Page 1

Sjónaukinn 49. tbl.

24. árg.

2009

Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson

9. - 15. desember Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898-2413, símbréf 451-2786, netfang: sjonaukinn@simnet.is.

TAX FREE DAGAR Í KVH Dagana 10. - 24. des. verða TAX FREE dagar í KVH. Við munum afnema virðisaukaskattinn af öllum fatnaði og skóm. Komið og gerið góð kaup í Kaupfélaginu Malt og appelsín í dós 0,5L . . . . . . . . . .169 kr. Jólaöl í dós 0,5L . . . . . . . . . . . . . . . . . . .159 kr. Malt í dós 0,5L . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .159 kr. Appelsín 2L . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .299 kr. Coke 4 í kippu . . . . . . . . . . . . . . . . . . .1.199 kr. Konfekt 1kg . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .2.990 kr. Rauð jólaepli er ávöxtur vikunnar í KVH Eru á 50% afslætti, verð með afslætti 199 kr/kg

Kaupfélag Vestur Húnvetninga


Samtök stofnfjáreigenda í fyrrum Sparisjóði Húnaþings og Stranda voru stofnuð mánudaginn 7. desember 2009. Samkvæmt samþykktum geta þeir orðið félagsmenn sem; a) Eru eigendur þeirra stofnfjárbréfa í Sparisjóðnum í Keflavík sem eiga uppruna sinn í stofnfjárbréfum Sparisjóðs Húnaþings og Stranda b) Óska að styrkja málefni samtakanna. Frestur til að skrá sig í félagið er til 1. mars 2010. Tekið er við skráningum og nánari upplýsingar veittar í síma, Jón Óskar 861-7263, Reimar 894-9939 og Guðmundur H 893-4378. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir eða skráningar í félagið á netfangið ssphun@gmail.com. Þeim sem borist hefur bréf frá Landsbanka Íslands hf, þar sem meðal annars kemur fram að Landsbankinn sé tilbúinn að bjóða þeim frestun á gjalddaga lána fram til 10. mai 2010, ef um það er sótt fyrir 16. desember næstkomandi, geta leitað til ofangreinda ef þeir vilja taka þátt eða afla upplýsinga um fyrirætlanir félagsins vegna þessa. Þeir félagsmenn er sátu stofnfund félagsins síðastliðið mánudagskvöld, munu fá upplýsingar þar að lútandi sendar til sín eins og um var rætt.

Aðalfundur Umf. Kormáks fyrir árið 2008 verður haldinn miðvikudaginn 16. des. kl. 21:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga. Venjuleg aðalfundarstörf

Langar þig að taka þátt í félagsstörfum. Það vantar fólk til að sinna stjórnarstörfum hjá félaginu áhugasamir mæti á aðalfundinn

Stjórn Umf. Kormáks Aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Hvammstangi 2009 Bifreiðaskoðun verður á Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar Hvammstanga eftrtalda daga: Fimmtudaginn 17. des. kl. 10:00 - 18:00 og föstudaginn 18. des. kl. 8:00 - 16:00

Tímapantanir í síma 451 25 14. Ath. lokað í hádeginu frá kl 12 til 13.

FRUMHERJI HF. - ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ

HÚNAÞING vestra

Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Hundahreinsun Alla hunda á Hvammstanga ber að koma með til hundahreinsunar í áhaldahúsi Húnaþings vestra Búlandi 3, Hvammstanga mánudaginn 14. desember 2009 milli klukkan 16:00 - 18:00. Við hreinsun ber að framvísa kvittun fyrir gildri ábyrgðartryggingu hundanna. Sveitarstjóri Húnaþings vestra.


HÚNAÞING vestra

Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 455-2400 - Fax 455-2409

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR 162. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 10. desember 2009 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhúss Húnaþings vestra. Dagskrá: 1.

Byggðarráð. Fundargerð 622. fundar. Fundargerð 623. fundar. Fundargerð 624. fundar. Fundargerð 625. fundar. Fundargerð 626. fundar. Fundargerð 627. fundar.

2.

Félagsmálaráð. Fundargerð 100. fundar.

3.

Skipulags- og umhverfisráð. Fundargerð 169. fundar. Fundargerð 170. fundar.

4.

Fjárhagsáætlun Húnaþings vestra árið 2010 fyrir sveitarsjóð og undirfyrirtæki. Fyrri umræða. Hvammstanga 7. desember 2009 Guðrún Ragnarsdóttir, skrifstofustjóri.


Verður með kynningu á ísnum í Versluninni Hlín á Hvammstanga laugardaginn 12. desember frá kl.13 til 17. Bragðtegundir í boði eru m.a: vanilla, súkkulaði, karamellu, toffie, aðalbláberja, amaretto, piparmyntu, pistasíu, lakkrís, kókos, banana, baileys, romm og rúsínu og jólajökulsbjórís.

Tekið verður við pöntunum á staðnum. Hlökkum til að sjá ykkur FRAM TIL JÓLA VERÐUR ÍSBÚÐIN Á ERPSSTÖÐUM OPIN SEM HÉR SEGIR: Föstudag 11. des. kl. 16 - 20 Laugardag 12. des. kl. 13 - 17 Sunnudag 13. des. kl. 13 - 19 Föstudag 18. des. kl. 14 - 20 Laugardag 19. des. kl. 13 -17 Sunnudag 20. des. kl. 13 - 19 verði snjór á jörðu þann dag er upplagt að koma og taka þátt í keppninni um flottasta snjókarlinn milli kl. 14 og 16. Þann dag munu jólasveinar afgreiða íspantanir frá kl. 17 til 18. Þá munu aðrir góðir gestir stíga á stokk og gleðja viðskiptavini ísbúðarinnar, með sínum hætti.

Athugið að hægt verður að fara í fjósið alla opnunardaga og gæla við dýrin. Gott að vera í viðeigandi klæðnaði. Gott er að panta ísinn í tíma á netfangi›: erpur@simnet.is, eða í síma: 434-1357, 843-0357 eða 868-0357.


Snyrting Verð með snyrtiþjónustu að Árbakka 3 Laugarbakka, 12. og 19. desember. kl. 10:00-22:00 báða dagana. Upplýsingar í símum 568 0009 og 865 8161. Helen Hrólfsson snyrtifræðingur

Til sölu Peugeot árg. 2000, ekinn 130 þús. km. sumardekk fylgja með á felgum, nýr rafgeymir. Verð 300 þúsund. Upplýsingar í síma 895 1157, Erna.

Tónleikar á Hvammstanga 17. desember 2009 Karlakórinn Lóuþrælar heldur tónleika í Félagsheimilinu Hvammstanga, fimmtudagskvöldið 17. desember kl. 21.00. Tónleikarnir eru í boði Lóuþræla og Sparisjóðsins á Hvammstanga.

HÚNVETNINGAR! Nú er komið að því. LUCÍUHÁTÍÐ OG JÓLATÓNLEIKAR Samkórsins Bjarkar verða sunnudaginn 13. des. n.k. í Félagsheimilinu Blönduósi kl. 18. Ath! óvenjulegan tíma. Lucíukaffi innifalið í verði sem verður kr. 1500 fyrir fullorðna en ókeypis fyrir börn á leik- og grunnskóla aldri. Þórhallur Barðason og Elínborg Sigurgeirsdóttir stjórna og annast undirleik.

Fyllum nú húsið og njótum skemmtunar. Verið velkomin. Menningarráð Norðurlands vestra styrkir þessa hátíð. Samkórinn Björk.


JÓLAMARKAÐUR Í LÖNGUFIT Fyrsti jólamarkaður Löngufitar verður 10.-13. des. Opið verður frá kl. 14 - 19 alla dagana Fjölbreytt handverk í boði, á góðu verði. Heitt á könnunni. Ís og gos á hálfvirði.

Velkomin í notalegt umhverfi. Handverkshúsið Langafit Laugarbakka

Samfylkingin og óháðir í Húnaþingi vestra Fundur á morgun/í dag miðvikudaginn 9. des. að Strandgötu 6a klukkan 20:30 Fundarefni Fjárhagsáætlun Húnaþings vestra 2010 Önnur mál

Allir velkomnir Stjórn Samfylkingarfélags Húnaþings vestra


Frábær tilboð á JÓLASTEIKINNI merkt verð

Ali hamborgarahryggur m/beini 25% afsláttur. . . . . . . . . . . . . .1.998 kr/kg Ali hamborgarahryggur úrb. 25% afsláttur. . . . . . . . . . . . . .2.498 kr/kg Ali bayonne skinka 25% afsláttur. . . . . . . . . . . . . .1.898 kr/kg KEA Hamborgarahryggur með 30% afslætti . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . KEA Léttreyktur lambahryggur með 15% afslætti . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Sambandshangiframpartur með 20 % afslætti . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Verð nú 1.499 kr/kg 1.874 kr/kg 1.424 kr/kg 1.329 kr/kg 1.865 kr/kg 1.798 kr/kg

JÓLAHAPPDRÆTTI KVH Eftirtaldir vinningshafar voru dregnir út í jólahappdrætti KVH. Þau fá ostakörfu að gjöf Aðalheiður Jónsdóttir Eyþór Logi Ágústsson Garðar Guðmundsson

Kaupfélag Vestur Húnvetninga Sími 455 2300

Sjo%cc%81naukinn%2049 %20tbl %202009  

http://simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2049.%20tbl.%202009.pdf