma 451 25 14. Ath. lokað í hádeginu frá kl 12 til 13.

FRUMHERJI HF. - ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ

Fæst þú við nýsköpun, listsköpun eða handverk, eða hefur þú gaman af að búa til eitthvað nýtt? Ef svo er þá verður Fab Lab námskeið í boði við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Námskeið í FAB 103, eða Fab Lab, verður haldið við FNV á vorönn 2012. Kennt verður 3 helgar í febrúar, ef næg þátttaka fæst. Þá verður einnig boðið upp á kvöldnámskeið, ef næg þátttaka fæst. Nánari upplýsingar um námskeiðið fást á skrifstofu skólans eða í síma 455 80 00. Þá er að finna upplýsingar um Fab Lab á http://www.nmi.is/impra/fab-lab/ Námsskeiðsgjöld eru 9.500, auk efnisgjalda


VÖRUR Á TILBOÐI Pepsi 4x2 lítrar kippan á . . . . . . . . . . . . .999 kr. Egils Jólaöl og Appelsín . . . . . . . . . . . . . .159 kr. Vífilfell jólablanda . . . . . . . . . . . . . . . . . .119 kr. Nóa konfekt 1kg . . . . . . . . . . . . . . . . . . .2.990 kr. Klementínur (smáar) 2,3 kg kassinn á . .699 kr. Egg verða með 15% afslætti til 10. desember

JÓLAHAPPDRÆTTI KVH Eftirtaldir vinningshafar voru dregnir út í jólahappdrætti KVH Þau fá að gjöf 600 gr. konfektkassa frá Nóa Síríus Ólafur Már Sigurbjartsson Guðný Helga Björnsdóttir Jóhannes Ragnarsson

Jólabækurnar eru komnar viljum minna á að þær eru á ganginum á milli kjörbúðar og bygginarvördeildar

Kaupfélag Vestur Húnvetninga Sími 455 23 00

Sjo%cc%81naukinn%2049 %20tbl %202011  

http://simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2049.%20tbl.%202011.pdf

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you